Vísir - 27.09.1954, Side 3

Vísir - 27.09.1954, Side 3
Mánudaginn 27. september 1954 VISIR Akkillesarhæll Rússlands. Yfirstjórn landbúnaðarmálanna er i geysilegum ólestri. Ráðnncyhiiii er rmisí síerpí samait eða gerð sjjálísíæð. og stai'fsinenii^ irnir cru að kafna í skriffinnsku. Grein sú, sem hér fer á eftir, birtist fyrir skemmstu í brezka stórblaðinu Times, og er hún eftir Sir David Kelly, sem var sendiherra Breta í Moskvu á árunum 1949—51. Bæði fyrir og eftir veru sína sem sendiherra í Moskvu hafði hann fylgzt með rússneskum málefnum, og er greinin byggð á þekkingu, sem fáum er unnt að véfengja. riðnir, hafa kannske minnzt þess með nokkrum ugg, hvernig fór fyrir Chemov landbúnað- arráðherra, sem játaði árið 1938 „spellvirki“ sín, sem voru mjög víðtæk, en beindust eink- um að því að orsaka mikinn kúadauða og koma af stað drep- sótt meðal nautgripa, svína og hrossá. Þá, sem fylgzt hafa með efna- hagsmálum Sovétríkjanna, hef- ir lengi grunað, að landbúnað- urinn mundi reynast Akkilles- arhæll þeirra, og sá grunur er nú orðinn að vissu. Undirrótin er af sálrænum toga spunnin — andúð bænda á að beygja sig fyrir samyrkjuskipulaginu. í því sambandi má geta þess, að fyrir skemmstu birtist skop- teikning í Krokodil, sem sýnir sjö hlæjandi bændur vinna í blómlegum garði í einkaeign, meðan döpur, gömul kona þrammar þunglamalega til samyrkjubúsins, þar sem varla sést stingandi strá. Það er aðeins ár síðan mið- stjórn Kommúnistaflokksins gaf út furðulega tilskipun, sem byggð var á skýrslu eftir aðal- ritara hans, Nikita K. Krush- chev. I skýrslunni hafði verið lögð áherzla á, að landsmenn ættu níu milljónum færri kýr árið 1953 en 1928 (árið áður en samyrkjuskipulaginu var hrundið í framkvæmd), og að á árinu 1952 hefði tala búpen- ings í landinu lækkað um tvær milljónir. Þar við bættist, að kálfaeign hverra 100 kúa var ellefu færri en árið 1940, og meðalnyt var aðeins fimmt- ungur húmarksnytar. Dúegið úr luöfum. Samkvæmt tilskipun þeirri, sem gefin var út 12. september 1953, var dregið úr afurðakröf- um hins opinbera (nauðungar- sölu) og verðlag hækkað, menn hvattir til að selja til viðbótar því, sem ríkið krafðist, og allar eftirstöðvar á nauðungarfram- lögum til ríkisins felldar niður. Framleiðendur kjöts og mjólk- ur voru. hvattir til að áuka af- köstin með því, að verðlag til þeirra var hækkað svo‘ og káú'þ gjald, og starfsmenn dráttar- vélastöðva voru einnig hvattir til dáða-með hærri launum og verðlaunum. •,.... Skýrsla Krushchévs háfði gert það heyrin kunnugt, að eitthvaðj væri bogið; við hverja og einaj grein landbúnaðarins, að undanskilinni kornfram- leiðslunni, en um hana var sagt, að „landið hefði nægar birgðir kornmetis", enda hefði. fram- leiðsla þess „aukizt töluvert“. Samt var gefin út. öimur til- kynning 2. marz síðást Hðinn, þar semjlsvo var komizt að orði, að meðallandssvæðið, sem not- að væri til kornræktar, .hefði minnkað síðan á árinu 1940 um næsturn fjóra milljóna.-hektara, enda þótt mannfjöldinn í land- inu hefði á sama tímabili auk- izt um fimmtán milljónir. Auk þess hefði hækkað verð til bú- peningsframleiðenda á 'árinu 1953 aukið svo kornfóðurgjöf, að ríkið hefði látið af hendi birgðir, sem safnazt hefðu á heilu ári. , Nauðsyn að brjóta nýtt land. Hin nýja tilskipun nefndist „Um frekari aukningu korn- framleiðslunnar og ræktun ó- brotins lands eða ónotaðs". Mönnum kann að þykja það einkennilegt, að flokksstjórnin skuli binda allar vonir sínar við ræktun óbrotins lands, þeg- ar það hafði verið gagnrýnt svo harðlega, hversu það land, sem þegar var í rækt, var illa nýtt. En hvað um það, tilskip- unin mælti svo fyrir, að for- gangsverkefni ríkisins á sviði landbúnaðar væri að sá brauð- korni í 30 milljónir hektara af „nýju landi“. Jafnframt þessu höfðu allir æðri embættismenn, sem við þessi' mál voru riðnir, nema Kruschev, orðið fyrir miklu aurkasti. Krushchev er yfir- maður allra ráðuneyta, sem um landbúnaðarmál fjalla, og hin- ar sífelldu breytiftgar á því sviði bera vott um algert skipulagsleysi. í marz á síðasta ári var ráðuneytum landbúnað- ar, afurðakaupa, ríkisjarða og skógræktar steypt saman í eina heild, en í september voru rík- isbúa- og afui'ðakauparáðu- neytin' sett á laggirnar sem sjálfstæð ráðuneyti á nýjan leik. Einskisnýtur — skammsýnn. Það er rétt að gefa mönnum kost á að sjá nokkur ummæli: „Félagi Skvortsov (yfirmaður ríkisbúanna), einskisnýtur skipúleggjandi og skammsýnn ’stárfsmaðúr.“ Félági ' Béné- diktov (landbúnaðarráðherra) hafði auðsýnt óskiljanlegt .hirðuleysi , gagnvar.i skrif- finns'ku áSstcðari'nanná ■ sinná. Bería var á síirum tíma dæmd- pr. fyrir skempndaryerk í Jand~r búnaðarmálum „til þess að or- 'sáka; matvæláskort s'ém hat- ramur fjandmaður þjóðarinn- ar“. Þeir, sem við þessi mál ei'a Of mikill starfsmannafjöldi. Of mikill starfsmannafjöldi er í ráðuneytunum og þar eru Fyrir nokkru birti Þjóð- viljinn langa grein um land- búnað í Rússlandi eftir dr. Bjöítn Jóhannsson. Var þar margt fagurra mynda frá sýningarhöllum — ekki bændabýlum eða samyrkju- búiun — og höfundur tók fram, að hann hefði eigin- lega ekki vit á búskap, en þó skrifar hann greinina út frá fáfræði sinni. Er tþað líkt og blindur lýsi lit. Menn telja kannske fróðleik í bví — þeir sem Þjóðviljami lesa — að kynnast 'því, sem fyrrver- andi sendihe^ra Breta hefir um landbúnað Rússa aðsegja og ættu menn að hafa það fáugfast, að sendiherrann var meira en tvö ár í landinu og hafði um sig starfslið, er skildi rússnesku, en dr. Björn fór að heita má mál- laus um landbúnaðarhéruðin, sem hann hefir lýst. allir að drukkna í fyrirmælum og skýrslum. Hvert samyi'kju- bú verður á ári hverju að gefa skýrslur um 10.000 atriði, og flokks- og héraðaumboðsmenn eru sífellt uppteknir við lestur fyrirskipana eða skriftir svara og upplýsinga, „sem oft koma engum að gagni, í stað þess að vinna uppbyggingarstörf“. I augum í-aunverulegra sósí- alista er hinsvegar hægt að leysa öll. mál með vélum og hvatningai'orðum. Tuttugu þús- und dráttarvélar og tíu þúsund uppskeruvélar og þar fraxn eft- ir götunum eru sendar í skyndi til vígstöðva hinna „nýju landa“,i apk óvígs hers sérfræð- itígá; þar á meðal 100.000 „vélamanna“ úr ýmsum.æsku- lýðssamtökum. Þann 15. api'il skýi'ði blaða- kór frá því, að miðstjórnin væri þegai' búin að genda sína eigin fulltrúa.,út af örkinni, og ætti hver þeiyra. að ber.a. ábyrgð á f jórum eða fimm nýjym. korp- yrkjubúum í'íkisins. Áður en látnir heimsækja „fullkomið“ sainyrkjubú; yfir þeim hafði verið haldinn. fyrii'lestur um „landbúnaðartækni til að fá góða uppskei'u“ og loks voru þeir vopnaðir heilu safni af nýjustu bókum um landbúnað! enda þótt Lenin væri þeirrar skoðunai', að „smábændafram- leiðslan skapar auðvaldsskipu- lag“. Árið 1929 fór Stalin að framfylgja stefnu sinni, sem var fólgin í því „að breyta býlum bænda í stórbú sem byggðust á sameiginlegri yrkju“. Uppreist- ir í Kákasus, Volgudalnum, Uki’ainu og víðar voru barðar niður, fimm milljónir bænda var dóu óeðlilegum dauða, fimm milljónir voi'u fluttir nauðugir til fjaiiægra héraða, þar sem. þrælkunarbúðir biðu þeirra, og búpeningur landsmanna minnk- aði um helming á fjórum árum. Árið 1938 höfðu níutíu af hundraði allra bændabýla verið þvinguð inn í sameignarbú. En “ v Tvennt ólíkt. I tilkynningu, sem gefin var út 10. ágúst síðastliðinn frá því skýi-t, að 124 ríkisbú, sem stofnuð hefðu verið á hinu nýja landi, hefðu þegar farið fram úr áætluðum afköstum, og plægðir hefðu verið þrettán milljónir hektara. En jafnframt var látin í ljós gremja yfir því, að 150.000 ,,sjálfboða“-verka- menn, sem við þetta unnu, mótspyrnan hafði þó orðið til bjuggu við ófullnægjandi húsa- þesS) ag gera þurfti alvarlega kost; | breytingu á upprunalegu fyrir- Hið mikla hlutverk, sem ætluninni — hverjum bónda ætlað er ríkisbúunum (þau eru j var ætlagur skiki, semvarhálf- um 4.700 í öllu landinu, sam-i yrkjubúin 94.000, og" greiða ur hektari, kýr og geitur. Þessi undansláttur hafði leitt til þess. að menn hafa sífellt reynt að notafæra sér hið sameiginlega landrými. Þann 20. september 1946 var gefin út tilkynning, þar sem sagt var að land Kolk- hozanna hefði verið misnotað í stórum stíl og mikill hluti verkamannanna verði tíma sínum til að vinna á skikum sínum einungis. og bein laun eins og verksmiðjur), virðist einnig einkennilegt, þar sem ráðuneyti ríldsbúanna hafa verið bornar á brýn hversltyns vammir og skammir, þar á meðal að draga úr uppskerunni, láta ræktarland komast í ó- rækt með ódugnaði, uppskeru- töp vegna of seinnar uppskeru og illa framkvæmrar, naut- gripapestir, mjög lélegur fóður- uppskera, gegnvænlegur skortur á hverskyns byggingum, léleg- ar vatnsveitur og jafnvel að láta undir höfuð leggjast að koma upp viðgerðastöðvum fyrir vélakostinn. Hin raunverulega von skipu- leggjendanna byggist á drátt- arvélastöðvunum. Þeim hefir verið heitið gríðarlega auknum útbúnaði og mjög aukið vald •—• fyrir það, sem unnið er umfram. stjórnmála-, efnahags- ogl áætlun, refsing fyr'ir það, sem á stjórnarvald — yfir samyrkju- j vantar, að áætlun sé fylgt og búunum. Von þessi byggist á, lélegt handbragð. Öll vinna er Vinnudagaft , gefnir útvöldum. ,,Kolkhoz“ kallast býlasam- steypa, þar sem meðlimirnir „samþykkja“ umræðulaust af- kastaáætlanir ríkisstjórnarinn- ar og formannsins, sem skipað- ur er af flokknum. Undirstaðan er ákvæðisvinna — aukalaun skjótum umbótum á stöðvun- um. Árið 1952 náði tæpur helm- ingur þeirra áætluðum afköst- um og aðeins einn dráttarvéla- stjóri af hverjum þrem vann reiknuð í „vinnudögum“, það er að segja afkastaeiningum, sem ákveðnar eru af yfirvöld- unum. Þegar ríkið hefir tekið ! sinn skerf, sem er venjulega 70 það, sem af honum var krafizt j af hundraði, er afganginum til fullnustu. í því ráðstjórnar- j skipt milli meðlima Kolkhoz- lýðveldi sem fremst var í þessu f ins, en þeir skiptast í sjö hópa. efni, var fjórða hver dráttar- ( Þeir, sem eru í hæsta flokki fá vél ónothæf, þegar mest var tvo eða þrjá ,,vinnudaga“ fyrir þörfin fyrir þær. hvern raunverulegan vinnudag. Árið 1938 var hálfri þriðju milljón embættismanna greitt IVfenn geta’ekki öðlazt réttan fyrir vjnnu bænda. skilningvá þessu, nema méð því | Þegar áætlanir þregðast, er að gesra sér grein fýrir því, seni meðalið ævinlega nýjar áætl- á, undan er .gengið.' Þgð' vqrú anlr^ Árið 1950 framkværndi bændurnir, sem björguðu bylt- Krushchev fyrstu miklu um- ingunni árið 1917, en þeir hafa bótina, sem var fólgin í: Andúð báenda. hanilað gegn kenningum henn- ai'i.æ síðan. Hungurstíeyði’n ár- ið 192Íl . néyddi 'Lénin tiT a'ð * * : . .■.11 i, ;! í }?." T. *!.’• * taka.upp hma-;„nyju „efnahagg- stefnp,1'. — ^era nefnd var. .í skammstöfun NEP — en hún. var fólgin í frjálsri afurðasölu, a) Öllum Kolkhoz-búum var steypt saman í stærri bú, ,og um leið voru óduglegir frímikvæmdarstj órár réknir. b) Flokksstjórnin var $ett ’yfir öll þessi bú, en slík Pramh. af 3. síðu. þeir tóku s.igl upp, voru þeir .V!AVAWA-JW!.-JW^AÍ.,.VW.W.VVJW^AW.V.V.,VW,tW.W.VVWA\WV.,V%VWW.,VW.VWVJV!i'UW.,W.V' í Wörnbíla mwn/o yttí 4 Foi,duinnib«s5i& . . ÍV.'• ' ■*>, <■ Sivelsni Egil§§oii h.f. Laugaveg 105. — Sími 82950 í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.