Vísir - 28.08.1954, Side 1
44. árg.
«| H*j in«l Laugardaginn 28. ágúst 1954, i <j# ! .-,*i
194. tb!«
■■■
Lögreglan leitar bílþjófa
á IVfýrum vestur.
Stáki bil í Reykjavík í fyrrinótt en sáust
vestur á Mýrum í gær.
Frá því var skýrt hér í blað-
inu í gær að tveimur bifreiðum
hefði verið stolið úr bænum í
fyrrinótt.
Bifreiðir þessar voru R-13,
sem var Buick-fólksbifreið,
hitt var einnig fólksbifreið en
af Fordgerð og bar skrás'etn-
ingarnúmerið R-6369.
Rannsóknarlögreglan í Rvík
lét lýsa eftir báðum bifreiðun-
um í hádegisútvarpinu í gær,
því þá voru þær enn ókomnar
fram og hafði ekkert til þeirra
spurzt. En skömmu síðar bár-
ust fréttir af báðum bifreiðun-
um. Hafði Buickbifreiðin fund-
izt mannlaus og óskemmd suð-
ur í Hafnarfirði og þykir lík-
legt að einhver sem átt hefur
erindi þangað suður eftir, en
orðið af seinn fyrir til þess að
ná í strætisvagn, hafi gripið til
þess úrræðis að taka bifreiðina
traustataki.
Um hina bifreiðina — R-6369
— barst tilkynning vestan af
Mýrum laust eftir hádegið, en
þá hafði hún skömmu áður
sést fara fram hjá Arnarstapa
og var þá á vesturleið. Skömmu
síðar barst lögreglunni önnur
tilkynning, þess efnis að bif-
reiðin væri snúin við og hefði
farið aftur fram hjá Arnarstapa
þá á suðurleið. Jafnframt var
tilkynnt að fjórir menn hefðu
verið í bílnum.
Rannsóknarlögreglan bað þá
lögregluna í Borgarnesi að fara
móts við bifreiðina og var það
gert. Bíllinn fannst að vísu á
veginum, en hann var þá
mannlaus orðinn og sökudólg-
ana hvergi að finna. Voru þá
sendir lögregluþjónar héðan úr
Reykjavík vestur á Mýrar til
þess að leita bílþjófanna, en
fréttir höfðu ekki borizt af
þeirri leit, er Vísir fór í prent-
un í gærkveldi.
Flýðu land Títós.
Fyrir skömmu kom ítalskur
fiskibátur til Ancona á ítalíu
með 34 júgóslavneska flótta-
menn.
Þetta er einhver stærsti
flóttamannahópurinn, sem
komið hefur til Ítalíu frá Júgó-
slavíu, á síðari árum. í hópn-
um voru 6 börn.
Fólkið lagði af stað í róðrar-
bát, sem sökk nokkrum mínút-
um eftir að fólkinu var bjarg-
að upp í ítalska skipið um 3
mílur frá Ítalíuströndum.
Tveír Eskifjarðarbátar
farnir á reknet í hafi.
Frá fréttaritara Vísis. —
Eskifirði í gærkvöldi.
..Hér hefur verið afbragðs afli
á trillubáta, upp í 5 skpd. á 10
línur. Bátar, sem verið hafa á
síldveiðum, eru byrjaðir að róa.
Á reknet í hafi.
Tveir bátar eru farnir á reknet
i hafi, Víðir og Hólmaborg. Fór
annar í gærkvöldi, hinn fyrir 3
dögum. — Þett eru Svíþjóðarbát-
ar, 90 lesta.
Síld veiðist í lagnet.
Síld veiðist hér stöðugt í lag-
net. Fá menn upp í 7—8 strokka
i 3—4 net. Sú síld er öli fryst
til beitu.
Gott tíðarfar. —
Heyskap að mestu lokið.
Tíðarfar hefur verið gott að
undanförnu og hafa flestir hirt
hey sín. Mun heyskap að mestu
lokið. í gærkvöldi brá til norð-
anáttar og rigningar.
n
Frá fréttaritara Vísis. —
Stokkhólmi í gær.
Þrátt fyrir sigurinn yfir ís-
landi verður ekki sagt, að neinn
gleðibragur sé á sænskum knatt-
spyrnumönnum.
Eftir sigurinn yfir Finnum,
sem vannst með 10 mörkum gegn
1, var farið að tala um „endur-
fætt landslið", og almennt var
talið, að hefna þyrfti hins háðu-
lega ósigurs 1951, er Svíar töp-
uðu með 3 mörkum gegn 4 i
Reykjavík.
Menn reyna ekki að afsaka lé-
legan leik sænska landsliðsins
gegn Íslendingum. íslendingar
komu geysilega á óvart, — um
það ber flestum saman, og þegar
áhorfendur í Kalmar sáu, hve
vel gestirnir léku, tóku þeir að
Egilsstaðavöllur gerður lendingar*
hæfur fyrir millilandaflugvélar.
Flugbrauf á Þórshöfn Sending-
arhæf í hausf.
Sænsk rödd um landsleikinn:
íslendnigar veittu Svíun hæfi-
tega ráðningu í Kalmar."
hrópa fyrir þeim og taka afstöðu
gegn Svíum.
Ekki er ósennilegt, að það hafi
valdið nokkru um lélgegan leik
Svía, að hægri útherji þeirra,
Kurt Hamrin, einn bezti liðsmað-
ur þeirra, meiddist í fyrri hálf-
leik, en þó er ekki ástæða til að
afsaka sig með því.
En hvernig sem þessu kann að
vera varið, þá er það vist, að
íslendingar hafa með frammi
stöðu sinni veitt sænskum knatt
spyrnumönnum hæfilega ráðn-
ingu, og menn vænta þess, að
landslið okkar hafi lært af þess-
ari reynslu, bæði í Kalmar-leikn-
Um og hinum fyrri í Reykjavík.
.Og eitt er víst: Haldið verður
áfram að heyja landsleiki við ís-
lendinga.
Á næstunni verður komið
fyrir brautarljósum á Egils-
staðaflugvelli á Héraði og má
gera ráð fyrir að því verki
verði lokið innan skamms.
Útbúnaður er allur kominn
til landsins fyrir nokkru og
kostar um 130 þúsund krónur.
Flugmálastjóri ríkisins, Agn-
ar Kofoed Hansen, sagði Vísi,
að um leið og brautarljósum
yrði komið upp á Egilsstaða-
velli skapaðist þar aðstaða til
millilandaflugs, sem gæti verið
mjög þýðingarmikið fyrir
flugöryggið. Fyrsti flugvöllur
úti á landsbyggðinni sem að-
stöðu fékk til þess að taka á
móti millilandaflugvélum var
Sauðárkrókur, en þar var
brautarljósum komið upp fyrir
nokkru. Er þess skemmst að
minnast að sá flugvöllur kom
að góðum notum í vetur sem
leið, er bandarísk farþega- og
flutningavél, sem hvorki gat
lent í Keflavík né Reykjavík
sökum óveðurs og vegna þess
að vellirnir þar voru báðir
lokaðir. Er talið sennilegt að
þessi vél hefði farizt með allri
áhöfn ef hún hefði ekki getað
lent á Sauðárkróki. Má því
segja að útbúnaðurinn á vell-
inum h£(fi margborgað sig með
því að bjarga þessum manns-
lífum auk geysimikilla verð-
mæta.
Með hinum fyrirhuguðu að-
gerðum á Egilsstaðavelli eykst
flugöryggið enn til muna frá
því sem verið hefur, enda eru
þá komnir flugvellir á Austur-,
Norður- og Suðvesturlandi sem
hafa aðstöðu til þess að taka
á móti millilandaflugvélum.
Þá má geta þess að vitakerfi
hefur verið komið upp í sam-
bandi við aðflug að Egilsstaða-
velli. Sá galli er þó á gjöf
Njarðar að sökum takmarkaðr-
ar raforku er annar vitinn ekki
ævinlega nægilega öruggur.
Ert úr þessu verður væntanlega
bætt á næstunni.
Flugmálastjóri tjáði Vísi að
nú væri unnið að flugbraut á
Þórshöfn á Langanesi. Verður
hún 800 metra löng til þess að
byrja með og er þess vænst að
Douglasvélar og aðrar álíka-
stórar vélar geti lent þar í
haust.
Á Flatey á Skjálfanda hefur
verið unnið að flugvallagerð í
sumar. Það verður grasvöllur
og er jarðvinnu þegar lokið,
þannig að völlurin er nú tilbú-
inn undir sáningu næsta vor.
Míkið lim
uniferðarslys
Aldrei hafa verið fleiri um-
ferðaslys í Svíþjóð en á þessu
ári.
Fyrir nokkrum dögum var frsi
því skýrt, að það sem af er ár-
inu 1954 hefðu 500 manns farizt
í umferðaslysum og síðan hafa
margir farizt.
Alvarlegasta slysið var, þegar
6 fórust. Móðirin, sem ók bíln-
um, þrjú börn hennar og lor-
eldrar hennar. Heima sat faðir-
inn og beið fjölskyldunnar, sem
hafði verið fjarverandi í sumar-
leyfi.
Aðvaranir hafa ekki borið á-
rangur. Lögreglan fær við ekk-
ert ráðið. Hún er of fámenn til
að geta hindrað umferðaslysin.
KerfingarfjaJlaför
Páll Arason efnhí til ferðar í
Kerlingarfjöll um helgina.
Lagt verður af stað kl. 2 í
dag og komið aftur annað
kvöld. Farmiðar eru seldir
bæði í Ferðaskrifstofu ríkisins
og í Orlofi.
Leiðangur
á Mýrdalsjökul
• *
Aformað var ab leggfa
á jökulinn kl. 6
í morgun.
Flugbjörgunarsveitín lágði af
stað héðan úr bænum kl. 7 í gær
kvöldi í leiðangur á Mýrdals-
jökul.
Farið verður í bifreiðum aust-
ur fyrir Heiði í Mýrdal eins langt
og komiz.t verður. Þar eystra sam
einast flugbjörgunarsveitin flug-
björgunarsveitinni í Vík og yar
svo ráð fyrir gert, að allur hóp-
urinn héldi á jökulinn kl. 6 i
morgun.
Yerður þá haldið að flaki banda
rísku flugvélarinnar, sem fórst
17. des. s.l. Eins og áður hefur
verið getið, var fyrir skömmu
þiðnað svo af flugvélinni, að ú
hana sást, og verður nú athugað
nánara um flugvélina.
Frá Raufarhöfn.
Frá fréttaritara Vísis. —<
Raufarhöfn í gær.
Hér er sem stendur verið að
yfirtaka síld fyrir Rússa og er
væntanlegt skip eftir helgina, sem
tekur 300 tn.
Áður hafði Fjallfoss tekið 1300
tunnur og annað skip 1000 og
fór öll sú síld til Svíþjóðar jg
. .Ráðstjórnin hefur hækkað verð
laun fyrir hvern úlf, sem drep-
inn er.
Eru nú greiddar 500 rúblur
fyrir hvern úlfshaus, sem kom-
ið er með.
Vísir gat þess fyrir fáeinum dögum, afi tveir ungir Pólverjar
hefðu flúið sæluna á kænu einni úr krossviði, sem þeir höfðu
smíðað sjálfir. Flýðu þeir til Danmerkur og er myndin tekia
af þeim þar.
Brunnsjö.