Vísir - 18.10.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 18.10.1954, Blaðsíða 6
B VlSIR Mánudaginn 18. október 1954 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: lngólfsstræti 3. tJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. VÍÐSJA VÍSIS: Hershöfðsngfar mestu ráðandi i iíina. Ftwlli MtttÞ írú tehur Chu. Teh heórshöfðingi riö. Kosnsngar hjá koininúnfstum. Stjórnarskrá alþýðulýð- veldisins kínverska, sem var samþykkt á þjóðþinginu í Peking í fyrra mánuði, er í 106 greinum. Samkvæmt henni er æðsta valdið þjóðarinnar, en margt sýndi á þinginu, að það er ekki alþýðan e'ða sumir hir.na mest dáðu leiðtoga hennar, sem valdið hafa, heldur hershöfð- ingjar alþýðulýðveldisins. Chou En-lai var ekki valinn Igær efndu stjórnarvöld kommúnista í Austur-Þýzkalandi til vara-höfuðleiðtogi þjóðarinnar Qvnnefndrn knnninffa ninc; npf héir crnra nlltnf rS ncr Og eftirmaður MaOS Breytt viðhorf. þess, að stjórnmálaleiðtogarnir i er af sú tíð, að prestar lifi harðjaxl mesti. Peng' leggi ekki út í hættuleg ævin- °® e>'rU- Nu eru Þeir >'f- eru í rauninni ákveðin fyrirfram, enda er fólk kúgað til að Teh-huahi, sem stjórnaði kín-1 týri, hins vegar sé Chu hers- j nokkru að sækjast að’hreppa "óð gær efndu stjórnarvöld kommúnista í Austur-Þýzkalandi til svonefndra kosninga, eins og þéir gera alltaf við og við í alþýðuríkjunum, til þess að geta haldið því fram, að alþýðu skyldi falla frá a næstu4 árum, manna gefist kostur á að láta í ljós vilja sinn varðandi stjórn heldur hershöfðinginn Chu Teh, landsins. Varla leikur mikill vafi á úrslitunum, því að þau sem er ráðherra eru fimm hers- höfðingjar, og hinn 1. októ- ber, á fimmta afmæli rauðu stjórnarinnar var haldin mesta hersýning í Peking, sem sögur fara af, til þess dags. Það getur ekki farið fram hjá neinum, að eins og í Moskvu verða valdhafar Kína að taka tillit, og það eigi lítið, til hershöfðingjanna. En sá er munurinn nú, að margt bendir til, að í Moskvu mun Zhukov ef hann hershöfðingi og aðrir hershöfð- ingjar beita áhrifum sínum til Mönnum hefur orðð tíðrætt um prestskosningarnar á Akureyri, en þær fóru fram þar í gær. Sóttu fimm prestar um prestsembættið i kaupstaðnum og eru þeir allir frá Akureyri eða næsta nágrenni. Ýmist fæddir þar og uppaldir eða verið þar í skóla og búið þar lang dvöium og þvi allir þekktir vel af kiósendum. Sagt er að prests- kosning þessi liafi verið sótt af mestu hörku, rétt eins og um þingkosningar væri að ræða. Ýms ir geta illa fellt sig við það, að prestkosningar fari fram með svipuðum hita og pólitískar kosn- ingar, en svo er nú að verða. Einkum er það áberandi, ef uin góð brauð er að ræða, eins og hér i Reykjavík og í stærri kaup- stöðum annars staðar á landinu. að öðru en, j,rauðj j3Vj j3ij eru þejr slunginn, j ,.gg hátekjumanna. Það er ekki sækja kjörfundi með ógnunum og allskyns hótunum, en að versku ,,sjálfboðaliðunum“ í höfðingi kunnur auki er ekki um neitt að velja, þegar á kjörstað er komið, Kóreu, og undirritaði vopna-1 gætni. Hann se því að aðeins er um einn lista að ræða. Frambjóðendur eru hlésskilmálana, var skipaður fífldjarfur herleiðtogi, sem eigij svo ag sk;iija ag ég unni þeim ekki flestir kommúnistar, en innan um eru þó hafðir fáeinir menn fyrsi;i landvarnaráðherra Pek-1 það til að hætta á allt, til þess (teknanna, en eldheitar prest- úr öðrum flokkum, sem starfa að nafninu til, menn, sem eru ingstjórnarinnar. Hann var að ná markinu. Hershöfðingj-^ kosningar bera frekar keim af .............. ...... ..... .............. _ ekki seinn á sér að senda hern-1 arnir, sem börðust i Kóreu, eru baráttu fyrir góðum tekjum og að standa með þessum "ofbeldisflokki af *ótta um Þann boðskap, að hann | taldir líklegir til að hvetja hann °ruSSari ,liff®fk°mu en nokkru skyldi búa sig undir að inna til að fyrirskipa hertöku °°ru- I t'narlif allt í landinu ber þá helgu skyldu af hendi að' Quemoy og Formósu, og jafn-, 1 ta. ^ess melki °8 verður vist hertaka Formósu. | vel til innrásar í Suðaustur-' f rei in» a> nema c i*1 | , kæmi aðskilnaður rilus og kirkju Meðal tíu varaforsætis- Asiu. svo undir járnhæl kommúnista, að þeir treystast ekki til annars en við hefndir þær, se:n öllúm er vísar, er sýna einhvern mótþróa. Slíkaj- „kosningar“ telja kommúnistar hvarvetna til hinnar mestu fyrirmyndar, því að ella mundu þeir vart efna til þeirra. En lýðræðisást þeirra kemur ekki aðeins fram í þvi, að efnt er til slíkra sjónarspila, heldur birtist hún einnig í því, að í öllum löndum, sem þeir ráða, fær aðeins einn flokkur að starfa, og hann einn fær að sjálfsögðu að leggja fram lifta, þegar fullnægja þarf lýðræðisástinni. Þróunin virðist vera eitthvað seinni í Austur-Þýzkalandi en annars staðar, því að þar er aðeins talað um flokkasamsteypu en ekki órofa einingu kommúniskrar þjóðar, en væntanlega verður bætt úr þeim meinlega galla í þjóðfélagsbyggingunni, áður en mjög langt líður. Það er annars fróðlegt að hafa það til samanburðaf, hversu siS V1® vegabréfið til þess dæmalaust ófullkomið kosningafyrirkomulag íslendingar eiga heims er útrunnið. Ef það kem- við að búa, eins og ýmsar aðrar þjóðir, er njóta ekki þeirrar | ur íyrlr V1® hverfum þangað gæfu að hafa komizt undir stjórn kommúnista. Hér eru menn að burðast við marga flokka, sem allir mega bjóða fram, þegar kemur að skuldadögum kosninganna. í félagasamtökum leyfist mönnum þetta einnig og ættu menn m. a. að minnast kosning- anna, sem undanfarið hafa farið fram í verkalýðsfélögum landsins, þar sem sú ósvinna hefur verið látin viðgangast, að verkamenn hafa leyft sér að vera á annari skoðun um mál- efnin en kommúnistar. I Þarf ekki að efa 'það, að kommúnistar hér mundu fagna því sa8ður hlutur. Þannig öðlumst Brúðuleikhús Lees. Mörgum okkar er bernskan og heimur hennar ógleyman- legur. En flest okkar hafa sætt stöku sinnum, þá er það helzt í gegnum verk á borð við ,,Dimmalimm“, heim, sem töfr- ar okkur ekki aðeins vegna þess að við erum nægilega gömul til að meta þá snilld sem það er samansett af, sem barn- inu aftur á móti finnst sjálf- | sem vafalaust yrði til þess að ýta ' undir trúarlífið. Það er líka ast inn í heim bernskunnar. Og nú er tækifæri fyrir okkur að fara í Brúðuleikhús Lee’s, sem hér er á ferð, en sýningar þess hafa verið fastir liðir á dagskrá Tónlistarhátíðar Edin- borgar. Brúðuleikhúsið hefir tekið ' tiltölulega litlum breytingum, enda er framsetning þess að I meira eða minna leyti hefð- bundin, en sannar okkur um sjaldnast nú orðið leitað til presta, ef einhver vandi steðjar að heimiíunum. Það eru aðrir aðilar, sem bera þær byrðar. Og víðast standa prestar eltki í nán- um tengslum við einstaklinga innan safnaðar síns, sem var að- áðreglan áður fyrr. hástöfum og af mikilli einlægni, ef tekið væri upp fyrirkomu- lag það, sem tíðkast í flestum löndum austan tjalds, og þeir fengju að ráða frambjóðendum á einum lista. En sennilega mundu þeir ekki telja kosti þessa fyrirkomulags alveg eins mikla ef dæminu væri snúið þannig við, að andstæðingar þeirra hefðu þar tögl og hagldir, svo að kommúnistar yrðu útilokaðir af þeim eina lista, sem almenningur fengi að kjósa. Vi&búnaðiir nauðsynlepr. T^efnd brezkra þingmanna er nýkomin heim frá Rússlandi, -i- ^ og var henni tekið þar með kostum og kynjum, eins og vænta mátti. Reyndu Rússar á allan hátt að gera þeim dvölina sem ánægjulegasta, og hafa sjálfsagt lagt sig fram um að sýna .gestunum fram á einlægan friðarvilja sinn. Töldu þingmenn- irnir, að Rússar mundu ekki hafa í hyggju að fara i stríð eins og á stæði. Þrátt fyrir þetta voru þingmennirnir engan veginn sann- færðir um að friðarvilji Rússa mundi standast tönn tímans, svo að lýðræðisþjóðunum sé hyggilegast að vera við öllu búnar, og létu þeir í ljós þá skoðun við heimkomuna, að lýðræðis- þjóðirnar yrðu að halda við vígbúnaði sínum, ef þær vildu ekki fljóta sofandi að feigðarósi. Þurfti ekki langa dvöl í landinu til að sannfærast um þetta, og þarf þó ekki að efa, að ráða- mennirnir hafi reynt hver um annan þveran að sannfæra komumenn um að Rússar væru ekki síður friðsamir en áður — og eins og dæmin sanna! Ferð þessi hefur því engan veginn borið þann árangur, sem Rússar munu hafa vænzt, því að vitanlega hefur henni fyrst og fremst verið ætlað að stinga þeim mönnum svefnþorn, sem þágu heimboðið. En hún hefur ekki verið árangurslaus fyrir þá, sem talið hafa óvarlegt að treysta Rússum, og hefur hún þá ekki verið farin til einskis. , við töfalda ánægju. í Evrópu hefir brúðuleik- húsið haldið opinni, um nokkrar , aldir, einni af þeim leiðum, sem fullorðnir geta farið til að kom- , Léleg brauð. Það er líka sjaldari mikill hiti í prestskosningunum, þegar um er að ræða afskektar og erfiðar , , t .. . . sóknir. AÞá liggja aðalerfiðleik- leið hversu vel lrst þess stenzt arnir j þvi að fá nokkurn prest tiI samkeppnina við nútíma j3ess að þjóna þar. Og þeir hafast skemmtanir, þar sem það er }Jar ekki lengi við, því strax er ekki einfalt að vera leikinn, en betra losnar sækja þeir um það. þarf leikni til að vera einfaldar. Það, sem er einna kynlegast, er Án efa munu flest börn hér hvað prestar halda lítilli tryggð þessa óvenjulegu skemmt- V1® söfnuði sina. Það er eins og þeir vilji lielzt vera á sífelldu ekki hafa* gíeymt" því"að þeir fau(’ri °S ^ auðvita« “PP a við í betra og betra embætti. Þetta gefur venjulegum dauðlegum oft nokkra vantrú á trú þeirra á málefnið. sja ! un, en þeir af fullorðnum, sero því a voru einu sinni börn, ættu ; einnig að sjá hana. Barbara Árnason. Vinningar í A-flckki happ- drættisláns ríkissjóðs. Dregið var í A-flokki happ- 2(5909 drættisláns ríkissjóðs s.l. föstu- 33749 dag og hefur Vísir birt hæstu 36175 vinninga, en hér fara á eftir fleiri 44524 vinnmgsnumer. 2.000: 15587 19652 25279 31360 33316 39256 76561 9021,4 91662 97916 120778 126570 137820 143213 145597. 1.000: 19722 25270 36019 54626 68724 71075 75252 88920 90164 92355 94677 109412 109861 116811 118450 124665 131406 132493 134014 130279 136931 142009 142606 142862 147784. 500: 563 1157 1520 3708 3840 3864 5115 5431 5986 7851 9739 11461 12027 14244 16679 17442 17482 20492 21586 21597 25228 26237 48878 54390 55656 61670 68483 75126 80260 88131 90897 27984 28335 34068 34110 38326 38744 45198 45488 49173 49602 54583 54764 56659 57572 63182 63279 71509 75431) 81190 88608 92344 72316 76136 81537. 88882 97241 29620 35737 42317 46678 51112 55040 57591 64731 73131 77840 81932 90654 98513 99899 100193 100447 101345 101988 hrúðuleikur 102372 106589 112489 113478 113781 113788 slíkur 115215 11!116.171 117667 aldrei 117926 122962 28015 136812 138337 145781 148520. 104918 105670 106419 106755 110029 110963 113478 113781 113788 115327 115371 117557 120657 121511 121714 126889 127037 127744 130664 131378 135096 136932 137704 137834 139027 144857 145007 [ Brúðuleiksýning. | Hér er á ferð um þessar mund- fir skozkt listafólk með streng- ; brúðuleikhús. Var frumsýning á jþessari nýstárlegu skemmtun í |Iðnó á föstudagskvöldið. Þetta er í fyrsta skipti, sem liingað öcö74 kemur fullkomið brúðuleikhús og fóllc yfirleitt óvaht þessari skemintun. Miles Olivia Hopkins lieita þau, er stjórna brúðum og gera það af mikilli- leikni og 55523 snilld. Þótt strengbrúðuleikur sé 59379 óþekkt skemtun hér, var ekki 68422 allnaS a® heyra á áhorfendum, en 75072 hclr skemmtu sér konijnglega, 79415 encia sýndi hstafóíki.ð alveg ó- 81565 veniu,ega tækni. Mér var sagt að 9070'' gætU ilV0rt um sig stjórnað ° fjórum brúðum í einu og má það 9878(> te]jast næsta ótrúlegt. Streng- er mjög gamallt 30871 43168 48587 53811 leikur hafa sést hér og jafn fullkominn og nú. vel er gert, eins og segja Oliviu Iiopkins getur áhorfand- inn nærri gleymt að aðeins er um brúður að ræða. Mér var ó- blandin ánægja að sjá þéssa brúðuleiksýningu. —• kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.