Vísir - 17.09.1954, Blaðsíða 4
VÍSIR
Föstudaginn 17. september 1954
Skrifið
kvennasíð urnii
um éhvLgsaaíi
y8ar.
Að hvííkalka
loft og veggi.
Húsmóðirin getur hvítkalkað
sjálf loft og veggi í geymslum
sínurn og Jivottahúsi, ef hún
aðeins notar nógu mikla vand-
virkni við starfið.
Byrja skal á því að breiða
blöð á gólfið, svo að ekki slett-
ist á það. Síðan er allt laust
kalk skafið af, og loft og vegg-
ir því næst þvegið. Það er síð-
an látið þorna í einn sólahring.
Sama dag og þvegið er, er
kalkblandan búin til. Leskjað
kalk- er látið í vatnsfötu og
vatni hellt á, svo yfir fljóti. Þá
er fljótandi lími bætt í (1 kg.
fljótandi lím í 5 kg. kalk-
blöndu). Ef límið er of þykkt,
er það hitað upp. Blönduna
verður að hræra svo vandlega,
að engir kekkir séu í henni.
Bezt er að sía blönduna í gegn-
um klút, áður en hún er notuð.
■ Daginn eftir, þegar loftið og
veggirnir eru orðnir þurrir er
kalkblandan borin á með kúst.
(Lángar strokur, er allar
stefna í sömu átt). Herbergið
þornar fyrr, ef heitt er inni.
Kalklyktinni má eyða með
því að hella ediki á sjóðandi
plötu.
Hreittsun ísskápa.
Það þarf að hvo ísskápa
vikulega úr sápuvatni, blönd-
uðu salmíaksspíritus.
Ef mygluþefur er í slppnum,
skal fyrst þvo hann úr
manganofsúru kalí, en það er
fæst.í öllum apótekum, og síð-
an úr sápuvatni.
Húsmæður skulu varast, að
setja heitan mat inn í ísskápinn
því matargufan skemmir ann-
an mat, sem í skápnum er
geymdur. ísskápar eiga ekki að
standa opnir nema sem allra
minnst.
Plastic maíarílát eru afar
hentug til þess að geyma í
þeim mat. Þau hafa margskon-
ar lögun, en hér er eitt, sem
irtota má undir kökur.
Ef útbúin er t.d. ávaxtakaka
má setja hana strax plastic-
ílátið og hún látinn inn í ís-
skáp og geymd þar. Þegar hún
er borin á borð er lokið tekið
af ílátinu og hún látin á borð-
ið í því.
Slík kökuílát er líka gott að
hafa með sér á ferðalögum,
|>au eru létt í meðfönun og
ftfar gott að þrífa þau.
„Stökkbreytmgar“ á
tízkusviðinu.
Haiasttízka Diors vekur itifkSa
gagnrýni um heim aðfait.
Brjóstalaus en mjaðmamikil
lítur sú kona út, sem klædd er
eftir nýjustu tízku franska
tízkukongsins Dior.
Enn hefir Dior reynt að
valda byltingu á sviði kven-
tízkunnar, og hefir þessi nýj-
ung líklega vakið enn meiri
gagnrýni en síðpilsatízkan, sem
hann kom með 1947.
Víð og efnismikil pils, sem
falla ekki þétt að mittinu, hólk-
laga blússur, hátt V-laga háls-
mál og rauður litur einkenna
hausttízku hans í ár.
Dior kynnir aðallega þrenns-
konar „línur“. En sameiginlegt
einkenni er að athyglinni er
beint frá brjóstunum. að
mjöðmunum.
1. Bein „H-laga“ föt.
2. Lauklaga, síðir jakkar.
.3. Hið vinsæla „prinsessu-
snið“.
Gagnstætt hinum slapandi
öxlum Jacque-tízkunnar legg-
ur Dior áherzlu á felldar og
rykktar ermar. Hinir gömlu
Maestro’s kragar eru enn meira
áberandi í þessari tízku en loð-
skinnskragarnir, sem hafa ver-
ið svo vinsælir að undanförnu..
Rauði liturinn — í öllum lit-
brigðum, frá ljósbleiku niður
í dumbráutt — er litur haust-
tízku hans.
Hálsmálin eru ekki flegnari
en svo, að það er tæplega hægt
að segja að viðbeinin sjáist. Þó
sjást þar. V-laga hálsmál, sem
ná mjög langt niður á bringu.
Prinsessusniðinu hefir hann
breytt þannig, að víddin í pils-
inu hefst við brjóstin, þar sem
áður víkkaði pilsið í mittisstað.
• Hann skreytir fötin mikið
með skinnum, og þá helzt með
gráum og svörtum skinnum og
selskinn notar hann einnig
mikið.
Hann notar tvo sauma, sem
ná frá öxl niður á mjaðmir,
hvor sínu megin við brjóstin.
til þess að framkalla hinn flat;
vöxt.
Dior1 notar afarmikið hin;
„lauklaga“ jakka sína utai
ýfir kjóla, bæði þá sem eri
með víðum eða þröngum pils-
um.
Talið er að fyrirmynd tízkr
þessarar sé að finna aftur í
grárri forneskju eða á tímum
Hinriks VIII., en eftir vax-
myndum að dæma voru konui
þeirra tíma mjög flatbrjósts
eða ekki nema um 80 sm. ar
brjóstmáli. Fram til þessa dagf
hefir þessi vörtur vakið mikla
athygli á vaxmyndasöfnum
fyrir hve Ijótur hann hefir þótt
Hávær gagnrýni hefir líka
komið fram hvaðanæva úr
heiminum á tízku þessari og
ekki sízt frá þeim, sem eru að-
dáendur Marilyn Monroe- eða
| Gina Lollobrigida-vaxtarlaigs.'
Japanskar konur nfóta
mjög aukinna réttinda
In þó ern fiestar aígeriega kúgatar
af' mðniunn sínum.
Var rekin úr skéia 14 ára
fyrir fyrstu skáldsögu síita.
Hefir síðan skrifað 16© sögur á 5© árum.
pó að talsvert hafi óunnizt í
jaínréttisbaráftu kvenna í Japan
er langt írá því að konur hafi
náð jafnrétti við karlmenn þar.
Konur hafa að vísu kosningar-
rétt en flest allar kjósa þær ein-
göngu það sem eiginmcnn þeirra
bjóða þeim.
Eftir stríð hefur vestrænna á-
lirifa gætt ei meira í Japan, og
má sjá konur í stærstu borgum
landsins klæddar fötum eftir
nýjustu amerískri tizku; í nylon-
sokknm og tipplandi á háhæluð-
um skóm. þ;cr erir líka fr.jáls-
iyndar í- skoðunum, og1 liafa.til-
einkað sér vestrænan liugsnnar-
hátt. En langflestar japanskar
konur eru mönnum sínum og
fjölskyldum algeilega háðar og
verða að. haga lifnaðarluittum
sínum éingöngu í sámræmi við
óskir þeirrá. Hér kemur'smá út-
dráttur úr lífi eiginkonu í sveit:
um og þorpum landsins:
Hún verður að fara á fætúr á,
morgnana við fyrsta eða þriðja
lianagal, eftir því. sem eiginmað-
urinn álcveður. þá útbýr hún
morgunverðinn fyrir fjölskyld-
una og tekur til n.esti fyrir börn-
in, sem fara eiga í skólá. Eftir
það þvær hún upp og'gengur frá,
og fer svo með manninum út á
akúfinn.
Aðeins sex tíma svefn.
Ef maðúrinn stanzar við vinn-
und, til þess að kvéikja sér í
píp'ú, notar hún tækfauið og
hlynnir að iMÍrnumim, sem hún
beftir tekið incð sér. Á liádegi
hraðar hún sór heim til að búa
til hádégisinat. Eftir liádegi fer
hun aftur út á akúrinn og vinn-
ur þaf fram' að kvjildverði. þeg-
ar hún hefur lokið við áð ganga
frá eftir kvö.ldmatinn, byrj'á’að-
alheiniilisStÖrfin, sáumftskapur,
þvottár o. fl. Mjög sjaldan getur
hún gefið sér tíina til að fara í
bað, eftir strlt dágsins, lívað þá
meira. Hún fæf sex'tíma svefn
að meðaltali, þarf að vinna ellef-u
tíma við landbúnaðarstörf og
Viri'. - . •'V' f
Hvernig verður fólk skftld-
sagnahöfundar? Ruby M. Ayres
segir frá því, að þegar hún var
14 ára að aldri liafi hún verið
rekin úr skóla fyrir að skrifa
slcáldsögu fyrir skólasystur sín-
ar. En skólastjórinn, sem var
kona, sagði að sagan væri
hnéykslarileg og var það auð-
vitað brottrekstrarsökin.
þá hugsaði stelpukindin með
sér: Fyrst þetta hefir svona
mikil áhrif á fólk, er bezt að ég
haldi því áfram. Nú er hún orð-
in 65 ára og sala á bókum henn-
ar alltaf gífurleg.
Einu sinni var gizkað á, að
tekjur hennar af ritverkum væri
20 þúsund sterlingspund á ári.
Bækur hennar eru nú 160 og
nöfnin á þeim eru af þessari teg-
und: „Hveitibrauðsdagar í ann-
að sUm“, „Viðkynaing yfir
hélgi“, „Kossinn .ógleymanTegi"
ög Tiafa selz’t ttrfi állan lieini í
8 milljónum. Hún skrifar allt á
ritvél, scmur titilinn fyrst og
telcur svo til við. Hún revkir
rnikið á meðan hún er að skrifa.
Mikíð magn kenn.tr út af skákl-
sögum áríega. Og reikna má með
því að þeir Iiöfundar, sem bczt
seljast riti þrjár bækur á ái'i og
margir af þeim skrifa fram-
haldssogur og einnig sinásögur.
Maysie Greig skrifar gífurlega
mikið, talið að hún skrifi sex
bækur á ári. En þá yrði alltof
mikið af Maisie Greig bókum á
markaðinum, svo að hún ritar
líka undir 'nafni Jennifer Arnes.
Roberta Leigh getur skrifað 80
þúsund orða bók ó 8 vikum.
Hún notar hljóðrita og hefir tvo
ritara.
fjóra til fimrii tíma við hús-
verkin.
Við athugun á 400 konum kom
í Ijós, að aðeins fimm fengu
hvíld frá störfum í nokkra daga,
meðan þær fæddu börn. Hinar
fóru út á akurinn strax daginn
eftir fæðinguna.
Offjölgun fólksins er eitt af
stærstu vandmálum Japans' í
dag. Læknar hafa frætt þúsundir
kvenna um takmörkun barn-
eigna, en í því sambandi h'efur
svar kvennanna verið mikið til
á einn veg og það er, að eina.
hvíldin, sem konan verður að-
njótandi í amstri dágsins, er
meðan hún matar hörnin sín. Án
þessarrar litlu hvíldar gæti hún
ekki verið.
Kenur í góðum stöðum.
í stórborgunum er líf konunn-
ar talsvert frábi’úgðið þessu. —
Iíonan hefur fleiri tómstundir,
sem hún getur varið til lesturs
og f-leira, og hefur því tíma til
þess að skapa sér ýmsar sjálf-
stæðar skoðanir.
það eru um það bil 1,500,000
fleiri konur á aldrinum 25—35
ára en karlmenn, og hafa marg-
ar þeirra ásamt töluvert
mörgum giftum konum — fengið
ýnlsar stöður, þar sem þær .geta
unnið fyrir sér og fjölskylduin
sínum. það Qru aðallega þessar
konur, sem hafa tileinkað sér
vestræna menningu og má finna
ineðal þeirra lækna, lögfræðinga,
niálara, ritliöfvi.pda, , kennara,
dansmeyjar, leikkonur, vexk-
smiðjustúlkur o. fl.
Kjör þessara vinnandi kvenna
eru þó miklu lakari en gengur
og géri'st 'í Véstufiöndum, því að
ennþá ér litið á konur þar sem
annars flokks borgara.
llvað sem þessu líður hafa
lifnaðarhættir kvenna í Japan
lítið breyzt. þær giftast þei'm
iiiöhnum, sem foreldrar þeirra
liafa valið lianda þeim, þjóna
þe.im og uþpfyllár allar skyldur
'sínal* Við þá, ala þeim börn, og
baga lífi sínu í hvarvetna eftir
óskum eigimnannanna.
>etta sívala straujárn er ti
.ýnis á iðnsýningu sem haldii
ir í Núrnberg um þéssar mund
r. Höfundur bessarar uppfinn
’ngar telur að slík kefli verð
töluvert hentugri i notkun ei
flötu straujárnin.
MARGT A SAMA STAÐ>
pessi bandaríski beltislausi kjóll
þykir látlaus en smekklegur,
með hálísíðum ermnm og lleginu
í hálsinn.
LAUCAVEG 10 - 6IM3 33SÍ