Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 12

Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 12
VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. VI81 Föstudaginn 15. október 1954 Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers manaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Kosningar í A-Þýzkalandi á sunnudaginn. Brezka stjórnin ræddi hafnarverkfallið í gær. ((pinher ináliimiðlun reyud í dag „Kristileg skylda“ Einkaskeyti frá AP. — Berlín í morgun. þingkosningar fara fram í Austur-pýzkalandi á sunnudag- snn. Verðui'. þar allt uieð svipuð- iim hætti og ei- Hitler efndi til kosningá og niðnnum var stefnt ó kjörstað til að segja já og amen ssaman kjosendum, 13 millj. tals- ins og konia þeim á kjorstað, og greiða. atkvæði þeim 400 fram- fojóðendum, sem fram er teflt án mótframboða. Kirkjunnar inenn í Vestur-Berlín lialda því íram, «ð kommúnistar nevði kirkju- leiðtoga til að styðja þá í kosn- ingunum, þar sem það sé „kristi- ieg skylda" þeirra, að gera þáð. Flokksblað kommunista birtir á- ískorun fró 71 presti, sem skoi'a á talmenning að kjósa kommúnista. Erlendum blaðamönnum hefur verið tilkynnt, að þeim verði ekki leyft að koma á kjörstað, -vegna ákvæða í kosningalögunum, að þar megi engir aðrir koma en kjósendur og umsjónarmenn kosninga! Eftir seinustu kosningarnai' í A.þ. (okt. 1950) tilkynntu lcomm- i'inistar að l2.09Vl05 kjósendur Trieste: ítaHr og Júgósiavar taka brátt vió. Einkaskeyti frá AP. — Trieste i morgun. í gær var byrjað að setja ný snerki til glöggvunar á marka- ilinunni á Triestesvæðinu og mun Jþví verða lokið á iáum dögum. Taka ítalir og Júgoslavar þar ibrátt við, hver á sínu svæði. Bæði Bretar og Bandaríkja- menn eru nú að fiytja burt berlið sitt. ítalska stjórnin hefur lagt til hliðar 32. miljlíra til eflingai' iðnaði í Trieste, en inikhi 'fé verð- ur einnig varið til umbóta á öðr- m' sviðum. Bandaríski sendiherr- ann í London flutti ræðu í gær, og sagði að með Jausn Titiste- deilunnar, væri hættulegt deilu- jmál úr sögunni. Einkaskeyti frá AP. — Dundee í gær. Hér er nýlátinn blaðaútgef- andi, sem í 20 ár átti í deilu við Sir Winston Churrhill. Varð sú deila til þess, að blaðaútgefandinn, David C. Thomson, lýsti yfir því, að nafn Churchills skyldi eigi framar nefnt í blaði hans. Þetta var þó ekki hægt, eftir að síð- ari heimsstyrjöldin skall á. ^ Thomson var orðinn 93ja aft siyöja komK-BÚnlsta. hefðu greitt atkvæði með stjórn- inni og 34.060 gegn henni, I kosningu.num nú gerir kjós- ekkert hemá taka við kjörseðli og setja. hann ómci-ktan í atkvæðakassa. Kjósendnr geta því.ekki lýst andstöðu sinni gegn valdiiöfunum nema nreð þvf að sitja iieima.Haldið er uppi mik-lum áróðri gegn vestrænu þjöðunum í kösningunum. MSrUlfjekeppiii kvestittt. Asgerður Einarsdóttir og Lauf- ey Arnalds sigruðu glæsilega í parakeppni Bridgefélags kvenna með 427.5 stigum. Síðastliðið mánudagskvöld lauk parakeppni Bridgefél. kvenna. Spilaðar voru fimm umferðir i xþreni 14 „para“ riðlum. Endan- lcg röð efstu paranna er þannig: Ásg. Einarsd.—-Laufey Arn. 427,5 Ingibj. Oddsd.—Margrét .1. 416 Guðríður Guðj.—Ósk Kristj. 407 Eggrún Arn.—-Kristjana St. 400,5 Soffia Th,—-Vikioría Jónsd. 405 Guðr. Guðm.—Júlíana íseb. 404 Nanna Ágústsd,—-Þórunn J. 403.5 Ásta Flygenring—Ása Ingv. 400.5 Margr. Ólafsson—Sigr. Bj. 396.5 Elin Jónsd.—Jóna Rútsd. 396 Ásta Möller—Eyþóra Thor. 395.5 Nanna Jónsd.—Sigr. JJónsd. 394,5 Anna Arad.—Laufev Þorg. 394 Hugborg Hj.—Vigdís Guðj. 387 Stjórnarkreppa í Finnlandi. Einkaskeyti frá AP. — Helsinki í gær. Törngren forsætisráðherra baðst lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt í gær. Ríkisforsetinn heíur þegar liaf- ið viðræður við ieiðtoga flokk- anna nm mvndun nýrrar stjórn- ar. Orsök lausnarbeiðninnar er, að e.kki gat, náðst samkomulag innan ríkisstjómarinnar um nýj- ar tillögur í efnahagsmálum. Stjórnin var samsteypustjóm Sænska þjóðflokksins, jafnaðar- manna og bamda. ára. Deilan kom upp 1922, er Churchill var frambjóðandi frjálslyndra, og kvartaði yfir ósanngirni blaðs Thomsons í sinn garð. Churchill var lítt myrkur í máli og kallaði Thomson „þráa Dundee-öld- unginn‘ og bar honum á brýn þröngsýni, eigingirni, smá- munasemi og þekkingarskort og þar fram etfir götunum. Thomson gat aldrei fyrirgefið honum reiðilesturinn. Sm& konungur mesta olíuflutningaskip heims tekið í notkuri. Einkaskeyti frá AP. — Hamborg í gær. Stærsta olíuflutningaskip heims, „Al-Malik Saud-Al- Awal“ (Saud konungur I.), en þetta er 25.000 lesta skip, lagði af stað frá Hamborg í gæv í f.yrstu ferð sína, sem er reynslui'erð. Skipið getur flutt 46.500 smálesir af olíu og verður af- hent eigandanu mí næstu viku, Aristoteles Sokrates Onassis hinum gríska,. og' verður þá í fyrstá skípti dreginn að hún á því hinn græni fáni Saudi- Arabíu. Skipið er knúið vélum, sem framleiða 16.000 hestöfl og vegur skipsskrúfan 42 smálest- ir. Hraði allt að 16 klst. á vöku. Einkaskeyti frg AP. — París í gær. Narrimán, fyrrum Egypta- landsdrottning, flaug í gær frá Kaiéo til Parísar, án þess að láta núverandi bónda sinn vita, og hefir þetta ferðalag hennar vakið mikla athygli. Narriman fyrrv. drottning, sem á sínum tíma öðlaðist tals- verða frægð, er hún skildi við Farúk konung, er gift egypzk- um lækni, Adham Nakeeb að nafni, og búa þau í Alexandríu. í för með Narriman var móð- ur hennar, svo og ritari henn- ar, gríðarstór kvenmaður, rauð- hærður, að því er frét'tamenn segja, og loks tVeir kjölturakk- ar hennar. Vitað var, að þau Narriman og Nakeeb læknir voru heldur efnalítil, og benda vinir hennar á, að hún hafi orðið að leigja út hús það, er hún fékk hjá Farúk við skilnað þeirra til þess að afla sér nokkurra aukatekna. Frá París fór Narriman loft- leiðis til Genfar í Sviss, og hefir þrálátur orðrómur komizt á kreik um, að förinni sé síðan heitið til Ítalíu til þess að hitta Farúk og tveggja ára son þeirra,' Ahmed Fuad. Nakeeb læknir sagði blaða- mönnumþ að hann vildi segja það eitt um þessa fei’ð konu sinnar, að hún væri í einkaer- indum. Þá er sagt, að Narriman sé á þessu ferðalagi til þess að kippa einhverjum fjármálum í lag. Farúk konungur, sem býr á Ítalíu, lét hafa það eftir sér, að ef Narriman kysi að heimsækja son þeh’ra væri það heimilt, en að hann myndi fylgjast vel með þessu ferðalagi fyrrverandi koiiu sinnar.' • Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Monckton verkamálaráðherra Bretlands gerir í dag tilraun til að miðla málum í deilunni, sem leiddi til hafnarverkfallsins í London, en nú eru taldar mikl- ar líkur fyrir, a.ð það breiðist til annarra hafnarborga. Ákvörðunin um málamiSlun ráðherrans var tekin á fundi rik- isstjórnarinnar í gær. Almælt er, að rætt iiafi verið uirí framkvæmd öryggisráðstaf- ana, ef verkfallið heldur áfram og fer að bera á skorti nauð- svnja. Liklegt er þá talið, að her- menn verði látnir vinna að af- greiðslu skipa, a. m. k. að ein- hverju levti. Það inun þó ekki Svíar fá nýtt Gripsholm. í lok ársins 1956 mun Sænska Amerísku-línan geta tekið í notkun nýtt, glæsilegt farþegaskip af líkri stærð og gerð og 22,000 tonna farþega- skipið Kungsholm, sem félagið fékk fyrir ári síðan. Samningur hefur nú verið undirritaður, um byggingu skipsins, við Ahsaldo skipasmiðastöðina i Genúa. Skipið verður látið heita Gripsholm, í höíuðið á gamla Gripsholm, sem félagið keypti í Newcastle 1923 og siglir nú undir fána þýzks félags undir nafninu „Berlin“. Það er Kungsholm hefur lijákvænriiegt, til að afstýra stói'* vandræðum. Þátttakendiir ,í verkfallimi eru níi náiægt 22.000, Éru þeir úr tveimur verkalýðsfélögum, og. hefur aðeins annað fyrirskipað verkfall, I blöðunum í morguii cr verkfallið aðalumræðuefnið. Kenmr.þar fram hve verkalýðs- hreyfinguuni kann að vera niik.il hætta búiri, ef framhald verður á því, að verkamenn leggi niður vinnu í trássi við þá menn, esm þeir sjálfir hafa valið til for- ústu. Raddir heyrast einnig um, að deiiari um skyldueftirvinnu og lrjálsa eftirvinnu, sé ekki einá ors’ök hafnarverkfallsins. Ef verkamönnum væri ekki iþyngt með sköttum eins og nú, myndi viðhorf þeirra annað og ætti stjórnin að athuga málin frá þess- ari lilið. Verkfall strætis- vagnastjóra. 8000 strætisvagnastjórar eru nú í verkfalli í London og á almenn- irigur við mjög vaxandi erfið- leika að stríða, einkurn að kom- ast til vinnu og heim að vinnu lokinni. • Marik Clark, fyrrverandi yfirhershöfðingi í Kóreu, hvatti fyrir nokkru til þess, að Bandaríkin slitu stjóm- málasambandi við Ráð- stjórnarríkin. Clark er þeirr ar skoðunaij, að tilgangslaust sé að sitja við samningaborð með Rússiun. Þeir skilji ekkert nema valdið. reynzt vel bæði í NorSur- Atlantshafsleiðinni og á skemmtiferðum í suðlægum höfnum, verður Gripsholm að miklu leyti með sama sniði. Þar verða klefar fyrir 800 farþega. Öllum klefunum fylgir bað, salerni og sími og loftræsting vanShir mjög fullkomin. Frá athöfninni, er „Magna“ var hleypt af stokkunum í morgun. Frá vinstri: Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoðunarstjóri, sem teiknaði „Magna“, Sveinn Guðmundsson, framkv. stjóri Stál- smiðjunnat, Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, Ingólfur Jónsson samgöngumálaráðherra, Valgeir Björnsson hafnarstjóri og Ben. Þ. Gröndal. framkv.stjóri Stálsmiðjimnar. Ljósm.! P. Thomseu, við öllum grðum valdhafanna. Mikill áróður er til að smala Ht* blíadalieiini: Nafn Churchills var bannfært. En stríftið kom ■ veg' fyrir framkvæmd þess indinn verða gert nema það sé alveg ó- Narriman fv. Egyptalands- drottning vekur athygli. „Stakk af" frá bónda síntsm og flaug til Sviss öllum að óvorum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.