Vísir - 31.08.1954, Page 1
44. árg.
Þriðjudaginn 31, ágúst 1954
196. tbl.
171
yBBf ■
Stórmerk békasýning í Kiel í til-
efni 10 ára afmælis lýðveldisins.
feilisr Portugals
Prá opnum sýningarinnar. Fremstir eru, frá vinstri, Vilhjálmur
Finsen sendiherra, dr. Hans Kuhn og Ámi Siemsen ræðismaður.
Bagall fannst í kistu
Páls biskups í gær.
Kistan opnuð með mikilli viðhöfn.
í gær klukkan 3 var stein-
kista Páls biskups Jónssonar
opnuð í Skálholti með mikilli
viðhöfn. Voru þar viðstaddir
margir prestar og fleiri gestir,
þar á meðal menntamálaráð-
herra, kirkjumálaráðherra og
biskup landsins.
Rétt eftir hádegið gengu menn
en biskup blessaði yfir legstað-
að kistunni. Prestar sungu sálm,
inn.
Því næst var gengið að kist-
unni og tekið að lyfta lokinu, en
það var í þrem hlutum. í sömu
andránni kom rigningarskúr mik-
ill. Rifjaðist þá upp fyrir mönn-
um það, sem stendur í sögu Páls,
að himinninn grét við andlát
hans og höfuðskepnur flestar
sýndu á sér einhver hryggðar-
merki. Varð þá hlé á athöfninni
og beðið þess að upp stytti, en
þá var lokinu lyft og kom þá
beinagrindin i ljós.
Voru beinin hvít og hrein og
sýnilegt, að engin mold hafði
komizt í kistuna. Á vinstri öxl
foeinagrindarinnar lá útskorinn
bagall, eða biskupsstafur, fagur-
lega gerður úr rostungstönn. Er
það talinn hinn merkasti fundur,
þvi að enginn slíkur hefur áður
fundizt frá kaþólskum sið. Talið
er, að stafurinn sé gerður af
Margréti högu, konu prestsins,
sem ritaði Pálssögu. \
Til fóta á kistunni var hrúga
hálfbrunninna beina og fundust
naglar í hrúgunni. Er talið, að
bein þessi séu eftir kirkjubruna
og hafi verið lögð þarna við
greftrun biskups.
Engir gripir, aðrir en bagall
biskups, fundust í kistunni.
Höfuðkúpa biskups var heil,
en öll smærri bein fúin. Telur
Jón prófessor Steffensen þó, að
með mælingu beinanna megi
gera sér gréin fyrir stærð bisk-
ups og likamsvexti.
Mýjar 'orðsendingar.
Einkaskeyti frá AP.
Lissabon í morgun.
Portúgalska stjórnin hefur sent
Indlandsstjórn tvær orðsending-
ar enn, að því er utanríkisráð-
herrann tilkynnti í gærkveldi.
í annarri er stungið upp á, að
fundur til þess að ræða ágrein-
ingsmálin komi saman 7. sept.,,
en í hinni að svarað verði fyrri
orðsendingu þar sem krafist var,
að portúgölsk yfirvöld yrðu ekki
hindruð i að fara inn á svæði í
nýlendunum, sem sjálfstæðis-
menn svonefndir hafi „tekið“.
Við Kielar-háskóla er fjórða mesta
safn ísl. bóka utan íslands.
latigaveiki í
sjúkrahusi.
Bonn. (AP). — Taugaveiki
gaus skyndilega upp í Schwerte
í Ruhr í sl. viku — í sjúkra-
húsinu þar.
Var allur matur rannsakaður,
því að hvorki meira né minna
en 30 sjúklingar og starfsmenn
tóku veikina. Rannsóknin
leiddi í ljós, að andaregg voru
smitberinn.
Attlee sætir gagnrýni
vegna Kinafararinnar.
Minnt á, er kommónistar sölsuðu
undir sig eignir Breta í Shanghai
og víðar.
Malait krefst flota-
\
stöÓvar af Bretuæ.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Brezka stjórnin mun í vik-
unni taka til athugunar kröfu S.-
Afríkustjórnar um að brezki
flötinn hverfi frá Simonstown.
Er þar flotalægi Breta skammt
frá Góðvonarhöfði og Höfða-
borg, sem stjórn Malans vill fá til
umráða. Hefur þetta vakið mikla
gremju brezkra, manna i S.-Af-
ríku, þar sem flotastöðvarinnar
er meiri þörf en áður eftir að
Bretar hafa ákveðið aðhverfa
frá Suez.
London í morgun.
Attlee og félagar hans sóla sig
um þessar mundir í Hangchow
í Kína, en heima í Bretlandi verð
ur ekkert lát á gagnrýni blaða,
sem eru óánægð yfir Kínaferð
þeirra.
í skipasmiðabænum Hartlepool
í Norður-Englandi hafa flokks-
menn þeirra komið fram með
tillögu þess efnis, að Attlee og
félagar hans sjö, fari líka til
Bandaríkjanna. Fyrir órsþing
flókksins í næsta niánuði verður
lögð tillaga yarðandi „lieimsókn-
ir til annarra kommúnistiskra
landa“ (þ. e. annarra en Kína),
en þeir i Hartlepool vilja bæta
við prðúnum: „og til Bandaríkj-
anna“. Rökstyðjá þeir það með
því, að slík ferð mundi draga úr
óánægjunni þar yfir ferðalögun-
um til kommúnistisku landanna,
auk þess sem margra annarra
hluta vegna væri slik ferð æski-
leg. ----
í Lundúnablöðunum er þess-
ari tillögu allvel tekið, en bent
er á það í News Chronicle, að
tíminn til þess væri mjög ólient-
ugur fyrir kosningarnar, sem
fram fara í Bandaríkjunura í nóv
ember.
í tilefni af bátsferð Attlee og
félaga um Hangchow-vatn birtir
Daily Express skopmynd af Mao
tse Tung á báti, þar sem hann
er að innbyrða „fjóra verklýðs-
fiska“. Liktust fiskarnir Attlec,
Bevan, Morgan Philipps og Edith
Summerskill.
í brezkum blöðum er minnt á
hvernig kommúnistar hafi lagt í
rúst brezlc viðskiptafyrirtæki í
Kína á umliðnum drum. Sum
voru bönnuð og eignirnar gerðar
upptækár. Öðrum var leyft að
starfa, en urðu að hafa svo mik-
ið starfslið áð þau urcfú nær
gjaldþrota — og er svo var kom-
ið hirtu kommúnistar allt.
í tileíni af tiu ára aímæli hins
íslenzka lýðveldis, var opnuð
merkileg bókasýning í Kiel á
þjóðhátíðardaginn 17. júmí á
vegum háskóiabókasaínsins þar,
er var hvorum tveggja íslandi oq
aSstandum sýningariimar, til
hins mesta sóma.
Sýningin var opnuð af rektor
Kielar-háskóla, próf. dr. Hof-
mann, í viðurvist Vilh. Finsens,
sendiherra íslands í Vestur-
þýzkalandi, Árna Siemsen, ræð-
ismanns í Lúbek, dr. Kuhn, for-
stjóra norrænudeildar háskólans
í Kiel, dr. Grothués, forstjóra há-
skólabókasaínsins, fulltrúa
þýzku stjómarinnar og borgar-
yfirvalda í Kiel og fleiri gesta.
Sýning þessi var haldin i sal-
arkynnum borgarbókasafns Kiel,
sem em hin glæsilegustu, enda
nýtekin í notkun á þessu ári.
Hafði verið sérlega vei til henn-
ar vandað og öllu haganlega fyr-
ir komið.
þaina voru til sýnis um 450
bindi ýmislegs efnis, sem gáfu
glögga vfirsýn íslenzkra bók-
menntir að fornu og nýju, auk
almenns fróðleiks um land og
þjóð. þarna voru.m. a. til sýnis
landabréf, gamlar ferðalýsing-
ar, fjölmargar myndir, fornar og
nýjar, bækur um landfræði og
náttúruvísindi, íslenzka list, lög-
speki, bókmenntir, Edda- og
skáldakvæði, íslendingasögur,
rimur, þjóðsögur, íslenzk og
þýzk málefni á 19. öld, ísland og
Kielar-háskóla og margt fleira.
Ráðgert var, að sýningin yrði
ekki opin lengur en til 27. júní,
eða í 10 daga, en aðsókn að henni
og áhugi almennings var svo
mikil, að henni lauk ekki fyrr
en 3. júlí.
Dagblöðin í Kiel birtu ítarleg-
ar frásagnir af sýningunni, svo
og íslandi og íslendingum, en
auk þess átti útvarpið i Kiel tal
við dr. Grothues, sem fyrr er
nefndur, og var það flutt tvívegis
af segulbandi.
Ptilles á BelH
fll H/ÍESiIlEa«
Wasliington í morgun.
Eisenhower forseti ræddi í gær
við John Foster Dulles, sem
dag leggur af stað á ráðstefnuna
í Manilla á Filippseyjum.
Þar verða ræddar tillögur um
stofnun varnarbandalags fyrir
Suðaustur-Asíu og taka 8 þjóðir
þátt í hcnni. <$>
það var engin tilviljun, að
sýning þessi vár Jiáldin í Kiel.
þar vár fyrir stríð fjórða stærsta
-safn íslénzkra bóka í heiminum,
utan íslands, og það stærsta á
meginlandi Evrópu, utan Káúp-
mannaháfnar.
Mikill hluti þess eyðilagðist í
styrjöldinni, en fyrir þrautseigju
og dugnað ýmissa mætra manna1
í Kiel, einkum þeirra dr. Kuhns
og dr. Grothues, hefur tékizt að
fá í skörðin, og er það nú orðið
myndarlegt að vöxtum á nýjan.
leik, og enn mun það vera fjórða
mesta safn íslenzkra bóka utan
íslands. pá hefur það valdið
miklu, að margir Islendingar
hafa stundað nám við Christian-
Albrechts-háskóla í Kiel og getið
sér þar hið bezta orð, og. þannig
hafa myndazt traust tengsl
Kielai’-borgar og íslands, sem
aldrei hafa rofnað.
Auk bókanna mátti á sýningu1
þessari sjá ýmsa forna muni ís-
lenzka, sem fengnir höfðu verið
að láni frá þjóðminjasafninu í
Hamborg.
Dr. Kuhn var aðalhvatamaður
að sýningu þessari, en hann hef-
ur unnið geysimikið starf í þágu
nánari tengsla Islendinga og
þjóðvérja. Hann er einlægur ís-
landsvinur, enda kvæntur ís-
lenzkri konu. Hann hefui* unnið
manna bezt að því að auka kyhhi
með þjóðunum, m. a. með því
að skrifa fjölda ritgerða um ís-
lenzk málefni. Segja má, að eftir
styrjöldina hafi hann endurvak-
ið áhuga þjóðverja á íslenzkum
bókmenntum og málefnum al-
mennt, og eiga íslendingar hauk
í horni þar sem hann er.
Eins og fyrr segir, var sýning-
in vel undirbúin og vel frá öllu
gengið. Myndir eftir Guðmund
Einarsson frá Miðdal prýddu
veggi sýningarsalanna, en auk
þess mátti þar sj$ talsvert af
ýmsum Ijósmyndum, sem dr.
Framh. á 8 siSu.
Hér sést hluti sýningarsalaxins, þar sem íslenzkum bókum
er dreift um fjölda borða.