Vísir - 31.08.1954, Síða 6
'B
VÍSIR
Þriðjudaginn 31. ágúst 1954
Rússnesk sendi-
nefnd komin.
Hingað er komin sendinefnd
frá sovétríkjunum á vegum
MÍR og mun hún verða hér í
nokkra daga.
í sendinefndinni eru tíu
manns. Fararstjóri er prófessor
í læknisfræði og sérfræðingur
í heilaaðgerðum. Þá er fulltrúi
frá rússneska menntamála-
ráðuneytinu, yfirmaður deildar
listamanna, ennfremur fulltrúi
frá landbúnaðarráðuneytinu,
sem er prófessor í líféðlisfræði,
en auk þess er pianisti, cello-
isti, undirleikari, ballettpar og
léikstjóri.
Getraunaspáin.
Úrslit leikjanna á 25. get-
raunaseðlinum:
Blackpool — Manch. Utd. 2:4 2
Cardiff — Leicester 2:1 1
Charlton — Huddersf. 2:1 1
Chelsea — Bolton 3:2 1
Everton — Preston 1:0 1
Manch. City — Burnley 0:0 x
Newcastle — Sheff. Utd. 1:2 2
Portsmoúth — Wolves 0:0 x
Sheff. Wedn — A. Villa 6:3 1
Tottenham — Sunderl. 0:1 2
W.B.A. — Arsenal 3:1 1
Derby — Liverpool 3:2 1
I
Á laugardag fara fram þéssir
leikir:
Arsenal — Tottenham 2
Astön Villa — Portsmouth 2
Burnley — Evérton 1x2
Chelsea — Cardiff 1
Huddersfield — Bolton 2
Leicester — Manch. City lx
Manch. Utd. — Charlton 1
Preston — Newcastle 1 2
Sheffield Utd. — WBA x2
Sunderl. — Sheff. Wedn 1
Wolves — Blackpool lx
Rotherham — Middlesbro x
Skilafrestúr er til fimmtu-
dagskvölds.
Var með ,eggja-
köku' í vasanum.
Síðastliðinn sunnudag hafði
ölvaður maður gert sér leik að
því að fara inn í hænsnahús
hér við bæinn og braut þar m.
a. hil eða milligerð í húsinu.
Maðurinn hvarf að svo búnu
brott og hélt í áttina til bæjar-
ins, en kært var yfir athæfi
hans til lögreglunnar.
Nokkru síðar barst lögregl-
unni kvörtun frá veitingahúsi
einu hér í bænum, þar sem
ölóður maður héldi uppi ó-
spektum og léti ófriðlega.
Lögreglan fór þá á staðinn
og handtók hinn öldiukkna ná-
unga. Var farið með hann á
lögreglustöðina og fundust þá í
fórum hans allmörg hænuegg,
sem að vísu flest voru möl-
brotin, og kominn í eina alls-
herjar eggjakássu í vösum
hans, og voru fötin illa til
reika.
Við athugun og nánari eft-
irgrenslan kom í ljós að þarna
var uni sama mann að> ræða
og þann sem gert hafði hsensn-
unum ónæði innan við bæinn.
Fleiri ölvanir.
Fyrir helgina voru 5 bifreiða-
stjórar teknir fyrir ölvun við
akstur. Grunur féll á þann
sjötta, er bifreið hans fanst þar
sem henni hafði verið ekið út
af, en bílstjórinn lagði sjálfur
á flótta.
Á sunnudagskvöldið var
kært til lögreglunnar vegna
árásar ölvaðs manns á dyra-
vörð samkomuhúss éins hér í
bænum. Maðurinn var hand-
tekinn og flúttur í fanga-
geymslu.
Þá um kvöldið eða um nótt-
ina var ölvaður maður staðinn
að því að reyna að stela bíl
hér í bænum. Hann var hand-
samaður áður en honum tæk-
izt að koma bílnum af stað og
var fluttur í fangageymslu
lögreglunnar.
Vélskólinn í Reykjavík
verður settur 1. október 1954. Allir þeir, eldri sem yngri
nemendur, sem ætla að stunda nám við skólann, sendi
skriflega umsókn, ekki síðar en 15. sept. þ.á. Um inn-
tökuskilyrði, sjá „Lög um kennslu í vélfræði, nr. 71, 23.
júní 1936“, og Reglugerð fyrir Vélskólann í Reykjavík
nr. 103, 29. sept. 1936. —• Fyrsti bekkur fyrir rafvirkja
(kvölddeild) verður aðeins starfrækt, ef nægileg þátt-
taka fæst. — Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að sækja
um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjómanna-
skólans fyrir 15. sept. þ. á. Nemendur, sem búsettir eru í
Reykjavík eða Hafnarfirði, koma ekki til greina.
Skólastjórinn.
Skytta á ferð.
Á laugardaginn varð vart
manns með byssu í Nauthóls-
vík og var þar eitthvað að
reyna skotfimi sína. Atferli
mannsins var kært til lögregl-
unnar, fór hún á staðinn og af-
vopnaði skyttuna.
Fæði
TEK MENN í fast fæði. —
Uppl. í síma 5864. (489
ÁRMANN!
Handknattleiksstúlkur.
Áríðandi æfing í kvöld kl.
8 á félagssvæðinu við Mið-
tún. Mætið allar vel og
stundvíslega. — Nefndin.
MEISTARAMÓT íslands í
frjálsum íþróttum. Keppni í
í tugþraut, 10.000 m. hlaupi
og 4X1500 m. boðhlaupi fer
fram á íþróttavellinum í
Reykjavík dagana 4. og 5.
sept. Þátttökutilkynningar
þurfa að berast stjórn F.R.I.
eigi síðar en nk. föstudag.
Mótsnefndin.
K. R. Knattspyrnumenn:
I. og ÍI. fl. æfing í kvöld kl.
6 á félagssvæðinu.
SHAEFFER lindarpenni,
svartur, stærri gerðin, tap-
aðist í sl. viku. — Finnandi
skili í skrifstofu Sjóvátrygg-
ingafélagsins gegn fundar-
launum. (466
SÍÐASTL. föstudag tapað-
ist seðlaveski með matseðl-
um o. fl. Finnandi vinsam-
legast skili því á Smáragötu
12, kjallafa. (469
SÍÐASTL. laugardag töp-
uðust baðföt inn við Sund-
laugar. Uppl. í síma 3156.
(471
TAPAZT hefur páfagauk-
ur, grænn að lit. Suðurlands-
br*aut 81. Sími 4529. (474
MYNÐAVÉL fundin. Uppl.
í síma 4437. (492
Háfnarfjörður
TELPAN, sem ber út Vísi
tapaði Ijósgrænum regn-
hatti. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 9516. (495
STÚLKU í fastri vinnu
vantar herbergi og eldunar-
pláss sem fyrst. — Einhver
fyrirframgreiðsla. — Tilboð,
merkt: „Haust — 422“ send-
ist blaðinu fyrir föstudag.
(465
HERBERGI til leigu, eld-
húsaðgangur getur fylgt. —
Fyrirframgreiðsla. Tilboð,
merkt: „Vogar — 423“
sendist blaðinu fyrir mið-
vikudag. (468
IIERBERGI óskast til
leigu. Sími 1154. - (476
ENSK kona óskar eftir
herbergi sem næst miðbæn-
um. Uppl. í síma 5067.
VANTAR 2ja—3ja her-
bergja íbúð strax eða 1 okt.
Há leiga og fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 5067.
2 SAMLIGGJANDI stofur
til leigu á Grettisgötu 64.
Barónsstígsmegin. Uppl. á
staðnum milli kl. 7—8. (478
IBÚÐ óskas 1. október,
helzt í vesturbænum. Fyrir-
framgreiðsla mánaðarlega.
Tvennt fullorðið í heimili.
(496
EITT herbergi og eldhús
óskast gegn húshjálp. Til-
boð sendist til afgr. blaðsins,
merkt: „Húshjálp — 428.“
1 til 2 herbergi og eldhús,
Ennfremur eitt herbergi
fyrir einhleypa stúlku. Til-
boð sendist á afgí. Vísis,
merkt: „Reglusemi — 426.“
(482
fcennir&ru)
Caufásuegi'25; simi 1á63.®Iiesfur*
jSiilar® 7álœfwgaro-^ýáirtgar~»
Kennslan byrjar 1. septbr.
— Til viðtals um kennslu og
hentuga tíma næstu daga. —
KONA óskar eftir herbergi
og eldhúsi eða eldunarplássi.
Gæti hugsað um einn mann.
Tilboð, merkt: „Reglusemi
— 427,“ sendist blaðinu
fyrir föstudag. (488
STOFA til leigu fyrir
reglumann, sem hefir síma.
Víðimel 46. (438
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir góðu herbér'gi nú þegar.
Uppl. í síma 82088 milli kl.
7 og 8 á morgun. (486
71
STÚLKU eða konu vantar
á matsölu frá kl. 8— -4. —
Marta Björnsson, Hafnar-
stræti 4. (480
STÚLKA óskast. Bern-
höftsbakarí. (000
12—14 ÁRA telpa óskast.
Uppl. í síma 6234 frá 5—7.
(491
STÚLKA óskast í Mötu-
neytið. Kamp Knox. Upþl. í
síma 81110. (470
KVENMAÐUR óskast til
að hirða um fullorðinn
mann gegn fæði og húsnæði.
IJppl. Laúgarnesveg 77. —
HJALPARSTULKA ósk-
ast. Hárgreiðslustofan Bylgj-
an. Uppl. eftir kl. 7. Ekki
svafað í síma. (464
STÚLKA óskast í létta
vist. Tvennt í heimili. Sér-
hei'bergi. Uppl. í síma 4531.
(594
RÚLLUGARDÍNUR, inn-
römmun og myndasala. —
Tempó, Laugavegi 17B.(497
PÍANÓSTILLINGAR og
viðgerðir. Pantið í síma
2394. Snorri Heleason. (83
Viðgerðir á tækjum og raf •
lögnum, Fluorlampar fyrb
▼erzlanir, fluorstengur o{
ljósaperur.
Raftækjaverzlunir
LJÓS & HITI h.í,
Laueavegi 7U. — Sími 8184
VEÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Rafiagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- »g raftækjavendunin,
Bankastræti 10. Símx 2852
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stig 13. . _ (46i
RAFTÆKJAEIGENDUB.
Tryggjum yður lang ódýr-
«ista viðhaldskostnaðhm,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Stml 7601.
SVEFNHERBERGIS hús-
gögn og drengjajakki til sölu
(Vagga óskast á sama stað).
Uppl. í síma 6207. (493
TIL SÖLU mahogny
svefnsófi og hnotu stofuskáp-
ur. Uppl. í síma 1674. (481
SELSKAPS páfagaukar í
búri til sölu. — Uppl. í síma
81514. — (487
LAXVEIÐIMENN. Bezta
maðkinn fáið þér í Garða-
stræti 19. Pantið í síma 80494
(490
KAUPUM gamlar bækur
og tímarit. Erum til viðtals
til kl. 9 á kvöldin. Fornbóka-
verzlunin, Ingólfsstræti 7.—-
Sími 80062. (445
STIGIN saumavél til sölu.
Uppl. í síma 5406. (485
GÓÐUR kolakyntur mið-
stöðvarketill, stærð 1.2—1.4,
óskast keyptur. Uppl. í síma
80672. (483
DAGSTOFUSKÁPUR
til sölu á Skarphéðinsgötu 2,
uppi. (484
4 STÁLSTÓLAR, 1 borð
með tvöfaldri plötu, selst ó-
dýrt. Laugaveg 57, búðin.
(479
DÍVAN til sölu, breidd
105 cm. Verð kr. 400. Sími
80480. (477
GÓÐUR og ódýr Silver-
Cross barnavagn til sölu. —•
Hátröð 5, Kópavogi. (475
GUMMIDIVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan, —
Bergþórugötu 11. —• Sími
81830. (473
ELDHÚSKOLLAR. Eld-
húskollar. — Bergþórugötu
11A. (472
TIL SÖLU taurulla, stofu-
skápur, gassuðuvél (tví-
hólfuð). Kirkjustræti 2,
skrifstofunni. (467
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnfélags íslands kaupa
flestir. Fæst hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
4897. (364
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur &
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstlg
26 (kjallara). — Sími 6126,