Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 6
VlSIR Föstudaginn 15. október 1954 WÍSIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsnaiðjan h.f. Hanna Bjarnadóttir. Söngskemmtun í Gamla bio. Ung söngkona, Hanna1 hve sundmennt stæði með Bjarnadóttir, efndi til söng-1 miklum blóma hér. Sund- skemmtunar í Gamla Bíó ] íþróttinni hér á landi var að vernda islcnzka náttúru fyril- fimmtudaginn 7. okt. með að- mikill fengur að komu þessara an.s konar spjöllum. í þessu frum- stoð Fritz Weisshappel. J ágætu sundkennára. Á efnisskránni voru fjórtán Það er mjög merkilegt frum- varp, sem nú hefur verið lagt fyrir þingið, cr gengur í þá átt Lokunartími sölubú&a. TV[okkuð er um þessar mundir rætt um lokunartíma sölubúða, * og hafa ýmsir aðilar tekið til máls um það efni — bæði Neytendasamtökin og samtök verzlunarmanna eða sú deild innan Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem launþegar eru sönglög, fjögur þeirra eftir ís- lenzka höfunda: Svanasöngur á heiði eftir Sigvalda S. Kalda- lóns, Sofnar lóa og Drauma- landið eftir Sigfús Einarsson og Mánaskin eftir Eyþór Stef- ánsson. Hin lögin voru eftir þá Pergolese, Donaudy, Sarti, Schumann, Reger og auk þessa voru tvö óperulög: O mio babbino caro, úr óp. Gianni Schicchi eftir Puccini og Caro Kosningar í Sýrlandi. Áróðurimi gegn Baiidaríkjiinuui bar árangnr. Þingkosningar fóru fram í Sýr- ( varpi er einnig gert ráð fyrir því að i'eynt verði að koma í veg fyr- 'ir að jafn illa verði gengið úm,. kastað rusli og öðru á viðavangi. En á þvi sviði hefur verið mikill misbrestur. Frumvarpið er auð- \itað merkilegast fyrir þær sak- ir, að ætlast er til að spornað verði við þvi að náttúrunni verði bókstaflega brcytt með stórtækum vinnuvélum, sem nú eru mjög í 1 notkun, er áður fyrr var ekki til að dreifa. ■ í. Skýrði Vísir frá því á sínum tíma, að Neytendasamtökin nome, úr óp. Rigoletto eftir landi fyrir nokkru og náði komm Rauðhólar að hverfa. hefðu hug á að fá fram breytingar á lokunartímanum til hag-' Verdi. ræðis fyrir neytendur, þ. e. að verzlanir væru hafðar opnar t Þessi myndarlega söngskra únisti kosningu, en slíkt hefur ekki gerzt fyrr í löndum Araba, i>að er minnst á atriði í far- sendum fyrir frumvarpinu, sem fléstum Reykvíkingum er vel lengur en tíðkaðist, eða a. m. k. að einhverjar þeirra, og skipt- .... . og þótti þetta því nokkrum tíð- „ ‘ ö , , . , ^ “ | var oll flutt af songkonunni Kunnugt um og eiu það Itauð- Ust þær þa a að gera þetta. Siðan hefur það gerzt, að laun- mgg miklum tilþrifum og ... - - indum sæta. þegadeild Verzlunarmannafélagsins hefur haldið fund til að i glæsileik. Það er óvenjulegt i Var þetta i Damaskus, þar sem hólarnir. Þár hafa stórvirkar vinnuvélar nær rutt hólunum á ræða þetta mál, og þar var samþykkt krafa í þveröfuga átt, , . , . . , . . . „ burt, eða að minnsta kosti breytt -V ...her> að heir> sem ekkl ei§a dialdsmenn hafa avallt haft lang , _ * . . .... nefnilega að verzlunum verði lokað um hádegi allt árið, eins þar mjög landslagi frá því er áð- iengri námsferil að baki sér ( samlega mest fylgi, og fékjc að- m. var> El. þa8 glöggt dæmi þess en þessi unga frú á enn sem eins einn þingmaður fleiri at- |,Vernig fara má að, ef ekki er komið er, raðist í að fiytja jafn kvæði eu kommúnistinn, Bak- höfð gát á. Mörg önnur dæmi eru fjölbreytta og erfiða söngskrá. I dash að nafni. Þessi forsprakki nefnd, sem sanna að þörf er fyr- Raddsvið frúarinnar er geysi fór til Moskvu i fyrra. Eftir heim ir lagasetniogu þessa. mikið og raddblærinn mildur komuna miðaði liann allan áróð- j og lyriskur, sem naut sín ávallt ur sinn við, að æsa menn upp Auglýsingaspjöld og ruslið. prýðisvel í veikum og sterkum gegn Bandaríkjunum, og 12 jaín- j þag hefur stundum verið sagt söng. Raddbeiting söngkon- aðarmenn er kosningu náðu, öfl- að vegurinn frá Reykjavík upp í þeirra, sem hér er um að ræða, það þarf að taka tillit til fleirij unnar °§ meðferð viðfangs- uðu sér fylgis með sama móti. Borgarfjörð væri varðaður með aðila en þeirra einna eða óska þessara hópa í þessu máli, og efnanna var ætíð með þeim Flestii þeirra 142 þingmanna, er flöskubrotum og alls konar uisli. verður það engan veginn leyst svo að öllum líki vel — eða'hætti> sem Þeim einum er eig‘ kjörnir voru, eru ílialdsmenn og Þetla lætur nærri. Það er óskap- að minnsta kosti mjög stórum hópi manna — ef ekki er einnig inlegur, er fylla flokk okkar tækifærissinnar, og margir and- ,HSS, d ..lll°Sd h'uð toik og gert er nú aðeins að sumarlagi, og var samþykkt vinnu- stöðvun í desemberbyrjun, ef þessum kröfum hefði ekki feng- izt framgengt fyrir þann tima. Ekki þarf að efa \ að, að mál þetta mun verða mikið rætt meðal bæjarbúa, pvi ao það snertir alla þá, sem einhver skipti þurfa að eiga við verzlanir, og eru þá fáir bæjarmenn undan- skildir. Það er því ekkert einkamál kaupmanna og starfsmanna hugsað um að koma til móts við hagsmuni neytenda. Vísir skýrir í dag frá tillögum þeim, sem Neytendasam- tökin gera í þessu máli, og er rétt að menn hafi það í huga, áð þau leitast einnig við að koma til móts við verzlunarfólk. Þau leggja til, að almennur lokunartími verði að vetrarlagi klukkan sex, nema á laugardögum, er hann á að vera klykkan tvö. Þó eiga matvöruverzlanir í bænum að skiptast á að loka klukkan átta fimm daga vikunnar og klukkan fjögur á laugar- dögum, svo að jafnan verði a. m. k. ein verzlun í hverju Hverfi opin svo lengi. Gera Neytendasamtökin ráð fyrir, að þver verzlun þyrfti þá að hafa opið svo lengi einu sinni í mánuði hverjum, og virðist það engum ofraun, ef vilji er fyrir Hendi. Að sumarlagi yrði sami háttur hafður á afgreiðslutímum nema á laugardögum, er verzlanir loki alm'ennt kl. tólf, en nokkrar víðsvegar um bæinn verði þó opnar tveím stundum lengur. Neytendasamtökin gera einnig tillögur um lítilsháttar breytingar á lokunartíma annarra verzlana, því að vitanlega þurfa menn að verzla víðar en í matvörubúðum, og eru þær í samræmi við hinar tillögurnar. Virðast samtökin benda hér á mjög góða lausn á þessu máli, og er þar hugsað vel fyrir hags- munum viðskiptavina, en einnig reynt að koma til móts við óskir verzlunarfólks. Og þegar á það er litið, að verzlanir eru fyrst og fremst fyrir neytendurna, viðskiptamennina, ættu yerzlunarmenn að vera til viðtals um þessar tillögur. beztu listamanna. Enginn, sem vigir Bandarikjunum; vegna er yfirleitt skeytingarlaust í þessu ... „ , , . , * . , . . , tilliti. Þegar. áð er á einhverjum hlyddi a song fruarmnar, þarf stuðmngs þeirra við Israel. — . * f._ .. . , . * . , , . ai * , . ... ., stað og etið nesti, þa hugsa fæst- aö efast um hennar agætu ton- Meðal vestrænna stjornmala- jr um það að gera það> sem sjálf. listarhæfiléika. Morg lögm, en manna er litið á það seni „hættu- sagt er> og er gðður og gjiciul, einkum þó Lungi dal caro bene merki“, að áróður liinna rauðti skátasiður og ætti að vera allrá eftir Sarti og María Wiegen- ( bar svo mikjnn árangur, en með- siður, að grafa allt rusl niður i lied eftir Reger, voru aðdáan- *1 flóttamanna frá Palestinu, sem jörð. Yfirleitt skilúr fólk við án- lega vel sungin og út frá þeim hvergi eiga liöfði sinu að að halla ingarstaði á þann veg, að hrein að dæma ber þessari ungu fögnuðu menn þessum árangri, hheisa er að. Og svo eru það söngkonu sess á meðal okkar segir vikuritið Time. Þó er haft [mslýsingaspjöldin. sem viðá beztu einsöngvara. Á söngpallinum var fram- koma frúarinnar hlý og aðlað- andi. Hún fékk frábasrar við- tökur áheyrenda og var mafg klöppuð. fram til að endur- syngja lög og auk rnörg auka- lög. Henni bárust margir og fagrir blómvendir. J. eftir arabiskum talsmanni, að blasa við. Það sýnist vera full á- , . , , , . . , stæða til þess að takmarka þau þessir menn seu ekki ginkeyptir eitthv.t; f-yrir kommúnisma, en telji sig, eiga í baráttu við vestrænu | þjóðirnar. Á þessu ári hefur komið til sögunnar nýtt farartæki á götum 4*- höfuðborgarinnar, og hefur mönnum komið saman um, áð af því stafaði öryggisleysi og aukin hætta í umferðinni. Virðist þó ekki á það vandræðaástand bætandi, sem ríkir í þeim efnum, þar sem saman fara þröngar götur og geysilegur þifreiðarfjöldi. Eru þetta hjálparmótorhjólin, sem unglingar — jáfnvel næstum á óvita aldri —• þeysa á um götur bæjarins. Svo mun nú komið, að Alþingi mun vera ætlað að taka í taumana í þessu efni, því að ekki hafa verið til ákvæði, er ná til þessarra farartækja, svo að þeir hafa mátt nota þau, er hafa með einhverju móti getað komizt yfir þau. Verður gert ráð fyrir, að enginn megi stjórna slíku hjóli nema hann sé orðinn fullra fimmtán ára, og munu þá margir knapar verða að fara af baki. Þess er getið, að með þessu verði ekki gengið eins langt í þessu efni og gert er á Norðurlöndum, en ástæðu- inu þessi námskeið. Að lokum voru hinir erlendu leiðbein- af poitaplöntum. Garyrkjumenn endur leystir út með gjöfum í teljá ekki borgá sig áð rækta þau skilnaðarhófi, sem haldið var í gróÖurhfisum sínum, þvi þau laust virðist að gera ekki eins miklar kröfur í þessu efni hjá j að Hlégarði í Mosfellssveit. j eru 2—3 ár að vaxa. Hinsvegar okkur, því að margir unglingar hafa hjól þessi beinlínis fyrir J Þeir Kiphuth og Moriarty J er oftast nóg úrval at' aí'skornum leikföng, og þau geta verið hættuleg í höndum þeirra. létu í ljós aðdáun sína á því, hlómum. 70 keniwar scttu sundnámskeiö. Fyrir skemmsu dvöldu hér tveir Bandaríkjamenn, þeir (Robert J. H. Kiphuth, yfirmað- ur íhróttastarfsemi við Yale- háskóla og P. E. Moriarty, að- stoðaémaður hans, og leið- beindu sundkeiinurum og sund- mönnum hér. M. a. ferðuðuát þeir um landið til þess að kynna sér aðstöðu til 'sundiðkana hér- dendis, en síðan tóku þeir til við að leiðbeína sundfólki í Reýkjavík og héldu námskeið fyrir íþróttakennara. Lauk námskeiðunum þann 24. f.m. AIIs sóttu um 70 íþrótta- kennarar víðsvegar að af land- i>að. Þörf og' óþörf. Þeim má reyndar skipta í tvo- liópa, þau, sem eru að einhverjii leyti þörf og svo hin, sem eru al- gerlega óþörf og gera ekki annaíi eii að spilla fegurð náttúrunnaip Eg læt vera þau augiýsingasþjölíl, sem eru nálægt greiðasölustöðum og gefa um leið til kynna hvert á að aka, eða fara til þess að komast að honum. En svo ertj önnur, sem eru áróður fyrir ein- Iiverjúm vörutegundum, sem fást ekki uppi í sveit, en eru seldar i verzhmum í Reykjavík og öðr- Blaðamenn áttu í gœr tal við um kaupstöðum. Þau síðarnefndu eigendurha, Sigríði Björnsdóttur máéttu s'arndo hverfa, enda ekki og Björn Guðmundsson kaupm sjáanlegt að þau hafi neitt á viða" •og skýrðu þau svo frá, að verzþ ^ *** meðfram Wðð* unin liefði vcrið stofnuð árið 1942 •af Stefáni Árnasyni, garðyrkju- -maniii og bónda að Syðri-Reykj- Blómabúöin Garðui í nýju húsnæði. Blómabúðin Garður hefur flutt sölubúð sína í ný og vistleg húsa- kynni á horni Garðastræti pg Vesturgötu, en er enn í sama húsi. ' vegum. um. Hefur ávallt verið kappkost- að að Iiafa á boðstólnum sem íjöl- .breyttast úrval af afskornurn blómuni og poualilóumin. Kim freniur læfur verzlunin liaft mik ið nrval að kristal, postulíni-og keramíkvörum til táskifærisgja.fa en það væri innflutnihgsinögn- leikum háð á liverjum tíiha. Undanfarið lieftir vcrið erfitl að iiafa á boðstólum n.óg úrval Eftirlit erfitt. Sjálfsagt verður eftirlit erfitt með því, að .fölk gangi þrii'alijga um. jafnt utan bæjar sem inmm. En með þessari löggjöf er stefnt i rétta átt og num hún sjálfsagt hafa sín álirif á löglilýðið og húgsándi fólk, sem kannske oft í lireinu hugsiinarlé.vsi brýtur af sér i þessu tilliti. Og má alveg gera ráð fyrir að lögin, ef sam- þykkt verða, geti orðið til mik- illa bóta. Að minnsta kosti er það víst, að fléstum sönnum ís- lendiiigum mun þykja þetta orð í tíiria talað. — kr. '?.L i AÐ AöGLÝSA ( V|Sl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.