Vísir - 07.09.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 07.09.1954, Blaðsíða 6
Þriðjudaginn 7. september 1954. 6 mikið úrval af Postulínsblómum (borðskraut) Lækkað verS. Hjörtur Nielsen h.f. Templarasundi 3. Sími 82935. KAUPHÖLLIIM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. Gaberdine- frakkar Popelin- frakkar Fjölbreytt úrval. fiennirf^LcírtÆýM/'órtu'ann' Caufásuegisími WóS.eJ/esfur* /SfÍlarQTálœfingarv-ffýéingar-o MAÐURINN, sem fann bláu, emallieruðu brjóstnál- ina 31. f. m. í Aðalstræti, er beðin að hringja í síma 3713. ^___________________________(47 SÍÐASTL. sunnudag töp- ; uðust gleraugu frá Lauga- ] veg að Eiríksgötu 37. Vin- ] samlegast skilist þangað eða hringið í síma 80208. (71 GRÆN kventaska tapaðist s.l. föstudag fyrir ofan Dval- j arheimili aldraðra sjómanna. L Uppl. í síma 1647. _ (78 VÍSIR Skjólabúar. I»að er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu í Vísi, þarf ekki að fara lengra en í JVesbMK Nesvegi 30. Sparið fé með |jví að setja smáauglýsingu í VISI. BEZT AÐ AUGLTSAI VlSJ Innflutningsleyfi fyrir bifreið óskast. Alm. fasteignasalan, Sími 7324. RAFTÆKJAEIGENDUR Tryggjum yður lang ódýr ösrta viðhaldskostnaðim. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja. tryggingar h.f. Siml 7601 Miðsumaifsmót IV. flokks. Urslitaleikur Miðsumars- mótsins milli K.R. og Vals fer fram á miðvikudag, 8. sept. kl. 19,15 á grasvelii K.R. — Knatttspyrnud. K.R. ÁRMANN, handknatt- leiksstúlkur! Yngri og eldri félagar. Mætið allar í sjálf- boðavinnu við félagssvæðið í kvöld-kl. 7. (00 HJÓN, með 2 börn, óska eftir góðri íbúð til leigu. — Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Viljum greiða góða leigu og mikla fyrirframgreiðslu. — Tilboð sendist blaðinu, merkt; „Friður — 461“. (68 UNG, barnlaus hjón óska eftir herbergi og eldhúsi, má vera lítið. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. — Uppl. í síma 80372. (73 GOTT herbergi óskast. — Uppl. í síma 4254. (63 SÁ, sem getur lánað 15000 til 20.000 krónur, getur feng- ið leigða íbúð 4 risi, 2 her- bergi og eldhús. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „Húsnæði — 460“ fyrir laugardag. (61 RÓLYNDA konu vantar lítið herbehgi. Má vera í kjallara. Skilvís greiðsla. — Góð umgengni. Uppl. í síma 81314. (59 HERBERGI. Reglusamur iðnnemi óskar eftir góðu herbergi. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Góð um- gengni — 458“, (52 STÚLKA óskar eftir góðu herbergi. Vill gjarnan sitja hjá börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í-síma 3682. (62 ÍBÚÐ óskas til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla 1—2 ár. Tilboð, merkt: „X4X — 435,“ sendist blað- inu. (518 STOFA til leigu fyrir reglumann, sem hefir síma. Víðimel 46. (438 VANTAR verkstæðispláss. Má vera lítið. Tilboð, merkt: „Máfurinn — 463“, sendist afgr. Vísis. (76 HERBERGI óskast sem næst miðbænum. — Sími 81091, kl. 7—8 í kvö(d. (45 HÚSPLÁSS. 3ja herbergja íbúð óskast, helzt strax. — Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 7336 kl. 8—9 e. h. þriðjudag og miðvikudag. (48 TVÆR systur óska eftir herber*gi, helzt í Vogahverfi. Uppl. í síma 80752, eftir kl. 7 í kvöld. (35 ÚTLENDAN raffræðing vantar 1—2’ herbergi, helzt á hæð. Vill gjahnan kaupa fæði og þjónustu á sama stað. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82649. ________________________(38 HJÓN óska eftir herbergi til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Keflavík — Njarðvík — 454,“ eða uppl. í síma 5406. (39 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir litlu herbergi, helzt í kjallara eða á 1. hæð. Skilvís borgun. Fyrirffam- greiðsla. Vinsaml. hringið í síma 6074 frá kl. 6—8. (41 GOTT herbergi óskast (þárf ekki að vera stórt). Árs fyrirframgreiðslu heitið. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m„ merkt: „Húsnæðislaus — 452“. (34 KONA, með 6 ára dreng, óskar eftir herbergi í Vest- urbænum. Ilúshjálp á laug- ardögum eða hlusta eftir börnum 1—2 í viku, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 2186 eftir kl. 2 í dag (þriðju- dag).(54 ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi, helzt í Kópavogi. — Uppl. í síma 82263. (53 RISHÆÐ til sölu.‘Lauga- veg 49 B. (49 ÚTLENDIN GUR óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð frá 1. nóv. Tilboð, merkt: „Útlondingur — 457“ sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld. (50 HERBERGI óskast fyrir 2 unga reglusama menn. — Tilboð, merkt: „Herbergi — 456“ sendist Vísi fyrir f immtudagsk völd. (51 REGLUSAMAN bílstjóra vantar herbergi um næstu mánaðamót, helzt í austur- bænum. Sérinngangur æski- legur. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Reglusamur — 459“. . . (55 KENNARI óskar eftir her- bergi í Vestúrbænum með aðgang að baði. Hringið í síma 6088. (60 REGLUSAMAN skólapilt vantar herbergi, helzt í mið- bænum eða nágrenni hans. Uppl. í síma 6957, milli kl. 6—10._______________(67 HALLÓ! — HALLÓ! — Hver hefur íbúð til leigu. Eg hef peninga í eigu. — Tilboð sendist blaðinu, — merkt: „100% reglusemi — 462“. (69 ‘ tybvrui • STÚLKA óskast, vegna forfallayí Mötuneyti F.R. — Uppl. í síma 81110. (72 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. — Bernhöfts- bakarí, (75 STÚLKUR óskast í af- greiðslu — dagvagt og eld- hús. Sími 6234. Matsalan Brytinn. (65 STÚLKA óskar eftif ein- hverskonar atvinnu, helzt ráðskonustöðu. Uppl. í síma 9656. (66 VANTAR stúlku á gott, fámennt heimili í sveit. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 81314. (58 STÚLKA, sem getur ann- ast fámennt, barnlaust heimili óskast strax. Uppl. Baldursgötu 33. (535 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi, gott kaup. — Uppl. á Flókagötu 56, I. hæð. (46 4 VANAR prentsmiðju- stúlkur óska eftir atvinnu nú þegar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudag, merkt: „Vanar — 451.“ (33 STÚLKA óskar eftir at- vinnu annan hvern dag fyirr hádegi. Allskonar vinna kemur til greina (einnig húsverk). Tilboðum sé skil- að til afgr1. blaðsins, merkt: „19 ára — 455.“ (43 UNG stúlka, með góða menntun, óskar eftir ein- hverskonar aukavinnu á kvöldin, helzt heimavinnu. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Heimavinna — 453.“ (37 FULLORÐINN maður eða unglingspiltur óskast strax á fámennt heimili í sveit. Einnig koma til greina hjón, sem vildu fá jörðina til af- nota. — Uppl. í síma 6416. (36 STARFSSTÚLKA óskast. Uþpl. á staðnum frá kl. 1—ö. Veitingahúsið, Laugaveg 28. (517 Viðgerðir á tækjum og ráf lögnum, Fluorlampar fýrl’ ▼erzlanir, fluorstengur og ljósaperur. RaftækjaverzlunÍD LJÓS & HITI h.L Laugavegi 79. — Simi 5Í84. SNÍÐ og sauma dömu og telpukjóla. Kristín Jóns- dóttir, Freyjugötu 34 (neðri hæð). Áður NjálSgötu 10 A. (52 " ii 1 1 .1 ■ 11. 1 —— » VIÐGERÐIR á heímilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- raftækjaverxlunin, Bankastræti 10, Sínu 2852. Tryggvagata 23, simi 81279. Verkstæðið Bræðraborgar < «tíg 13 f4ð? MÚRARI óskast. Þarf ekki að hafa réttindi. Uppl. í síma 4603. (77 ' j NOTAÐUR kolakyntur þvottapottur til sölu. Uppl. í síma 2632 kl. 12—1. (42 BARNAVAGN, ljósgrár, vel með farinn, á háum hjól- um, til sýnis og sölu á Bergsstaðastræti 64, I. hæð. Sími 81212. (595 50 FERM. túnþökur til sölu, Símj 81635,(74 SILVER-CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. Brekku- stíg 6 A, II, hæð,(70 TIL SÖLU tvíbreiður otto- man, ásamt í'úmfatakassa og pullu. Selst ódýrt. Uppl. kl. 10—12 daglega. Brytinn, Hafnarstræti 17. (64 STJÓRNARTÍÐINDIN, skinnband, 10 síðustu bind- in, til sölu. Tækifærisverð. Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. Sími 3664. (56 TIL SÖLU svefnherbergis- húsgögn, borðstofuhúsgögn og ýmislegt fleira, Selst vegna flutnings mjög ódýrt. Uppl. í síma 9656. (57 GÚMMÍDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnáverksmiðjan, — Bergþórugötu 11. — Sími 81830._____________(473 SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 kerti í alla bíla. RÚLLUGARDÍNUR, inn- römmun og myndasala. — Tempó, Laugavegi 17 B.(497 FRÁ GUNNARSHÓLMA verða seldir vegna plássleys- is 300 hvítir ítalir (hænur), 2ja ára, á 25 kr. stykkið. Mjaltavél, Alfa, með fötum og öllu tilheyrandi nema mótor, ný, ekki tekin úr um- búðum, á kr. 2500. Dieselvél, 5;—7 ha„ notuð fyrir hey- blásara, í góðu lagi, á 2000 kr. Uppl. í Von. Sími 4448. (513 ANTIKBÚÐIN, Hafnar- stræti 18, hefir ávallt mesta úrvalið af tölum og hnöpp- um. Antikbúðin, Hafnar- stræti 18. (527 PLÖTUR á grafreiti. Út- véguin áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Símj 61H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.