Vísir - 17.09.1954, Blaðsíða 8
8
vísm
Föstudaginn 17. september 1954
HJARTAFLEGA þakka ég öllum, sem glöddu
mig á 80 ára afmælisdegi mínum meS gjöfum,
heimsóknum, skeyturn og blómum. Sérstaklega
þakka ég fóstursonum mínum og sonardóttur,
sem gerSu mér daginn ógleymanlegan.
GuS blessi ykkur öll.
Sveinn.Jónsson,
frá Skáleyjum.
j%%%j%%rArj%%-j%A/v%flJW%%íwwv%rtzw%fWW%,vwwwwv%%%
H ö f u m
fjölmargar tegundir
gerðir og árganga af bifreiðum til sölu.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Tökum bifreiðir í1
umboðssölu. Látið okkur annast viðskiptin fyrir;
yður. Opið til kl. 10 s.d.
Bílamiðlunin,
Hverfisgötu 32. Sími 81271.
ýiennircfir-ulriÆ
Caufáí vegi sím 11á63.®Iíestup®
jSiilar® Tálœfingare-föý&ingar-o
V'AV^WVAWAVVVWUSrt^JVWWVVVWVWVVkWUVUW
Lögtök
Framtíðaratvinna
Reglusamur maður, með bílpróf, getur fengið vinnu við
lager og afgreiðslustörf. Eiginhandar umsókn með upp-
lýsingum um aldur, menntun, fyrri stötf og launakröfu,
sendist afgr. blaðsins merkt: „Reglusamur — 21“.
Bifreiðaeigencliir
Gleymzð ekki að setja frostlcg á bifreiSina:
Mobil Permazone, Glycol-frostlögur.
Mobil Freezone, Alcohol-frostlögur
fást á öilum benzínsöIustöSum vorum.
- • - -> -jry-. \ r
[ÖLfUVERZLUNv /fSLANDSH/rl
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjar-ij
sjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin
fara fram fýrir ógoldnum útsvörum til bæjarsjóðs fyrir
árið 1954, er lögð voru á við aðalniðurjöfnun og fallin eru
í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld
þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 15. september 1954.
iír. KristjánssGii
w%%%AAw%%AAAJv%%AAj%%A/wrw%rwvvv%%i“w%fvv%i%ívv%rwv%i%n
RAFTÆKJAEIGENDUa
Tryggjum yður lang ódýi
«»ta viðhaldskostnaðim.
▼aranlegt viðhald og tor
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar hi. Siml 7601.
KAUPUM gamlar bækur
og tímarit. Fornbókaverzl-
unin. Ingólfsstræti 7. Sími
80062. (241
HERBERGI. Tveir reglu-
samir piltar óska eftir her-
bergi í austurbænum. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. j síma
4636, millj kl. 2—6. (278
KONA óskar eftir her-
bergi. Lítilsháttar húshjálp
getur komið til greina. —
Uppl. í síma 4228. (272
SKÓLASTÚLKA óskar
eftir herbergi, helzt nálægt
miðbænum. — Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl.
í síma 81034. (256
GOTT herbergi til leigu
fyrir beglusaman. — Uppl.
Miklubraut 84, kl. 17—19 í
dag. (267
1—3 HERBERGJA íbúð
óskast nú þegar, mætti vera
góður sumarbústaður í ná-
grenni bæjarins. — Uppl. í
síma 6893. (000
HÚSNÆÐI. Óska eftir
herbergi ásamt lítilli
geymslu, helzt í kjallara
sem næst Klapparstíg.
Mætti vera óstandsett að
nokkru leyti. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 81673
fyrir föstudagskvöld. (283
TIL LEIGU tvær sam-
liggjandi stofur. Tilboð,
merkt: „Miðbær - — 18,“
sendist Vísi. (284
REGLUSAMAN mann
vantar lítið herbergi. Uppl.
í síma 7467 eftir kl. 6. (288
HERBERGI til leigu í
Laugarneshverfi fyrir full-
orðna konu. Aðgangur að
eldhúsi getur komið til
greina. Uppl. í síma 80050
kl. 3—5. (295
ELDRI HJÓN eða mæðgur,
geta fengið eina stofu og eld-
hús, mættu vera hjón með
eitt barn, sem vildu veita
sjúkri konu góða hjálp. —
Spítalastíg 5. (294
SJÓMANN, sem er lítið í
landi, vantar herbergi strax
eða 1. okt. Tilboð leggist á
afgr. blaðsins, merkt: „Sjó-
maður — 19.“ (293
HFRBEGI óskast strax. —■
Uppl. í síma 81056 í dag eða
næstu daga. (291
GYLLT kvenúr með
gylltri keðju, tapaðist í mið-
bænum í'gær. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 7441.
Fundarlaun. (279
GLERAUGU hafa tapazt
sennilega á Bergstaðastræti.
Vinsamlega skilist gegn
fundarlaunum í Verzlunina
Feldinn, Laugaveg 116. (273
SILFURARMBAND, með
steinum, tapaðist sl. þriðju-
dag frá Ránargötu um Vest-
urgötu, Hafnarstræti að
Þjóðleikhúsinu. Vinsamlega
hringið í síma 1812. (285
HEIMAVINNA óskast —
skriftir eða saumaskapur. —
Tilboð, merkt: „Heimavinna
— 20,“ sendist afgr. blaðsins
fyirr þriðjudag. (296
RAFVIRKJAMEISTARAR.
Ahugasamur, ungur maður
óskar eftir að læra rafvirkj-
un. Tilboð, merkt: „Lærl-
ingur,“ sendist Vísi. (286
UNGLINGSSTULKA ósk-
ast í létta vist. Kaup og frí
eftir samkomulagi. Herbergi
fylgir. Uppl. eftir kl. 5. —
Bjarnarstíg 9. (255
SAUMA í húsum. — Uppl.
á Sniðastofunni, Lindargötu
63 A, kl. 1—4 e. h. (282
UN GLIN GSSTÚLK A ósk-
ast í létta vist. Kaup og frí
eftir samkomulagi. Herbergi
fylgir. Uppl. eftir kl. 5. —
Bjamarstíg 9. (255
ATVINNA. Stúlka getur
fengið vinnu við léttan iðn-
að. Tilboð sendist Vísi, —
merkt: „Vinna — 15“. (248
SAUMAVÉI A-vlðgerðir
Fljót afgreiðsla. — Sylgja
Laufásvegi 19. — Sími 2656
Heimasími 82035.
Viðgerðir á tækjum og raf
lögnum, FJuorlampar fyri
▼erzlanir, fluorstengur o*
ljósaperur.
Raftækjaverzluniu
LJÓS & IIITI h.í.
I/aueaveei 7y. — Slmi 6184
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótórum. Ratíagn
ir og brejrtingar raflagna
Véla- «g raftækjavenslunin
Bankastræti 10 Síim 2852
Tryggvagata 23, simi 81279
Verkstæðið Bræðraborgar
stig 13. (4ð
BÚÐ ARINNRÉTTIN G. —
Búðarinnrétting úr bakaríi
okkar á Hverfisgötu 7 er til
sölu. — Uppl. á staðnum. —
Brauðgerðarhús Davíðs Ól-
afssonar. — Sími 3380. (292
BREIÐUR dívan og sund-
urdregið barnarúm til sölu
á Hrísateig 21, kjallara. (289
STOFUSKÁPUR, ljós, til
sölu. Uppl. í síma 7418. (290
OLÍUKYNTUR miðstöðv-
arketill til sölu ódýrt í
Sigluvogi 10. (000
HÚS óskast á Ford, model
41—47. Tilboð sendist blað-
inu, merkt: „Ford 41.“ (000
ODYR barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 5428. (298
TIL SÖLU tveir djúpir
stólar og ottoman. — Uppl.
í Lönguhlíð 17. Sími 5803.
(299
TIL SÖLU eikarborðstofu-
borð, 4 stólar, útvarpstæki
og borð og 2 armstólar. Uppl.
Frakkastíg 24. (287
TÆKIFÆRISKAUP. Nýtt
Alpina stálarmbandsúr með
stálkeðju til sölu á rakara-
stofunni Austurstræti 20. —
Sérstakt tækifæri. (233
ÚTLENDUR dívan, með
springmadressu, til sölu. —■
Sími 2643. (297
TIL SÖLU ítölsk borð-
stofuhúsgögn úr ljósu birki;
einnig skápgrammófónn,
saumavél, kolaeldavél og
400 lítra heitavatnsdunkur.
Uppl. í síma 3856. (240
TIL SÖLU 2 fermingar-
kjólar á Suðurlandsbraut 88.
(270
KAUPUM og seljum aljs-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
TIL SÖLU 2 sjöi, annað er
vetrarsjal, tvílitt, hitt kas-
mírsjal, tvöfalt. Selst ódýrt
á Hrísateig 3. (268
TÆKIF ÆRISK AUP:
Nokkrir fatnaðir, frakkar og
kjólföt á þrekinn meðal-
mann. — Kjólföt á grannan
mann. — Smokingföt á þrek-
inn meðalmann. Amerískir
drengjafrakkar á 9—11 ára
og 3—5 ára. — Amerískur
nylonsamfestingur með hatti
á 3j—4ra ára telpu. Margt
af þessum fatnaði alveg nýtt.
Ennfremur lítið kringlótt
stofuborð (mahogny). Til
sýnis og sölu Kópavogsbraut
42 í kvöld og næstu kvöld
eftir kl. 8. (274
RAFMAGNS þvottapottur
til sölu. Sími 5011. (280
liOLTAlt, Skrúíur, Rær,
V - reimar, Reimaskíf ur
Ailskonar verkfæri ©. fl
Verz. Vald. Poulsen h.f,
Klapparst. 29. Sími 3024.
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fL —
Fornsalan Grettisgötu 3.1. —
Síó'.r,) ^«5! (17®
TÆKIFÆRISG JAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
PLÖTUR á grafreitL Út-
yegum áletraðar plötur 6
grafréiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarársíig
26 (kjallara). — Sím<