Vísir - 02.09.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 02.09.1954, Blaðsíða 2
VfSIR Fimmtudaginn 2. september 1954 WtfWWWWtfWWWWWWWWWWWV^ lj%p%l%^%j%>P%jMft^V%rfftrfftrf%f%^WFWFhfftrffteiftrfftriftrfftilftrf%lftrfftHPUftrfiliflWlhflll»llitfltfWllWllMft^ft^»iftwW<Wur|ww<J,bift IKKP&vui, iwwwuwvi iwww ^ TffTI T iL ‘fiTfe >ww*ww»i#wwi ’puv'wvu,u I® J-Jhi I f\ SC » A -wvwvflMwi www JL# JTJLJ W *TmL MM, •* // ^wwwvww r0, 0 ' 0 m - liW■Uft^WWWft^FWlW%ft/, wvwww ftWWW / ftwwwyvw ift^yftwFwwvw'wgiBfW'wff ííwíwíkílSSííwn l^fWWVWW'IWWtfWW'/WWWtfWtfWWVWMWMWWWWW wwMywuwwwwwwwwywwuwwiWwwiww, ww Úívarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Erlendir ferða- menn á íslandi (Björn Þor- steinsson sagnfræðingur). — 20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólfsson (plötur). 21.15 Upplestur. Lárus Pálsson leik- ari les kvæði eftir Guðmund Böðvarsson. — 21.30 Tónleik- ar (plötur). — 21.45 Nátt- úrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Sigurð- ur Pétursson gerlafræðingur). 22.00 Fréttir ög veðurfregnir. 22.10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Duehé; IX. (Gestur Þor- grímsson les). 22.25 Sinfón- ískir tónleikar (plötur) til kl. ‘23.05. , „Hekla“, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.30 í dag frá Hamborg og Gautaborg. Flugvélin fer kl. 21.30 til New York. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 8.—14. ágúst 1954, sam- kvæmt skýrslum 16 (14) starf- andi lækna. f svigum tölur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 28 (18). Kvef- sótt 43 (54). Iðrakvef 14 (3). Influenza 3 (0). Mislingar 39 (2). Hvotsótt 2 (0). Hettusótt 1 (0). Kveflungnabólga 5 (4). Taksótt 1 (0). Rauðir hundar wvwwwwwuww1 Itlinnisblað almennings. Fimmtudagur, 2. sept. — 245 dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 21.09. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er'frá kl. 21.10—5.40. Næturvörður er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturlæknir er í Laugavegs Apóteki. Simi 1618. Ennfremur em Holtsapó- tek og Apótek Austurbæjar opin alla virka daga til kl. 8 e. h. nema laugardaga, þá frá kl. 1—4. Listasafn Einars Jónssonar er nú opið aðeins á sunnudög- um kl. 13.30—15.30. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: 2. Sálm. 22, 2—22 Líðandi lausnari. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30 daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi 3 (1). Skarlatssótt 1 (0). Munn angur 3 (0). Kikhósti 12 (3). Hlaupabóla 4 (2). Ristill 1 (0). (Frá skrifstofu borgarlæknis). Farsóttir í Reykjavík, vikuna 15.—21. ágúst 1954, samkvæmt skýrslum 15 (16) starfandi lækna. í svigum töl- ur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 16 (28). Kvef- sótt (43). Iðrakvef 8 (14). Mislingar 26 (39). Hvotsótt 2 (2) . Kveflungnabólga 4 (5). Taksótt 1 (1). Rauðir hundar 2 (3) . Kikhósti 5 (12). Hlaupa- bóla 5 (4). (Frá skrifstofu borgarlæknis). FuIItrúi frá Britjsh Council er kominn vegna brezku bóka- sýningarinnar. — Næstkomandi laugardag kl. 14 verður opnuð í Þjóðminjasafinu brezk bóka- sýning á vegum British Coun- cil og ensk-íslenzka félaginu Anglía. Hefii' British Council því sent hingað fulltrúa Mr. Goffin, til þess að hafa umsjón með uppsetningu sýningarinn- ar. Í.B.R. 10 ára í fyrradag. í fyrradag voru liðin 10 ár frá stofnun íþróttabandaiags Reykjavíkur. f því tilefni heiðr- aði bandalagið þá Bjarna Benediktsson, menntamálaráð- herra, sem var einn af aðal- hvatamönnum að stofnun sam- bandsins og Gunnar Thorodd- sen, sem á liðnum árum hefir yeitt bandalaginu ómetanlegan stuðning í þágu íþróttahreyf- ingarinnar. Skilningur borgar- stjóra á málefnum æskunnar í höfuðstaðnum hefir orðið til þess að íþróttasvæðin hafa verið endurskipulögð og fé- lagssvæðin staðsett eftir bæj- arhverfum, sem nú eru hvert af öðru að eignast sitt æfing arsvæði. Gísli Halldórsson form. Í.B.R. afhenti þeim báð- um gullstjörnu bandalagsins, sem er æðsta heiðursmerki þess. Nokkrir velunnarar bandalagsins stofnuðu 10.000 kr. sjóð í tilefni afmælisins, og var ákveðið að verja honum í framtíðinni til byggingar húss fyrir starfsemi sambandsins. 50 ára er í dag Jóhann Magnússon, hafnarvörður frá Patreksfirði. Hann dvelst nú á heimili sonar síns, Kaplaskjólsvegi 3, Reykja- vík. Veðrið. Klukkan 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á land- iriu sem hér segir: Reykjavík N 5, 7 stiga hiti. Stykishólmur NV 4, 5. Galtárviti N 5, 5. Blönduós NNA 4, 5. Akureyri NV 3, 5. Grímsstaðír N 5, 5. Raufarhöfn NV 3, 5. Gríms- staðir N 2, 3. Dalatangi NV 4, 7. Hólar í Hornafirði NV 2, 7. Stórhöfði í Vestm.eyjum NNV 5, 8. Þingvellir, logn 7. Kefla- víkurflugvöllur N 4, 7. — Veð- urhorfur: Norðan kaldi eða stinningskaldi; skýjað. Togararnir. Jón Þorláksson kom af Græn- landsmiðum í morgun með full- fermi af karfa. Hallveig Fróða- dóttir fer á veiðar í dag. Ms. Katla er í Finnlandi. tírcAtyáta m 2292 Lárétt: 2 hríð, 5 dæmi, 7 ó- samstæðir, 8 dýrin, 9 ósam- stæðir, 10 óþekktur, 11 bið, 13 dýrs, 15 tónverk, 16 títt. Lóðrétt: 1 sjór, 3 hörð undir tönn, 4 þunnur hlutur, 6 teymdi, 7 óhörð, 11 hugrekki, 12 á fuglsfæti, 13 tónn, 14 stig. Lausn á krossgátu niý 2291: Lárétt: 2 búr, 5 æs, 7 tó, 8 sköftin, 9 IO, 10 fa, 11 sný, 13 stafa, 15 kló, 16 afl. Lóðrétt: 1 hæsin, 3 úlfana, 4 bónar, 6 sko, 7 tif, 11 stó, 12 ýfa, 13 sl, 14 af. ÓbarSa vestfirzka freðýsaR. Hlíðabúðin Blönduhlíð 35. (Stakka- hlíðarmegin). Sími 82177. Reykt: Iax, silungur, rauðmagi, norðurlauds- síld (Egilssíld). — Nýtt grænmeti, allskonar gul- rófur, sítrónur, melónur Indriðabúð Þingholtsstræti 15, sími 7287 Barna- og unglingahiaðið Ljósberinn, 7. tölubl. 34. árgangs er komið út. Ritstjóri er Ástráður Sigur- steindórsson en útgefandi er Bókagerðin Lilja. í ritinu eru nokkrar smásögur svo sem „Vasabókin hans Óla“ eftir Steffen Steffensen, „Þegar handritin fundust á Sínai“ og er það kafli úr sögu Biblíunnar, „Sekur eða saklaus?“ fram- haldssaga frá Afríku. Þá er getraunasaga, Sögurnar hennar ömmu, myndasögur o. fl. Ritið er prýtt mörgum myndum. Barnablaðið Æskan, 7.—8. hefti þ. árg. er komið út. Ritstjóri er Guðjón Guðjóns- son en útgefandi er Stórstúka fslands. Margt er til skemmt- unar og fróðleiks í ritinu svo sem sögukafli eftir Ragnheiði Jónsdóttur sem nefnist „Betri er krókur en kelda“, „Vondi keisarinn, og „Þegar Lóa týnd- ist“ og „Letingjalandi“. Þá er fróðleg grein um ljósmyndir og fylgir greininni skýringarmynd af ljósmyndavél. Ingvi Rafn Baldvinsson ritar um börnin og sundið. Einnig er þar fram- haldssaga, ýmislegt smælki, myndir o. fl. Eining. Ágúst—septemberhefti þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Bágindi í velsæld, Æskulýðs- þáttur, Stórstúkuþingið, Ávarp til dr. Richards Beck, kvæði eftir Harald Leósson, Sótt gegn bölvaldinum mikla, útvarpser- indi eftir Árna Óla o. m. fl. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 29. ágúst, væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Dettifoss fór frá Leningrad í gær til Kotka, Heísíngfors og Gaútáborgar. Fjallfoss fór frá Lysekil í fyrra- dag til Gravarna, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Goða- foss fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja og Keflavíkur. Gullfoss kom frá Leith í nótt, lagðist að bryggju um kl. 8.30 í morgun. Lagar- foss fór frá New York ,í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Rott- erdam í fyrradag til Húll og, Reykjayíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Vestmannaeyjum og Hamborg, Tungufoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær vestur og norður um land til útlanda. Nýtt dilkakjöt, hangikjöt, svið, lifur og hjörtu. Blóðmör. Alít álegg. Aljar togundir af grænmeti. Við sendum heim. WWftftftftftftVVftftftWWVVwvwvvvwM WWWWVn^MW^ Orðsending frá Bílamiðlunmni. Hverfisgötu 32. Höfum margar tegundir bifreiða til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Opið til kl. 10. Bílamiðlunin Hverfisgötu 32. Sími 81271. jm AÐ AUGLYSA I VISI ♦ BLY óskast til kaups. Björn Benediktsson H.F. Siglingin mikla, heitir myndin, sem Hafnarbíó sýnir um þessar mundir. Er það amerísk stórmynd í litum eftir skáídsögu Rer Beaeh. — Aðalhlutverkin leika Gregory Peck, Ann Blyth og Anthony Quinn. Mýrarkotsstelpan heitir mýndin, sem Tripolibíó sýnir núna. Er það dönsk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Selmu Lagérlöf, sem komið hefur út á íslenzku. — Aðalhlutverkin leika: Grethe Thordal, Poul Reichart, Nina Pens, Lily Broberg og íb Sclxön- berg. Storesefni kr. 130 cm. br......'. 51.75 140 cm. br. kr. 84,20 og 70.90 150 cm. br....... 73.40 160 cm. br. ........ 103.40 170 cm. br. 97-50 195 cm. br. ........ 129.50 220 cm. br....... 80.90 ISoíbÍRtiretefiiI 150 cm. br....... 36.85 160 cm. br. ..... 29.65 Þykk gluggatjaldaefni 120 cm. br. kr. 39.00 og 48.00 Ðívanteppaefni á 63.50 H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.