Vísir - 30.09.1954, Side 1
ti ÍTg.
Fimmtuclaginn 30. september 1954
222. tMU
Sumstaðar allgóð
síldveiði í nótt.
Annarstaðar iitil sem engin.
var mjög misjöfn í
Síidveiði
nótt.
Hjá Akranesbátum var mjög lít-
il veiði og léleg síld það litla sem
veiddist.
Grindvíkingar höfðu sömu sögu
að segja. Á miðum þeirra gerði
austanstrekking i gærkveldi, svo
bátsverjar drógu netin miklu fyrr
en venjulega, eða um 12 leytið í
nótt. Var afli þeirra yfirleitt 15
—20 tunnur á bát. Hafa Grind-
vikingar haft við orð að hætta
veiðum ef afli glæðist ekki á
næstunni.
Keflavikur- og Sandgerðisbát-
ar réru dýpra og þeir höfðu yf-
irleitt aðra sögu að segja. Margr
ir bátar fengu allgóða veiði í
nótt, allt upp i 100 tunnur á bát,
eða jafnvel þar yfir. En yfirleitt
voru þeir með 30—100 tunnur og
megnið með 60—70 tunnur á bát.
í herferð Akurensinga og Hafn
firðinga gegn háhyrningnum í
gær, urðu þeir fyrrnefndu varla
varir við hann, en Hafnfirðingar
sáu hins vegar hvalatorfur og
eltu þær til hafs. Lét margur há-
hyrningurinn lífið i þeirri viður-
eign, en suma bátana þraut skot-
færi áður en lauk.
í nótt mun lítið hafa borið á
því að háhyrningur eyðilegði net.
Þó var einn Sandgerðisbátur kom
inn að landi í morgun með helm-
ing neta sinna eyðilögð. Einn
Keflavíkurbátanna kom að landi
í nótt og hafði sá ekki þorað að
leggja net sin sökum hvalatorfu,
sem kom að bátnum í sama mund
og báturinn ætlaði að fara i
leggja. En skipstjórinn hætti við
allt saman þegar hann sá þenna
ófögnuð nálgast og sneri beint til
lands.
IHesta hneykslismál síðari
ára á döfinni í Frakklandi.
Lýsandi sakka
gef st vek
Norskuir hugvitsmaður hefur
fundið upp lýsandi sökku, sem
gefizt hefur vel.
Sakkan er í rauninni lítið
ljósker, þar sem notazt er við
sams konar rafhlöðu og notað
er í lítið vasaljós. Sakkan er
vatnsþétt, og þolir 40 kg. þrýst-
ing á fersentimeter.
Lömb tekin á gjöf.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
I Höfðahverfi við utanverðan
Eyjafjörð hefur snjóað svo mikið
nú í illviðrakaflanum, að til
hreinustu vandræða horfir.
Fresta varð fjallgöngum og
hestum varð ekki komið við sök-1 um skotnir tarfar og geidar
um fannkyngi. Taka varð lömb ^ kýr. ,
Hreindýraveiðum á Aust-
urlandi lokið í biii.
Ekkí vorn skoíin þau 600 drr,
sem áformað var að skjóta nii.
Hreindýraveiðum á Austur-
landi er nú lokið í bili, að því
er Friðrik Stefánsson, bóndi á
Hóli í Fljótsdal, umsjónar •
maður hreindýrastofnsins,
tjáði Vísi x gær.
Ekki kvaðst Friðrik geta
gefið nákvæmar upplýsingar
um, hve mörg dýr hefðu verið
skotin, þar eð skýrslur hafa
ekki borizt úr öllum hreppum,
sem hlut eiga að máli. Eins og
menn muna, var ákveðið að
leyfa að skjóta 600 hreindýr,
enda væri það hæfilegt, eins
og stofninn er nú, en hann er
talsvert á annað þúsund dýr.
Veiðarnar byrjuðu síðar en
til stóð, eða um það bil viku
síðar en áætlað var. Voru eink-
úr heimalöndum á gjöf.
Kartöflur liggja svo til
enn í görðum.
I.
Verið getur, að veiðar verði
á ný í desember, enda
allar hafnar
1 vitað, að ekki hafa verið skotin
A
■
2 kindur
finnast með mæðiveiki-
einkennum.
Veríö að rannsaka fé þar vestra.
í Dölum hafa fundizt tvær
kindur, sem líkur benda til, að
hafi mæðiveiki.
Um þessar múndir er verið
að rannsaka fé þar vestur frá
vegna gnms, sem lék á, að þar
væru mæðiveikar kindur. Guð-
mundur Gíslason læknir og
fleiri annast þessar athuganir.
Kindumar, sem fundust með
mæðiveikieinkennum eru fjög-
urra vetra, önnur fannst á Hól-
um í Hvammssveit, hin á Skerð-
ingsstöðum í sömu sveit. Báðar
eru kindumar frá Valþúfu á
Fellsströnd, og voru keyptar
þaðan fyrir tveim árum.
Það er athyglivert, að kind-
urnar, sem mæðiveikieinkermin
hafa, eru fjögurra vetra, en sjö
ár eru síðan fjárskiptin urðu á
þessum slóðum.
Líklega verður öllum kind-
unum á Valþúfu fargað, enda
skylt áð hafa allan vara á.
Það er annars áf síðustu fjár-
flutningum að segja, að því er
Sæmundur Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri sauðfjárveiki-
varnanna, tjáði Vísi, að fluttar
hafa verið á 7. þúsund kindur
sjóleiðis frá Vestfjörðum til
Reykjavíkur, en þaðan á bíl-
um, flestar í Rangárvallasýslu.
þau 600 dýr, sem áformað var
að skjóta að þessu sinni.
Nokkuð af kjötinu hefir ver-
ið flutt til frystihúss Kaupfé-
lágs Héraðsbúa, og þaðan til
Reykjavíkur, en auk þess hafa
bændur haft það til matar.
Veður var ágætt á Fljótsdal
í gær, sól og stillt veður, en í
fyrradag gránaði niður í byggð.
Fljótsdalsheiði er enn vel fær,
sagði Friðrik bóndi, og fjail-
vegir víðast greiðfærir ennþá.
Lögregfustjóri Parísar sakar yfirmann leyní-
þjómistu lanósins um að vera kommunisti.
Segir iiatfii hans hafa fundist á
skrám kommúnistatflokksins 1952.
Einkaskeyti frá AP. París í gærkveldi. —.
Frönsku blöðin ræða ekki annað meira en ásakanir þær,
sem Jean Dides, lögreglustjóri í París, sem vikið var frá em-
bætti, hefur borið á Roger Wybot, yfirmann leyniþjónustu
Frakklands, en hann er sakaður um að vera meðlimur komm-
únistaflokksins og tól í hendi hans.
Fréttamenn segja, að þetta sé
mesta hneykslismál, sem upp
hafi komið i landinu eftir síðari
heimsstyrjöldina og eigi eftir að
koma miklu róti á hugi manna i
Frakklandi.
Jean Dides sakar Wybot um að
vera i kommúnistaflokknum, eins
og fyrr segir, og að nafn hans
hafi fundizt á meðlimaskrá flokks
ins, er lögreglan gerði húsrann-
sókn i aðalbækistöðvum komm-
únista i Paris í maí 1952 vegna
óeirða i sambandi við komu Rid-
ways hershöfðingja til borgar-
innar.
Wybot segir þetta tilhæfulausa
ásökun, enda muni Charles Brune
þáverandi innanríkisráðherra
einnig bera opinberlega á móti
sakargiftinni.
Fréttamenn segja, að all-langur
aðdragandi sé að þessu máli, og
að hér sé jafnframt um að ræða
Tilraun með gerfihjarta
heppnaðist ágætlega.
Reynt í íjTsta skipti í Evropu.
Einkaskeyti til Vísis. -
Srokkhólmi í gær.
Sænski prófessorinn Clarence
Crafoord, sem er sérfræðingur
í hjMta- og lungnasjúkdómum
og frægur skurðlæknir, hefur
má lokið tilraunum sínum á vél,
sem á að nota í sambandi við
hjarla- og lungnasjukdóma.
Tilraunir þessar hafa gefizt
mjög vel. í byrjun júlímánað-
ar s.l. var skorin upp kona, sem
hafði æxli í vinstra framhólfi
hjaríans, og heppnaðist að-
gerðin ágætlega. Þetta er í
fyrsta skipti, sem sú aðgerð er
framkvæmd í Evrópu, að gera
uppskurð á blóðtæmdu hjarta
og láta sjúklinginn nota gerfi-
hjarta meðan aðgerðin fer fram.
Gerfihjartað, sem notað var,
var upphaflega útbúið fyrir
huiida. Næsta skref verður að
útbúa gerfihjarta fyrir mann-
eskjur.
Þessi gerfivél er gerð í því
augnamiði, að hún geti tekið að
sér starfsemi hjartans og
lungnanna meðan verið er að
gera við þessi líffæri. Og eins
og áður er sagt, gekk fyrsta til-
raunin vel. ,
Vænsti dilkurinn
vó 26,5 kg.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á
Akureyri er daglega slátrað 850
fjár, en alls er áætlað, að slátrað
verði þar 16000 fjár í haust.
Á Dalvík verður slátrað 4350]
fjár og á Grenivik 2030 fjár.
Þyngsti dilkur sem enn hefur
komið til slátrunar á Akureyri
vó 26% kg. Hann var frá Ásgrími
átök milli ýmissa and-kommún-
istiskra hópa, er starfi hver f
sinu lagi, svo og lögreglunnar.
Rekja má upptök deilunnar að
nokkru leyti til útnefningar Mitt*
erands úr flokknum UDSR, sem
er lítill stjórnmálaflokkur, í em-
bætti innanríkisráðherra á sín-
um tima, en það embætti hafði
um árabil verið í höndum radi-
kal-sósíalista.
í júní s.l. var Dides látinn hættai
starfi sínu, sem einkum var i þvf
fólgið að hafa gát á starfsemí
kommúnista, en hann var mjög
ófús til þess, þar sem hann taldi
sig hafa hóp af njósnurum inn-
an flokksins. Hins vegar taldi
lögreglan sig eiga óhægara um
starfsemi sina vegna athafnasemi
Dides.
Annar maður, sem mjög kem-
ur við sögu í þessu máli er blaða-
maðurinn André Baranes frá
Tunis, sem skrifaði í málgögn
kommúnista. Hann kom til lög-
reglunnar fyrir um tveim árum,
kvaðst vera kommúnisti, eix
„þjóðlegur“, og væri mjög and-
vigur þvi, að Moskvustjórnin.
réði stefnu flokksins. Hann vildi
því gefa upplýsingar um forustu-
menn flokksins, en gegn greiðslu,
og vann hann síðan fyrir Dides
í tvö ár.
1 greinargerð, sem Dides lét
blöðunum í té, segir hann m. a.,
að áhugi Wybots, yfirmanns
leyniþjónustunnar, fyrir þvi a<f
fjarlægja þá menn, sem öflugast
berjast gegn kommúnistum, sé í
hæsta máta furðulegar. Sé það
því skylda sín að leiða athygll
að þessum mönnum, sem vinni
að þvi að koma varnarleyndar-
málum landsins í hendur um-
boðsmanna Rússa.
Halldórssýni bónda að Hálsi
Öxnadal.
Grikkir reisa
orkuver.
Aþenu (AP). — Grikkir eru
byrjaðir á miklu mannvirki hjá
Karditse í Mið-Grikklandi. .
Er þar um raforkuver að ræða,
eli i sambandi við það verður á-
veitukerfi. Verður stífla stöðvar-
innar 50 m. liá, hin hæsta í heimi,
og kostnaður við mannvirkið um
200 millj. kr.
Auglýsendur
Athugið!
Vísir er 12 síður á
mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum.
Auglýslngar í þau blöð,
aðrar en smáauglýs-
mgar, þurfa helzt að
berast blaðinu kvöldið
áður. —