Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 15. október 1954 VISIR 3 40 lönd standa að Interpol, lögreglunnar. Interpol er ómetanlegt vopn gegn háskalegum alþjóðaglæpamönnum. G-læpir eru alþjóðafyrirbrigði, glæpafélög í öllum löndum teygja sig út fyrir landamærin. petta árangurinn af því, að löndin eru lokuð og hömlur lagðar á sam- göngur, en það verður aftur til þess, að stórkostlegt smygl er stundað, — menn smygla gulli, gjaldeyri og allskonar vörum, sem ýmist er bannað að ílytja út eða Inn. Lögreglan í ölluníi löhdum þárf því að inna af höndum ótrúlega mikið starf og meira en áður fyrr. En liún liefur líka fengið ágætis vopn í hendur gegn hinni alþjóðlegu glæpastarfsemi, þar sem er alþjóðalögreglan, „Inter- p.ol“. Mun hennar oft verða getið j í fregnum um alþjóðamál, — þó j að fáir geri sér.grein fyrir hverja | vakíu) og flutti hann stofnunina þýðingu alþjóðalögreglan hefur. til Berlínarborgar. Næstur hon- pess er vert að geta, að hér er ,um í stöðunni var forystumaður ekki aðeins um að ræða vingjarn- ’öryggislögreglunn.ar. urríki í mai’zmánuði 1938, liafði stofnunin þegar lokið starfi sínu. Hverig getur óliáð lögregla hald- ist. við í einraiðisríki? Og þaðan af erfiðara varð stárfið er heims- styrjöldin síðari hófst, árið 1939. pá gat hin alþjóðlega stofnun að- eins náð til pýzkalands og þeirra rikjá,'er Hitler sölsaði undir sig. þrát fyrir það.stafaði svo mik- ill Ijómi af stofnu.ninni í augum nazista, að nánust.u samstarfs- menn Hitlers bitust um það að veita henni forstöðu. Fyrsti lðg- reglustjóri varð Heydrich (sá ei’ síðar var mvrtur í Tékkósló- Fyrsta gr®im« ráðuneýtísins, en hafði áður ver- ið lögreglustjóri í Bruxelles. Hann átti frumkvæðið að því, að öll ríkin, sem áður átt.u aðild ,að lögreglusambandinu, voru kölluð til ráðstefnu. llndanskilin voru þó þau ríki, sem verið liöfðu í bandalagi við þýzkalánd í styrj- öldinni. Menn urðu fljótt ásáttir um nýtt, lögreglusamband. Ekki gat á þessuni tínmm vorið um það að ræða, að heimilisfang þcss yrði í Berlín eða Vínarborg. Bruxelles var lieldur ekki heppi- lega. Kom þá fram höfðinglegt tilþöð frá Frakklandi, urn að bera að iiokkru byrðar stofnunarinnar — og þar- með var vandamálið leyst.,-— Stöfnunin fékk þar liús- íiæði og ga.t þegar þ. 15. júní hafið starf að nýju í núverandi lieimkynni sínu á Boulevard Guövin-Saint Cyr. að verða þess áskvnja, að hér er einn af skörpustu mönnum Ev- rópu — maður, sem lrikar ekki við að et.ja kappi við örugguslu og. lævísustu glæpamenn. Hr. Nepote sýnir húsákynni Interpol og er nijög vinsamlégur. í fljótu bragði er hér ekki mikið að sjá. Virðist svo, senr það sé aðallega skápar, sem ékki geta brnnnið og ekkier' hægt að stinga upp. Hér eru rit-, reikni- og skrásetningarvélar, cins og á öðrum skrifstofum. En þegar við göngum gegnum skrifstofumar og hr. Nepote lætur skjalaskáp* ana opnast í skyndi, skrásetn- ingarvélarnar glamra og reikni- vélarnar reikná sinn hugarreikn- ing, sýnir öll þessi tækni eitt af merkilegum ævintýrum nútím- ans: Hún er vottur um ævarandi baráttu við liinn alþjóðlega stór- glæpamann. NÆSTA GREIN BIRTIST Á MÁNUDAG. legt samstarf milli stái’fsbræðra, þó að það. eigi sér að vísu stað. Nei,, þctta cr’ sterk stoliiun og óháð, sem þegar er talin mikil- væg og vaxandi. Undanfarí. Interpol hefur nú aðalaðsetur sitt í innanríkisráðuneyti Frakka sem. hefur góðfúslega léð hús- næði. En áður o.n-smfniiiim fengi þar inni, átti hún sér langa sögu og afhurðaríka. Hugmyndin úra alþjóðasam- stai’f lögreglunnar varð til þegar uni aldamótin síðustu. pótti auð- sætt, að slík stofnun myndi auð- velda mjög baráttvma við hina hættulegu alþjóðagla'pamenn, en hún kom fyrst fyrir alvöru til umræðu á alþjóðlegu lögreglu- móti í Monaco árið 1914. Var þá þegar samþykkt að set.ja á stofn sainstarfsskrifstofu, sem átti að hafa, aðsetur í París- arborg, — en þeta kom þó aldrei til fráinkvænúlá. Skömmu síðar hófst heimsstyrjöldin fyrri og beið þá bið alþ.jóðlega samstarf * sinn fyrsta hnckki. En í þessuin málum var þó skjótlega komið á sambandi að styrjöldinni lokinni. Alt.ur var lialdið alþ.jóðlegt. lög- reghimól, árið 1923, Fundarstað- urinn var í Vínarbórg, og varð það afdrifar.íkt, ■ ’ ,j| Einn. y;n; sý íiíaðu.r,. er barjzt hafði bvað mest fvrir því, að kómáj á s'tofii úSþjóðlégri • lög- :• - regiustofnun. og það var Scliober, sem þá var .æðsti maður lögi’egl- imiiai’ í Vínárbói%,'eíi’ýarð siðar kanzl'ari Aústurrikis. ’Leyniiög- rcgkijj þí'u’ • váu’b- ún'flii’ • 'sljóm þ.essa’ jmaiins.f,rál);i:i; og.éf tii vi 11 duglögusf í ollurn lieinii. þar koin.u' frarii niargar ágætar ný.j- ungár, sorn nú ei’ii notmiar í ■ daglegúm stöi'funr lcynilögi’egU' rmnur viðsvegar. I Á móii þessu eða ráðsteími j samdist svo um, að stofna skykli aíþjóðasanihand lögreglunnar og skyidi iieimilisfanp iiennár verð.a j í Vínarborg. Vurð samstarf þetta mjög arðbera.ndi og stóð til árs-j ins 1938 og voru þá 34 lönd í sambandinu. pá varð nýit slys. . ]f Hitler sundraði stofnuninni. pegar Hitler réðist inn í Aust- A u st.urrí ki smað uri n n Kaltenbrunner, er síðar var tek- inn. af-lífi. í on’ustunum um Berlínarborg árið 1945 varð altt þetta starf að engu. Stofnunin átti gífurlcga inerðmætar ' spjaidskrár og sk’jalasöfn í húsi sínu, en það bnum — og með því margra ára vinria. En í hinum undirokuðu löndum tókst betur iií. par voru sk.jöl og önnur verðmæti vernduð liæði fyrir ásókn ríkislögreglunn- ar og örvggisþjónustunnar og þeim varð oinnig forðað undan styrjaldareyðilcggingunni. pvi er enn til uppisfaða að allsherjar 40 lönd snúa bökum saman. ( pað skal skýrt tekið fram, að pað var hér er alls ekki um að ræða neinn Ernest | grímuklædcla undirtyllu hjá frönsku lögreglunni eða leyni- þjónustunni, >ó að það fólk, sem þarna starfar dagiega, sé flnst. franskt. pað er franskt af því, að það þykir liagkvænit. Stofnúnin er óliáð og alþjóðleg og er haldið uppi með fjárframlöguin frá 40 löndum. Sem st.endur eru þau framlög eins og hér segir: Lítil lönd greiða 5 svissneska franka ufn orið fyrir bverja 10 þúsund iinia. Og hin stöi’u lönd greiða sörnu upphæö fyrir hverja 25 þúsmid íbúa. Hefur þetta þótt gott fyrirkomulag um sinn. pégár komið er 1 skrifstofur MAGGI SpergiE- Súpa Þessi ljúffenga rjómamjúka súpa inniheld- ur beztu af um og er uppá- hald ungra'sem gamalla. — Það er einfalt og fljótlegt að búa hana til — aðeins .5 mínútna suða. Aðrar tegundir:, Sveppir Créme, Duchess, Bl. græn- meti Blómkál, Spinat og Hænsna súpur með hrís- grjónum og núðlum. % - ; . : spjaldskrá lránda alþjóðaiögregl- innanríkisráðuneytisins kemur það í ljós, að fyrir daglegum stöi’fum þar stendur Frakki, M. .1. Nepote að nafni, og er hann iaut það miðaldra maður. Hann er alls- að vekja ólíkur því, að hann væri alþjóð- Ný ráösteina Eftir síðari styrjöldina að koma til umræðu Muniö að bezti kjötkrafturinn er aðeins úr MAGGI íeningum. J. Bn u 'SáOll & J(v varan, stofnunina tii lífs aftur. Eins og^legur leynilögreglumaður, haún fyri’ var á drepið, hófu alþjóðleg-1 er hvorki líkur Sherlock Hilmes ir glæ.pamenn störf að nýju og í né Dick Trac.y, on mjög líkur v.axandi mæli og án alþjóðlegrar vcnjulcgum frönskum embætis- lögreglu voru nienn alveg varn- arláusii’ gegn þeim. Árið 1946 var F. E. Louwagc aðalfulltrúi irelgiska. dómsmála^ mönnum, sem oft má sjá í lit.l- um kaffihúsum eða í Luxemborg- argarðimnn. En ckki þarf i’engí BEZT AB AUSLYSA I V8SI Beztu úrin hjá Rartels Lækjartorgi. Sími 6419. 1 bess Kyi ei" mestl ówiisyrbifrelðselgenda i yfirbyggingu Einkaumboð: i ® ®a Voivo íjökkyldnbifreið Úivegum sendiferðabiíreiðir burðamagn 500 kg. með eða án hliðarrúðna og með eða án aftursæta, gegn sendibífaleyfi. Benzíneyðsla 7—8 Itr. pr 100 km. Feitiö utpplýsingu & Ass©íres®n Iiafnarctræti 22, Reykjavík. Söluumboð á Akureyrir Bifreiðaverkstæðið Víkingur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.