Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1954, Blaðsíða 4
vfsrR Föstudaginn 15. október 1954 SkrifiS kvesmasííiuaai hb áhngamál yöar. - , utnr Forréttur úr rækjum. Hæfilegur skammtur af hrís- grjónum er soðinn, skblaður í síu og þurrkaðvir í ofni, svo að grjónin sé laus í sér. þeim er blandað í mayonnaise og aðeins bragð af hvítlaulc (upplauk) lát- ið í. Mayonnaisesósan má ekki vera meiri en svo, að hrísgrjónin rétt taki hana í sig. Hakkaðar möndlúr látnar í. Matskeið af þessari blöndu er áætluð á mann og er hver skammtur látinn á saiatbldð. Rækjum dreift vfir. Ðjöílasíld. 8 síidir af smærri tegundunum, 3 barnaskeiðar af þurru sinnepi, 2 matskeiðar af sykri, 2 barnaskeiðar af góðu ediki, 2 matsk. af hökkuðum lauk, 30 gr. smjörlíki, 3 dl. vatn. Síldin er hreinsuð, beinin tekin úr. Sinnepið hrært út með sykri og ediki. Sinnepsblandan er smurð á síldarflökin innanverð, þau eru vafin upp frá sporðinum og fest með eldspýtustubb, eða tvinni bundinn um. Laukurinn er soðinn í smjörlíkinu. Síldar- flökin lögð í pottinn og vatninu bellt á. Soðið gætilega undir hlemmi í. 10 mínútur og soðinu dreift á við og við. Síldin tekin. upp. Soðið borið með fiskinum, Laus hrísgrjón framborin með. Lifrarréttur frá Bretagne. 600 gr. lifur, Hveiti, salt, pipar, smjöriílci fil a.ð sj.eikja úr. Tómátpurée, rjómi, sósulitur. 2 matski, saxaður laukur, 2 matsk. saxað persille, 1 matsk. af góðu ediki, 3 rnatsk. matarlím, IV2 tesk. salt, pipar á hnífsoddi. Lifrin er skorin í þunnar sneið- ar, velt upp úr hveiti, blönduðu með pipar og salti og síðan er hún steikt. á pönnu, soðin augna- hlik.í litlu vatni. F.dik, matarolía, pipar og salt er hrist vel saman í lokuðu glasi, síSan Iiellt. yfir lauk og pe'rsille og er það látið jafna sig dálítið í hlöndunnl. þegai' lifrin er bbrin', fram, á að láta skeið af þessari blöndn á bvert stykki. þegar liúið er að steikja, er lifr- in Iögð á fat, ögn af vatni hollt á pönnuna og suðan látin koma upp. Tómatpurée og rjóma bætt í — og srnjör ef v'iil. Sósan er krydduð að vild og boriii með lifrinni. KaVtoflur mcð. Sveskjuomelet. 1 lítið franslfbrauð, V2 pottur af mjólk, • 100 gr. sykur, V2 pund sveskjur, . 3 tesk. kártöflumjöl, 4 cgg. Sveskjurnar eru soðnar eins og í graut, sykrið látið í og þetta-er svo jafnað með kartöflumjö.linu. Bráuðið hefur verið skorið í sneiðar, svo að það uppleysist betur og er látið liggja í mjólk- 4ani i 3 klukkustundir. það er mm Barnshafandi konum leiðbeint í sjónvarpi. Nýr þáttur brezka sjónvarpsins. Fyrir nokkru var hafínn flutn- ingur nýs þáttar í enska sjón- varpinu og lýtur hann að alls- kyns leiðbeiningum fyrir barns- hafandi konur. þáttur þessi er liður í kvennafræðslu sjónvarps- ins. ; Ensk leikkona, 26 ára og til- vonandi móðir, mun koma fram í þættinum og ræða þar ýms vandamál harnshafandi kvenna. þáttur þessi hefur verið lengi í undirbúningi af forráðamönnum heimilisþáttarins og er ætlun þeirra að þau vandamál, sem um cr að ræða, verði rædd á látlaus- an og lireinskilnislegan hátt, svo að þátturinn geti komið að sem mestu gagni. Leikkonan, sem gengur nú með annað barnið sitt, kom í fyrsta sinn fram í þættinum þann 7. þ. m. og ræddl þar ástand .sitt við lækni sinn. og- tannlækni. Hún mun siðan koma fram mánaðar- lega og sést þá taka við ráðlegg- ingum um mataræði, klæðnað, hreinlæti og síðast í afslöppun- aræfingum, sem eiga að hjálpa til við að hún fæði sem sárs- aukaminnst. þegai' barnið er fætt, mun það Hvernig má ná háum aldri? Atta tís'æðar Vínarkonur gefa heili'æoi. Nýlega sögön átta elztu dætur 1 There, lOO- ára, segist hafa. lif-, Vínarhorgar frá því, livernig þær ' að heilbrigðu iífi, borðað mikið V hefðu náð háum aldri. Mæla þær j af kartöflum og með giftingu, erfiðisvinnu, reglu-) gift. semií vín- og kaffi-drykkju í verið tvisvar verðá sýnt. í þætti þóssum innan, tíu daga frá fæðingu. Margar láta ekki skoða sig Eftir fyi-sta þáttinn lýsti lækn- ir frúarinnar, sem kom þaria fram, ánægju sinni yfir jjessum þætti og sagði að óhætt væri að fullyrða, aö þessar ráðieggingar mundu bjarga mörgum mannslíf- úm á næstu áruni meðal þeirra tilvonandi lúæðra, sem fylgdust með honum. Hann kvaðst rann- saka yfii' 2000 barnsliafandi kon- ur ár livert, og undantekningar- laust væru þær konui', sem ei-tt- livað gengi að, í þeim hóp, scm. ekki kæmi reglulega fil læknis til að fá ráðleggignar. þess vegna væru mög.uleikar þáttarins .m.jög. iniklir. Leikkonan fræddi sjónvarps- hlustendur á því að bún fyndi til meira öryggis en áður og, ekki bæri á n.cinum kvíða, eins og þegar hún gekk.með fyrra barn- ið, sem er nú fjögura ára, dreng- ur. Maðurinn |ienaar er einnig. m.jög eftirvæntingarfullui'. og þeii'ra lieitasta ósk er, að þeim fæðist stúlka. þessum tilgangi. Anna, 103 ara, sem er aldurs- forseli, segir að hún oigi a'ldur sin n að þakka . mikilli vinnu. Jafnvel þegar hún var 100 ,ára, var bún að staðáldrj í garðinum sínum. Anna, 102 ára, segist. alliaf Iiafa borðnð vel og drukkið kaffi á öll- úm tímum sólarhriijgsins. En kaffið verður að vera heitt — eins og ástin, bætir sú gamla við. Aloisia, 101 árs, segist alltaf hafa kappkostað að vera.hrein, boi'ða mikið af ávöxtum og drekka eitt glas af víni á dag, það heldur þér stöðugt ungri, segir sú. Alma, 101 árs, segist vera lang- iíf vegna mikilia bameigna. „Eg naut iífsins og hafði ganjan af drykkju." það var liennar lífs- speki. María, 101 árs, þakkar góðri i’eglusemi- sítt langlífi. Ég reis ætíð úr rekkju á nákvæmlega sama tíma og settist mjög stuiul- víslega að matborðínu. Natalía, 100 ára„.telur það.verá mikilvægast fyrir, langlífi, að hafa átt langlífa föreldra. „Allir i fjölskyldu minni urðu langlif- ir,“ bæ.tir hún við að lokum. 12 ára mega þær giftast án sérstaks leyfis. Sþ. raimsaka hag kvehna í 30 föndum. Sameinuðu þjóðimar haía haft Má ég fá mér eitthvað að gera? margt á prjónunum, kynnt sér | Kyenfé.lög í Noregi og Svíþjóð líðan fólks í mörgum löndum og hafa farið þess á leit við þessa Kyssilegar varir, finnst ykk- ur ekki? Amerískur tízku,- frömuOnr sýndi röndóttar blússur á tízkusýningu nokk- urri og málaði.varir sýningar- kvennanna í sömu litum og voru á blússunmn. Unglingar á glapstigum Það hefir meiri áhrif á stúlkur, er heimili tvístrast. safnað skýrslum um fjarslca margt. Eitt af því, seni var rannsakað, var stað.a konuiiiiar í ýmsum þjóðfólögum og var það gert þeg- ar er Trygve Lie var aðalritari Sameinuðu þjóðanna. Sérstök nefnd starfaði að því að rann- saka þetta í 30 löndum og ya» það mikill og margvíslegur fróð- leikur, seni nefndin viðaði að-sér. Kom það í Ijós, að það er ekki aðeins í launamálum, sem staða konunnar er óhagstæðari en staða karlmannsins. Svó er einn- ig . í fjölskylduréttí og öði'um lagalegum málum.-Rannsóknirn- ar sýna meðal a.anars, að ,í suin- uin löndum Suður-Amei'.íku fá konur þyngri í'cfsingu við hjóna- bandsbrot en karlar. Sumstaðar ge.ta koniiL' gifzt tólf ára aö aldri, án þess að fá iil þess sér- stakt. leyfi, — svo er t, d. í Ástra- líu. Myndúgleikaaldur karía er Ifka. ótrúlcgá lagur í því efni. þeir mega kvænast 14 ára að iildri. Enda hefur Kvennasaúi- band Ástralíu borið fram þá t.il- löug, að giftingai’aldur verði 1il muna hækkaður, bæði fyrir kon- ur og karla. síðan hrært með sykri og 4 eggja- rauðum. Hvíturnar eru þeyttar vel og er þeim lirært, í fransk- brauðsblönduna síðast. Sveskjugrauturinn er breiddUr út í botninum á gratinfati og brauðdeigið Iagt ofan yfir hann. Bakist 1 klst. hérumbil. scrnefnd Sameinuðu þjóðanna, að hún hlutaðist til um það, að kona geti iialdið fæðingarnafni sínu er hún giít.ist og þurfi.ekki að- taka upp nafn bónda síns. En þann rétt Jiafa konur ekki haft nenm í sérgtökuin tilfellum. a4Srg dærni eru tilneffid um 'réttai'misræmi karla og ltvenna, og eitt er t. d. það, að á Grikk- landi vei'ður kenan að fá leyfi bónda síns fii að leita sér at- vinnu við verzlun eða iðnað. í þýzkalandi hefur karlmaðurinn leyfi til að taka barn 1il fósturs an þess að leita samþykkis konu sinnar. þetta er, ejtt af inörgiun mál- um, sem þessi nefnd hefur fjall- að um. Réttimli giítra kvenna. Alþjóða-kvennasambamlið fór þess á.leit við nefndina, að liún ynni að þ.ví að samnvnia öll lög, sem fjalla um réttindi giftra kvenuu, hvort. sein þau eru um eginarrétt, börn, hjónaskilnað' og þess háttar, og kæini þeim heim við yfirlýsingu mannréttinda- skrár Sameinúðu þjóðanna. En liún er Svohljóðandi: Karlar og konur eiga heimt- ingu á jafnrétti við stofnun hjú- skapar, í hjónabandinu og við hjúskaparslit. það heyrir undir þjóðfélags- meinin á vorum dögum, að Ibæði piltar og stúlkur lenda á villigöt- um. Allsstaðar eru þó góðir menn að verki, sem vilja reyna að hjálpa þessu unga fólki og sem betur íer tekst það oft. því er lialdið fram af mörgum, að heimilin eigi oft sök á þessu, og vitanlegt er, að léleg heiúiili, skilnaður hjónanna og hirðuleysi um börnin ciga mikinn þátt í óíörunum. það er kunnugt, að fyrir mörgum árum voru til bér teípur, sem ráfuðu íieiman að frá sér og sváfu hér og þar hjá kunn- ingjum sínum ef svo bar undir, og var svo að sjá, sem sumuin for- eldrum eða mæðrum þættí þettá ekki tiltökumál. En það er þó svo. það verður að taka fyrir alla óreglu og lausung unglinga á fyrsta stigi, annat'S getur illa far- ið og voði stafað af. Foreldrar Kossa sigrar i ,'verða að vita hvað börnin liafast að. — ]iví miður eru til bóksfaflegh vondar mæður, sem láta óánægju sína eða ófarir bitna á varaaw lausum börnum sínum. Óþægilegur féiagsskapur Átján ára gömul stúlka sást oft með roskmun nianni, sein Var kvæntur. Kona, sem kannuð- ist við telpuna, benti henni á, að hann væri ekki lieppilegur félagi fyrir hana, en stúlkan var ekki á sama niáli. Sagði hún svo þessaii góðu konu sögu sína, en hún var á þessa leið: „Foi'eldrar hennar skildu og frá því að hún var átta eða níu ára man hún ekki lil þess, að henni iiafi verið sýnd nein ástúð eða blíða. Vissi húii þó að mörg önnur börn áttu við gott atlæti að liúa, blíðuorð og lcærleikshót frá bæði pabba og möjninu." Stöðugar deilur voru & heimili hennar og eiiduðu þær með hjónaskilnaði. Faðirinn fór burt, Frh. á 9. s. A%%VWWJVW.“WVW^W1. BEZT AÐ AUGLYSAI VISí WVWWWWWVWWVWW^^WVVi í ágúst fór fram flugkeppni í Englandi og voru þátttakendur 17, þar af ein kona, Miss Freydis Leaf. Hún bar sigur af hólmi og varð samtímis íyrsta konan, sem hlýtur fyrstu verðlaun í ensku Itappflugi. Vegalengdin vai' 60 nniur og flaug hún þær á,. 26 nún. 18 sek. og flaug því með 138,5 enskra mílna meðalbraða á klukltu- stund. Síðusla spölinn að niark- inu átti bún í harðri barátlu við einn kejijiinaut sinn, cn tókst að komast fram úr honum.um leið og þau geystust yfir markið. Á stríðstímunum flaug Miss Leaf Mosquitpflugvélum og Well- ington sprengjuflugvéluin frá flugvélaverksmiðjum lil ýmissa | ílugvalla. Kvöldjhanzkai’ þessir vorv nefndiíi „Eva“! — Þeir eru úi hvítu rúskinni, ísaumaðir pall- iettuslöngum, sem vöfðu sií upp eftir handleggjunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.