Vísir - 30.08.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 30.08.1954, Blaðsíða 6
8 VlSIB Mánudaginn 30. ágúst 1954 Ásmundar. Eg býst þó við að þessháttar smádraugur verði auðveldlega kveðinn niður. Eins hygg eg að hríðin að Guðmundi Einarssyni valdi aldrei stóru róti. Guðmundur er vinsæll listamaður utanlands sem innan og hefur þar af leið- andi aldrei haft þörf fyrir liðs- samdrátt sér til bjargar, frek- er en aðrir þeir sem í raun og sannleika eru listamenn. Um myndina af Skúla er það að segja, að hún er vel gerð, hispurslaus í einföldum stíl og sómir sér vel í garðinum við Aðalstræti, svo óverðskuldað aurkast Ásmundarhers missir gersamlega marks. Enda eru hermennirnir lítilsgildir og sennilega finnst þeim málsstað- ur sinn rotinn, því ekki hafa þeir djörfung til að skrifa undir nafni. Einn kemur fram á vígvöllinn í Þjóðviljanum og kallar sig Móra, annar í Frjálsri þjóð, merktur H. H., en hundar hundssynir finnast margir á byggðu bóli. Tvímælalaust eru báðir þessir hvolpar af sama kyni og Morgunblaðs Orri. „111 var þín fyrsta ganga“, má nú segja um þessa nýskipu- lögðu herdeild, og ekki munu þær síðari verða frækilegri. Ásgeir Bjamþórsson. Æ K U ANmjiARivr RAUPUM gamlar bækur og tímarit. Erum til viðtals j til kl. 9 á kvöldin. — Forn- i stræti 19. —_ Pantið í síma 80494. ’ (452 K. R. — Æfing í kvöld kl. 8.30. Mætið stundvíslega. Þjálfarinn. UNGLINGA meistaramót fslands heldur áfram í kvöld kl. 7.30. Keppt verður í þrí- þraut. — Frjálsíþróttadeild K. R. HANÐKNATTLEIKS- STÚLKUR FRAM. Æfing á Framvellinum í kvöld kL 7. Hraðkeppnin er um næstu helgi. Mætið því allar vel og stundvíslega. Þjálfari. Wm Kennslan byrjar 1. septbr. — Til viðtals um kennslu og hentuga tíma næstu daga. — Sextugur er í dag Jóhannes Jóhanns- son starfsmaður hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Jóhannes er maður þéttur á velli og þéttur í lund, drengur góður og sam- vizkusamur starfsmaður, vel látinn af samstarfsmönnum sínum sem og yfirboðurum. Eg sendi honum mínar beztu heillaóskir og vona að hann eigi enn langan starfsdag framundan. B. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr osta viðhaldskostnaðim. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja. tryggingar h.f. Simi 7601. KARLMANNSGULLÚR. Drengurinn, sem fann úrið í Stjörnubíói eftir 5-sýningu síðast 1. laugardag, er vin- samlegast beðinn að skila því á Lögreglustöðina. (455 TAPAZT hefir gullhring- ur (karlmanns). Skilist á Auðarstræti 7. (432 SL. LAUGARDAG tapað- ist brúngrá regnhlíf í hulstri á leiðinni: Laugaveg- ur, Austurstræti, Vesturgata. Finnandi vinsaml. hringi í síma 82990. Fundarlaun. (436 DRENGJAJAKKI úr apa- skinni, með gráum skinn- kraga, tapaðist á föstudag, Sennilega skilinn eftir á há- skólavelli. Vinsaml. hringið í síma 80029. (459 ’’4M HERBERGI til leigu í Mið túni 16, með eða án hús- gagna. (448 VANTAR 2ja—3ja her. bergja íbúð nú þegar eða 1. okt. Há leiga í boði. Tilboð, merkt: „1200 — 418,“ send- ist afgr. Vísis. (444 STÚLKA óskar eftir her- bergi, strax eða um næstu mánaðamót. — Uppl. í síma 5631. (456 UNG HJÓN, með barn á 1. ári, óska eftir eins eða tveggja herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „420.“ — (453 SJÓMAÐUR, sem er lítið heima, óskar eftir herbergi, helzt í kjallara, með sérinn- gangi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á mið- vikudag, merkt: ,.419.“ (451 EINHLEYP kona óskar eftir góðri stofu. — Fyr&r- framgreiðsla. Uppl. í síma 6824. — (447 VANTAR í búð 1—2 her- bergi og eldhús. Sími 80510. ÍBÚÐ óskast, 3—4 her- bergi og eldhús, 4 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 80347, kl. 9—1 og 5—8. (442 STOFA til leigu fyrir reglumann, sem hefir síma. Víðimel 46. (438 ÍBÚÐ til leigu í Vogunum. Uppl. Týsgötu 3, Keflavík og Álfhólsveg 43 B við Bröttu- götu. (428 EITT herbergi til leigu í Hlíðunum fyrir reglusama konu, gegn húshjálp. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Húshjálp — 415.“ (429 Stærsta skoútsala ársins er hjá okkur. — Seljum nokkur hundruð pör af kvenskóm, aðal- lega útlend sýnishom og einstök númer. — Allir skór á útsölunni verða seldir með 30—75% afslætti. Úrval af háhæluðum skóm einnig skór með lágum og kvarthælum. Gjörið svo vel að líta inn og þér munuð fá það, sem yður vantar, með ótrúglega lágu verði. Verð frá kr. 10,00 parið. SKOBUÐ BEYKJAVIKUB AÐALSTRÆTI 8. STÚLKA í fastri atvinnu óskar eftir skemmtilegu her beri sem næst miðbænum nú þegar eða 1. okt. Góðri um- gengni heitið. Tilboð, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 416.“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld.(430 STÚLKA, með 12 ára telpu, óskar eftir herbergi og eldhúsaðgangi. Æskilegt sem næst Sunnutorgi. (Ekki skilyrði). Uppl. í síma 7976. IBUÐ eða 1 herbergi og eldhúsaðgangur óskast í vetur. Fyrirlframgreiðsla. — Uppl. í síma 80103 eftir kl. 6 í dag. (458 STÚLKA óskast strax. Sér- herbergi, gott kaup. Matsal- an, Karlagötu 14. (433 TELPA, 13—15 ára, ósk- ast til að gæta barns. Uppl. á Ásvallagötu 16, aust-ur- enda. (435 STÚLKA óskast í eldhús- ið og stúlka óskast í bakstur. Uppl. Matstofan Brytinn milli kl. 2—3. (468 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656, Heimasími 82035. PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. Pantið í síma 2394. Snorri Helgason. (83 Viðgerðir á tækjum og raf lögnum, Fluorlampar fyrh verzlanir, fluorstengur of ljósaperur. Raf tæk j a ver zluniu LJÓS & HITI h.í. Laugavegi 79. — Simi 0184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raíiagn- ir og breytingar rafiagna. Véla- *g raftækjavendunin, Bankastræti 10. Sinu 2852. Tryggvagata 23, simi 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (461 • 0(fönma ■ SAPUGERÐARMAÐUR. Vanur sápugerðarmaður, með margra ára reynslu í sópuiðnaði innlendis og er- lendis, óskar eftir vinnu nú þegar. Tilboð sendist blað- inu fyrir 31. þ. m., merkt: „Sápugerð“. (440 MATSVEINN. Vanur mat- sveinn, sem einnig hefir unnið við pylsugerð, óskar eftir atvinnu á sjó eða landi. Tilboð, merkt: „Matsveinn — 417,“ leggist á afgr. Vísis sem fyrst. (441 LAXVEIÐIMENN. - Bezta maðkinn fáið þér í Garða- sræti 9. Pantið í síma 80494. PRJONAVEL til sölu. — Sími 80962. (457 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu, mjög vandaður. Ennfr. barnakoja, barna- rúm og selskapspáfagþukur. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 81514. (454 AFGREIÐSLU STULK A óskast á veitingastofuna Stjörnukaffi strax. (439 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Ávallt vanir og liðlegir menn. Sími 2173. — STULKA óskast Vi eða allan daginn. Gott kaup. — Uppl. í síma 80384. (460 AFGREIÐSLU STULK A óskast í nýlenduvöruverzlun. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Áreiðanleg — 421“. ÁNAMAÐKAR til sölu á Vatnsstíg 16. (431 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Simi 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 41666 Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegl 39. Hafnar- firði: Bókaverzl V. Long. Sími 9288. Guðmundur Andrésson, Laugaveg 50. sími 3769. (203 STÚLKA óskast nú þegar til heimilisstarfa. — Uppl. á Flókagötu 21, uppi. (450 STULKA óskast. Bern- höftsbakarí. BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 4541 í kvöld til kl. 9. (449 RULLUGARDÍNUR. — Fornbókaverzlunin, Ingólfs- stræti 7. — Sími 80062. (446 bókaverzlunin, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (445 SUMARBÚSTAÐUR ósk- ast til kaups eða leigu í strætisvagnaleið. — Uppl. í síma 7639. (437 GARÐSKUR til sölu. — Lítill garðskúr til sölu. — Uppl. í síma 80055 eða Langholtsvegi 198. (443 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fL — Fómsalan Grettisgötu 31. — tMmi 3562 (179 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 BOLTAlt, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífur. Allskonar verkfæri o. f( Verz. Vald. Poulsen h.l Klapparst. 29. Sírni 3024. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir ogsel- ur notuð húsgögn, herra- fatna, gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sírni 81570. (215 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plotur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 612%

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.