Vísir - 07.09.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1954, Blaðsíða 3
'Þriðjudaginn 7. september 1954. VISIR KX GAMLA BIO KM — Sfml 1475 — KATA EKKJAN (The Merry Widów) Stórfengleg og hrífandi I amerísk Metro Goldwyn i Mayer-söngvamynd í litum, ■ gerð eftir hinni kunnu sí-! gildu óperettu eftir Franz Lehar. Aðalhlutverkin leika: Lana Turner, Fernando Lamas. Sýnd kl. 5 og 9. í Sala hefst kl. 4. f KK TJÁRNARBIÖ: tm Sini 1485 Komdu aftur Sheba litla (Com Back little Sheba) Héimsfræg ný amerísk kvikmynd er farið hefur sigurför um allan heim og hlaut aðalleikkonan Oscar’s verðlaun fyrir frábæran leik. Þetta er mynd er allir þurfa að sjá. Aðalhlutverk: Shirley Booth, Burt Lancaster, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WVSrfWVW Skrifstofum vorum verður lokað frá kl. 2 í dag vegna jarðarfarar. Júpiter9 ##./. Mat'sé Aðalstræti 4. Frá gapfræðaskólum Reykjavikur 3. og 4. behkur Væntanlegir nemendur 3. og 4. bekkjar (bæði bók- náms- og verknámsdeildar), sem enn hafa ekki sótt um skólavist á vetri komanda, þurfa að gera það í síðasta lagi dagana 7.—9. sept. (þriðjud., miðvikud. og fimmtud.). Tekið verður við umsóknum í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20 (gengið inn frá Lækjartorgi). Eyðublöð liggja frammi í skrifstofunni. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. SkriMoía fræðsilaBfiillfrtia. 3-4ra herbergja íbúð óskast strax. ALBERT GUÐMUNDSSON Leifsgötu 22. Sjö dauðasyndir (Les sépt péchés capitaux) Meistaralega vel gerð og óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd, sem alls staðar hefur vakið mjög mikla at- hygli óg verið sýnd við gíf- urlega aðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Morgau, Noel-Noel, Viviane Romance, Gérard Philipe, Isa Miranda. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Á grænni grein Bráðskemmtileg og spenn- andi gamanmynd í litum með Bud Abbot og Lou Costello. Sýnd kl. 5. Mtagbtaðið Vísir vantar börn til að bera út blaÖiÖ í eítirtaiin hverfi. AUSTURSTRÆTI Æ Talið strax við afgreiðsluna. Glaðar stundir (Happy Time) Létt og leikandi bráð- skemmtileg ný amerísk gamanmynd sem gerð er eftir leikriti er gekk sam- fleytt í tvö ár í New York. Mynd þessi hefur verið talin ein bezta ameríska gaman- myndin sem sýnd hefur verið á Norðurlöndum. Charles Boyer Louis Jourdan Linda Christian Sýnd kl. 5, 7 g 9. pv^wvrwwrwvwwww^rtarwwvfwwvw KK TRIPOUBIO nU Mýrarkotsstelpan (Husmandstösen) Frábær, ný, dönsk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Selmu Lagerlöf, er komið hefur út á íslenzku. Þess skal getið, að, þetta er ekki sama myndin og gamla sænska útgáfan, er sýnd hefur verið hér á landi. Aðalhlutverk: Grethe Thordal, Poul Reichardt Nina Pens Lily Broberg og Ib Schönberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. Milli tveggja elda — Sími 1544 — Mjög spennandi ný amer- ísk mynd, byggð á söguleg- um heimildum frá dögum þrælastríðsins í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Joseph Cotten, Linda Darnell, Jeff Chandler, Cornel Wilde . Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WWtfWWWWWMVMWWVtfUWMWMWWWWWWWWW ÞriSjudagur Þriðjudagur F.Í.H. DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöld kl. 9. ★ K.K. sextéttinn. ★ Hljómsveit Andrésar S. Ingólfssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eítir kl. 8. Þriðjudagur Þnðjudagur OC HAFNARBIÖ m OFRÍKI (Untamed Frontier) Mjög spennandi ný amer- ísk mynd í litum, er fjallarj um hvernig einstaka fjöl-‘i skyldur héldu með ofríkij stórum landsvæðum á frum-jj býlisárum Ameríku. Joseph Cotten Shelly Winters jí Scott Brady í Bönnuð börnum. J Sýnd kl. 5, 7 og 9. dVWWWVw^ Ingólfscafé Ingólfscaíé MÞansleikar i Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: MMaukur Morthens Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. ^WWWAWWV^VVWWVWtfWWWWWWWWWWVWWtfW okkur vantar ungling til að bera blaðið til kaup- enda þess í HAFNARFIRÐI frá 15. þ.m. Upplýsingar í skrifstofu blaðsins í Reykjavík, sími 1660 ög í Hafnarfirði sími 9516. Dagblaðið VÍSIR. Veggfóður Nýkomið, mjög ódýrt veggfóður. Verð frá kr. 5,45 pr. rúlla. Máiarabú&n Vesturgötu 21. DANSLEIKDR SIMI ff' 111« i kvöld kl. 9. 1 HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. ; Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. ^VVWWWVWVWVWWWWWVVWtfVUWUVWyWWVW^AWAfl MARGT A SAMA STAÐ Félag Kjötverzlana í Reykjavík. Fundur verður haldinn í félaginu í Kúsi V.R. Vonarstræti 4 miðvikudaginn 8. sept. kl. S]/ e.h. FUNDAREFNI: Áríðandi mál. Stjdrn Félags kjötverzlana í Reykjavík Fred Colting, búktal ásamt fleiru. Alfreð Clausen, dægurlagasöngvari. Ath.: Skemmtiatriði eru í báðum sölum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.