Vísir - 11.10.1954, Síða 8

Vísir - 11.10.1954, Síða 8
3 vísm Mánudaginn 11. október 1954 Bifreið&eigendur athugið Freistið ekki bílabjófanna! Sofið rólega! — Eigum fyr- irliggjandi örygg'islása, sem læ.sa stýri og kveikju. COLUMBUS H.F. S KIPAUTGCRÐ RililSINS M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 15. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, .Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur á morgun og fcriðjudag. — Farseðlar seldir á fimmtudag. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Nýkornnar SNYRTIVÖRUR £ miklu úrvali. HYGEA H.F. REYKJAVÍKUR APÓTEK. Sendisveiii vantar fyrri hluta dags. Fé!a§spresísníi%3!i Ate „JUWEL“ Við bjóðum yður þennan sérstaklega vinsæla heim- iliskæliskáp. Síðasta send- ing ,er nú uppseld, en næsta seding væntanleg eftir hálf- an mánuð. Hafið samband við okkur sem fyrst, þar sem margir skápar eru nú þegar lofaðir úr næstu sendingu. Einkaumboð á íslandi: Verð kr. 4950.00 KRLSTJÁN ÁG0STSSON Umboðs- og heildverzlun Mjóstræti 3. Símar: 82187 — 82194. ÞROTTUR. M. 1. II. Æfing í kvöld kl. 10.10—11,— Stj. K. R. Knattspyrnumenn. Innanhússæfingar yngri flokkanna hefjast í kvöld. IV. fl. kl. 6.50 og III. fl. kl. 8.30. — Stjórnin. ARMANN! Handknatt- leiksmenn. -Æfing í kvöld kl. 9.20. Mætið allir vel og stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. Stj. Handknattleikststúlkur. Æfing í kvöld kl. 8.30 að Hálogalandi. — Byrjendur mæti á sama tíma. Mætið vel og stundvíslega. — Stj. Glímumenn Ármanns! — Áríðandi æfing í kvöld kl. 9—10. Mætið vel. og stund- víslega. — Stj. Æfingar í kvennaflokkum í kvöld. I. fl. kl. 7—8. — II. fl. kl. 8—9. Frúarfl. kl. 9—10. Stjórnin. DEKK á felgu tapaðist hjá Múla við Suðurlands- braut. Uppl. í síma 5127 hjá Sigurði Bjarnasyni. (161 KVEN gullarmbandsúr tap aðist 10. okt. frá Landakots- kirkju að Vesturgötu 17 A. Skilist vinsamlega til Krist- ínar Guðmundsd., Vestur- götu 17 A, III. hæð. (172 GLERAUGU töpuðust sl. föstudag í austurbæ. Vin- saml. skilist í Þvottahúsið Bergsstaðastræti 52. (173 PENNASETT (sjálfblek- ungur og blýantur) í hulstri, fannst á Bræðraborgarstígn- um sl. laugardagskvöld. — Réttur eigandi vitji þess í skriístofu blaðsins. (176 SKRIFTANÁMSKEIÐ hefst mánudaginn 11. okt. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. — Sími 2907. (74 HANDÍÐA- og myndlist- arskólinn. Innritun daglega að Grundarstíg 2 A. — Simi 5307 kl. 5—7 cíð4 (47’: I fiennirf^yiöri^^/'cmJS’onr \ £aufáíueg;25jsirm W63.®Jáesfur* j RniarnTálœfingar'i—ffý&inoap—* ÞYZKUKENNSLA. Einka- tímar og í smáflokkum hefst 15. þ. m-. Skjót talkunnátta, talæfingar, Edith Dandistel, Lauagvegi 55, uppi. —- Sími 81890 virka daga kl. 6—8. i (167 • KENNI íslenzku. dönsku, ensku, reikning. Les með skólafólki. Sími 5974. (184 RA FTÆK J AEIGEN w JR Tryggjum yður latig <»4ýr »sta riðhaldskostnaðiiu ▼aranlegt viðhald og tor fengna varahluU. Raltækja tryggingar h.L Simi 7801. FULLORÐIN kona óskar eftir einni stofu og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. — Sími 2136 aðeins kl. 9—11 f, h. og 6—8 e. h. fyrir 13. okt. (169 UNG, dönsk hjón óska eftir herbergi með eldhúsi eða eldhúsplássi. Húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „Mánudagskvöld — 153,“ sendist Vísi. (139 STÚLKA utan af landi óskar eftir herbergi í aust- urbænum. — Uppl. í síma 2448. (170 HERBERGI óskast til leigu. — Uppl. í síma 81110, milli kl. 6—9. (174 SÁ, sem getur útvegað okkur 2ja—3ja herbergja íbúð getur fengið góða stúlku í heilsdagsvist. Gerið svo vel og hringið í síma 82329.(179 HERBERGI óskast ann- aðhvort í Reykjavík eða Hafnarfirði. — Uppl. í sima 9917 kl. 7—8. (181 UNG, barnlaus hjón óska eftir herhergi í Hlíðunum, strax eða um næstu mánaða- mót. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 5110 eftir kl. 5 næstu daga. (000 UNGUR- reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi nú þegar. Vill þorga góða húsa- leigu. Tilboð óskast send afgr. blaðsins fyrir nk. þriðjudagskvöld. merkt: „Góður leigjandi — 157.“ - (195 GÓÐ hornstofa á hæð með aðgangi að baði og síma, til leigu í Vogunum fyrir reglusaman einstakling. —- Uppl. í síma 3726, eftir kl. 6. (187 IIERBERGI til ieigu gegn húshjálp tvisvar í viku fyrir hádegi. Uppl. eftir kl. 5 á Háteigsvegi 54. Sími 2728. (188 ÁBYGGILEG stúlka ósk- ast til afg'reiðslustarfa. — Lampinn. Laugavegi 63.(171 STÚLKU vantar á Mat- söluna. Hafnarstræti 4, uppi. (175 UNGUR norðanstúdent óskar eftir atvinnu. Tilboð, merkt: „Áreiðanlegur -— 156.“ sendist blaðinu fvrir þriðjudagskvöld. (182 STÚLKA getur fengið at- vinnu við að ganga um beina. Hátt kaup. Matstofan Brytinn. Uppl. á staðnum eða í síma 6305. (192 LAGTÆKUR maður og ung kona eða síúlka. — Lagtækur maður óskast til ýmissa viðgerða upp í sveit; æskilegt að hann kunni að aka bíl. Á sama stað óskast ung kona eða stúlka til léttra innistarfa. Uppl. Spítalastíg 1, II. hæð t. h. eftir kl. 6. ..J (153 ABYGGILEG afgreiðslu- stúlka óskast í West-End. Vesturgötu 45. (126 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Veitingastof- an Vöggur, Laugavegi 64. STÚLKA eða kona óskast til hjálpar í eldhúsi nokkra tíma á dag. Uppl. á staðn- um frá kl. 2—3. Veitinga- húsið. Laugavegi 28 B. (185 STÚLKA óskar eftir vinnu á kvöldin eftir kl. 8. Margvísleg vinna getur komið til greina. — Tilboð, merkt: ..Kvöldvinna :— 159,“ sendist Vísi. (108 TVIBURAVAGN, Silver- Cross, til sölu á Karlagötu 20, II, hæð.(177 MÓTORHJÓL, í góðu lagi, óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Mótorhjól — 155.“ (178 TVÆR ljósakrónur, kringl- ótt borð. lítið, og kolakynt eldavél til sölu á Laufás- vegi 50. (168 KUNSTSTOPPUM og ger- um við allan fatnað. Kúnst- stoppið, Aðalstræti 18. — Gengið inn frá Túngötu.(189 HREINGERNINGA- STÖÐIN — Sími 2173. — Ávallt vanir og liðlegir menn til hreingeminga. (190 s/iUMA VÉL A-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. MÁLNIN GAR-verkstæðið. Tripolicamp 13. — Gerum gömul hús.gögn sem ný. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanir fagmenn. Sími 82047. ’ (141 STULKA eða kona óskast til hjálpar í eldhúsi nokkra tíma á dag. Uppl. á staðn- um frá kl. 2—3. Veitinga- húsið, Laugaveg 28 B. (185 RULLUGARDÍNUR, innrömmun. myndasala. Tempó, Laugaveg 17 B. (166 MfAÐUR óskast að Saltvík. Uppl. .í Laugavegs-apóteki, III. hæð, sími 1619 til kl. 5 og eftir kl. 5 í síma 3005. VlBuERÐIR á neiniilis vélun og mótoruiu. Raliagn ir og brevtingar raftagna Vé!a- «g raftæk|avea-ælu3ai»i Bankastræti 10 Simu 285? Tryggvagata 23, simi bi27ft V erkstæðið Bræðraborga > etíg 13 <4* BÁRNARÚM, nýlegt. til sölu við Víðimel 49. kjallara. Selst ódýrt. (191 TIL SÖLU sem nýr raf- magnsþvottapottur og stopp- aður stóll og fermingarföt á stóran dreng á Njálsgötu 7, kj. Uppl. í síma 81583. (186 BARNAVAGN, Pedigree, sem nýr, til sölu. — Uppl. í síma 80928. (194 TIL SÖLU: 4 borðstofu- stólar (eik), stofuborð (átt- kantað). Bergsstaðastræti 28 neðri hæð. Sími 4044. (145 NY KVENKAPA (meðal- stærð) til sölu og sýnis á Vesturgötu 38, niðri. Tæki- færisverð. (185 NOTAÐUR dívan, tví- breiður, og rúmfatakassi til sölu í Tjarnargötu 10 A, II. hæð. (183 STÍGIN saumavél til sölu ódýrt. -— Uppl. Snorrabraut 63, kjallara. (180 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570,(43 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Síml 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 4166<>, Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegf 36. Hafnar- firði: Bókaverzl V. Long. Sími 9288. tmðmundur Andrésson, Laugaveg 50. sími 3769. (203 BOLTAa, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskifur Allskonar verkfæri o. fl Verz. Vaid. Poulsen h.í, Klapparst. 29. Sími 3024. KAUPUM og seljum ails- kórtar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Kiapparstíg 11. Sími 2926, (269 KAUPUM veJ með faria tiarLmannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — 7‘mi S5R2 (178 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Simi 82108, Grettisgötu 54. 000 Hitari í vél. BARNAVAGN til söly. — Uppl. í síma 4412. (166 PLÖTUR á grafreitL Úu ▼egum áletraðar plötur « grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarár«tWS M (kjalUra). — Simi 6134

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.