Vísir - 30.08.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 30.08.1954, Blaðsíða 5
Mánudaginn 30. ágúst 1954 Tt SIR Landlegudagur á Raufarhöfn. Meinlaust rabb við Gvend Andrésar um viðhorf hans til lands og sjávar. Það er sagt að þegar síldveiði er og söltun í fullum gangi á söltunarstöðvunum á Raufar- höfn þá sé þar „líf í tuskun- um“. En það er líka „líf í tuskun- um“ þar landlegudagana, þeg- ar nokkuð á annað himdrað skip liggja þar í höfn og möstr- in á bátunum eru til að sjá eins og þéttur skógur, kalinn að vísu og limlaus. Það var á slíkum degi, sem ég kom til Raufarhafnar. Það var súld á Melrakkasléttu, sá varla úr augum fyrir grá- muskulegum rigningarúða og það litla sem sást var grátt og líflaust nema þau fáu grænu grasstrá sem skutu kollinum upp úr ömurlegri grjóturðinni og tveir eða þrír bæir sem stóðu á malarkambinum fyrir ofan fjöruna. Einhvernveginn fannst mér að Melrakkasléttan hlyti að hafa verið sköpuð í súld og að súldin væri öðru fremur einkenni hennar. er alls ekki eins leitt og þeir láta. En þá vantar bara bfenni- vín, það er ekki til deigur dropi á Raufarhófn eftir fimm daga landlegu og cf einhver kynni að luma á flösku fær hann fyrir hana 500 krónur við fyrsta boð. •J’annig var það a. m. k. í gær sögðu stelpurnar í síldarbrögg- unum mér og vafalaust er það þannig eins í dag. Þeim, sem leiðist fara í bíó og á landlegftdögum eru kvik- myndasýhingar þrisvar á dag, var mér sagt, og svo dansleikur á eftir. Og sjóaraböllin á Rauf- arhöfn eru -skemrntanir sem segja sex. Sé nokkursstaðar líf í tuskunum þá er það þar. — Menn hoppa og hía, svipta meyjunum í kring um sig í fjörmiklum dansi og syngja undir dansinum, því í hljóð- færinum heyrist að sjálfsögðu ekki. Og svo þegar dansleik- urinn er úíi ætlar allt um koll að keyra. Fólkið vill dansa j lengur og það neitar að fara yfirlæti hjá lítilli ljóshærðri og fjörlegri notintátu. Eg gaf mig á tal við Gvend Andrésar og spurði hann eins og annars úr tilveru ástandi hans, einkum frá sumrinu, hvér'nig veiðin hefði gengið og hvernig honum líkaði lífið á síldarveiðibát. — Svona la la, sagði Gvend- ur. Þann 9. ágúst vorum við, samkvæmt síldveiðiskýrslunni búnir. að veiða 1092 mál og tunnur. Meira var það nú ekki. -— Hvenær byrjuðu þið? Eg var skráður 30. júní, það var daginn sem sólin for- myrkvaðist, en daginn eftir lögðum við úr höfn. Við fórum fyrst til Þingeyrar og lágum þar tvo daga í brælu. Svo fór- um við til Siglufjarðar, en bát- urinn sem eg er á leggur upp hjá Síldarverksmiðju ríkisins. AHt er lesið. — Já, ein af tólf hér á Rauf- arhöfn. — Elskarðu hana þá ekki? — Jú, altaf þegar hún er ekki hjá mér, en svo þegar eg er kominn til hennar þykir mér ekkert vænt um hana lengur. —Eru þær ekki misjafnlega skemmtilegar þessar kærustur þínar? — Sei sei jú. En það er bezt að tala sem minnst um það því þá verða þær leiðinlegu afbrýði samar. Draumur um eiginkonu. — Þú átt þó með sjálfum þér einhverja ósk eða einhvern vökudraum um ákveðinn lífs- förunaut, sem þú vilt kvænast og elska allt þitt líf. — Ekki vantar það. Mig er mikið búið að dreyma um dökkhærða eiginkonu, helbláa í framan, rangeyga og með vörtu á nefinu. Auk þess er hún bæði stutt og digur. Hinsvegar er eg bölsýnn á það fyrirbærfc sem kallað er ást. — Hlakkarðu ekki til þess að hætta veiðum í sumar? — Jú, eg hlakka til að hætta. og hlakka til að byrja aftur, því mér hundleiðist ævinlega sú atvinna sem eg stunda hverju sinni. — Hvað viltu þá gera? Langar þig í einhverja aðra- atvinnu? —; Eg vil gera allt og ekkert,. en aldrei það sem eg geri £ augnablikinu, því það finnst mér allt af leiðinlegasta verk sem eg hefi nokkurru sinni gert. — En nú má eg ekki vera að því að, tala við þig lengur, sagði Gvendur Andrésar. — Stúlkan mín er orðin óþolin- móð, enda getum við rabbað betur saman ef við hittumst fyrir sunnan í haust. Og áður en eg hafði áttað mig voru þau Gvendur og ljóshærða notintátan hans horfin inn í næsta herbergi og augnabliki síðar heyrði eg að lyklinum var snúið. Allt í einu sér á gufu- eða út. SLompaður náungi labbar reykjarstrók, sem ber við loft upp á sviðið til hljómsveitar- handan við grjóíurðina. Þarna 1 innar, veifar tómri flösku og var Raufarhöfn og það var reykurinn upp frá síldar- bræðsluverksmiðjunni sem við sáum. Þegar við komum é. næsta leyti sáum við þéttvax- inn skóg — möstrin á síld- veiðibátunum — en þeir lágu nokkuð á annað hundrað í höfn og biðu byrjar. Fimmti land- legudagur. En byrinn kemur stundum seint og þetta var fimmti dag- urinn í röð, sem bátarnir urðu að halda kyrru fyrir vegna súldar á miðunum. Og Raufar- höfn, þetta litla og fámenna sjávarþorp norður við heim- skautabaug var allt í einu orð- in að stórum bæ — heilli borg — með mörg þúsund íbúum. Göturnar, sem -aðallega voru forarvilpur fylltar með grút, iðuðu af lífi og fjöri'. Þarna voru knattspyrnukappleikir háðir — og vei þeim vegfar- anda sem fékk grútmengaðan knöttinn í höfuðið eða þá sparifötin sín. Þarna leiddu karlmannlegir og gjörfulegir sjóarar stelpurnar sínar og þarna slöngruðu ýmist rykaðir eða drukknir karlar um göt- una, spýttu til vinstri og töl- uðu ljótt um veðrið og ógæft- irnar. Þess á milli sló verk- smiðjureyknum niður í götuna svo ekki sá úr augunum fyrir þessari votu gufu,1 sem fól í sér peningalykt. 1 • ■ Áframhaldandi síld .... Þannig líður dagur að kveldi, ekkert gerist öðru nýrra. Skipstjórarnir hlusta með eftirvæntingu á veður fréttirnar, en þær eru hinar sömu og þær voru í gær og fyrradag, kyrrstæð lægð milli Skotlands og íslands og hæð yfir Grænlandi. Áframhald- andi súld á miðunum. Strík- arnir labba kæruleysislega eft- ir götunum og sumum þeirra hrópar hástöfum: Meiri dans! Meira brennivín! Þá eru Ijósin ailt í einu slökkt. Eg veit ekki hversvegna, hvort það er lög- regluráðstöfun eða hvort hús- ráðendur fyrirskipa þessa myrkvun. Fúlar krumlur þreifa um andlit mér og hár, vafa- laust til þess að vita hvort eg er karl eða kona, svo verð eg fyrir óþyrmulegu olnbogaskoti þannig að eg hrekk aftur á bak, sennilega ofan á tíu lík- þornstær eða jafnvel fleiri, því eg heyri skerandi angistarvein' í kvenmanni og viðeigandi for- mælingar á eftir. Gvendur Andrésson. Ég varð smeykur og hypjaði mig út. Eg reyndi að stikla þurru blettina milli pollanna en örlögin höguðu því einhvern- veginn þannig í myrkrinu að fæturnir virtust ekki hitta annað en eintómar forarvilpur og grútarpytti. Illa til reika komst eg heim í síldarbraggann þar sem eg hafði fengið loforð um gistingu um nóttina. Og þar í braggan- um fann eg Gvend Andrésar, myndarlegan, þrekinn og lag- legan sjóara sem sat þar í góðu — Og síldveiðin treg? — Það er alltaf ómögulegt veður og sést ekki branda. Við fengum aðeins einu sinni gott kast. Það var á Axarfirðinum, daginn, sem söltUn var leyfð. — Er gaman á síldveiðibát? — Veit það ekki. Mér þykir ekki gaman að neinu. — Hvað gerið þið þegar ekk- ert veiðist? — Helzt ekki neitt, sofum aðallega og látum okkur leiðast. Stundum spilum við líka og lesum. — Hvað lesið þið helzt? —- Allt sem er pappírskyns nema umbúðarpappír og klós- ettpappír. — Ertu gefinn fyrir sjó- mennsku? — Eg er ekki gefinn fyrir neitt, en manni er sagt að mað- ur eigi eitthvað að gera og þá er eins gott að stunda sjóinn eins og hvað annað. — Langar þig þá aldrei á sjó? — Ó, jú, þegar eg er á landi, en svo langar mig alltaf í land þegar eg er úti á sjó. — Hversvegna stundarðu síldveiði frekar en aðra sjó- mennsku? — Eg veit það ekki. Þetta er fimmta sumarið mitt á síld og alltaf gengið illa. En eg er alltaf að tapa, bæði peningum, síld og kvenfólki. — Hefurðu átt dálítið af því? — í hverri höfn heilt dúsín, blessaður vertu. — Eg hélt að þessi ljóshærða þarna væri unnustan þín? Úr vinnusal pökkunarverksmiðjunna. Á síldarplani á Raufarköfo, Innlend vörupökk un sparar mikinn gjaldeyri. Pökkunarverksmiðjan Katla, sem Vísi gat nýlega um, er nú tekin til starfa og er hún til húsa í Höfðatúni 6. Pakkar verksmiðjan hverskon- ar kornvöru og mjölvöru í mis-, munandi stórar umbúðir eða allt frá 1—5 libsa pakka. Eru tvær vólasamstæður þ.eggí tekn- ar til starfa, og pajjltár önnui' hveiti, en hin livei-skonar korn- vöru, svo sem hrísgrjónum, baun- um sagögrjóhum og fleiru og ennfremur 'strásykri, og getur vélin ufkastað 24 pökkum á mín- útu, en sú sem pakkar hýeitinu pakkar upp úi' einuin. sekk á 4—j5; unínútum. Vólarnar eru keyptur frá Bandaríkjunum ,á vegum Marshallhjáiparinnai'. Telja foi'stöðurnenn fyi'irtæk- isins aö mcð því að pakka mjöl og kornvörimni hór heima spai'- ist mjög mikill gjaldeyri miðað við það að i'lytja vöruna pakk- aða inn í landið, en um % .hveit- isinnflutningsins hefur hingað _t.il ,.verið flutt inn pakkaður það er til dannis gliiggt dauni, h.vc mikill þcssi crlcndi pökk- ! unarkostnaður getur orðið, er að innkaupsverð á liveiti, sem nú er flutt til landsins er 33% hærra á pökkuðu hveiti en ópökkuðu, en aftur á móti verður gjaldeyr- iseyðslan við innpökkunina hér ekki nema 8 $. þannig getui- þjóðin grætt fimmta livert tonn gjaldeyrislega séð, hvað þessa vöru snertir, ef pökkun fer íraiu innanlands, en innlenda pökkun- in veldur engri verðhækkun á vörunni. Ætlun fyrirtækisins ei- fyrst og fremst sú að pakka korn- og mjölvörunni fyrir innflytjend- ur og kaupmenn, en ekki að ann- ast dreifingu sjálft. Sumar af umbúðunum eru innfluttai', ent nokkrar eru framleiddar í Kassagerð Reykjavíkur. Stjórn fyrirtækisins skipa Kristján Jóh, Kristjánsson, foi- maður og meðstjórnendur Bjöm- Jónsson, Hjörtur Jónsson, Lárus Pétursson og Oddur Sigurðsson, en Jón Kjai'tansson veitir fyrir- tækinu forstöðu. Ásmnndsrker Svo sem kunnugt er var- niiðbærinn frelsaður frá Vatns- beranum nafntogaða og uirc. daginn var hann sendur heinn til föðurhúsanna svo sem veræ bar,. ’ Þá var g'ripið til þess ráðs a?£ stofna Ásmundarher, út- breiðslulið fyrir „list“ Ás- mundar Sveinssonar. Herdeild- in var skjót til atlögu og fyrsta verkefnið var að hefja árás á. mynd Guðmundar Einarssönar af Skúla fógeta. Auk þess hót- aði herinn Reykvíkingum nýrri sendingu sem er strokk-kerling.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.