Vísir - 21.09.1954, Síða 1

Vísir - 21.09.1954, Síða 1
44. árg. Þríðjudaginn 21. september 1954. 214. tbl Daufar umræður stúdenta um vandamál skáldskapar. Frummælandi áimahiiiidiiiii vegna luiðnæturboðs! Stúdentafélag Reykjavíkur hélt fund í gærkveldi í Sjálfstæðis- húsinu. Viðfangsefni fundarins var „Vandamál skáldskapar & vorum dögum“, og flutti Halldór Kiljan Laxness framsöguerindi. Stóð erindið i um klukkutima og fjallaði um stríð og frið, stefn- ur og strauma, vetnissprengjur og atómskáldskap, ljóð og laust mál. Kom hann mjög víða við og var erindi hans að vonum mjög skemmtilegt, en sjálfu viðfangs- efni fundarins, „Vandamáli skáld skaparins á vorum dögum“, voru ekki gerð ýkja mikil skil. Svo virt ist raunar, sem erindið væri fremur samið fyrir útlendinga en íslendinga. Að framsöguerindinu loknu töluðu Kristján Albertsson sendi- ráðsfulltrúi, Lárus Sigurbjörns- son rithöfundur, Kristján Guð- laugsson hæstaréttarlögmaður, Thor Vilhjálmsson rithöfundur, Þorsteinn Thorarensen blaða- maður og Ólafur Gunnarsson sál- fræðingur. Tveir þeirra, þeir Þorsteinn Thorarensen og Thor Vilhjálms- son deildu allhart á frummæl- anda, en báðir, að því er virtist, af misskilningi á framsöguræð- unni, þvi að erindi frummælanda var þannig samið, að það gaf ekki mikið tilefni til andmæla. Nið- „Kfedda Gabler46 á kvikmynd. Einkaskeyti til Vísis. Stokkhólmi, í gær. Samkvæmt frétt frá New York á hin vinsæla ameríska leikkona, Audrey Hepburn, að leika í kvikmynd í Noregi á- samt Mel Ferror. Er það „Hedda Gabler“ eftir Ibsen, og á kvikmyndunin að fara fram í vetur. Leikur Hep- burn aðalhlutverkið. urstaða frunnnælanda virtist vera1 sú, að vandamál skáldskapar á t'orum dögum Væri að stuðla að varðveizlu friðarins, og um það ættu menn að geta verið sain- mála. Að lokum talaði frummælandi aftur. Hafði verið beint að hon- um nokkrum spurningum, sem hann kvaðst ekki ha.fa tíma til að leysa úr, þar eð hann þyrfti í miðnæturboð. Deilt ium Filips- eyjaher. Bandarísk blöð segja, að ekkii hafi allt fallið í ljúfa löð milli Dullesar og valdhafa Filips- eyja, eij Dulles var þar á dög- unum þegar SEATO-sáttmál- inn (SA-Asíu-sáttmálinn) var undirritaður. Filipseyjastjórn vill, að Bandaríkin beri kostnað af her Filipseyja og greiði m. a. fyrir einkennisbúninga, matvæli og kaup hermannanna. Á einum fundi um þetta varð Dulles svo reiður, að hann strunzaði út. Akkerið kom upp með ájúpspreitgju Einkaskeyti frá AP. — London á laugardag. Þegar flutningaskip x Til- bury-höfn dró upp akkeri sitt í gærkvöldi, kom einhver ó- kennilegur hlutur upp með því. Við rannsókn kom 1 ljós, að hér var um djúpsprengju að ræða, sem einhvern veginn hefur lent í höfninni, sennilega á stríðsárunum, en dýpið ekki verið nægilega mikið til að hleypa sprengingu af stað. Sér- fræðingar frá flotanum fjar- lægðu sprengjuna af akkerinu. 1000 læknar frá 33 k>mhim á ráðstefnu í Stokkhófani. 40 ern skráðir seui fyrirlesarar. Einkaskeyti tii Vísis. Á ráðstefnunni eru læknar Stokkhóhni, í gær. frá 33 löndum. Eitt þúsund læknar frá öllum álfum heims eru nú á ráðstefnu í Stokkhólmi. Þrír þáttakenda eru Nóbels- verðlaunahafar — Brain, Dom- tayk og Hench — og margir eru heimsfrægir. Ráðstefnan á að standa yfir í fjóra daga. Fjörutíu læknar eru auglýst- ir sem fyrirlesarar. Mikill fróð- leikur um lyflækningar og skurðlækniniar verður vafa- laust á borð borinn áður en ráðstefnunni lýkur. Rússar smala bak- teríufræðingum. Allmikla furðu vakti í Aust- ur-Þýzkalandi fyrir skömmu, að lögreglan smalaði saman öllum bakteríusérfræðingum Iandsins. Sagt er, að úr þeirra hópi verði valdir menn, sem sendir verði til Ráðstjómarríkjanna til rannsókna á sviði bakteríu- hernaðar. Stórsókn hófst í rnorgnn á síldarmiðuin hér syðra. m vopnsð rifflum, hrefnubyssum 09 , ~7~. Hrí5skotabyssum á 50 bátutn tekur þátt DailflatejS- í sóknnmi. áforill á (töfmití. „Samræmdar bernaðaraögerðir--, esi enginn jfirbersbofðingi — báta- formenn stjórna. Samkvæmt einkaskeytum frá fréttariturum Vísis á Suðurnesjum. Snemma í rnorgun létu bátar frá Sandgerði, Grindavík og Kefla vík úr höfn — um 50 bátar — og var ekki farið á reknetaveiðar að þessu sinni. Hér var um að ræða vel undir- búna og skiplagða herferð gegn háhyrningavöðunum, sem að imdanförnu hafa valdið svo miklu veiðarfæratjóni, að ekki er annað sýnna en hætta verði veiðúnum, nema herferðin lieppn ist. flotinn, eða a. m. k. flotadeild í kast við vöðu þessa, og er það háft eftir formanni á ein- um bátnum, sem heyrðist í nokkru fyrir hádegi, að atgang- ur hafi verið harður og gizkað á, að þegar hafi verið drepnir nokkur hundruð háhyrningar, og menn búist við að „skjóta mikið“. Aþena (AP). — Papagos marskálkur, forsætisráðherra Grikklands, ætlar að ferðast tii Spánar í næsta mánuði. Komist hefur á kreik orð- rómur um, að til athugunar sé nánar samstarf milli Spánar, Ítalíu, Grikklands og arabisku þjóðanna. Er jafnvel sagt, að af hálfu spænsku stjórnarinn- ar sé von á tillögum í þessu efni, og muni Papagos ræða þær við Franco í Spánarferð- inni. Hér er um „samræmdar liern- aðaraðgerðir" að ræða, eins og stundum er sagt i erlendum skeytum. Á öllum bátunum eru islenzkir sjómenn með sín eigin vopn, riffla og hrefnubyssur, en auk þeirra tveir Bandaríkjamenn á hverjum bát með hríðskota- byssur. •Ekki er neinn yfirhershöfðingi í herferðinni, i rauninni eru það formenn á bátaflotanum stjórna henni, þeir hafa stöðugt talsamband sín í milli, um liversu hernaðaraðgerðum skuli haga. Frá Sandgerði fóru bátarnir kl. 5 í morgun, 7—8 bátar og frá Grindavík 7 bátar til móts við Sandgerðisbátana, en hinir eru flestir frá Keflavík — alls um 50 bátar. Bátarnir dreifa sér yfir stórt svæði og er ætlunin að reka háhyrningavöðurnar á und- an sér til hafs og skjóta eins marga og frekast er unnt. Laust fyrir klukkan tíu bár- ust fregnir um, að orustan væri byrjuð og margir háhyrn ingar skotnir og sjórinn all- ur blóði litaður og horfur góð- ar, að unnt yrði að gera hinn mesta usla í óvinaliðinu á flótta þess út i hafsauga. Nánari fregna af orustunni er beðið með miklum spenningi í verstöðvunum, og eigi síður eft- ir hvernig gengur, er bátarnir fara á reknetaveiðar næst, því að þá kemur árangurinn af henni í ljós. Fiskifélag íslands hafði for- göngu um, að leita aðstoðar hers- ins í sókn þeirri, sem hafin er gegn háhyrningunum. Síðustu fregnir af orrustunni eru þessar: Vélbáturinn Guðbjörg frá Hafnarfirði lét reka sunnar- lega og urðu skipverjar varir við háhyrningavöðu, sem kom- ist hafði í reknetin. Komst Þessi rússneski skriðdreki, af gerðinni T-34 var sá fyrsti, sem ók inn í Berlín árið 1945. Hann var settur upp á steinsökkul og hafður sem minnismerki í Vestur-Berlín. Nú hafa Rússar, óskað eftir að mega flytja hann á brott. SpeHvirkiifn skilaði sprengju. Þáði uppgjafarboð Breta. Einaskeyti frá AP. Singapore í gær. Sprengjuflugvélar hafa í heila viku haldið uppi loftárásum á Ofír-fjall í Muar-héraði í Johore- fylki. Er nú svo komið, að spellvirkj- ar hafast einkum við þar, og hefur Lincoln-sprengjuflugvélum verið beitt til þess að hrekja þá úr hælum þeirra. Stórskotalið hefur einnig komizt svo nærri fjallinu, að hægt hefur verið að halda uppi fallbyssuskothríð á það. Klukkan sex í morgun var skothríðinni svo snögglega hætt, og loftárásunum einnig, en flug- vél búin sterkum hátölurum flaugþurfa á að halda. yfir fjallið og tilkynnti spellvirkj um, að nú væri tækifærið til að gefast upp. Þeir þyrftu ekki ann< að en að halda til þorpa þeirra. sem væru við rætur fjallsins, þvi að ibúarnir þar mundu vel’ða. þeim lijálplégir við að koma boð- um um uppgjöf til brezkra her« sveita. Einnig var spellvirkjum til- kynnt, að engar hersveitir mundu verða á þessum slóðum næstu þrjá daga, svo að þeir þyrftu ekki að óttast, að hér væri um gildru að ræða. Þlrír ungir spellvirkjar gáfu sig fram þegar i stað, og hafði einn þeirra meðferðis jarð- sprengju, sem hann kvað þá ekki

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.