Vísir - 18.10.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 18.10.1954, Blaðsíða 11
Mánudaginn 18. október 1954 vísm íi Ijandsmúlafélagið Fundur verSur haldsnn í SjálísíæSishásinu miSvik udaginn 20. þessa mánaðar klukkan 8,30 FRUMMÆLANDI : Bjarni Benediktsson, menntamálaráðherra. Mennmgar- og menntamál. AHt Sjálfstæðisíólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórn Varðar Teikningin hér að ofan er þverskurður af sönghellunum við Bristol-sund. Skýringin „Wookey-hoIe“ táknar hellismunnann, en að neðan er merkt við fjóra fremstu hellana, sem eru þurrir eða hægt að fara um í bátum, en hinir sex eru aðeins færir köfurum. SöngfheUarnir við Iristðl-fléa. Þeir hafa orðið mörgum að bana. Undir krítarldettum Mendip- hæðanna í Somerset í Suðaust-j ur-Englandi er mjög svo undar-j legt nóttúrufyrirbæri. Þar er urmull af dimmum hellum og um tvö þúsund ára bil hafa undar- legar sagnir gengið um þessa hella og leyndardóma þeirra. Hellarnir tala sínu eigin máli og hver sem nemur staðar við liellismunnann og leggur hlust- irnar við heyrir hin undarleg- ustu hljóð berast til eyrna sinna. Stundum líkist þetta mannamáli, en breytist svo í hvislandi vein og háar stunur. Öðru hvoru er sem slegið sé á streng langt niðri i djúpunum, eða þá sem dimmur ómur kirkjuklukkna. Allt frá því í fornöld vissu menn um hinn dularfulla hljóm Wookey-hellanna. Meðal annars lýsir Clements frá Alexandriu því með hjátrúarfullum hryllingi, hvílíkar drunur og ómar berast neðari ur þessum annarlegu neð- anjarðarhvelfingum. Miklar mannafórnir. í gegnum aldirnar liafa Wookey hellarnir krafist mikilla mann- fórna. Þeir hafa frá öndverðu haft mikið aðdráttarafl, einkum gagnvart öllum ævintýramönn- um A'íðsvegar að og eins gagn- vart þeim hnýsnu og forvitnu mönnum, sem ráða vildu dul hell- anna. En fjölmargir þeirra sem lögðu leið sína fullir eftirvænt- ingar inn í hellana komu þaðan aldrei aftur, þeirra hefur verið leitað, en leitin ekki borið árang- ur. En það sem var ennþá undar- legast og dularfyllst í sambandi við þetta var að stundum fundust lik hinna týndu löngu seinna og yfirleitt á allt öðrum stað en hægt var að búast við þeim. Likin komu oft í net veiðimanna og jafnan á einum og sama stað úti á Bristolsundi. Á svipuðum slóðum konm stundum bein frummanna og dýra í net sjómannanna. Straumþungi neðanjarðar. Fyrir tæpum þrjátíu árum hófu visindamenn rannsókn á þessu fyrirbæri og gerðu tilraun til þess að komast í allan sannleika um dul sönghellanna i Wookey. Sá er reið á vaðið var ungur verkfræðingur, Graham Balcom- be að nafni. Hann bvrjaði á því að kanna þrjár stórar hellishvelf- ingar fyrir innan hellismunnann, en varð einskis visari. Þá fékk hann sér bátskríli og á því komst hann inn í fjórðu hellishvelfing- una, sem var nærri full af vatni. Þar hóf liann dýptarmælingar og komst um leið að merkilegri nið- urstöðu. Hann varð þess sem sé áskynja að i hellinum var renn- andi vatn og á stundum töluverð- ur straumþungi. Við nánari rann- sókn kom í ljós að þarna var um að ræða ána Axe, undirheimaá Engiands, en um hana gengu ýmsar sagnir þótt enginn vissi á lienni nánari deili. Hafði liún borið inn i hellinn ýmsar forn- leifar þ. á m. vopn og bein aftan úr grárri forneskju, og það sem enn meira virði var — þar fundust líka beinagrindur forn- manna og dýra. Uppruni hljóðanna. Frá þvi í byrjun heimsstyrj- aldarinnar síðari og allt fram um 1950 lágu frekari rannsóknir á hellunum niðri en voru þá tekn- ar upp að nýju. Tilgangurinn með þeim var fyrst og fremst sá að kanna til hlitar rennsli neð- anjarðarfljótsins. Úr fjórðu liell- ishvelfingunni varð að sprengja burt hindrun úr hellisveggnum til þess að komast inn í fimmta hellinn og fá að svo búnu kafara til þess að fara þangað inn. Þessir méíiri fengu leýst ráðgátuna rim hin duhnögnuðu hljóð sem öld- uiri saman höfðu vakið skelfingu og ugg í brjóstum fólks. Það var neðanjarðaráin sem orsakaði þessi hljóð með þeim liætti að við flóð og þegar hækkaði i ánni, þéttist loftið í hellinum, því var þröngvað út, og myndaði þá sérstakt hljóð sem hinir liell- arnir bergmáluðu síðna og cnd- úrómuðu í enn ríkara mæli. En erinþá eru leyndardómar Wookcy Hole ekki ráðnir til fulls. Kafarar seiri sendir hafa verið niður í djúpin og fylgt hafa farvegi árinnar áfrani, hafa fund- ið margar neðanjarðarhvelfingar fullar af vatni og eru margar þeirra í senn geysistórar og fagr- ar. Beinum skilað aftur. Auk þessa hafa svo hafrann- sóknamenn kannað svæðið þar sem veiðimennirnir liafa fundið beinagrindurnar í Bristol-sund- inu. Og þeir kornust að þeirri nið- urstöðu að þarna sé útstreymi bergvatns og telja þeir allar Hk- ur bénda til að þarna sé mynni undirheimafljótsins Axe. Það hef ur sogað forvitna gesti, sem dirfst hafa að sækja það lieim, niður í djúp sín en síðan spýtt þeim langt á haf út. Og ef til vill lief- ur fljótið unnið þarft verk með þessu í þágu rannsókna nútíin- ans, einkum hvað snertir rann- sóknir á frummanninum og lik- amsbyggingu hans. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfaskipr- anna. — Sími 1710. Ötsala — Útsala Verzlunin er að flytja. AHt á að seljast. Mikið af nýjum vörum. MikiII afsláttur. Ægisbúð Vesturgötu 27. Nýkomið: mislitt Sœngurveraefn i VERZL Sjómannadagskabarettinn I rjár sýnsngar í dag: kl. 5, 7 og 11. &a,masgn£ng hl,. .J (síðasta barnasýningin). Nú eru aðeins tveir sýningardagar eítir. ASgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. > 2—11 síðaegis. Sínn 1384. S|ómannadagskabarettinn - Músnœöi Fulitrúi hjá sendiráði Bandaríkjanna óskar eftir stórri íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 5960 og 1084. Þahpappi Innanhússpapp: — Vírnet — Línoleum — Filtpappi — Pappasaumur og margt fl. Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. — Sími 3982. Það tilkynnist hér með að bifreiðar frá Chrysler verksmiðjunum og Daimler Benz verksmiðjunum ganga að jöfnu fyrir viðgerð- um á verkstæöum vorum. iitnsiM' h.f. Skúlagötu 59. Sími 8-25-50. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.