Vísir - 27.09.1954, Side 5

Vísir - 27.09.1954, Side 5
Mánudaginn 27. september 1954 vísir 9 tftt GAMLA Blö — Sími 1475 — í sjöunda himni (The Belle of New York) Skemmtileg ný amerísk MGM dans- og söngvamynd í litum, sem gerist í New York í þá góðu gömlu daga um aldamótin. i Aðalhlutverkin leika, dansa I og syngja hin óviðjafnan- legu Fred Astaire og Vera Ellen Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÖ UU Simi «49$ Æviniýri á UnaSsey (The Girls of Pleasure (Island) Bráðskemmtileg ný amer- ísk litmynd, er f jallar um ■ ævintýri þriggja ungra ■ stúlkna og 1500 amerískra ■ hermanna. Leno Genn Audrcy Dalton Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Tígrisklóm Mjög dularfull spennandi 1 og viðburðarík ný þýzk sirk- usmynu um ástir, afbrigði- semi og undariega atburði í sambandi við hættuleg sirk- usatriði. í myndinni koma fram hinir þektu loftfim- ■I leika menn. Þrír Orlandos ■ j sem hér voru fyrir nokkru >! síðan. René Deltgen, Angelika Hanff, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. I opinn dauðan (Captain Horatio Hornblower) Mikilfengleg og mjög ; spennandi, ný, ensk-amer- ísk stórmynd í litum, byggð ' á hinum þekktu sögum eftir C. S. Forester, sem komið hafa út í ísl. þýðingu undir möfnunum „í vesturveg“ og ,í opinn dauðann“. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Virginia Mayo, Robert Beatty. Bönnuð börnum innan 14 ára. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ Sala hefst kl. 4 e.h. 119 ÞJÓDLEIKHtíSIÐ KH TRIP0LE10 KR í biíðu og stríðu (I dur och skur) I Bráðskemmtileg, ný, sænsk; ! söngvamynd með Alice Babs J I í aðalhlutverkinu. Er mynd þessi var frum- ! sýnd í Stokkhólmi, gekk hún J ; samfleytt í 26 vikur eða 6 J jmánuði, sem er algjört met; s þar í borg. £ Sýnd kl. 5, 7 og 9. •! Tvo regSusama menn VANTAR HERBERGI í $ ^ nú þegar. Há leiga í boði. Sími 4462 frá kl. 7—9 í í í kvöld. Eplasýrop hnefusmjöi1, hunang. NITOUCHE Keyptir aðgöngumiðar á sýning miðvikudag kl. 20. , sýningu sem féll niður síð-! astliðinn föstudag, gilda að; þessari sýningu, eða endur- greiddir í miðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á mótir pöntunum. S Sími 8-2345, tvær línur. 5 Venjulegt leikhúsverð. Aðeins örfáar sýningar. »"WW IU HAF'NARBIÖ KM_ Ný Abbott og Costello; J mynd: GEIMFARARNIR (Go to March) Nýjasta og einhver allra ■ skemmtilegasta gamanmynd; hinna frægu skopleikara. - Þeim nægir ekki lengur ■ jörðin og leita til annara' hnatta, en hvað finna þein c Þar? í Uppáhalds skopleikarar! \ yngri sem eldri Bud Abbott, Lou Costello ásamt Mary Blanchard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með söng í hjarta (With a Song in my Heart) Heimsfræg amerísk stór- |mynd í litum er sýnir hina ! örlagaríku æfisögu söng- ! konunnar Jane Froman. Aðalhlutverkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söngur- inn í myndinni er Jane |Froman sjálfrar, aðrir leik- arar eru: Rory Calhoun David Wayne Thelma Ritter Robert Wagner Sýnd kl. 5, 7 og 9. i t Hreinasta hnos??sti pfai á Gett þegar smjörskammtm-inn er á þrotum. — Þér eigáð allfaf leið um Lar'rarc.^’nn. CííBMsemshúö Laugaveg 19, sími 3899. Samband maíreieslu- og framreiðslumanna kemmtífyndur verður haldinn fyrir meðlimi S.M.F. í Þjóðleikhúskjallar- anum, mánudaginn 27. þ.m. og hefst kl. 22. Húsið ver-ður opnað kl. 21. Skemmtiatriði og dans. Skemmtinefnd S.M.F. BEZT AÐAUGLYSAl VISI Hifóffisveját teiktiT í frá kl. 9—11,30. 'wVS^%.VVVVVWVVWS^W«VV%V«^%V,)iV«V,-VV"«V--.V«V,.V» vw. -VVVWAV-V-VwWWr Kaharehmn í K.R.«ltiisiiiia Nsest síðasta sýnmg í kvcld kl. 9. — Kaupið eða pantið miða tímanlega. Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Sigfúsar Eymundssonar, Verzl. Drangey og í KR-húsinu frá kl. 1. Sími 81177. Hraðferðirnar: Austur—Vcsturbær og Seltjarnarncs- vagninn, stoppa við KR-húsið. ^vwv rW'-*V-«^V<->^lVS/WWWVWWVWWi->--JWVWWVWW^^WWWW%^^W WWU r'WVWVAftAVV^ArtAA/VWVVWV/WVV^NWrfWVWVWVVVVWVWWVVVVVWV^VWV'rfVWW*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.