Vísir - 12.10.1954, Page 4

Vísir - 12.10.1954, Page 4
% vísm Þríðjudaginn 12. október 1954 DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa, ' Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. tJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsraiðjan h.f. Kommunistalyktin megn. ’l’ bæjarpósti Þjóðviljans í vikunni sem leið er um það talað, að undirskriftasöfnunin gegn herverndarsamningnum sé í fullum gangi, og er svo til orða tekið, að margt fólk verði „inniléga þakklátt fyrir að fá þarna tækifæri til að skrifa nafn sitt, ef verða mætti til að flýta fyrir uppsögn herverndar- samningsins og brottflutningi hersins“. Er raunar einkennilegt, að þessi þakklætisvottur fólksins skuli ekki brjótast út í því, að menn rjúki til, fari í skrifstofu undirskriftastjórnarinnar og biðji um plögg til að fá fleiri til að skrifa nafn sitt. En það er ekki mikill vandi að finna skýringuna á því, hvers vegna fólk er ekki alveg eins áhugasamt og kommúnistar vilja vera láta. Það kemur fram í bréfi frá „Þveræingi", sem ber sig heldur illa og vill leiðrétta leiðan misskilning, sem hann hefur orðið var við hjá sumu fólki hér í bænum. „Margir kunn- ingjar mínir“, segir frelsishetja þessi, „og nágrannar þora ekki að skrifa undir þessa sanngjörnu áskorun til stjórnarinnar vegna þess að andsp., fnuhreyfingin sé runnin undan rifjum „kommúnista". Eg hefi bent þessum sömu mönnum og konum á það, að eg sjálfur t.d. er ekki einu sinni „krati“, hvað þá kommúnisti, en geng þó hart fram og veiti þessu þarfa máli lið.“ Vitanlega koma kommúnistar hvergi nærri þessu fyrirtæki. Vita menn ekki að það eru engir kommúnistar hér á landi? Það eru hinsvegar til sósíalistar, en að sjálfsögðu er það* allt annað fólk. Og svo eru til hlutlausir menn, óflokksbundnir og hver veit hvað, menn af því tagi, sem bera fram lista við kosningar í Kópavogshreppi, og það vita allir, að þeir hafa megnustu andúð á kommúnistum, og vilja ekkert vera við þá bendlaðir, enda veita þeir þeim engan stuðning, En er ekki skýringuna á því, að undirskriftasöfnunin gengur ekkert glæsilega, einmitt að finna í þeirri staðreynd, að það er nokkuð megn af henni kommúnistadauninn? Margir eru fyrir löngu búnir að gera sér grein fyrir því, hverra hagsmunum kommúnistar þjóna, hvort sem þeir þora að kannast við það heiti, eða kalla sig sósíalista, óflokksbundna, lýðræðissinna eða Þveræinga, og þeim fer fjölgandi, sem sjá úlfinn undir sauðar- gærunni og láta þess vegna ekki blekkjast, hvernig sem kom- múnistar og þjónar þeirra láta. * En ef undirskriftasöfnunin gengur eins vel og kommún- istar vilja vera láta, hvers vegna hafa þeir þá ekki gamla lagið á því, birta prósentur deildanna, eins og gert er jafnan, þegar málamyndasöfnun fer fram vegna Þjóðviljans? Það hlýtur að ýta undir deildirnar að sjá hvað t.d. Bolladeild og Vogadeild fara langt fram úr markinu. Engum mundi til hugar koma að halda, að kommúnistar væru þar að verki, þótt fengin væri að láni skemmtileg vinnubrögð þeirra, enda vita allir menn, að hér eru engir kommúnistar til, aðeins Þveræingar og þvílikir Kópavogsbúar. Bi&skýli fyrir farþega SVR. Y veðrahamnum undanfarna daga hafa bæjarbúar — eða að minnsta kosti langstærstur hluti þeirra — fengið að finna óþyrmilega fyrir þvi, hve bagalegt það er, að aðeins fáeinum skýlum hefur verið komið upp fyrir farþega Strætisvagna Reykjavíkur á viðkomustöðum vagnanna. Dag eftir dag hefur vérið sljkt: forqðsveður, að farþegar háfa orðið holdvotir eftir skamma bið þar sem afdrep er ekki' aö finna. Og þetta á við í fledtum hverum bæjarins. • Bæjarstjórn mun vera fyrir löngu búin að ákveða, að koma skuli upp biðskýlum, og einstaklingar í bænum hafa sótt um leyfi til að reisa á ýmsum stöðum skýli, sem yrðu um leið nokkurskonar sölubúðir. Engin ákvörðun mun hafa verið tekjn um úthlutun leyfa til að koma upp slíkum skýluin, en hitt er hálfu verra, að engin hreyfing yirðist á áð köma Upp-skýlum til viðbótar við þau, sem komið hefur verið upp meðfram Suðurlandsbrautinni. Þar er víðast ekkert afdrep að finna og því að mörgu leyti rétt að hefjast handa þax, en ástæðuíaust virðist vera að • hætta við syo búið. Notendur strætisvagnanna • verða látnir. greiða fyrir flest skýiin, og þeir munu ekki sjá eftir því fé, sem í þau fer. Um sextíu prósent af sænsku þjóðinni spila á spil að stað- aldri — og jafnmargar konur sem karlar. Þetta kom í ljós af athyglis- verðu yfirliti, sem samið vár þar sem.sýndur er þáttur spil- anna í menningarlífi þjóðanna. Nú hefur Bergmáli borizt bréf frá „X“, sem minnist á mál, er fyrir alllöngu var rætt hér í þess um dálki, Bréfið er á þessa leið: Kæra Bergmál! Eg vil biðja þig Æska og elli una sér vel við spil í Svíþjóð. Þrír hverra fimm Svía spíla á spil. þá, sem vilja kynna sér félags- mál og menningarsögu. Sýn- ingin ber nafnið „Spilamennska í fortíð og nútíð. Þar eru sýn- að færa læknum og káUpmönn- ingarmunir frá öllum þjóðum um> sem tekig hafa upp þá nýj. og löndum, meðal þeirra spil, ung að hafa afgreiðslunúmer og og birt í sambandi við sýningu, Isem eru að minnsta kosti 4000 biðnúmer til afnota í biðstofum sem fyrirtækið J. O. Öberg & j ára gömul og upprunnin annað og í verzlunum sínum, minar Son í Eskilstuna stofnaði til, hvort í Indlandi eða Kína. í heztu þakkir. Eg veij: að fleiri upphafi voru spil gerð úr; taka 1 sama strenS. Þegar ég segi ibenholt eða tré og vom f eg telji það sjálf.sagða skyldu, Sænskir spilaframleiðendur sjá kringlótt eða löng og mjó. Enni * 1 * °a j?'S, , aUP,m:inna’ V‘ •• ... 7 JT , , ,. i neytendur að taka þetta agæta spilamonnum í Sviþjoð fynr i dag eru til í Egyptalandi fyrirkomulag upPi 1,000,000 stokkum á ári og spilategund, sem er frá því árið | spilaútflytjendur færa í Eríks- 1740 fyrir Krists burð. Spila- * Títnaeyðsla. sjóð árlega, hvorki meira né mennska var innleidd í Suður- I ha® er ehki KV0 hhh tími, sem 1,000,000 í Evrópu á 14. öld. Fyrstu sagnir fer til spillis hjá þeim, sem þurfa ™Ínna. *“ kr' ------------- að fara í búðir og þurfa að standa stimpilgjoldum. | um spjlamennsku i Sviþjoð . biSröSum effir aS fá sig af. Af þeim, sem aldrei spila á birtast tveim öldum síðar í grei(ida og oft vandræði að vita boðskap frá Peder Mánsson svo hverjir eru á undan, því það biskupi í Vásterás. j þarf oft bæði glöggt auga og spil, eru aðeins 7%, sem kveð- ast ekki spila af siðferðilegum ástæðiun. Nú orðið er að mestu litið á spilamennsku sem hvíld pg skemmtun, sem aðallega sé framkvæmd í heimahúsum, í samkvæmum og í félögum. ■*— Félagsmálastjórnin lítur . á spilin sem tæki til þess að halda ungi fólki frá götunni og and- legu fjöri í gömlu fólki. — Bridge hefur orðið sérstaklega útbreitt spil. Það er talið al- gengasta skemmtunin. Fjár- hættuspil verður stöðugt fátíð- ara. 4000 ára gömul spil. Á sýningunni er margt athyglisvert og fróðlegt fyrir Meðal hins merkasta, sem gott minni til að þekkja og muna maður getur fræðst um á, öll þau andlit, sem maður sér Öbergsýningunni er það, að ÞeSar komið er í verzlun, sem er spilagerðarmenn á miðöldum stofnuðu með sér fagfélag. Á dögum frönsku stjórnarbylt- ingarinnar hættu menn að hafa kóngamyndir á spilunum, en settu myndir af heimspek- ingum í staðinn. í Englandi, á dögum Hinriks VII. var spila- mennska bönnuð — nema á jólum. Þessi fróðlega sýning, sem komið var á í samvinnu við listasafnið í Eskilstuna, á að verða sérstök deild í téðu safni, eftir að búið er að halda| hana í fleiri sænskum borgum. María Markan heldur hér hljémlerka á föstudag. Ætlar að dvelja liér 5-6 vikur. Nýlega er kominn hingað til lands góður og landskunnur gestur, en það er frú María Mark- an, óperusöngkona. Hún mnn dvelja hér í rúman mánuð og heldur hér hljómleika í Gamla Bíó næstk. föstudag kl. 7,15. Fréttamenn ræddu við söng- konuna að lieimili Fritz Weis- happel í gær og fór hún mörg- um orðum um það hve ánægju- legt það væri að vera komin heim og líta aftur landið og alla kunningjana, en liún hefur ekki komið hér síðan 1949. Óþarft er að kynna landsmönn ( um söngkonuna því hún hefur »Who is Who“ liefur ritað um. fýrir löngu sungið sig inn í Á hljómleikunum næstk. föstu- hjörtu þeirra. dag niun söngkonan syngja ýmis'hléin i bíóunum. Fyrir mitt leyti ~ ' verk eftir innlenda og erlenda er ég sammála þeim, sem vilja af- full af fólki og heldur áfram að fyllast meðan staðið er við þar inni. Séu notuð afgreiðslunúmer losnar viðskiptavinurinn við þessi heilabrot og ekki einungis það, heldur þarf hann ekki nauð- synlega að standa og bíða þar til röðin kemur að honum, en getur farið út og sinnt öðrum störfum á meðan. Hann þarf að- eins að fylgjast með og vera til staðar, þegar röðin kemur að honum. Þetta er líka þægilegt fyrir afgreiðslufólkið. Það þarf ekki að hafa troðfulla búðina allan tímann. Læknarnir. Svo eru það læknarnir. Fátt veit ég leiðinlegra eu að bíða á biðstofu klukkústundum saman eftir skoðun eða samtali, sem ef til vill tekur aðeins 3—4 mínút- ur. Það er full ásta'ða til að hafa samúð með þeim, sem þurfa að stunda þá iðju daglega, að ég nú ekki tali um þá, sem þurfa að fara með börn daglega. Hvern- ig' er hægt að ætlast til að sálar- ró barna sé í lagi eftir margra stunda bið. Eg tel það hreina pyntingu fyrir börn að bíða lengi hjá læknum, þegar vitað er að mörg þeirra eru óttaslegin allan biðtímann. Nei, þeir þurfa að hafa biðnúmer enda nokkrir byrjaðir á því og hafi þeir þökk fyrir. Frú X.“ Um þetta mál hef- ur áður verið rætt og hefur Berg- mál engu við að bæta. Um bíóin. „H. S.“ skrifar Bergmáli um hléin í kvikmyndahúsunum á þessa leið: „Það eru skiptar skoðanir, sem vonlegt er, um Frú Maria er nú. búsett. i Mön-, • r _,•• n,,.* , . . .höfunda, svo sem Emxl Thor- nenia þau. Hvað sælgætisverzl- oddsen, Árna Tliorsteinsson, Þór- lln*nn* viðkeniur er hverjum í arinn Jónsson, Þórarinn Guð- sjálfsvald sett hvort hanm kaup- , _•. f -ir „ , ir eoa ekki, en hvað segir folk mundsson, Pal Isolfsson, Beet- ,• * r,„_ f>11 .* ., um það, pegar folk er að tinast í treol í Kanada, en hefur lhin dvalið síðan í stríðs- byrjun 1940. Eins og mörgum er kunnugt hefur hún sungið víða um heim, hoven’ Schuman °«Wagner.; Fritz S(ætin eftir aS sýning er hafin, Weishappel mun annast undir- en þaS er reglan eftir hvert hlé og má þar nefna Danmörku, Nor- eg, Sviþjóð, SchijJer-óperuna i Hamborg og víðar i Þýzka- landi, Glenbeurn-óperuna í Eng- landi, viðsvegar í Ástralíu og Ameriku, að íslandi ógleymdu. í Ameríku söng hún m. a. við Metropolitan-óperuna. Undanfarin ár hefur hún að miklu leyti helgað sig heimili sínu og uppeldi sonarins, en bann er 10 ára, og þó hefur hún jafnframt kennt söng, sungið í útvarp og haldið hljómleika. Frú María er líklega eini ís- lendingurinn, sem hið merka rit leikinn á hverri sýningu. Eg tel að það ætti að loká áhorfendasalrium undir eins og sýning er ltafin og láta þá verða utangátta, setn ekki kdriia í sæti sín á réttum tíma, þvi þeir skemma oft meira og* minna fyrir þeim, sem stnndvisir eru og seztir. Um stirðleika eft- ir setur hefur enginn kyartað -frekar frá 9—11 en frá kl. 5—7 og 7—9, þvi oft eru engin hlé á fyrri sýningunum. Sama gildir lim snyrtilierbergin. Eg tel vafa- samt að fólk þurfi frekar að riota þau kl. 10, cn'kl. 6 og kl. 8! H. S.“ — Bergmál þakkar bæði þéssi bréf. — kr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.