Vísir - 26.08.1954, Síða 6

Vísir - 26.08.1954, Síða 6
6 Vl SIB Fimmtudaginn 26. ágúst 195-í Hafnarstræti 19. skóla Gino Rossi og Semeg- hini. Myndir mínar eru ekki „abstrakt“ heldur skáldskapur, sem yfirstígur hið „absrakta“ og er virkileiki skáldskaparins. Hér til dæmis er böndabær, og lítið hús snemma morguns, og hér eru landbúnaðaráhöld í gömlum skúr. Og hér er mynd af vinnu á akrinum, og svo er hér torg í þoku, við Guideccá og landslagsmynd" .... Það þarf ekki að taka það fram, að ekkert mennskt auga sá þetta á myndum þeim, sení málarinn sýndi, heldur svarta klessu og eitthvað, er líktist gamalli hárgreiðu, brotinni. Og snærisspotta, er líktist hengingaról undinni upp.....“ Blaðamaðurinn heldur svo á- fram: „Eg skoða, og rissa niður ræðu listamannsins. — En eg hefi heyrt þetta allt síðan 1909. Eg þegi því, orð eru tilgangs- laus. — Eg lofaði svo málar- anum að skrifa í blaðið það, sem hann hafði sagt — og hefi gert það ....“ Listamaðurinn fekk milljón líra verðlaun frá bæjarstjórn Feneyja og þarf því enginn að aumka hann. — Það er eitt, sem fólk ekki skilur hér — því er verið að verð- launa svona listir? Sumir halda því fram, að það sé lýðræðið, sem valdi þessu, það sé lýðræði að ger<a vel — við alla. — Og það eru mælskir og mjög tal- andi menn, listamenn hinnar „nýju“ stefnu og bezt að gera veí við þá, þó það sé á kostnað fegurðar og eðlilegrar þróunar hinna göfugu lista að þessari ónáttúru sé gefið undir fótinn. Þannig lítur fólk yfirleitt á þetta hér. Frægasti núlifandi málari ítala, Giorgio de Chirico, viidi ekki taka þátt í Biennale-sýn- ingunum, hvorki í ár né síðustu tvö árin. Heldur hann, af þessum á- stæðum, sérstaka sýningu í konungshöliinni við Mai'kúsar- torgið rétt hjá, þar sem Munch- sýningin er, og er mikil aðsókn hjá honum. Óánægjan með val nefndarinnar við sýningu Biennalens er svo megn með- al almennings, að aðsókn hefir verið lítil og fer minnkandi, nema til að sjá myndir Gustafe Courbert og Edvard Mpnch og Chinico, sem eru fyrir utan sýningarsvæði Biennalens. Þar sem Ítalía hefir verið leiðandi þjóð í allri menningu og öllum listum í margar aldir, er þetta viðhorf hennar nú til þessar svokölluðu nýju lista- stefna í málara- og mynd- höggvaralist, stómerkilegt fyr- irbrigði. Þjóðin er oilðin móðg- uð og leið á þessum sprelli- gosum listanna, sem kalla sig unga og þykjast koma með nýjar stefnur. Hún veit að það er engin ung list eða gömul list. Hún veit, að það er bara til eilíf list, ef hún er nokkurs verð. — Einn fx-ægasti listfræð- ingur ítala, sem heimsótti sýn- ingu þessa í ár talar um þessa abströktu list á þessa leið: „Það er eitt við þessar stóru sýning- ar þeirra, að þær skilja eftir hjá manni kvíða og' leiðindi, sem maður á bágt með að ráða við. Maður getur ekki lengur fundið neitt til að hneykslaast eða ergja sig yfir, — aðeins dauða og leiðindi. Ef listin er dauð — þá deyi hún — en það er erfitt að hugsa sér að af ein- hverju steindauðu rakni nokk- urt líf. — — — Framh. Feneyjum, í júlí 1954. IJtsalaii stendur sem hæsi. Aðeins fáir dagar eftir. LAUG AVEC 10 S1M.I 3367 i\LM. FASTEIGNASALAJN LánastarfsemL Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. 'Wi V RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður iang ódýr «sta viðhaldskostnaðinu varanlegt viðhald og tor- fengna varahlúti. Raftækja. tryggingar h.f. Simi 7601. ÁRMANN, handknatt- leiksstúlkur! Æfing í kvöld kl. 8 á félagssvæðinu við Miðtún. Mætið allar. — Nefndin'. Fæði FARFUGLAR! Ferðamenn! Fai'ið verður í Þjórsárdal um helgina. Uppl. á skrifstofunni Amtmannsst. 1 kl. 8,30 til 10 e. h. í kvöld. (372 FRAM! Knattspyrnumenn III. flokks. Áríðandi æfing í kvöld kl. 8 í félagsheimilinu. Þjálfari. Ferðafélag fslands fer tvær 1% dags ferðir um næstu helgi, í Þórsmörk og Land- mannalaugar. Lagt af stað í báðail ferðirnar á laugardag kl. 2, frá Austurvelli. — Far- miðar seldir í skrifstofu fé- lagsins, Túngötu 5. — Þriðja fei'ðin er gönguför á Esju, lagt af stað á sunnudags- morguninn kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar við bílinn. — Útihurðsrskrár Smekklásar Innfhurðsrskrár Hur&arhandföng Lamir Ýmiskonar smávörur til bygginga. TEK menn í fast Uppl. í síma 5864. GULLMEN (Capsel) tap- aðist á miðvikudaginn í við miðbæinn. Finnandi geri aðvart í síma 81164. SUNNUDAG 22. ágúst tapaðist vesti, blátt og grátt, ull og flauel, á leiðinni Sogamýri, Vatnsendahæð. Skilist vinsamlegast á Berg- þórugötu 10. (365 NY REGNHLIF, vínrauð og grá, tapaðist fyrir 2—3 vikum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 6185. (361 TAPAZT HAFA ómerkt trésmíðaverikfæri á leiðinni frá Reykjavík (austur) að Geysi sunnudaginn 22. þ. m. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 80379; PEYSUFATASVUNTA fannst nýlega. Sími 7736. — (385 o i ÍBÚÐ, 2—3 herbergi ósk- ast til leigu frá 1. okt. eða fyrr, helzt í Vesturbænum. Þrennt í heimili. Sími 1811. Einar Magnússon. (260 HERBERGI OSKAST í austurbænum fyrir lyfja- fræðing. Upplýsingar í síma 6186. (378 STOFA TIL LEIGU fyrir reglumann, sem hefur síma. Uppl. Víðimel 46. (379 . .HERBERGI. — Rúmgott kjallaraherbergi óskast. — Á að notast fyrir hávaðalausan, léttan iðnað. Verður að vera milli Bergþórugötu og Hverf isgötu. Tilboð merkt: „A. J. — 406“ sendist afgr. blaðs- ins fyrir laugardag. (371 VANTAR herbergi strax eða um næstu mánaðamót. Tilboð, merkt „N — 33,“ sendist Vísi. (312 KONA, með dreng á öðru ári, óskar eftir íbúð, ráðs- konustöðu eða vist. — Vin- samlega leggið tilboð á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Fljótt — 404.“ (362 EITT—-TVÖ herbergi ósk- ast á leigu fyrir þriflegan iðnað. Tilboð, merkt: „Iðn- aður — 404,“ sendist Vísi fyrir föstudag. (366 TIL LEIGU í kjallara 2 lítil herbergi með eldunar- plássi, gegn húshjálp. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Reglusemi — 405,“ fyrir 1. september. (367 STÓR STOFA til leigu i Hlíðunum. Aðeins fyrir ein- hleypa. — Uppl. í síma 80617 til kl. 4 daglega. (368 UNGUR, algerlega reglu- samur maður óskar eftir herbergi nálægt miðbænum eða á hitaveitusvæðinu. — Uppl. í síma 3333 milli kl. 4 og 6 alla daga. , (333 Hlnma • RÆSTINGAKONA óskast. — Uppl. á rakarastofunni, Laugavegi 128. (381 STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. á staðnum frá kl. 1—5. Veitingahúsið, Laugavegi 28. (345 BLAKKFERNISUM ÞÖK. Snowcremum geymslupláss og vinnusali. Sími 7506. (380 HREIN GERNIN G ASTÖÐIN. Sími 2173. Ávallt vanir og liðlegir menn til hreingern- inga. (382 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til heimilisstarfa. Uppl. í síma 80391. (364 STÚLKA óskast í vist á Maifargötu 2, kjallara. (375 TEK PRJON, einkum sokka og næflfatnað. Sól- vallagötu 61, efri hæð. (370 STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. á staðnum frá kl. 1—3. Veitingahúsið, Laugavegi 28. (345 PÍAN ÓSTILLIN GAR og viðgerðir. Pantið í sima 2394. Snorri Helgason. (83 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Simi 0184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- mg raftækjaverzlunin, Bankastræti 10, Sínu 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (46/ WILTON GOLFTEPPI, notað, stærð 3y2x4% m. til sölu Lönguhlíð 19, III. hæð t. v. kl. 8—10 í kvöld. (384 GOÐUR BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. Sími 82441. (383 LÍTIÐ notuð Rafha-elda- vél til sölu í Þingholtsstræti 18 í dag kl. 5—7. (364 .. KLÆÐASKÁPUR, tvísett- ur, og skrifborð óskast til kaups. Uppl. í síma 7562. — OTTOMAN og 2 djúpir stólar til sölu á Sólvallagötu 20, kjallara. Við frá kl. 7,30 til 9 fimmtudags- og föstu- dagskvöld. (374 SVÖRT gaberdinkápa til sölu. Stórt númer. — Sími 80042. (369 kert? í alia bíla. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plotur 6 grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarérstig, 26 (kjallara). -— Sími 612%

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.