Vísir - 31.08.1954, Side 3

Vísir - 31.08.1954, Side 3
Þriðjudaginn 31. ágúst 1954 VlSIB Im GAMLA BIO m — Siml 1475 Mærín Irá Montana (Montana Belle) Spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í litum. Jane Russell George Brent Scott Brady Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang, M«1 WVVWWWMWWlrtWV' Sigurgeir Signrjónsson hœstaréttarlögmaBur. Skrifstoíutími 10—12 og 1—1 Aðalstr. 3. Biml 1048 og 80950. KK TJARNARBIO KK Síml 8485 Óvenjuspennandi og snilldar vel leikin brezk mynd A FLÖTTA (Hunted) Mynd þessi hefur allstaðar fengið mikla aðsókn og góða dóma. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, John Whiteley, Elizabeth Sellars. Þetta er mynd hinna vandlátu. Sýnd kL 5, 7 og 9. Síðasta sinn. TIIKYN frá lönaðarbanka íslands h.f. Frá og með 1. september verSur afgreiðslutími bankans í Reykjavík sem hér segir: KI. 10—12,30 og 16—18,30, laugardaga H. 10—12. þýzkir kven- og barnaírakkar og amerískar regnkápur með regnhiíf. Eros h.f. Hafnarstræti 4. Sími 3350. Þá eru loks m 5 Tafla kassarnir vinsælu kr. 59,00. Taflmenn. Verð kr. 32,60 til 186,60. Taflborð. Verð kr. 10,00 til 33,60. Taflborðin vinsælu úr Linoleumdúknum eru væntanleg á næstunni í tveim stærðum: 40 sm. og 48 sm. Sendið pantanir strax. f fj Bókabúð NOBÐBÆ Hafnarstræti 4. — Sími 4281. Sjö dauðasyndir (Les sept péchés capitaux) Meistaralega vel gerð og óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd, sem alls staðar hefur vakið mjög mikla at- hygli og verið sýnd við gíf- urlega aðsókn. Aðalhlutverk: Miehéle Morgan, Noel-Noel, Viviane Romance, Gérard Philipe, Isa Miranda. Bönuð börhum. Sýnd kL 5, 7 og 9. Borgarstjórínn og fíflið (Dum Bom) Ákaflega skemmtileg og sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd með hinum vin- sæla Nils Poppe. Sjaldan hefur honum tek- izt betur að vekja hlátur á- j horfenda en í þessari mynd, enda tvöfaldur í roðinu. Aðrir aðalleikarar: Inga Landgré, Hjördis Petterson, Dagmar Ebbcsen, Bibi Andersson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vwyvwwwvvwwwwwviw UU HAFNARBIÖ MK Maðurínn með jánrgrímuna (Man in the Iron Mask) Geysispennandi amerísk ævintýramynd, eftir skáld- sögu A. Drumas um hinn dularfulla og óþekkta fanga í Bastillunni, og síðasta af- rek skyttuliðanna. Louis Hayward, Joan Bennett, Warren William, Alan Hale. Bönuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Háir vextir og örugg trygging standa þeim til boða, sem lána vilja fjárhæðir til stutts eða langs tíma. Algjör þag- mælska. Uppl. í síma 7324. m inn int^arápfo BEZT AÐ AUGLYSA1VISI mt TRIPOLIBIO KM Shílkan með bláu grímuna (Maske in Blau) Bráðskemmtileg og stór- glæsileg, ný þýzk músik- mynd í AGFALITUM, gerð eftir hinni víðfrægu óper- ettu „Maske in Blau“ eftir Fred Raymond. Þetta er tal- in bezta myndin, sem hin víðfræga revíu-stjarna Mar- ika Rökk hefur leikið í. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Paul Hubschmid, Walter MiiIIer. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9 vegna mikillar aðsóknar. AHra síðasta sinn. Sala frá kl. 4. AHra síðasta sinn. — Sírni 1544 — Njósnarínn CICERO Mjög spennandi og vel leikin ný amerísk mynd er byggist á sönnum við- burðum um frægasta njósn- ara síðari tíma. Frásögn um Cicero hefur birst í tíma- ritinu Satt. Aðalhlutverk: James Mason, Danielle Darrieux, Michael Rennie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IfUVWVWUVVÍVVWVIWVVWW. BEZT AÐ AUGLTSAI VISi fVWVftftftWVóVbVWVWWWV ■ywwWWWWVWWWVWWWWWinJWWWt I DAMSLEIKIJR BREIÐFIRÐINGA^á í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. SÍMf, % Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. wviaftjvyvwwwwtfvwtfwvw'w^Awywwwvvvywtfvvww'ww Þríðjudagur Þríðjudagur F.Í.H. DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöld ld. 9. ★ ★ Hljómsveit Skafta Sigþórssonar. Hljómsveit Jónatans Olafssonar. ASgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur Þnðjudagur til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar á Veitinga- stofunni Laugaveg 11. Upplýsingar gefnar kl. 4—8 í dag. Tilboð óskast í svokallað „Bíókaffi“ í Keflavík, eign þrotabús veitingamannanna Jóns Maríassonar og Svavars Kristjáns- sonar. Möguleikar eru á áframhaldandi leigusamningi við húseigendur. Skrá yfir munina er til sýnis hjá skiptaráðandanum í Reykjavík, sem tekur á móti tilboðum, og skal afhenda þau fyrir 10. september næstkomandi. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 30. ágúst 1954. Kr. Kristjánsson. ' Til skemmtunar: Gestur Þorgrímsson og Öskubuskur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.