Vísir - 28.10.1954, Side 4
vlsm
Fimmtudaginn 28. október 1954
D&6BLAB
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstoíur: Ingólfsstræti .3.
; Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSm H.r.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lofcaðar dyr frumsýnt
á laugardagskvdld.
Þjóðleikhúsið frumsýnir nýtt
Adenauer þakkar.
Bifreftaeigendur mótmæla.
Fyrir Alþingi Iiggur nú tillaga um að skattur á benzíni verði
hækkaður sem nemur fimm aurum á lítra. Hefur tillaga
þessi orðið til þess, að Félag íslenzkra bifreiðaeigenda hefur
efnt til almenns fundar með eigendum slíkra farartækja ,og
voru þar samþykkt mótmæli gegn skatti þessum. Voru færð
þau i’ök fyrir hækkun þeirri, sem stungið er upp á tillögunni á
Alþingi, að benzín sé hér ódýrara en víðast í Evrópulöndum, en
fundur bifreiðaeigenda benti á á móti, að hér sé margfalt
hærri reksturskostnaður á bifreiðum en annarsstaðar.
Það’ eru næsta hæpin rök fyrir hækkun skattsins, að benzín
sé selt hér með lægra verði en annars staðar. Ef það teljast
góð og gild rök, mætti einnig benda á það, að þar sem margir
hlutir sé dýrari hér á landi en annars staðar, ætti að réttu
lagi að' lækka tolla ng skatta á þeim, en sennilega mun enginn
fallast á réttmæti slíKra ástæðna fyrir því, hve varningur sé hátt
tollaður eða skattlagður. Hér ætti það að koma frekar til álita,
að samgöngur á landi byggjast fyrst og fremst á benzíni sem
eldsneyti, því að önnur samgöngutæki eru að heita má ekki til,
og að hér er því næstum um lífsnauðsynjar að ræða, en hingað
til hefur verið reynt að halda verðlagi slíks varnings niðri.
Bifreiðaeigendur benda réttilega á það, að reksturkostnaður
bifreiða er gífurlegur hér á landi, og sé ekki á hann bætandi
með hærra benzínverði. Sumir gætu að sjálfsögðu dregið eitt-
hvað úr þeim kostnaðarauka, sem myndi leiða af benínhækk-
uninni, ef samþykkt yrði, með því að nota bifreiðir sínar
minna, en ekki á það við alla, sennilega fæsta þeirra, sem þetta
mál snertir. Þetta mundi til dæmis hafa í för með sér aukinn
kostnað við alla vöruflutninga, og er þá ekki ósennilegt, að
einhvers staðar kæmi fram krafa um að leigugjald slíkra bif-
reiða hækkaði, er aftur mundi verka í hækkunarátt á öðrum
sviðum.
Enn mætti minna á það, að hið opinbera gerir þegar kröfur
til svo mikils fjár úr vasa borgaranna, að ekki er á þær bæt-
andi. Þetta var viðurkénnt á sínum tíma, þegar ríkisstjórnin
Jét fram fara endurskoðun á skattalöggjöfinni, sem varð til
þess, að nokkrum byrðum var létt af mönnum. Því var mjög
fagnað, eins og vænta mátti, :'en hér er um. tillögu að ræða, sem
gengur í gagnstæða átt og snertir flesta landsmenn, þótt þeir
eigi ekki bifreiðir. Er þess að.\vænta, að Alþingi hugsi sig vel
um, áður en það samþykkir tillögu eins og þessa, því að þótt
ekki sé nema um fimm aura hækkun að ræða, munu óvin-
sældimar sem aurunum munu fylgja verða margfalt meiri en
hagnaðurinn af skattinum.
Umferðarhömlur á hersvæðum,
áT'' efin hefur verið út reglugerð um það, að hÖmlur skulu vera
á ferðum íslendinga um þau svæði, sem varnarliðinu hefur
verið fengið til afnota, og er þetta gert í þeim tilgangi að
takmarka svo sem unnt er samgang milli .landsmanna og
varnarliðsmanna. Segir svo í reglugerðinni, að öllum mönnum,
tólf ára ,og eldri, skuli óheimil umferð eða dvöl á varnar-
sæðunum á Keflavíkurflugvelli, nema þessir aðilar hafi í hönd
um vegabréf, sem lögreglustjóri vallarins gefur út. Eru síðan
nánari ákvæði um út'gáfu vegabréfanna og fléifa í - því sam^
bandi. ..ú
Vísi baázt í gær eftirfarandi
tilkymting:
í dag bárust forsætisráð-
leikrit, „Lokaðar dyr“ eftir Þjóð- herra Qg utanríkisráðherra
verjann Wolfgang Bórchert, n*st j síinskeytr frá forsætisráðherra
komandi laugardagskvöld, að því I sambandsiýðveldisins Þýzka.
er Þjóðleikhússtjóri tjáði blaða- Konrad Adenauer;
monnum í gær.............. • • • • 1 þar sem hann lýsir ánægju yfir
Höfundurinn andaðist 20. nóv.;komu ginni m íglands og lætur
1947 aðeins 26 ára gantall úr sjúk , ljóg mikla hrifningu yfir
dómi í lifrinni á sjúkrahúsi ‘ fegurð iandsins er hann kveður
Bazel. Hafði hann þá samið að-'hafa snortið sig djúpt> enda
eins þetta eina leikrit, en ljóð og f. hann lengf alið . brjósti þá
ritgerðir hafði hann samið. I ógk að heimsækja íslands. —
Höfundurinn var fæddur í ^ ríkisstjórninni).
Hamborg ög l'ór ungur í stríðið
og tók þátt í orustunni um Stalin-
grad. Þar var hann sakaður uin
undirróðursstarfsemi meðal
þýzku hermannanna og settur i
fangabúðir, en síðan var hami
sendur til vesturvigstöðvanna,
þar sem bandamenn tóku hann
höndum og var liann síðan í
Andrína og Kjell,
hugstæð mynd í IXIýja
Bíó.
Svar til Jóseps, sem bað uiu
upplýsingar um heiti myndlista-
skóla í Reykjavík, fer hér á eftir
frá skólastjóranum:
Handíðaskólinn.
,, „Handíðaskólinn“ og „Hand-
íða- og myndlistaskólinn" eru
einn og sami skólinn. — „Hand-
íðaskólinn" var stofnaður haust-
ið 1939. Aðalstofn hans var kenn-
aradeild í smiðum og öðrum hand
íðum. Strax á fyrsta starfsári
skólans var þó tekin upp kvöld-
kennsla í teiknun og meðferð lita.
Haustið 1941 var teiknikennara-
og myndlistadeild skólans stofn-
uð. Upp frá því breyttist hið fyrra
heiti hans i „Handíða- og mynd-
listaslcólinn i Reykjavik". Þetta.
er fullt heiti skólans enn í dag.
Andrína og Kjelt heitir norsk
kvikmynd, sem Nýja Bíó sýnir Þessu heiti er skólinn nefndur i
fangabúðum til stríðsloka. Hvarf þessa dagana á veguin írú lögum um menntun kennara írá
hann þá aftur heim til fæðingar- Guðrúnar Brunborg. 12. ínarz 1947,
borgar sinnar, Hamborgar, Myndin fjallar um hugstætt I
Leikritið „Lokaðar dyr“ fjallar efni, pilt og stúlku, sem fella Teiknikennara og. <
um það, að allt er í rústum, þegar j ástarhug hvort til annars, og ByBj|jgj8^ej|(|
hann kemur heim og er það raun fer kvikmyndastjórinn var- 1
liæf mynd af afleiðingum striðs- færnum höndum um efnið,
ins, þar sem allir tapa. j þannig, að elskendurnir verða
í leikritinu eru fjórtán per- manni hugstæðir.
sónur. Aðalhlutverkin leika þau | Kjell á í erfiðleikum með
Baldvin Halldórsson og Hildur skapsmuni sína, hann er upp-
Kalman. Auk þeirra leika Gest- ^ stökkur og þrár, en brátt kynn-
ur Pálsson, Haraldnr Björnsson, ist Andrína honum eins og hann
Valur Gíslason, Anna Gúðmunds-1 er: Einmana unglingur, sem
dóttir, Indriði Waage, Ævar Kvar þráir ást og blíðu.
an, Jón Aðils, Guðrún Stephen-I Það gefur myndinni aukið
sen, Þórá' Borg, Helgi Skúlason' gildi, að í henni er stórfengleg-
og Anna Stina Þórarinsdóttir. | ar landslagsmyndir frá Norð-
Leikstjóri er Indriði Waage, ur-Noregi.
þýðandi Sverrir Ttioroddsen og
leiktjaldamálari Lotliar Grundt.
Kare Bergström samdi töku-
skólans, sem enn starfar með
svipuðu sniði og i úpphafi, er
dagdeild með allt að 33 stunda
fastri kennslu í viku hverri. Auk
þessa eiga nemendur lcost á að
vinna sjálfstætt að verkefnum
sínum í vinnusíofum skólans dag-
lega til kl. 5 síðd., þegar fastri
kennslu skv. stundaskrá er lokið.
Starfstími nemenda, sem að fullu
nýta þá aðstöðu, er skólinn býð-
ur þeim, er 8 stundir á dag eða
48 st. vikuléga. Kennslugreinar,.
sem allir reglulegir nemendur
deildarinnar taka þátt í, eru:
teiknun, listmálun, skrautteiknun
Samið við Ungverja.
Yiðskijíta- og greiðslusamning-
ur íslands og Uiigvérjalands frá
6. marz 1953, sem falla átti úr
gildi himi 31. ágúst s.l. var með
erindaskiptum i Genf hinn 16. þ.
m. framlengdur óbreyttur til árs-
loka 1 955. Framlengingin fór
fram í sambandi við fund við-
skiptanefndar Efnahagsnefndar
Evrópu, sem haldinn var i Genf
dagana 11. til 16. október og ann-
aðist liana fyrir íslands hönd
handritið eftir skáldsögu I (sem að nokkru leyti fer fram í
Gisken Wildenveys, konu Þjóðminjasafninu), listasaga, líf-
norska stórskáldsins, sem hér
var á ferð.
Ágóði af myndinni rennur
fil íslenzka stúdentagarðsins í
Oslo.
leirmunagerð og
myndmótun. Teiknikennarefni
stunda auk þessa nám í uppeldis-
og sálarl'ræði og taka þátt i verk-
leguni kennslustundum í föndri
og teiknun barna. Þessi kennslu-
deild skólans veítir allt að þriggja
ára menntun i myndlistum. Nokk
ur áraskipti liafa verið að aðsókn,,
en að meðaltali Iiafa um 14 reglu-
legir nemendur stundað þar nám
Regnbogaútgáfan hefir sentj f hverju ári frá stofnun deildar-
\Manntt veiönr,
féá sér fimmtu bókina á stutt-
um tíma.
Heitir bók þessi Mannaveið-
mnar.
Auk þesarar dagdeildar hefur
Handíða- og myndlistaskólinn á
hverju ári haldið uppi mjög fjöl-
. . . , . , .. t . ,ar, er eftir Wade Miller, ogf breytilegri kennslu á siðdegis- og
Þorhallur Asgeirsson, sknfstofu- fjáuar um vefSimann fráAfríku kvöldnámskeiðum, bæði i hag-
stjon, og fyrir hönd Ungverja sem fenginn er til að elta uppi' nýtum greinum, listiðnaði og
iands Simon Ferencz, lastafull-, bankaræningja og morðingja, myndlistum. Meðal kennslugreina
trúi Ungverjalands hjá Efnaliags- þar sem hann getur beitt veiði- j * listiðnaði og myndlistum má
aðferðum sínum. Er þetta ó-! nefna teiknun, listmálun, mynzt-
venjulegt efni og spennandi.i »rteik,uuh . auglýsingaskrift og
_ , , , , , , , teiknun, husgagnateiknun, duk-
Regnbogabækur eru í smekk- .. .
malun og -prent o. fl.
legu vasabókarbroti og kosta.
20 krónur.
nefnd Evrópu.
Utár.ríkisráðuneytið,
Rvik, 27. október 1954.
Kommúnistar og fylgifiskár þeirra hafa tálið, að einstakling-
um og þjóðinni allri stafaði mikil hætta af veru varnarliðsins
í landinu, og hafa þeir því meðal annars barizt fyrir því, að
samgangur milli landsmanna og varnarliðsmanna yrði sem
minnstur. Þrátt fyrir þetta hefur Þjóðviljinn allt á hornum
sér í gær út af reglugerð þessari, rétt eins og hann amist við
því, að reynt sé að girða fyrir of mikið samneyti, sem hefur
þó hingað til verið eitur í hans beinum. Hefði hann þó átt að
telja þetta spor í rétta átt, meðan hér þyrfti að vera herlið,
en sannleikurinn er sá, að Þjóðviljinn þarf alltaf að vera á móti.
Það er erfitt að vera sjálfum sér samkvaémur, þegar stefnan
þyggist ekki á öðru eða meira en því.
Skák:
Gunnar Gunnarsson efstur
í meistaraflokki.
Fímm umferðum er nú íokið
í meistaraflokki haustmóts-
Taflfélags Reykjavíkur.
. Eru nú aðeins tvær umferðir
eftir og vérður sú fyyri tefld
í kvöld.
í gærkveldi voru tefldar bið-
skákir og er Gunnar Gunnars-
son nú efstur í meistaraflokki
með 5 vinninga.
í 1. og 2. fl. eru þátttakend-
ur fleiri en í meistaraflokki og
enn nokkrum umferðum lokið.
Víðavangshlaup norrænna
kvenna fór nýlega fram í
grend við Osló og lauk
með sigri Noregs. Finn-
land varð nr. 2, en Svíar
urðu þriðju í röðinni.
Amerísk
verkfæri
Rörsnitti, m. teg.
Rörskerar
Rörhaldarar
Rörtengur
Skiptilyklar
Skrúfstykki
o. m. m. fl.
r
Á. EINARSSON & FUNK
Tryggvagötu 28. Sími 3982
Um „Myndlistaskólann
í Reykjavík“,
sem Jósep einnig minnist á.,
vill Bergmál upplýsa eftirfar-
andi: Uppliaf Iians mún vera
námsflokluir eða nokkurskonar
„klúbbiir", er nokkrir áhuga-
memi um málaralist mynduðu
með sér fýrír nokkrum áruni.---
Réðu þeir til sin leiðbeinanda og
k'omii saman ! ákveðín kvöld í
vikn, aðdokinni vinnú sinní. Op-
inberlega kölluðu þeir sig frí-
stundamálara. Brátt koniu þeir
fastara skipulagi á iðkun þessa
hugðarefnis síns. Mynduðu þeir
félag, „Félag ísl. frístundamál-
ara“ (Skammstafað F.Í.F.). Skóli
sá, er upp af þessari starfsemi
spratt, var og kenndur við F.Í.F.
— Auk lcennslu i málum var nú
tekin upp kennsla í teiknun og
myndmótun. Pessi kennsla, sem
einluim er ætluð fullorðnum, hef
ur öll fai’ið fram á kvöldnám-
skciðum. Bráðlega var tekin upp
Framh. á 5. síðu.