Vísir - 11.10.1954, Síða 6
6
VÍSXR
Mánudaginn 11. október 1954
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F.
Lausasala 1 króna,
Félagsprentsnaiðjan h.f.
Vitl enn hedbiiingu.
Óvenjulega mikfl kennara-
ekla
Aþingi Alþýðuflokksins, sem haldið var hér í bænum í mán'
uðinum sem leið, var meðal annars deilt um það, hvaða^ vegar um ianc!- sem enginn hef-
afstöðu flokkurinn og stuðningsmenn hans ættu að taka til
kommúnista, sem vilja fyrir alla muni vingast við Alþýðu-
flokkinn til þess að geta myndað með honum meirihluta innan|v^ farskóla ,sem þykja hvað
sízt eftirsóknarverðar af kenn-
arastöðum yfirleitt, heldur
1
Enn vaníar marga kennara bæði að
farskólum og heimavistarskólum.
Helgi Elíasson fræðslumála- á íslandi, en þeim fækkar
stj. tjáði Vísi að frá því á
stríðsárunum, hafi aldrei geng-
ið eins illa að fá kennara að
barnaskólum landsins og' nu í
haust.
Samkvæmt upplýsingum. sem
Vísir fékk hjá Ingimar Jóhann-
essyni, fulltrúa í Fræðslu-
málaskrifstofunni eru ennþá
nokkrar kennarastöður víðs-
ir sótt um til þessa. Er þar ekki
einungis um að ræða stöður
Alþýðusambandsins, en þing þess er framundan, verið að kjósa
fulltrúa á það um þessar mundir.
Úrslit átakanna á þingi Alþýðuflokksins eru nú alþjóð kunn.
ÍFyrrverandi formaður Alþýðuflokksins varð undir, og þar með
hafnaði flokkurinn einnig þeirri stefnu, sem hann vildi fylgja
gagnvart kommúnista, en hún var í því fólgin, að gengið yrði
í lið með þeim og þeim þjónað eftir þörfum. Hafði hann þegar
gengið erinda þeirra dyggilega fyrr á árinu, rekið rýtinginn í
bak flokksmanna vinna í Kópavogi, til að geta stutt og hjálpað
kommúnistum þar í sveit. Bar þó tilræði hans við flokk sinn
ekki árangur, svo sem menn rekur minni til.
Nú hefði mátt rella, að formaðurinn fyrrverandi hefði látið
sér segjast við þaó, að stefnu hans og forustu var hafnað mjög
eindregið á flokksþinginu, hann auðsýndi meirihlutanum
tryggð og félli frá villu sinni. Þessu mun þó ekki vera að heilsa,
og ber grein, sem hann fær Alþýðublaðið til að birta í gær,
þess ótvíræð merki, að hugur hans sé allur með kommúnistum,
cg í rauninni er greinin hvatning til Alþýðuflokksmanna að
standa með kommúnistum, þar sem þess sé þörf.
í grein þessari kemst Hannibal Valdimarsson meðal annars
svo að orði: „Höfuðmáli skiptir, að allir fulltrúar é þingi al-
þýðusamtakanna sé þrautreyndir og ötulir baráttumenn stétt-
vantar líka kennara að nokkr-
um föstum skólum. Einnig er
erfiðleikum bundið að fá ráðs-
konur að heimavistarskólun-
um.
Ennþá eru um 90 farskólar
Septembermótið :
Fjórir jafnir ?
Möguleikar eru á því að fjór-.
ir rnenn verði eftir og jafnir að
vinningum í Septembermótinu í
skák, sem staðið hefur yfir í
Hafnarfirði að undanförnu.
Lokaumferðin var tefld i gær-
kveldi og fóru þá leikar þannig
að Arinbjörn Guðmundsson og
Baldur Möller gerðu jafntefli, Jón
Pálsson vann Ólaf Sigurðsson,
Húsnæðisleysingi skrifar Berg-
máli bréf, þar sem hann eggjar
1 bæjarstjórn á að vinna ötullega
Að því að koma upp ódýrum íbúð-
um fyrir það fólk, sem er ann-
aðhvort liúsnæðislaust eða sætir
jafnóðum og ný heima- afarkostum í 1 eiguliúsnæði, en
vistarskólahús rísa af grunni. Svo mun vera um fjölda þeirra,
Nýlega hafa Mýrsýslungar sem á annað borð eiga um hús-
hafið stót framtak í skóla- næði undir aðra að sækja. Hann
segir á þessa leið: „Það vita víst
fáir aðrir en þeii-, sem lenda í
þvi hvað það er að standa uppi
húsnæðislaus um fardaga með
fjölskyldu sína. Varla er nokkurt
áhyggjuefni sárara en að geta
ekki útvegað fjölskyldu sinni þak
skólakennara áður. Mættu fleiri yfjr höfuðið.
sýslur og byggðarlög fara að
dæmi Mýrasýslumanna. i um húsnæði-
I Iiaust hefur verið minna fram
málum sínum með því að
byggja heimavistarskóla fyrir
nær ■ alla sýsluna og tekur
þessi nýi skóli í fyrsta sinn ti!
starfa í haust. Starfa þar tveir
fastakennarar í stað 5 far-
Ingimar Jóhannesson tjáði
Vísi að þrátt fyrir erfiðleika
á að fá kennara í haust, væri
þó eitt ánægjulegt fyrirbæri
sem komið hefði í ljós nú, og
væri 1 því fólgið, að nokkrir
ungir kennarar hefðu sótt um
stöður úti í dreifbýlinu, en ekki
í kaupstöðunum og margmenn-
inu eins og áður hefði verið
Hann sagði jafnframt að sumir
þessara ungu kénnara færu úr
hálaunaðri atvinnu á Kefla-
víkurflugvelli og víðar til þess
að setjast á kennarastól fyrir
tiltölulega lítil laun einhve.rs-
staðar úti á landsbyggðinni.
Annars sagði Ingimar að mik-
ið misræmi ríkti í launagreiðsl-
j um til kennara og tók t. d., að
ungir skólastjórar hlytu mun
lægri laun til að byrja með
heldur en óbreyttir kennarar,
sem búnir væru að hafa
kennslustörf á hendi í nokkur
ár. Bæri brýna nauðsyn til að
arsamtakanna og láti ekki sjórnast af neinu eða neinum, nema Eggért Gilfer vann Jón Jóhanns
Jieim menningar- og hagsmunasjónarmiðum vinnandi fólks, son, en biðskákir urðu hjá Jóni éndurskoða launalögin og koma
sem sem verið hefur kjarninn í íslenzkri. verkalýðsbaráttu frá Kristjánssyni og Sigurði T. Sig-
öndverðu. Sérstaklega tel eg ástæðu til að taka fram, að urðssyni og hjá Sigurgeir Gísla-
stjórnmálaflokkarnir eiga engan rétt á að seilast eftir hús- syni og Trausta Þórðarsyni.
bóndavaldi yfir stéttarsamtökunum. Geri þeir tilraun til þess, Staðan er þá þannig að Arin-
ber að vísa slíkri viðleitni á bug . .' . Hitt eru veik rök að björn og Baldur hafa C vinn-
láta ekki stórmálin, sem úrlausnar bíða, ráða afstöðu sinni, j inga hvor, Jón Kristjánsson og
en minna aðeins á það versta úr stjórnarfari íhaldsmanna og Sigurgeir 5 vinninga og biðskák
kommúnista úti í löndum og segja síðan: Við slíka m.enn viljum hvor, Ólafur, Jón Pálsson og Gil-
við .ekkert samstarf eiga. Væri þá sýnu nær að hafa mis- [ fer 5 vinninga liver, Sigurður T.
nýrri skipan á í þeim efnum.
Dr. Fðtime
boð á liúsnæði en menn áttu
von á, og eiga margar fjölskyldur
við erfið kjör að búa, þótt þær
telji sig kannske ekki þurfa að
leita til bæjaryfirvaldanna til
þess að fá úrlausn, en það munu
menn varla gera fyrr en þeir eru
alveg ráðþrota. Það er fyrirsjá-
anlegt að mikið verður að byggja
af nýjum íbúðum í Reykjavik til
þess að allir fái viðunandi hús-
næði. Þetta verður ekki gert á
einu ári, og varla til þess að
ætlast, en nú verður að gera
gangskör að byggingamálunum.
Bærinn liefur gert mikið hingað
til og þökk sé forráðamönnum
lians, en betur má ef duga skai.
Ódýrt húsnæði.
Það, sem einkum verður að
liugsa um er að byggja íbúðir
yfir liúsnæðislaust og efnalítið
fólk, sem getur litla sem enga
útborgun innt af hendi. Það er
nefnilega ekki nóg, eins og er í
mörgum byggingarsamvinnufé-
lögum, að koma upp ágætum í-
búðum, ef útborgunin er svo
mikil að fáir aðrir en efnamenn
geta veitt sér að komast yfir
jþesar íbúðir, enda þótt þeir sé
skráðir i félögin og röðin komin
að þeim. Þannig liefur farið fyr-
ir mörgum, að þeir hafa orðið að
lát sina röð af einberum efna-
ík iríi. Þó skal ekki deilt á bygg-
i ngary aniyin-nuf él'ögin, því þau
!.. fa komið mörgum að gagni.
gerðir íslenzka íhaldsins að fornu
afstöðu sína.“
og nýju að leiðarljósi um 1 4
vinninga og biðskák, Trausíi
lVz vinning og bið.kák og Jón
Jóhannesson Vi vinning.
Biðskákir verða tefldar á morg-
un.
8
Að dómi Hannibals Valdimarssonar crega þeir rcenn, sem
ikjörnir eru á þing Alþýðusambandsins ekki láta stjórnast af
neinu eða neinum nema menningar- og hagsmunasjónarmiðum
vinnandi fólks. Hann telur, að tryggt verði, að menn með I
slíkt að leiðarljósi verði fulltrúar á Alþýðusambandsþinginu,'
ef gengið verður til samvinnu við kommúnista um kjör á þing- j
fulltrúum. Sjálfsagt veit Hannibal betur í bessu efni, en honum 1
Jiykir hentugt að láta uppi, og þarf hann ekki að leggja meira
á sig en að rifja upp lítið atvik, sem gerðist í sambandi við Einkaskejti Lá n?. |
verkfallið mikla fyrir tveim árum, sem hann stjórnaði af i 1 1 mc35U‘'
kappi miklu en ekki jafn-mikilli forsjá, enda mun hann aðeins ' MendeS'>- rance fo.sætisráð-
bafa annan kostinn til að bera. herraFrakklands flutti ræðarum
| helgina, aðra i kjörúæmi siau í
Þegar unnið var að samningum í Alþingishúsinu, og að því Normandy uei stjórsimálahorf-
var komið, að samningar tækjust og verkfallinu yrði því bráð- juraar, hina í París ma eíaahaj
lega aflétt, voru fulltrúar kqmmúnista í samninganefndinni í j og iaunaniál o. íl.
mestu vandræðum. Þeir gátu ekki tekið afstöðu til ýmissa | Hainn kvað káuphækkun hinna
atriða á eigin spýtur, og þurftu að vera á þönum um húsið, lægst launuðu verkamanna í Par-
til að fá „línu“ varðandi þetta. Og hvert skyldu þeir hafa farið ís „aðeins byrjunina“ og stjóm-
hverju sinni til að fá línuna? í herbergi það, sem kommúnistar .in vænti þess, að frekari kauþ-
hafa til umráða til fundarhalda í húsinu, og þarf engum getum jhækkun gaiti orðið næsta vor, án
að því að leiða, hvaða hagsmunir hafa verið látnir ráða, þegar ; verðlágsha’kkana. Mandes-Fr.
þarfir kommúnistaflokksins og verkamanna hafa ekki farið lcvað framleiðsluna vcra að auk-
saman. j ast og áhugi vcrkamanna fyrir
Fleiri dæmi mætti nefna til að hressa upp á hrörnandi minni meiri afköstnrn.
hms fallna guðs, en skal ekki gert að sinni, tilefni gefst kannske' í Nonnandyræðúnni kom fram
síðar. En það er greinilegt, að talsverðra tíðinda mun mega'aíímikil bjartsýni um meiri ein
vænta frá þingi ASÍ, þegar það kemur saman á næstunni, og j ingii á sviði stjórnmáianna —
sennilega þau, að kvisazt hefur meðal almennings upp á síð-j nieiii en hjá rnönnum yfirleitt,
kastið, að Hannibal hyggi á nokkurn frama þar,- til að þerra j og kenmr það fram í blööuin Par-
tárin eftir Alþýðuflokksþingið. Og ekki er ósennilegt, að hann
komist þar í félagsskap, sem er honum að skapi, og' hefur þá
-væntanlega einnig sömu skcðun á menningar- og hagsmuna-
málum alþýðunnar og hann.
Teheran í gærkveldi.
Herréttur hér í borg hefur
dærnt til lífláts Faíime fyrrver-
audi utanríkisráðherra.
Honiini var gefið að sök að
liifa sfofnað til samsæris til að
steypa keisaraniim af stóli. •—
Filime' vai- utanríkisráðherra
Mossádeghs ng fór aliiengi liuldu
höf'ði, þar til hann' fannst s.l.
sumár. 2 rnenn áðrir voru dæmd-
ii' í ævilangt fangelsi. Fatimé iief
iii' áírýjað dóminum.
68-00 SnáS.
ir a
Aflsiftzhafi.
frá AP
r-ðhú in.
Nú byggia margir allar sinar
V'Uiit- á ráðhúsummi, sem væntan
lcga kenist skriður á á þessum
vetri. Þessar íbúðir virðast henta
í.uög vel liilum fjölskylduni, eá
< ■. hefur ennþá lieyrzt neitt um,
k '..oa kiör verða í boði. Vonandi
i ;:st bæaum að komast að svo
1 iivæanm lánuin að • han.n
í.'eysti sér til þess að láta þar
; ., ivrir aðailega það fóik,
f u ekki sér iram á að geta
i sinn.i— eignast þak yfir
o o pn þótt raðliúsin rísi af
g 'imni má ekki láta staðar num-
Ki pv.i íiumii et' iirýn og fyrsta
.vró.ö þyrir veli'erð almenn-
-1 s i-i að aiiii' eigi við sóma-
í.a'mlefii lui .næði að búa.
Einkaskeyti
New York í gær.
11 menn af bandaríska 0000
smál. flutningaskipinu Morma-!
kite, seiu sökk miili Buenous
Ayres og Baltimore með
ísar í morgun, að enn er vafi um
fylgi M.Fr. við atkvæðagreiðsi-
una um traustsyflrlýsinguna á
morgun.
L. !i!:a.' húsaleijuna.
Þcgar svo fer að komast jöfu-
i ■..r á 'framboð- og.eftirspurn á
hú.naiði með auknmn bygging-
i: ; vcrður það til þess að lækka
I !' ú alciguna, sem er nú -í flest-
u ti’fed'.ini alltóf liá og ósann-
Jarn‘í fýörn víSa. Það eru til þess dæmi
grýíisfarm í vikulokin, eru komn- f ð fjölskyldur kúldrist í litlum
ir til Norfolk, Virginia. kjallarherbergjum 'og greiði fvr-
Skipið leníi í fárviSri og kasl- ir offjár. ÞaS þýðir ekki að nefna
aðist farinurinn til og livolfdi þá dæmi, því þeir sem okra mest
skipinu. 12 lik iiafa fundist og 25; vua. !,ve,‘niS að þeir eiga að
' fara að því að láta ekkert sann-
ast, á sig. Það er aSalatriði'ð að
bærinn standi fyrir auknura
bygging'um. íbúSa og i svipaðri
i ihynd' og undanfarin ár. Þá mun
skipstjórans. Flug'vél frá flug-
véiarskipi faun skipbrolsmenn-
ina 11 og höfðu þéir þá verið að
elkjast i tvo sólarhringa og voru jnáð. HúsnæðislevsingL"
l ðframkorunir.
Bergmál þakkar bréfið.
kr.