Vísir


Vísir - 28.10.1954, Qupperneq 1

Vísir - 28.10.1954, Qupperneq 1
44. árg. 246. tbl, Fimmtudagiim 28. október 1954 Tyrkir óttast ic>pp|sot vegna skorts á brauðkorni. Uppskeran var mjög téleg. Uppskera var svo léleg í Tyrlclandi í haust, að stjórnin áætlar, að kaupa burfi 600,000 lestir brauðkorns til að koma í veg fyrir hungursneyð. Hefur stjórnin leitað til Bandaríkjanna, sem ætla þeg- ar að senda 30,000 lestir til að koma í veg .fyrir skort í helztu borgum landsins. í Istanbul eru til dæmis aðeins til kornbirgð- :ir til þriggja vikna, og óttast stjórnarvöldin, að þar kunni að koma' til uppþotá, ef ekki verð- ur hægt að afla nýrra birgða í tæka tíð. Viðræður fulltrúa Banda- ríkjanna og Tyrklands snúast ekki um það, að Tyrkir fái kom það að gjöf, sem hér er iim að ræða. Þar verður um vöruskipti að ræða, því að Tyrklandsstj. mun láta á móti ákvéðið magn af krómi, því að í lahdinu eru auðúgar króm- námur, og Bandaríkjastjórn ■viðar að sér birgðum af þessum dýra málmi. Fyrsta sendingin verður þó greidd með hluta af þeim 76 milljónum dollara, sem Bandaríkin veita Tyrkjum til aðstoðar. á þessu ári, og verður þá dregið úr sendingum véla og verkfæra sem því svarar, en Tyrkir áttu fyrst og fremst að fá ýmis tæki til að efla at- vinnuvegi sína. í Bandaríkjun- um eru svo miklar birgðir af korni, að þjóðþingið samþykkti í sumar sérstaka löggjöf um Var % mánuð í vörukassa tíl að komast ssr sjvlu mii. Það vakti mikla undrun ananna hér, er opnaður var stór vörukassi frá Ungverja- landi, að í honum var maður nokkur, og hafði han dvalist í kassanum í hálfan mánuð. Þetta var þriðja flóttatilraun hans, hinar fyrri misheppnuð- ust. Maðurinn, sem er véla- maður, hafði ekkert að nærast á, nema þurrt brauð, og nokkr- ar flöskur með sódavatni, til að slökkva þorstann. sölu á þeim birgðum er safnast umfram eðlilegt magn. Tyrkir eiga einnig í samning- um við Breta og Pólverja um kolakaup, en þá skortir um 400,000 lestir, til þess að ekki verði stöðvun í iðnaði í vetúr. Tekjur einstaklinga hér námu yfir 900 millj. kr. á sl. ári. Hersveitir untkringja þiitghus Pakistan. Einkaskeyti frá AP. Karachi í morgun. Hersveitir hafa umkringt þing- húsið, þar sem þingið hefur neit- að að sætta sig við frávikningu stjórnarinnar, þingrof og nýjar kosningar. Þingforsetinn segir, að hin nýja stjórn sé ólögleg herfor- ingjast.jórn. Mountbatten liotamáfa- ráöherra. Einkaskeyti frá AP. London I morgun. Louis Mountbatten flotaforingi hefur verið skipaður flotamála- ráðherra Bretlands. Hann lét fyrir nokkru af störf- um sem yfirmaður brezka Mið- Unwin beðrainr. Sir Stanley Unvvin hefur ný- lega verið sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar fyrir margvíslega þátttöku í íslenzkum málum á Englandi siðustn tattugu árin. Af henti sendiherrann, Agnar Kl. Jónsson, Sir Stanley heiðurs- merkið á skrifstofu sendiráðsins í London 19. þ. m. og var Lady UnSvin þar með manni sínum. Fáir Englendingar munu á þeim tíma, sem hér um ræðir, hafa lát- ið sig islenzk málefni meira varða en þessi einbeitti áhrifamaður, óg.fyrir hans atbeina var það (og raunar með nokkrum fjárstyrk úr hans eigin vasa) að komið varð upp góðu íslenzku bóka- safni við Lundúnaháskóla. i Tito hefur með tilskipun lagt niður herstjórn Júgó- siava á B-hluta Trieste- svæðisins. jarðarhafsflotans og öðrum störf- um. — Blöðin í morgun rekja æviferil hans, og einkura verður þeím tíðrætt um frægð þá, sem hann ávann sér á styrjaldarár- unum. Sex einstaklingar eiga yfir eina millj. kver. • > ■ Okvæníir skattgrelðendur liai'a 1764 liöru á firamfæri sínn. Hreinar tekjur einstaklinga í færi sínu. Reykjavík námu samkvæmt | Skattstofan í Eeykjavík síðasta framtali þeirra 906 hefur nú, ásamt fleiri ríkis-, milljónum króna, eða rétt og bæjarstofnunum notað sér- Helikopter setur hæðarmet. Nýlega hefir verið sett nýtt heimsmet í hæðarflugi í heli- kopter. Komst flugvélin upp í 24.500 feta hæð og er það yfir 4000 fetum hærra en áður hefir verið farið í slíkri flugvél. Notuð var vél af Sikorsky- gerð. rúmlega það, en hrein eign 481 milljón króna. Tekjuskattur var lagður á 24479 Reykvíkinga (þ. e. ein- staklinga) við síðustu skatta- álagningu og nam hún samtals kr. 32.149.570.00, en skatt- skyldar tekjur þessa fólks námu 613 milljónum króna. Skattgreiðendur höfðu 17344 ómaga á framfæri sínu. Eignarskattur var lagður á 9730 einstaklinga með hreina eign að upphæð 481 milljón kr. Álagður eignarskattur nam sem næst 2.5 millj. kr. Se»c milljónamæringar. Sex einstaklingar töldu sig eiga yfir 1 milljón króna hver, en 21 áttu frá hálfri til heillar milljónar króna, hinir minna. Sem næst helmingur skatt- greiðanda taldi sig eiga frá 10 og upp í 30 þúsimd krónur. Tekjuskattur var lagður á 10442 hjón og 13822 ógifta, en auk þess á 215 konur sem giftust á árinu og höfðu tekjur fyrir giftingu. Af hjónum, sem tekjuskatt- ur var lagður á, höfðu 28 yfir 130 þúsund krónur skatt- skyldar tekjur. Þau voru með samtals 25 börn á framfæri. Þá voru 46 hjón með skatt- skyldar tekjur frá 100 þúsund og upp í 130 þúsund krónur. Börn á framfæri þeirra voru 54 talsins. Samanlagður tekjuskattur hjóna, ásamt þeirra 215 kvenna, sem getið er hér að framan og gifzt höfðu á árinu, nam kr. 18.848.415.00, en hreinar tekjur þeirra kr. 527.? r'3..400.00. Ógift fólk borgar 13,3 millj. kr. Samanlagður tekjuskattur ógiftra karla og kvenna i Reykjavík nam krónum 13.301.155.00 en heildartekjur þeirra kr. 378.684.800.00. í sambandi við allar fram- angreindar tölur skal þess get- ið að þær eru samkvæmt á- lagningu Skattstofunnar, en Skipið á myndinni heitir „Puszczyk" og er pólskt Fyrir nokkru ekki endanlegar niðurstöðu- var komið með það til Whitby í Yorkshire á Engalndi, en tölur eftir að kærur hafa verið nokkrir skipverjar höfðu gert uppreisn gegn hinum kommún- teknar til greina. istísku yfirmösmum sínum. Þessir skipverjar hafa sótt om Til gamans má geta þess að dvalarleyíi í Englandi sem pólitískir flóttamenn. En hvaðlókvæntir Reykvíkingar hafa verður um skipið? j samtals 1764 ómaga á fram stakt vélakerfi — svokallað IBM-vélakerfi — til útreikn- inga sinna, og er það í fyrsta skipti á þessu ári, sem skatt- stofan hefur tekið það í notkun. Skipting fólks eftir atvinnu o. fl. í þessum vélum hefur Skatt- stofan m. a. lagt á tekju- og eignarskatt, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, almennt tryggingargjald, námsbóka- gjald og að verulegu leyti út~ svarið líka. Eru þessar vélar þannig til geysimikils hagræð- is og vinnuléttis á allan hátt. Auk þess má svo fyrir tilstilli þeirra fá á hagkvæman hátt margvíslegar upplýsingar um tekjuskiptingu eftir tekjuflokk- um, aldursflokkum, kyni, hjúskap og ómagafjölda, enda er nú unnið að nákvæm- ari skýrslugerð á Skattstofumii en gert hefur verið að undan- förnu. Kyrrara í Tunis. Þó hafa 17 menn verii drepnir þar frá 1. ág. Paris (AP). — Pieire Boyer de la Tour, franski landstjórinn í Túnis, ér kominn til Parísar, til þess að taka þátt í samn- ingaumleitunum milli Tunis- manna og franskra stjórnar- valda. Hann mun einnig skýra stjórninni frá ástandi og horf- um í Tunis nú. Frá 1. ágúsfc hafa 17 menn verið drepnir þar í landi, en 21 særst, es 20 skemmdarverk vorilí unnin, 19 á símalínuim, eitt á járnþraut. Fremur lítið tjón hlaust af skemmdarverkum þessum. Er ljóst, að meiri kyrrð en áður ríkir nú í Tunis. Milýtt í l f#i. Þótt snjóað hafi í Ölpunum undanfarið, hefir verið óvenju- lega heitt í Vínarborg. Um síðustu helgi mældist 29 stiga hiti þar í borg, og hefir ekki verið svo heitt þar í borg undanfarin 80 ár á þessunv tíma árs. , , j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.