Vísir - 11.10.1954, Page 7
Mánudaginn 11. október 1954.
VÍSIR
K. Laxstess. — Leikstjórl
Lárus Pá!ss©m. — Tónlist eftir Jón
Þjóðleikhúsið hafði á laugar-
dagskvöld frumsýningu á Silfur-
íunglinu eftir Halldór K. Lax-
ness, og er þetta fyrsta nýja við-
fangsefni leikhússins á þessu
sjötta starfsári þess.
Það er boðað í leikskránni, að
xnikils raegi vænta, þar sem hér
sé um verk eftir Halldór K. Lax-
ness að ræða, og segir Jakob
Benediktsson um þetta: „Nýtt
leikrit eftir Halldór Kiljan Lax-
muni geta sungið sig inn i hjörtu
fjöldans, verið „númer". Kvörn
fjöllistahússins þarf sífellt að
fá ný númer til að mala, til þess
að seðja forvitni fjöldans, og for-
stjórmn rýkur strax til, reynir
með fortölum að fá þetta nýja
„númer“. Fortölur hans og gyll-
ingar virðast ekki ætla að bera
árangur, og hann fer sína leið,
en sigrar þó eftir að hann er far-
inn — 'unga konan strýkur frá
, manni sinum, barni, yfirleitt
ness a sviði Þjoðleikhussins hlyt- , , , , .
, ... , , , . I ollu, og heldur a fund forstiora
ur þvi-fyrir margra hluta sakir, ....„ . Tt. , . ..
* , . , fjolleikhussins. Hun „selur sig ,
að sæta miklum tiðindum í ís- v , , ., ,\
, , , ., , , , , , ! verður numer hja honum, er
lenzku leikhuslifi og islenzkum , . , ,, , , . , .
, . i hans eign og heldur ekki heim,
bokinentum. Það hefur einmg , ,,„ , , “ ,,,. ., . ..
,. , , ^ . , | þott hun fretti um veikindi
ytt undir þessa skoðun, að ætl-
unin mun að leika Silfurtunglið
í þrem erlendum leikhúsum á
næstunni, og þarf þó ekki að
boða veruleg stórtíðindi, þótt
leikhús i Moskvu vilji gjarnan
ffytja leikrit eftir Laxness — hið
gagnstæða hefði frekar talizt til
liðinda.
Loks hefur það verið haft á
orði undanfarið, að Laxness
mætti eiga von á Nobelsverð-
laununum, og þar sem það mun
nokkurn veginn víst, að þtör einir
sé nefndir í sambandi við þau,
er hafá talsvert til brunns að
bera, ætti að vera óliætt að bú-
ast við öllu meira af slíkúm höf-
undi en einhverjum miðlungs-
manni, sem enguin hefur dottið
minni, en stærst af þeim eru, ísa
(ísafold Tboriacius), sem Inga
Þórðardóttir leikur, og mr. Pea-
cock, forstjóri í Universal Conr
cert Inc. (London, París og
New York, eins og sífellt er stag-
azt á, svo að það verður leiði-
gjarnt), en það hlutverk er i
höndum Ævars R. Kvaran. Inga
og Ævar eru bæði svo vanir
leikarar, að ekki stærri eða erf-
iðari hlutverk eru „leikur“ fyrir
þau.
Valur Gíslason leikur Guðlaug,1
föður Lóu, sjálfhælinn karl, sem
lifir á endurminningunum um
það, þegar hann var í pólitik-
inni, og gerir það vel, en mann
Lóu, Ólaf Jónsson, leikur Ró-
bert Arnfinnsson. Það hlutverk
gerir ósköp litlar kröfur, þvi að
Óli er ekki stórbrotin pers.óna
frekar en kona hans eða leikrit-
ið i heild.
Gestur Pálsson leikur Róra, I
ið til að leita því lækninga. Lýk-J afbrotamann og drykkjusjúkling,
ur loks leiknum, er faðirinn kem- Valdemar Helgason aflrauna- ^
ur i flugvallarhótel með barnið manninn Samson Umslóbógas,
•indvana, en móðir þess hefur Emilía Jónasdóttir sviðgæzlu og
barns síns. Þegar hún kemur
loks við i þorpinu, er hún hefur
farið sigurför um landsbyggðina,
hefur faðirinn farið með barn-
selt sig á ný ....
Lóu (Ólöfu Gúðlaugsdóttur),
Jón Aðils náttvörð, állt lítil hlut- ^
verk. Auk þess er liópur aðstoð- !
sem strýkur að lieiman til að arleikenda, m. a. dansmeyja, en
verða „númer“ hjá Silfurtungl-
inu, leikur Herdis Þorvaldsdótt
! Erik Bidsted hefur samið dans-
aria, og Jón Nordal tónlistina.
Lárus Pálsson er leikstjóri.
ir,smekklega og blátt áfram, því
að þótt leikurinn snúist að miklu| | leikslok var leikurum.'leik-
Ieyti um hana, er hún ekki stór-j S{jóra, hljómsveitarstjóra (V. v.
brotin persóna, hálfgerð rola, Urbancic), tónskáldi og liöfundi
þegar mest riður á. j j)aiTkað með lófataki.
Meiri kröfúr eru gerðar til
H. P.
i hug að nefna í sambandi við Eúriks Haraldssonar, sem leikur
nokkur verðlaun. jFeilan Ó. Feilan, forstjóri} Silf-
Þegar á allt þetta er litið. þarf urtunglsins, sem er „shovvman“
ekki að efa, að niargir liafi gert
sér vonir um, að hér yrði um
eitthvert frumlegt verk að ræ§a,
fram i fingurgómá. Er mikill
kraftur í leik lians, og getur þó
verið álitamál, hyort bægslagang-
sem márkáði jafnvel timámót að : uriim'’ér ekki of mikill i byrjun,
einhverju leyti í leikritun hér á bvört meiri raddbreytingar hefðu
landi. Sú varð þó varla raunin ekki bt,rið sama árangur, því að
á, því að hér er ekki um stór- Eúrik !er þarna í rauninni að
brotið verk að ræða, hvorki að leika leikara.
því er snertir búning eða boð-j Öll örinur hlutverk eru mun
skap. Aðspurður um boðskap'
verksins á blaðamánnafundi fvr-1
ir helgina, mun höfundur ekki
hafa haft mörg orð um hánm en
þó mun hann Iiafa láíið þess get-
ið, að leikritahungur væri nú í
heiminum, og hefðr það m. a.
ráðið riokkru urn það, að leikrítið '
hefði vc'rið samið. |
Því er ekki að neita, að margt
cr vel sagt í því, og er þa'ð varla \
hróss vert, þegar litið er á höf-1
uridihri, en mar.vur m'ðhmgs-
höfundur hefur gert cins i-el o°''
betur, án þess að barð.ir væru
bimibur þess vegna. En það eitt
nægir ekki til að hækka risið á
þessu leikriti. Áróðnr er í bví að
sjálfsögðu, og kann vafalaust að
falla vel i geð einhvers staðar,
en íslendingar eru..tortryggnári
og brynjaðri fyrir sliku en flest-
ir aðrir, svo að hann. inim ekki
bafa mikil ábrif hér.' Höfimdur
ræðsí að því skrumi, scm rikj- j
andi er í sambandi við ýmiskonar
list nú á döguin, og hvernig far-
ið geíur .fyi'ir þeim, sem lætur
blekjnst af sliku skrumi og verð-
ur fyrir barðinu á frægðinni,
„selur sig“ til að njóia þessa liá-
góma.
Þráður Silfurtungisins er sá,
. að fofstöðumanni.fjölleikaliúss er
Cýunnarúon
beiit á unga konu, jjióður og eig-
inkonu, í þorpi úti á landi, er
Lóa (Herdís Þorvaldsdóttir) og Feilan Ó. Feilan (Rúrik
Haraldsson).
Höfundur og aðrir kallaðir fram í leikslok.
Okkur vantar
sendisvein,
hálfan daginn.
Kjöt & Grænmeti
Melhaga 2.
Allt á sama staö
Einkaumboð fyrir :
IVlorris ,i/2 tonn scndi/erðaÍBÍfreið
EVÍorris 14 tjrsn se~direrðabifrsið
Laugaveg 113, ReykjavÍK, sími 81812.
gsm .
Athygli söluskattskyldra aödja í Reykjávík skal vakin
á því, að fra.tur íil a5 skila framtali íil Skattstofunnár um
söluskat-t fyrir 3. ársljór'ðung 1954 rénnur út 15. þ.m.
Fyrir þárin tima ber gjaldandum að skila skattinum
fyrir ársfjórðungmn til toífttjóraskriístcfurihar 'óg afhenda
hemri afrit af framtali.
Rvík, 6. okt. 1954.
SkíuttstJeís'ÍMMMs á SSofflijjeerúái
TuiÍsíJórÍMSsi b H&ejkjawfi .