Vísir - 28.10.1954, Page 6
vlsm
Fimmtudaginn 28. október 1954
Höfum fyrirliggjandi þrjár tegundir af góðum
þýzkum spilum
Magnús Kjaran,
Umboðs- og heiid-
verzlun
Sendisreimm
óskast strax. Gott kaup.
OHKÆ H.F.
Laugavegi 166.
Hefi úrval fallegra og góðra fata- og dragtarefna. Einnig
frakkaefni í mörgum litum.
Sníð drengjaföt, dragtir og herrafatnað.
ión S. Þórfsson
klæðskeri, Bergþórugötu 2.
WVAnAVU"AWWlAMAV^AWAWWVWWWVVVV\VVWVWVW
SÉOog
LIFAO
'.ÍFSREYNSLA • HANNRAUNIrt • ÆFINTYRI
Nóvemberheftió
komið
Handknattleiksdeild
Ármanns:
Æfirig í kvöld að Háloga-
landi: Kl. 6.50 karlaflokkar.
Kl. 7.40 kvennaflokkur, —
byrjendur og 2. fl.
Mætið vel og réttstundis.
Ármenningar!
íþróttaæfingar í kvöld í
íþróttahúsinu við Lindar-
götu: Kl. 7—8 1. fl. kvenna,
fimleikar. — Kl. 8—9 2. fl.,
fimleikar. — Kl. 9—10 frú-
arflokkur, minni salur. —
Kl. 9—10 glímumenn.
Fjölsækið og mætið stund-
víslega. Stjórnin.
KRISTNIBOÐSVIKAN.
Samkoma í húsi K. F. U. M. í
kvöld kl. 8.30. O. Birkeland,
kristniboði, og Konráð
Magnússon, stud. med., tala.
Kvennakór, einsöngur, gít-
arleikur. Allir velkomnir. í
sarribandi við samkomuna
verður sýning á Biblíunni á
um 100 tungumálum. Samb.
ísl. kristniboðsfélaga. (000
ARSÞING Frjálsíþrótta-
sambands íslands Í954 verð-
ur sett í félagsheimili K.R.
laugardaginn 30. þ. m. kl.
5 síðd. Dagskrá samkvæmt
lögum. — Stjórnin. (544
VIKINGAR!
Handknattleiksmenn. —
Æfing að Hálogalandi í
kvöld kl. 8,30 fyrir meist-
ara-, I. og 21. flokk.
Aríðandi að allir sem æfa
ætla í vetur mæti.
Nefndin.
K.R. Handknattlciksdeild.
Munið æfinguna í kvöld kl.
10 í félagsheimilinu. Mætið
( allir. — Nefndin.
I.B.R. — H.K.R.R.. Hand-
knattleiksráð Reykjavíkur.
Handknattleiks meistara-
mót Reykjavíkur 1954 hefst
að Hálogalandi miðvikudag'
inn 10. nóv. -Þátttökutil-
kynningum fyrir meistara-
flókk karla, ásamt nafni
eins dómara og þátttöku-
gjaldi, 25 kr., sé skilað í
. skrifstofu Í.B.R. að Hóia-
torgi 2 fyrir fimmtudaginn
4. nóv. — Stjórnin.
Handknattleiksráð Rvk.
Hraðkeppnismót Reykjavík-
ur 1954, í meistarafl. karla
og kvenna, hefst að Háloga-
landi föstudaginn 5. nóv. og
lýkur sunnudaginn 7. nóv.
Þátttökutilkynningum, á-
samt nafni eins dó'mara, sé
skilað í skrifstofu Í.B.R.
Hólatorgi 2, fyrir miðviku-
dagskvöld 3. nóv. —- Ath.:
Þátttökugjald, 25 kr., verður
að fylgja. — Stjórnin.
m
KENNSLA. Get tekið
nokkra unglinga í einkatíma
í ensku. Bæði lestur og tal-
æfingar. Örn Gunnarsson.
Sími 3289, frá kl. 8.30—-
15.30. (523
KENNI ensku og frönsku,
Les með nemendum. — E.
Jónsson, Nýlendugötu 29. —
Sími 82566, eftir kl. 5. (534
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna va.rahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601.
GAMALT timbur gefið
þeim, sem vilja hirða. Grett-
isgata 57 A. (548
TVEGGJA herbergja íbúð
til leigu fyrir einhléypan á
Hraunteig 11. Uppl. í dag,
milli kl. 3—6. (532
TIL LEIGU tvö herbergi
og eldhús í risi. Aðeins reglu-
samt og barnlaust fólk kem-
ur til greina. Tilboð sé skil-
að fyrir föstudagskvöld, —
merkt: „Hlíðar — 330“. —
STULKA óskar eftir her-
bergi, helzt í mið- eða
austurbænum. Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „Strax —
332“._________________(531
STÚLKA, með 4ra ára
barn á dagheimili, óskar
eftir herbergi og eldhúsi eða
eldunarplássi strax. Tilboð,
merkt: „Reglusemi — 33“
sendist Vísi fyrir föstudags-
kvöld. (530
ÍBÚÐ óskast, 2 hei’bergi
og eldhús, helzt . í austur-
bænum. Uppl. í síma 81401
á venjulegum skrifstofu-
tíma. (535
LITIÐ herbergi með hús-
gögnum til leigu gegn hús-
hjálp. — Tilboð, merkt:
„Húshjálp — 328,“ sendist
afgr. blaðsins fyrir föstudag.
GOTT herbergi óskast,
helzt sem næst miðbænum,
í nokkra mánuði. — Uppl. í
síma 80062 í dag og á morg-
un. (538
STÓRT forstofuherbergi,
með húsgögnum, til leigu í
miðbænum til jóla. Tilboð
sendist afgr. Vísis, merkt:
„Til jóla — 333.“ (537
HERBERGI. Ungan reglu-
saman mann, í fastri vinnu,
vantar herbergi nú þegar
eða sem fyrst. Uppl. í síma
2204 milli kl. 5—7. (540
1—2 HERBERGI og eld-
hús, mætti vera stærra, ósk-
ast strax. Fyrirframgreiðsla
minnst 2 ár. — Uppl. í síma
6729 milli kl. 4—6. (542
TVEIR skólapiltar óska
eftir herbergi sem fyrst,
helzt í nánd við miðbæinn.
Uppl. í síma 6684. ' (545
VERZLUNARPLÁSS ósk-
ast, — Uppl. í síma 3664.
(000
Á HITAVEITUSVÆÐINU
er til leigu góð stofa með
húsgpgnum ufn lengri eða
skemmri tíma. Tilboð send-
ist blaðinu fyrir1 hádegi á
laugardag, merkt: „Austur-
bær — 334.“ (541
SILFURTÓBAKSDÓSIR,
merktar töpuðust um sl.
helgi. Finnandi vinsamlega
geri aðvart í síma 82574. —
(520
SVÖRT selskabstaska tap-
aðist síðastl. sunnudagsnótt
frá Eskihlíð um Miklubraut
og Lönguhlíð. Sími 7584. •—
AÐFARANOTT mánu-
dags tapaðist kventaska
(svört), líklegast frá Vetr-
argarðinum að Háskólanum.
Finnandi vinsamlegast skili
henni á lögregluvarðstofuna.
Fund.arlaun. (528
21. ÁGÚST í sumar tapað-
ist selskabstaska, handbrod-
eruð (örsmár krosssaumur1),
frá Garðastræti 11 í bíl frá
B.S.R. að Hraunteig 11. —
Vinsamlega skilist á Hraun-
teig 11. (533
TÁPAZT hefir peninga-
budda með 5 lyklum. Skilist
gegn fundarlaunum í Þvotta
húsið Grund. (536
'mm
13 ÁRA TELPA óskar eft-
ir léttu staxfi fyrri hluta
dags, ekki vist. — Uppl. í
síma 7043, aðeins frá kl.
10—2 á morgun (29. okt.).
(539
BIKUM, járnklæðum og
gerum við þök. Uppl. í síma
6718, milli kl. 11—12 og
eftir kl. 5. (522
STÚLKA óskast í vist
hálfan eða allan daginn. —
Uppl. í síma 3072. (517
FJÖLRITUN. — Vélritun.
Tek að mér að vélrita og
fjölrita allskonar skjöl,
verzlunarbréf o. fl. — Uppl.
í síma 5435. (461
MAEARASTOFAN, Banka-
stræti 9.(Inngangur frá Ing-
ólfsstræti). Skiltavinna og
allskonar málningarvinna.
Sími 6062. (489
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23, sími 81279.
AMERÍSKUR svefnsófi og
danskur dívan, springma-
dressa, til sölu. Sími 3134.
(550
BARNAVAGN til sölu. —
Verð 300 kr. Uppl. á Lauga-
teig 22, kjallara. (549
VERZLUN, á góðum stað,
vill taka í umboðssölu selj-
anlegar, íslenzkar fram-
leiðsluvörur. — Uppl. í síma
3664. (000
SEM NÝ Electric hræri-
vél, með hakkavél og sítr-
ónupressu. Éinnig barna-
vagn og smoking á meðal-
mann, selst ódýrt á Skóla-
vörðustíg 38. (543
ELDHÚSINNRÉTTING,
barnavagn, bamavöggur,
reu^ijól, karlmannaföt, gas-
eídavéiar. Opið kl. 15—17.
Bergsstaðastpæti 19. (470
BÍLADEKK og slanga ó-
notað, stærð 550X18, til
sölu. Uppl. á afgr. blaðsins.
(526
TIL SÖLy góð, notuð
Rafha eldavéí til solu í Stór-
holti 20, neðri hæð — vest-
urenda. (524
VIL KAUPA reiðhjól
(stórt) í góðu standL Uppl.
í síma 7283. (521
BLÓMA- og GRÆNMET-
ISBÚÐIN, Laugav. 63, selur
mjög ódýrt. Komið og at-
hugið. (519
HRAOLIUOFN til sölu og
sýnis á Bragagötu 26 A,
.kjallara. (518
TIL SÖLU 2 barnarúm,
rimlatúm og útdregið, Ijósa-
króna, karlmannsreiðhjól og
kjólföt á grannan meðal-
mann á Shellvegi 8 B. Uppl.
í síma 3186. (527
JIU SGAGN ASK ALINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
KAUPUM hreinar prjóna-
tuskur og allt nýtt frá verk-
. smiðjum og prjónastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
(383
RULLU G ARDINUR,
innrömmun.
myndasala.
Tempó,
Laugaveg 17 B„
(166
GOTT efni í drengjabuxur
til sölu. Klæðaverzlun H.
Andersen & Sön, Aðálstræti
16. — (511
ELDHÚ SKOLL AR, með
stoppuðum setum og klædd-
ir með fyrsta flokks plast-
dúk til sölu á Bergþórugötu
11 A. — (487
BARNAKERRA, með
skermi, óskast. — Uppl. í
síma 81493. (000
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.