Vísir - 17.09.1954, Blaðsíða 6
VÍSIR
Föstudaginn 17. september 1954
irfsixe.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján JónSson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsrniðjan h.f.
Sókn á svtði i&naðcrins.
■jp^að var eftirtektarverð og skemmtileg fregn, sem Vísir gat
flutt lesendum sínum í gær, þar sem sagt var frá því, að
Landssmiðjan hafi nú í smíðum verksmiðjuyélar, sem verði
fluttar til útlanda og settar upp þar til notkunar. Er svo ráð
fyrir gert í samningum þeim, sem Landssmiðjan hefur gert um: ari-áðstafa'nir' vegnö
smíði og afhendingu vélanna, að þær. ye'rði fluttar til kaupanda landhelginnar við íslönd
Fish Trades Gazette ræiir
fiskveiJatakmarkanirnar.
0.-'
Se«»ír Islendingnm sianda djrnar
opnar <il santkomulags.
I ritstjórnargrein í FISH
TRADES GAZETTE í. sept.,
eru tekin upp umnuéli Jaeks
Croft Raker, formanns télags
brezkra togaraeigenda, er kann
kailaði fiskveiðitakmarkanimar
„stórmikilvægt vandamál".
þau ummœli viðhafðf hann, er
ilvægur hlekkur i varnakeðju
flota vors á styrjaldartímum.
Megi þeir aldrei „linast" á frið-
artímum."
Blaðið segir ennfremur, að
Fish Trades Gazctte sé lesið mcð
mikilii athygli af útgerðarmönn-
um í Reykjavík, og beinir athygli
togaraeigendur fimm
þjóða komu saman á fund í
Ostende um sl. mánaðamót „í
þeim tilgangi, að ræða sameigin-
iega liiua miklu hættu, sem, hags-
munum þeirra hefir verið teflt í.“
Blaðið segir eiinfremur á.þessa
leið: . ,
„þeir, ^seni ásaka brezka fiski-
menn (leturbr. Vísis) um liefnd-
stækkunaj'
aðá-
EvrópU-: þeírra að grein frá fréttaritara
1 sínum, sem birt er í þessu sama
hefti, en þar leggui' hann á-, , . *
, . , , , fcergi. Það er vitað,
'herzlu a, að dyrnar til samkomu-',,,,j....
lags standi enn opnar upp á gátt.
Kveðst blaðið örugglega horfa
'fram í tímann, er sá dagur renn-
ur upp, ei' á deiluna verði litið
sem atburð, er heyi'i fortíðinni
til, eins og litið sé þegar á ýmis-
legt, sein gex'zt hefir og við liana
er tengt, þx'átt fyrir þá staði-eynd,
Margt manna hefíir undanfar-
ið staðið við sýningarglugga Mál-
arans við Bankastræti, en þar eru
sýnd mn þessar inundir mjög ný-
slárlcg húsgögn, sem áður hafa
ekki sést hér. Gg ekki verður
arinað séð en þar séu á ferðinni
sérstaklega hentug húsgögn fyrir
lilil heinrili, eða þá' einstákUnga.
Þarna er um unjög skemmtilega
hugmynd að ræða um það, hvern-
ig eigi að fela rúmstæðin á litlum
heimilum, og einnig hjá einstak-
lingiun, sein hafa aðeins eitt her-
að margar
i litlar fjölskyldur liafa það litlar
litlar fjölskyldur lxafa svo litlar
liafa sérstakt svefnheybergi. —
Þarriá virðist komin allgóð lausa
á því máli.
í næsta mánuði, en það er fyrirtæki-í Færeyjum, sem hafði
samið við hinn íslenzka aðila um þessar framkvæmdir.
stseðulausu og. segja þá vUja fá
einangrunaraðstöðu á brgzkum 'sern
markaði, ættu að veita þvi at-
hygli, að með þessum ummælum
Rúm í skápum.
Þárna má sjá rúm í bæði fyrír
einstaklinga og hjón i skápum,.
að uui skeið rikti mikil beiskja, sem eru svo smekklegir að þeir
Landssmiðjan hefur á síðustu árum smíðað vélar. fyrir-
margar fiskmjölsverksmiðjur hér á landi, og eru það vélar til'vai- átt við ísland. Einnig þeim
slíkrar framleiðslu, sem hér er um að ræða. Fyrirtækið hefur • sem reyna að ger-a veðui' út af
öðlast mikla og góða reynslu í smíði þessarra véla, og hefur! þessum niálum í sumum blöðúm
hún vafalaust átt sinin' drjúga þátt í því, að leitað hefur verið j landsins, með hvatningarorðum
til þess frá Fáereyjum, eða þá að Landssmiðjan hefur getað slíkum sem þessari giýlu: - -
boðið betur í samkeppni við erlenda aðila. Hvort sem rétt er,' nEtid íslenzkan flsk, því aS ella
þá er það víst, að hlr er stigið mikilvægt skref, ekki aðeins
fyrir Landssmiðjuna sem fyrirtæki heldur yfirleítt fyrir ís-
lenzkan iðnað, og þá fyrst og fremst járnsmíðaiðnaðinn.
ÞaS var einnig fróðlegt og eftirtektarvert, sem skýrt var
.fra í Vísi í gær, að Landssmiðjan hefur um þessar mundir í
smíðum vélar í fimm fiskmjölsverksmiðjur víða um land, og
sýnir það m. a„ að mönnúm er að verða æ ljósara, að ekkert
megi fara til spillis af sjávarfangi því, sern á land kemur, því
að mikil verðmæti hafa farið i súginn með úrgangi. En þetta
er um leið viðurkenning á því, að vélar þær, sem hér er um
að ræða, vinna verk sitt vel og áð það borgar sig að leggja
í þann kostnað, sem fýlgir því 'að eignast þær.
Þegar á þetta er litið í framháldi af þeirri sókn, sem iðnað-
urinn hefur verið í á síðustu árum, hljóta menn að gera sér
gréin fyrir því, að hann hefur stóru og vaxandi hlutverki að
gegna í efnahagslífi þjóðarinnar. Þegar efnt var til iðnsýningar-
irinar hér 'á árunum, var sýnt hvað iðnaðurinn getur gert,
ef vel er að honum búið. Þar var sýnt, að íslenzkar hendur
gteta innt hið sama af hendi og erlendar, þegar aðstæður eru
hínar sömu, keppt við útlenda iðnaðarmenn, ef eins vel er að
þeim búið, svo að aðstöðumunur sé sem næst enginn.
En aðstaðan er að sjálfsögðu mjög misjöfn, meðan íslend-
ingar vera að láta sér aðeins nægja þann litla mafkað, sem er
hér innan landsteinanna. Svo er þetta a. m. k. að því er margar
iðngreinir snertir. En dæmin sanna, að þetta þarf ekki að vera
verSur ísland rautt“ (þ. e. komm-
únistiskt) mætti ráðleggja að
kýnna sér hver ei' mei-gur þessa
niáls.
Hvað oss snertir mundi það
hafa valdið oss miklri meiri á-
hyggjum, héfðu fiskimenn vói-ir
í auðsveipni sætt sig við það
gerræði, að svipta þá fiskiveiða-
réttinduux þeirrá, en ef „Island
yi'ði liöfxiðborg Rússayeldis". Vér
ei'um fúsir til að játa, eins og
li'éttai'itax'i eins dagblaðs þjóðai'-
innar, segii', að „ísland sé mikil-
vægur hlekkur í vaniakei'fi vest-
í'ænu þjóðanna", en ekki má slð-
iíi' leggja áherzlu á, að fiski-
uienn Bi-etlands og skip éru mik-
xiú sé gleymd,
■Vér munduin jafnvel, segír
blaðið að lökum, hætta á að ger-
ast svo djarfir að segja, að þeg-
ar. fyrsti íslenzki togarinn landi
í Grimsby, eftir að banninu lxefir
verið aflétt, mundi honum vexða
konunglega fagnað. Megi sá dag-
ux' upprenna sem fyrst.
f/
Hvit bók" um
verndun fiski-
mi&anna.
Nýlega er komin út bók a
ensku um verndun fiskimið
anna og er hún skýrsla, sem
verður í dag útbýtt meðal full-
trúa á þingi Evrópiuráðsins.
Efni bókárinnar er skipt í
sjo kafla. Fyrst er inngangui',
,því næst er f jallað um þýðingu
Unglingur
stelur 12000 kr
cru mesta lxeimilispx-ýði. Það er
sennilegt að þessi nýja, og að þvi
er virðist ágæta Iiugmynd muni
geta átt eftir að verða mjög vin-
sæl hjá almenningi, ef reynslan
sýnir að þarna sé um að ræða
vandaða vöru. En framleiðslan
mun rctt að vera að hefjast og:
lítil reynsía þvi fengin fyrir þvi,.
hvcrnig húsgögn þessi munu ,
reynast. En sé um vanöaða vörm
að ræða, og mjög líta þessir rúm-
stæðisskápar vel út, ætti að vera.
fcngin lausn á nokkru vandamáli,.
sem flestir kannast við.
Hverfur á daginn.
Þegar risið er úr rekkju að;
xnorgni er ckki annað en að ýtá
bæði rixnxi og rúmfötum inn i
skápinn og loka honum. Þegar
svo rúrnið er horfið, cn það er
eins og „harmoniknbeddi“, nema ;
sýnu vandaðra, stcndur fallegur.
skápur eftir, sem er heimilis-
prýði. Virðist öll smiðin verai,
hagíuilég, cnda vakið almenna
eftii’tekt þeirra, sem þarna hafa'
afkomu “h leið hjá. Að kvöldi er rúmið;
|iskveiðanna fyrir
landsmanna, þá er rætt um hin!dreSiS út úr skiiPnum' Það> sem
islenzku fiskveiðitakmörk, 4.' er “f**®11*1 við,þessi ,húsS°Sn
: „ ,, .« , , er að skapurmn tekur ekki mikið
kafli fjallar um ahrif fnðunar- í . „ , .
J , . rum, svo hann litur aoems ut>
aðgerða Islendinga, í fimmta e|ns Qg venjulegur- stofuskápur.i*
kaflanum er gerð grein fyrir Eg geri mér það til gamans að.
löndunarbanninu í Englandi og
áhrifum þess. I sjötta kaflan-
Verið er nú að ljúka lögreKlu- _
1 s um er rætt um gxldx frxðunar-
rannsókn hér
17 ára
ræða um þetta hér i dálkinum,.
þvi marga hef ég séð vera að
skoða þessi húsgögn og sjálfuni'
svona um alla framtíð. Utlendingar hafa sótzt eftir skjólflíkum, i landi. Hafði hún stolið 12000
Fyrir Evrópuráði.
þegar lögreglan tók hana.
sem gerðar eru hér á landi, og þeir sækjast nú eftir vélum,
sem smíðaðar eru af íslenzkum höndum. Hver getur sagt, að
þeir eigi ekki eftir að finna fleiri íslenzkar vörur, sem þeir
taki fram yfir samskonar vörur erlendar?
í Reykjavik
og hefur áður komizt í kynni við
lögregluria í sambandi við þjófn-
aðarmál.
Komst hún fyrir nokkrum dög-
um inn í ólæsta íbúð og hafði
heimilisfólkið brugðið sér frá um
skáp í íbúðinni
sparisjóðsbækur
Af þessu tilefni hefur ríkisstjórn íslands látið taka saman °
svonefnda „hvíta bók“, sem dreift hefur verið til allra full-'
trúa í Evrópuráðinu, og er þar gerð gréin fyrir þeim ráðstöf-
upum, sem íslendingar hafa neyðst til að grípa til, þvi að ella
hefðu fiskimiðin umhverfis landið verið eyðilögð. í bók þessari
er málið rakið greinilega, og færð rök fyrir nauðsyn þessarra
aðgerða, svo og hver áhrif þær muni hafa, er frá líður.
í Reykjavík í máli regMéérðarinnar _ ,
gamallar stulku utan af i952,rMb hliðsjón af alþjóða-;var Þarna fyrst stillt út-
lögum ög x"sjoúndá og síðasta'
krónum úr sparisjóðsbók og. var kaflanum erú settar fram nið-, Þr"ngar ,d,yr* , „ s '
búin að eyða öllum peningunum, urstöður af röksemdum hinnar I Þa er her StUtt °rðsendm8 fra
frá vorinu varð mér starsýnt á þau, er þeim
vömbílstjóra, en hann liringdi'
íslenzku ríkisstjórnar í fyrri' tjl hl * • • „ „ h ð ■
Slúlka þessi l.efur aSeins veeiS kSflum b6tarinnar. ' “*•*“1 M ™
nokkra mánuði hér
'l',
TG'vrópuráðið er nú komið saman til fundar í Strassburg, og
er þar á dagskrá mál, sem mjög snertir ísland, fiskveiði-
takmarkanirnar umhverfis strendur landsins. Eru það Bretar, stundársakir. I
sem bera málið þar fram, eins og mönnum er kunnugt. I fann hún tvær
lók þær með sér. a bæjarstjórnarfundi í gærkveldi
Var önliUr bóldn mérkt eig- ! tiHögur varðandi gatna- og hol-
andanum. Úr þeirri bók tók hún ,ræsagerS 1 Reykjavík.
samlega orðsendingu til Skipaút-
1 gerðar ríkisins, og er hún á þá
leið, að nauðsyn sé á þvi að
breikka dyrnar á vörugeymslu
Skipaútgerðarinnar við lxöfnina.
Aðaldyrnar érú nú svo þröngar
að illmögulegt er að aka vörubil-
um þar inn, en eins og skiljan-
Borgarstjórinn í Réykjavík, legt er þurfn vörubilar að kom-
Gunnar Thoroddsen, lagði fram ast þar inn til þess að taka ýms-
an þungan varnig. Hafa vöru-
bílstjórar oft verið í stökustu'
vandræðum vegna þess hve dyrn-
Gatna og hol
ræsagerð.
íslendingar hafa frá öndverðu,
fyi-st
12000 króhur og falsaði nafri sitt.
Féll óðar gruriur á stúíkunáí
og var hún yfirheyrð og viður-
kenndi strax að hafa stolið spari-
sjóðsbókunum. Fundust þær báð-
ar í hótellierberginu, sem hún
TiIIögurnar eru bornar frain
af bæjarfulltrúum Sjálfstæðis-
manna.
Höfuðefni þeirra er að ákveða,
Iivaða vérkefni séu mest aðkall-
andi á þessu sviði og að sérfróðir
menn verði settir til þess ásamt
er þessu máli var,
hreyft í Evrópuráðinu, haldið því fram, að það væri ekki aðili, hafði á leigu, þegar hún framdi
sem gæti um það fjallað, enda er vald ráðsins að auki ekkert. þjófnaðinn. Peningunum hafði bæjarvei’kfræðingi og skrifstofú-
En íslendingar hafa samt ekkert á móti því, að málið sé rætt hún öllum eytt. Hafði hún keypt stíúra lrans, a® rannsaka, hvaða
þar, enda gefst þá tækifæri til að skýra málstað íslands, sem sér fatnaði, skó, grammófónplöt- efni og vrnrrlraðferðir henti bezt
margir fullti’úanna munu harla fáfróðir um. í þeim tilgangi' ur, hring, og ýmislegt fleira. Þá °s tri Þess að gera tillögur um
hefur ríkisstjórnin látið semja hina hvítu bók, sem að ofan hal'ði hún og eytt miklu í leigu- endurbætur
greinir, og hún verður væntanlega til þess, að menn líti á bíla og dálitlu í skemmtanir. —
ar éru þröngar. Leggur liann til,
þar sem vörugeymsla þessi sé
mikið notuð, og vei’ði það sjálf-
sagt áfram, að hafist verði handa
og dyrnar breikkaðar svo vöru-
bilar eigi liægt með að aka þar
inn. Bei’gmál kemur þessari orð-
scndingu á framfæi’i hér með. —•
kr.
BEZT AÐAUGLYSAl VlSi
málstað íslands framvegis af meiri þekkingu, en henni ætti og
að vera samfara meiri skilningur á afstöðu íslendinga.
Ekki er enn að fullu lokið
sókn í málinu.
og nyjungar.
■wvjv^aajvvvvuv’UVVW’WVVvvvwv'wwwwwwwwuwjvw'
> BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI ♦