Vísir - 27.09.1954, Page 9

Vísir - 27.09.1954, Page 9
Chrysler — Airfemp Hinir margeflirspurðu eru nú komnir. I»eir, sem hafa lagt inn pöntun, hafi vinsamlegast tal af okkm* sem fyrt. Hafnarhvolr. — Sími 1228, Mánudaginn 27. september 1954 vísm Fréííabrél €ra Ðtisavík: Hætti kaupmennsku og hóf hrefnuveiðar. Á Htssavík eru í byggingu fiskvinnsfustöð, pöst- og símahus, mjóikurstöðvarhus o.fí. Húsavík, 21. sept. 1954. Sumarið hefur verið mjög votviðrasamt og oft kalí, eink- um eftir að leið. á sumarið. — Oft hefur snjóað í hæstu fjöll og heiðar, þó fljótt hafi jafnan ,tekið snjó aftur. Heyskapur gekk erfiðlega hjá mörgum. Þeir, sem slógu seinnj slátt um s.l. mánaðamót; hafa lítið eða ekkert hirt ennþá, .endá áðeins éinn úrkomulaus dagur það sem af er september. Garðávaxtauppskera virð- ist sæmileg, þó hafa fæstir lokið við að taka upp úr görð- um énnþá. Almennt var ekki farið að vinna við upptöku fyrr én um s.l. helgi, þar sem margir eigá ennþá kártöflur frá fyrra ári. Aflabrögð. Aflabrögð voru góð í vor, en ínjög léleg í júní og júlí. í ágúst og það sem af er septem- ber hefur afli verið góður. 30 —40 trillur eru hér á Húsavík ög 5 þilfarsbátar, auk 3ja stærri, sem voru á síldveiðum í sumar og öfluðu illa. Allmikil ýsa hefur veiðst að undanförnu, — Akklllesarhæf! Framh.á 9. síðu. stjóm hafði verið á fæstum þeirra. Fækkað um helming. A einu ári var Kolkhoz-jörð- unum fækkað úr 250.000 í 123.000 og hundrað þúsund framkvæmdastjórar voru rekn- ir. Þegar komið var fram á ár- ið 1953 voru flokksfélög á fjórum fimmtu allra ’ slíkra býla. Árangurínn hefir síðan komið í Ijós í tilskipunum þeim, sem gefnai* voru út í september og marz. Þar er skuldinni fyrir nær algert hrun í búpenings- ræktun og rýrnun brauðkorns- framleiðslunnar skellt á óhag- kvæma skipulagningu, ranga skiptingu framkvæmafjár, lé- lega afurðakaupstefnu og lélegt skipulag á vinnuaflinu. Þær gera fyrst og fremst ráð fyrir: 1) Öllum gefist kostur á að afla meiri tekna og „ vinnudagaf y rirkomulagið “ verði endurskipulagt. 2) Ýtt verði undir eiú’ p- framtakið í 3) Efnt verði t" fprð- aé til að rækta ób~'víið iapd eða land, sem fp’-sð heF*- í órækt, með :m»kluin véla- kosti og flokksáhuga. 4) Stórkostlegri aukningu dráttarvélastöðvanna. Umbæturnar eru í grundvall- aratriðum í samræmi við sjón- armið kommúnista. Þegar þessi kreppa er hjá liðin, „verður ekki hagnaður af nautpeningi í einkaeign.“ Seinasta yfirlýsing Staiins um, að jafnvel sam- vrkjuskipulagið væri í ósam- ræmi við kommúnismann, skýrir frá því, sem enn. er loka- alarkið í landbúnaðarmálum Ráðstjómarrikjanna.. einkum hjá smærri bátunum. Fiskiðjusamlag Húsavíkur tek- ur á móti aflanum til hrað- frystingar eða söltunar. Sam- lagið hefur fryst rúmiega 2000 kössum meira en á sama tíma og í fyrra. — Selveiði var lítil í vor, nokkuð veiddist af vöðusel og landsel. Páll A. Pálsson frá Akureyri hefur undanfarin 7 sumur stundað hrefnuveiðar fyrir Norðurlandi. Veiðisvæði er frá Skaga að Melrakkasléttu, en þó aðallega djúpt og grunnt á Skjálfánda. Páll hefur því komið með Iangflestar hrefn- urnar hingað til Húsavíkur og gert að þeim hér. — Markaðs- staðir fyrir hrefnukjötið hafa verið Akureyri, Siglufjörður, Húsvík og nálægar sveitir. Eft- irspurn og sala á hrefnukjöti hefur stöðugt aukizt ár frá ári, enda þykir flestum hrefnukjöt- ið betra en flest annað hval- kjöt. Upphaflega hóf Páll veið- arnar í stuttu sumarleyfi ásamt 2 öðrum Akuréyringum. Hann var þá kaupmaður og rak verzlun á ágætum stað á Akur- eyri, en veiðarnar heilluðu Pál svo að hann seldi verzlunina og fékk sér. bát og hefur síðan stundað þessar veiðar hvert sumar. Veiðitími er frá mán- aðamótum apríl-maí til ágúst- septemer. Nú er Páll við 3ja mann á m.b. Erlingi. Páll A. Pálsson' er gamalreyndur lax- veiðimaður og gat sér frægðar- orð fyrir nokkrum árum er hann með snarræði bjargaði ungum manni frá drukknun í á á Norður-Þingeyjarsýslu, er 570 m2 að stærð og stendur á svonefndum Höfða skammt frá hafnargarði. Gert er ráð fyrir því að húsið verði tilbúið um áramót. Póst og símahúsið stendur við Garðarsbraut, gegnt Samkomuhúsinu. Aðrar framkvæmdir. Unnið hefur verið við breyt- ingu og endurbyggingu á vatnsveitu bæjarins og dýpk- unarskipið Grettir vann hér í nokkra daga í höfninni. Grettir gróf beggja megin hafnar- bryggju og er dýpi nú 5 metrar við nokkrar bryggjunriar. Auk þess reyndi Grettir við að grafa annars staðar í höfninni. Verk- ið gekk allt að óskum. Sláturtíð hófst í fyrri viku og verður slátrað 18500 fjár hjá Kaup- félagi Þingeyinga hér á Húsa- vík, auk þess verður 300 kind- um slátrað hjá féláginu vestan Skjálfandafljóts. í fyrra var um 11500 kindum slátrað hér á Húsavík. Búast má* við að kroppþungi dilka verði meiri en í fyrra, þar sem lömb eru rýr eftir sumarið. Síldarsöltun var með minnsta móti í sum- ar Alls var saltað í rúmlega 4000 tunnur pg er þessi síld að mestu farin á erlendan markað. Söltunarstöðvamar voru 5 og var mest saltað á Söltunarstöð Sigfúsar Baldvins- sonar Fréttaritari. SKRÁR, LAMIR OJ Lundaveiðar. Út af Tjörnesi liggja ej^'j- arnar Lundey og Mánareyjar. Undanfarin 4—5 sumur hafa nokkrir menn stundað lunda- veiðar á þessum eyjum. Ungur sjómaður á Húsavík, Guðmund- ur Halldórsson hefur lengst stundað þessar veiðar og segir hann að s.l. sumar hafi verið mjög óhagstætt til veiðanna vegna slæmrar veðráttu. Véiði hefur því verið fremur lítil — þó hefur Guðmundur veitt vel nokkra daga eða allt að 700 stk. einn daginn. í fyrra gengu veiðarnar betur og var þá veiði rúinlega 800 fuglar einn daginn. Éérjasprétta hefur verið óvenju lítil í suniar. Sá sem þetta skrifar man ekki eftir jafn lélegu berjasumri sl. 20 ár. Berjalönd hér í nágrenninu hafa þótt góð, enda verið nýtt af flestum, ef ekki öllum fjölskyldum í bæn- um hvert. sumar. Byggingaframkvæmdir. 8 eða 9 íbúðarhús eru í smíðum í bænum á þessu sumri og auk þess er verið að byggja fiskvinnslustöð fyrir Fiskiðjusamlagið, póst og síma- hús og viðbót við hús Mjólkur- samlagsins. Fiskvinnslustöðin Ný lög eftir Sigfús Halldórsson. Sigfús Halldórsson tónskáld liefir látið frá sér fara tvö vísnalög, sem aðdáendur hans og tónlistarunnendur almennt munu Ihugsa gott til. Lögin eru: „Þín hvíta mynd“, við texta eftir Tómas Guð- mundsson, og „Eg vildi að ung eg væri rós“, við texta Þorsteins O. Stephensens. Lögin munu koma í verzlanir í dag, en þau eru prentuð í Lithoprent, og er frágangur \allur hinn smekklegasti. j Eins og alkunna er, hefir Sigfús náð meiri vinsældum hérlendis hin síðari ár vegna sönglaga sinna, sem mörg hver eru á hvers manns vörum, en flest önnur íslenzk tónskáld. Er því ánægjulegt að fá fleiri lög frá hans hendi. Vaxsndi feriamanna- strawsr tii Svsfsjóear. Einkaskeyti til Vísis. Stokkhólmi í gær. Um 400 millj. kr. í erlendri mynt hafa komið inn í landið með ferðamönnmn þeim, sem hafa ferðazt til Svíþjóðar á þessu ári. Af þéssari ' upphæð eru um 100 millj. í dollurum. Ferðá- mannastraumuríim hefir aukizt um 2% frá því í fyrra. Það eru einlcum Englending- ar, sem hafa auldð ferðalög sín til Svíþjóðar, þar eð ferða- mannagjaldeyririnn hefir veitt þeim meiri möguleika en áður til ferðalaga um SkancLínavíu. Innihurð'askrár Útihurðaskrár Rafmagnsskrár Handföng, margar gerðir Smekklásar Skápa- og skúffuskrár . Skápalæsingar Skápasmeilur Skápa- og skúffuhöldur Skothurðaskrár Baðherbergisskrár Hurðapumpur Stormjárn Gluggakrækjur Gluggastillar Skáparör Stiga- og borðbryddingar Hurðaskyggni Teppanaglar og skrúfur Festingar fyrir renninga Snúrukrókar Snúrur (plastic) Innihurðalamir Útihurðalamir Skápalamir Stangalamir Blaðlamir Töskulamir Kántlamir allsk. Hornjárn Tengijárn Hornhné Hilluhné Hespur Rílar Rúmhakar .. Húsgagnahjól allsk. Bréfaskilti Stuðgúmmí Krókar allsk. Fatahéngi allsk. Snagabretti allsk. Eldhússnagar allsk. og margar fleiri smávörur fyrirliggjandi. i. Þorláksson & Norómann h.f. Bankastræti 11. ♦ BEZT AÐ AUGLVSA I VISI ♦

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.