Vísir - 31.08.1954, Page 8

Vísir - 31.08.1954, Page 8
if VÍSIR er ódýrasta blaðiS og þó það fjöl- breyttasta, — HriagiS I síma 1860 og gerist áskrifendur. "VlSIR Þriðjudaginn 31. ágúst 1954 Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftit 19. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Evrópnsáíimáliiin: Krafizt aðgerða af iiálfu Breta vegna afstöðu Frakka. Churchill og Eden eiga að taka forustuna. Einkaskeyti frá P. London í morgun. Þrjú kunn brezk blöð birta í morgun fregnirnar frá París um að fulltrúadeildin hefði fellt Ev- rópusáttmálann,, undir fyrir- sögninni: Frakkland fellir Ev- rópusáttmálann. Krafizt er skjótra aðgerða og Churchill og Eden hvattir til þess að laka forystuna í málum álf- unnar. Blöðin virðast ganga út ;frá því sem sjálfsögðu, að Bret- land verði að taka á sig nýjar skuldbindingar, þótt stjórnin hafi margtekið fram áður, að hún hafi gengið eins langt í slíkum skulbindingum og hún frekast gat. í>að hlaut að I 'fara svona. ' Mendes-France sagði við fréttamenn í gserkveldi, að íhandamenn Frakka hlytu að hafa gert sér ljóst, að þetta hlyti að fara svona, því að hann hefði tekið skýrt og greinilega fram við þá, að meirihluti væri ekki ■fyrir staðfestingu í deildinni. — Mendes-France kvað svo að orði, • að hanh teldi ekki vonlaust um /nýjar leiðir. Hið minnsta sem Frakkland getur gert., sagði Times í morgun, er að leggja engar hindranir á veginn, . sem liggur að þvi marki, að Vest- ur-Þýzkaland fái fullt sjálfstæði. Mörg blöð taka fram, að Bret- ;land og Bandaríkin verði nú að hefjast handa um það þegar í stað og veita Vestur-Þýzkalandi - fullt og óskorað sjálfstæði. Sögulegur þingfundur. Það var sögulegur þingfund- ur í fulltrúadeildinni, er frum- varpinu var vísað frá með 319 at kvæðum gegn 216. Umræður voru mjög harðar á köflum og er til atkvæðagreiðslu kom var fyrst borin upp sú til- KonungsblkiL?. laga, sem lengst gekk, en hún var þqss efnis, að málinu skyldi vísað frá og næsta mál tekið fyrir. Var hún samþykkt nteð fyrrnefndum atkvæðamun. Ráð herrar sátu Iijá. Róttæki flokk urinn var klofinn, er til atkvæða kom, svo og flokkur jafnaðar- manna, þrátt fyrir liótanir mið- stjórnarinnar um réttindasvift- ingu, ef þingmenn flokltsins i greiddul eklci sáttmálanum at- kvæði. — Eftir atkvæðagreiðsl- una kyrjuðu andstæðingar sátt- málans þjóðsönginn og mikið var um hróp og köll og lá oft við handalögmáli, og urðu þing- verðir að ganga á milli — í öll- ttm ræðum andstæðinga sáttmál- ans gekk tortryggnin gamla í garð Þjóðverja ljósum logum. Áhrifamesta ræðan sem flutt var við umræðuna var ræða Herriot, hins aldna leiðtoga róttæka flokksins og fyrrverandi þingforseta, sem kominn er yfir áttrætt, en hann lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að staðfesting sáttmálans boðaði endalok Frakklands. Hann kvaðst vera háaldraður orðinn og mað- ur á hans aldri hugsaði aðeins um það hvað ættjörðinni væri fyrir beztu. Stjórnarfundir verða tíðir hjá vestrænu þjóðunum næstu daga. Brezka stjórnin kenitir sam an á fund í vikunni, sennilega einnig ítalska stjórnin en Scelba forsætisráðherra, sem var i sum" arleyfi, fór í skyndi til Rónta- borgar, er kunnugt var orðið ttm úrslitin. Franska stjórnin mun koma saman til fundar þegar í dag. Er nú spurt hvort þeir ráð- lterrar, sem vildu Evrópusátt- málann, muni styðja Mendes- France áfrant, — einn af þessum 4 ráðherrum hefur þegar beðist lausnar. * Islenzkur námsmaður fær verðlaun vestan hafs. Aðalsteinn Guðjohnseii fra Hnsavik leggur siíia nri á rafmagnsverkfræði. Ungur íslendingur Aðal- steinn Guðjohnsen, hefur feng- ið heiðursstyrk (honorary fellowship) frá Stanford University fyrir frábæra náms- hæfileika. Hefur hann undan- farin 3 ár stundað nám í raf- magnsverkfræði við University of Pennsylvania og tók þaðan Bachelor of science-próf s. 1. vor og var efstur í deildinni. Aðalsteinn er 22 ára gamall. 19 ára gamall tók hann stúd- entspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík og fór þá strax vestur og hefur stundað nám í rafmagnsverkfræði. Hann hefur verið hér heima í sumar, en fór í gærkv. vestur og mun stunda nám í vetur við Stanford University, en það er um 50 km. fyrir sunnan San Francisco. Aðalsteinn er fæddur á Húsavík 23. des 1931. Sonur hjónanna Einars og Snjólaugar Guðjohnsen en þau eru nú bú- sett í Reykjavík. Hér birtist mynd af „Konungs- bikár“ — en það er verðlauna- gripur sá, sem Friðrik Dana- konungur IX. hefur heitið þeirri þjóð, er hefir sigur í norrænu sundkeppninni. fíók Mst/wt iny — Franth. af 1. síðu. Kuhn liafði ýmisf tekið sjálfui- eða útvegað. Er það mál manna, að sýning þessi hafi veTið hin ákjósanleg- asta landkynning fyrir ísland og ntjög aukið og giætt áhuga Kielarbúa fyrir íslandi og ís- lendingum. Haftiði Gudmimdsson goHmeístari Akur- eyrar. Akutþyri, í gær. Golfmeistaramóti Akureyrar er nýlokið og varð Hafliði Guð- mundsson golfmeistari. Bar Hafliði sig ur úr býtum í 321 höggi. Næstur varð Jó- hann Þorkelsson með 326 högg og þriðji Sigtryggur Júlíusson með 332 högg. Samtímis fór fram keppni í 1. flokki og þar sigraði Árnþór Þorsteinsson, en næstur honum varð Jóhann Guðnason. Landsnefnd stmdkeppniimar styrkir HoHandsfara. Afhendir þeim 5 þús. kr. gjöf í dag. í dag afhendir landsnefnd Samnorrænu sundkeppninnar Hollandsförunum, sem taká þátt í skákmótinu þar í vikulokin 5 þúsund króna g'jöf, er rennur í fararsjóð þeirra sexmenninga. Hlaiupagarpurinn Whitfíeld kemur hingað. ..Hingað er væntanlegur í vin- áttu- og kynnisheimsókn 2. sept. næstkomandi einn af kunnustu íþróttamönnum Bandaríkjanna, Mal Whitfield, sem kunnastur er fyrir sigra sína í 800 og 400 metra hlaupi. Á seinustu Ólympiuleikúm, er haldnir voru, í Helsinki, varð hann Ólympíumeistari í 800 m. hlaupi. Mal Whitfield kemur hingað á vegum sendiráðs Bandaríkjanna er tilkynnti íþróttafulltrúa rík- isins komu hans, en hann aftur stjórn Frjálsíþróttasambandsins. Hyggja frjálsíþróttamenn gott til komu hins bandaríska íþrótta- manns. Eigi mun verða úr því skorið hvort Whitfield tekur þátt í keppni hér, fyrr en eftir komu hans, en íþróttamenn og aðrir vona að sjálfsögðu að þeir fái tækifæri til að sjá þenna hlaupa- garp taka sprettinn, og að koma hans megi verða íþróttamönnum hér til gagns og ánægju. Sáttmáli S.Þ. verði endurskoðaður. Einkaskeyti frá AP. Vínarborg í morgun Á alþjóða! þingmannafundin- urn í Vínarborg hefur verið lagt til, að sáttmáli Sqjneinuðu þjóð- anna verði endurskoðaður. Meðal þingmanna sem gagn- rýndu Sameinuðu þjóðirnar var Wiley formaður utanríkisnefnd- ar þjóðþingsins, einnig Kefativer, sem gaf kost á sér seinast sem forsetaefni í Bandarikjunum. Hann ræddi hættuna, sent af því stafaði að taka ákvarðanir itm stórmálin æ meira utan vett- vangs S.þj. og þar væri hans land jafnsekt og önnur. Meðal annarra sent báru frarn gagn- rýni var fulltrúi PakistanS, sem kenndi þvi um, að S.þj. væru á-1 hrifalitlar, að þær ltefðu eltki nauðsynlegt vald en neitunar- valdið ltefði orðið til tafa og mik- ils tjóns. Er Trenker ritþjófur? Einkaskeyti frá AP. — Vín í gær. Austurríski rithöfundurinn Fritz Weber hefur höfðað mál gegn kvikmyndastjóranum og leikaranum Luis Trenker og ásakað hann fyrir ritstuld. Heldur Weber því fram, að Trenker hafi alls ekki skrifað fjórar bækur, sem komið hafi út undir hans nafni, og heita „Ladurner höfuðsmaður", „Rocca Alta“, „Elddjöfullinn“ og „Stjörnur yfir tindunum“. Höfundur þessara bóka sé Fritz Weber. Samþykkti nefndin að færa Hollandsförum þessa gjöf til þes að þeim yrði gert kleift að keppa fyrir íslands ltönd á erlendum vettvangi og til þ.ess að geta sýrit untheiminúm að við érum engir veifiskatar, eða amlóðar. Jafn- framt til þess að sýna það að iþróttamenn vilja styrkja og standa við ltlið hvers þess seni berst fyrii- heiðri og sæmd , ís- lands. Forstöðuirienn Sámnorrænu sundkeppninnar töldu sig viíja með þessu votta jtakklæti sitt til • þjóðarinnar fyrir þátttöku henn- ar í sundkeppninni frá þvi er hún hófst í vor. Jafnhliða hefur sala sundmerkjanna í sumar verið svo mikil og gefið svo góð- an ágóða að forstöðumenn sund- keppninnar töldu sig geta var- ið framangreindum 5 þúsund krónum í utanfararsjóð Hollands fara. En auk framangreindrar 5 þúsund króna gjafar ltafa for- stöðumenn Samnorrænu sund- kepþninnar hér ákveðið að 50 aurar af hverju sundmerki, sem selst frá sunnudageinum 22. ág. s.l. skuli renna í fararsjóð Hol- landsfaranna. Dræm þáfftaka í nor- rænu sunékeppniniiis. Þátttaka hefur verið fremur dræm - sanmorrænu sund- keppninni. Engar nvjar tölur hafa borizt, en fyrir um viku síðan höfðu alls um 30 'þúsund manns tekið bátt í henni. Var þá Ólafsfjörður hæstur með 40%. Næst var Hveragerði með 33%, Hafnarfjörður með 20%, Reykjavík 16%.og Akur- eyri og Keflavík með 15%. | Forsetanum fært vínglasasett ai gjöf. Tékkneska viðskiptanefndin, sem kom hingað til að ganga frá viðskiptasamningnum, fer á morgun. Nefndin sat nýlega boð að Bessastöðum, og við það tæki- færi afhenti formaður nefnd- arinnar, Schlegl, forsetanum .að gjöf vínglasasett úr „Moser“- kristal. Eru þau með fanga- marki forsetans. „Moser“-glös eru mikið keypt af þjóðhöfðingjum, ríkisstjórnum og sendiherrum ýmissa landa. Áætlað hefur verið að hafa útstillingu í haust á „Moser“- kristal og öðrum tékkneskum gler- og kristalvörum. Umboð fyrir „Moser“-krist- al hér á landi hefur Jón Jó- hannesson & Co.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.