Vísir


Vísir - 28.10.1954, Qupperneq 8

Vísir - 28.10.1954, Qupperneq 8
r - 1 VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið I síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10, bvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Fimmtudaginn 28. október 1954 Sleppt éftir 5 ára fangavist. iPólverjar láta amerískan kommúnista lausan. Útvarpið í Varsjá skýrði frá |»ví nýlega, að sleppt hefði verið úr haldi bandarískum ananni að nafni Field (Herman IField), er handtekinn var fyrir 5 árum, vegna ákæru manns í jpólsku leyniþjónustunni. Jafnframt var tilkynnt, að sakargiftir á hendur manr.in- xim hefðu reynst rangar. — í>að er kunnugt, að maður þessi lór til Póllands 1949 til að leita toróður síns, Noels Field rit- jhöfundar, en kona Noels fór •einnig austur fyrir tjald að leita hans. Var þeirra allrá saknað, en pólsku stjórnarvö'd- in skelltu skolleyrunum við •öllum umkvörtunum og mót- xnælum og þóttust ekkert vit.a, en þegar Josef Zwiatlo, fyri- •verandi hátt settur maður í pólsku leyniþjónustunni (sbr. xnynd í seinasta föstudagsblaði Pekingstjórnin opnar sendisveit í London. Einkaskeyti frá AP. London í gær. Fyrsti sendifulltrúi hins komm únistiska Kína kom hingað í gær til þess að opna sendisveitar- skrifstofu Pekingstjórnarinnar i ILondon. Bretar hafa háft sendifulitrúa i Peking síðan árið 1950, en kín- verskir kommúnistar hafa ekki ihaft diplomatiskan fulltrúa í London fyrr en nú. Sá heitir Hu- an Hsiang, sem verður fyrsti sendifulltrúi Pekingstjórnarinn- ar á Bretlandi, og verður hann chargé d’affaires (sendifulltrúi), en fulltrúi Breta í Peking, Hump- hrey Trévelyan, hefur sömu nafn toót þar. Muan Hsiang kom til London loftleiðis frá Stokkhólmi. Vísis á forsíðu), skýrði frá því, eftir að hann hafði flúið til V.Þ.,hvar fólk þetta væri niður komið, gerðist það að Herman Field var iáiinn laus. Banda- rísk stjórnarvöld kröfðust þess, enn af nýju, að bræðurnir og kona Noels væru framseld, er upplýsingar Zwiatío \orú fyrir hendi. — Field-bræður voru kommúnistar. Eisenhower hefur skipað blökkumann hershöfðingja í flugher Bandaríkjanna. Er hann fyrsti blökkumaðurinn, sem fengið hefur hershöfð- ingjatign í flughernum, en faðir þessa sama manns var fyrsti blakki hershöfðinginn í landhernum. Járnbrautarslys vii Vínarborg. Einkaskeyti frá AP. Vínarborg í gær. í gærmorgun varð járnbrautar- slys skammt frá borginni og fór- ust tveir menn, en fjöldi særðist. Farþegalest, sém var á leið til Vínar, hljóp af sporinu við Stock- erau, norðvestur af Vinarborg. Tveir menn biðu þegar bana, en 31 særðust, þar af fimm lifshættu lega. Tilkynnt hefur verið að einn járnbrautarvagn hafi ger- eyðilagzt, en þrír vagnar ultu af sporinu. Verið ef að rannsaka or- sakir slyssins. Bridgekeppni Breiðfirðinga, Bridgedeild Breiðfirðingafé- lagsins hefur efnt til tvímenn- ingskeppni í bridge, sem nú stendur yfir og hafa verið spil aðar tvær umferðir af fimm. Spilað er í 2 riðlum A- og B- riðli og keppa 174 „pör“ í hverj- um riðli. — í A-riðli eru stig efstu „paranna“ sem hér segir: Ragnar — Magnús 181%, Guð- rún — Óskar 171%, Thorberg — Bjarni 171%, Baldvin — Lilja 168, Þórarinn — Þorsteinn 167, Andrés — Halldór 167, Magnús — Þórarinn 165%, Olgeir — Bene dikt 164%, Magnús — Bergsveinn 164, Daniel — Kristín 163% stig. Næsta umferð verður spiluð n. k. mánudagskvöld kl. 8 í Breið- firðingabúð. Flugvél laskast á Reykjavíkurflugvelli. í fyrradag laskaðist lítil flug- vél frá flugskólanum „Þyt“ á Reykjavíkurflugvelli. Tveir menn, kennari og nem- andi, voru að hefja sig til flugs af flugvellinum í vél Þyts, TF- KAB, og var nemandinn við stýrið. Rétt eftir að þeir voru komn- ir á loft fataðist nemandanum stjórnin og varð flugvélin að lenda í skyndi, en í lending- unni . laskaðist hún nokkuð. Hvorugan manninn sakaði. • Sigurður Jóhsson skrifstofu- stjóri hefur málið til rannsókn- ar og meðferðar af hálfu Loft- ferðaeftirlitsins. Yfír 17.000 lesta skip lagiist a5 bryggju í Hafnarfírði. Stærsta skip, sem lagst hefir að bryggju hér á landi. Ógnarástand í Salerno-héraði. Einkaskeyti frá AP. — Rómaborg í morgun. Scelba forsætisráðherra flaug í dag til Salerno í herflugvél til þess að kynna sér ástandið á flóðasvæðinu af eigin reynd. Manntjón af völdum flóðanna er hátt á þriðja hundrað en þúsundir eru heimilislausir. Fréttaritarar síma frá Sal- erno, að ömurlegt sé nú um að litast í þessum fallega bæ, en þarna er kunnur baðstaður og náttúrufegurð rómuð. Á öllum götum er 30—40 sentimetra þykkt aurlag, hús eru víða skekkt á grunni, hvarvetna getur að líta slitnar leiðslur og brotna símastaura og þar fram eftir götunum. Sjúkrahús eru yfirfull og bráðabirgða sjúkra- hús, því að margir slösuðust, og margt af þessu fólki á nú hvergi höfði sínu að halla. - Mörg þúsund hermanna unnu kappsamlega í alla nótt að því að leita í rústum, því að margra er enn saknað. Hermennirnir fundu mörg lík í rústunum. Margt einkennilegt gerðist, er náttúruhamfararnir gengu yfir. Lítið barn drukknaði og rak líkið að dyrum náskylds ætt ingja. í Molina de Vetri hrundi hús yfir nýgift hjón. Líkin fundust í morgun. Á bana- stundinni höfðu hin ungu hjón vafið hvort annað örmum. Hafnarverkföllin í Englandi: Síðasti frestur verkamanna til aS snúa aftur. Stjérnin hyggst grépa tið simna ráða, verði engin breyting I dag. arverkamanna í London úr sam- bandinu i gær, og er það mjög fá- títt að gripið sé tií svo róttækra Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Að áliti brezkra blaða í morg- un mun fást úr því skorið í dag, hvort hafnarverkamenn fáist til að hverfa aftur til vinnu, en geri þeir það ekki er sýnilegt, að þeir ætla sér að hlíta forystu öfga- manna þar til yfir lýkur. Muni úr þessu verða skorið á fundi fulltrúa beggja aðila, sem lialdinn verður i dag. Bráðabirgðaskýrslan, sem birt var i gær, er talin sánna ótvirætt, að .hafnarverkamenn hafi tekið överjánlega afstöðu, eins og það er orðað í Daily Hérald, mál- gagni verkamanna, þeir liafi gert ólöglegt verkfall og teflt lieild- arsamtökum verkalýðsins i hættu. Blöðin segja, m. a. Times, að verkamenn verði að gera sér ljóst, að .það, verði ekki þolað, að þeir komi efnahágslifi þjóðar- iitnar i rúst. Ummæli blaðanna yfirleitt eru öll í þessum dúr. Miðstjórn brezka vérklýðsfé- lagasambandsins vék félagi liafn Fyrir skömmu var lokið við -að dýpka Hafnarfjarðarhöfn, við nýju hafskipabryggjuna, og var það viku verk. Er verkinu var nýlokið lagðist að frryggjunni stærsta skip, sem lagst hefur að bryggju á íslandi, olíuflutningaskip- ið Gunnar Knudsen, 17,430 smál. dw. Annað olíuskip, nokkru minna, lagðist að bryggju í Hafnarfirði í vor, olíuflutn- ingaskipið Nyhammer. Stærsta • olíuflutningaskip, sem hingað hefur komið, er Marieholm, um 19.000 smálestir, en það los- aði í Hvalfirði, og lagðist ekki að bryggju. Svo vildi til’ er Gunnar Knudsen var í Hafnarfirði 24. og 25. þ.m., að þar voru þá einnig tvö önnur í flokki stærstu skipa, er þangað koma en það voru íslenzku skipin Tröllafoss og Hvassafell. — Fannst mönnum tilkomumikið að sjá þessi þrjú stóru skip, samtímis í höfninni. Slys á Nýbýla- vegi. Síðdegis í gær, eða um hálf- átta leytið var lögreglunni til- kynnt að slys hefði orðið á Nýbýlavegi. Við athugun kom í ljós að þar hafði maður verið á ferð á ljóslausu reiðhjóli, en kona sem var á gangi á götunni varð fyrir hjólinu og féll í götuna. Hún var flutt á Landspítalann og töldu læknar hana hafa- fengið heilahristing og e. t. v. auk þess hlotið einhver meiðsl. Banatilræði við Nasser gaf kærkomið tækifæri Einkaskeyti frá AP. Kairo í morgun. Yfir 300 menn úr Bræðralagi Momameðstrúarmanna hafa ver- ið handteknir eftir banatilræðið við Nasser. Fréttamenn segja, að nú hafi stjórnin fengið kærkomið tæki- færi til þess að kreppa að Bandalaginu, og vafasamt sé, að það rísi aftur upp jafnöflugt og fyrr. Stjórnin standi vel að vígi, því að liún hafi ýfirleitt al- menning með sér, eftir það sem gei'ðist í Alexandriu. Æstur múg- ur ruddist inn í aðalbækistöð Bræðralagsmanna í Kairo i gær og kveikti i henni og brann hún til ösku. Einn þriggja manna, sem hand teknir voru, þegar eftir banatil- ræðið, befui' „játað allt“, að þvi er lögreglan hefur tilkynnt, og þar með að hann hafi ætlað að drépa Nasser vegna samkomu- lagsins við Breta um Suezeiði Stassen efnahagsstjóri Bandaríkjanna er kominn tll Belgrad til viðræðna við ríkisstjórnina. aðgerða. Augljóst er af blöðunura í morgun, aS stjórnarvöidin nuini vart bíða lengur en í dag með að fyrirskipa hermönnúm að vinna við skip, sem afgreiðslu bíða, en þau eru nú 347. Brezk blöð hafa nú boðað, að þau verði að draga saman seglin vegna verkfallsins. — Minka þau um % vegna þess, að blaðapappír frá öðrum löndum liggur óhreyfður í lest um hafskipa. Verkfallsmenn tóku sér stöðu víða við höfnina í gær, eftir að 900 verkamenn höfðu tekið til starfa aftur. Virðist vera komin hreyfing i þá átt meðal verka- manna, að hverfa aftur til viníiu, og vilja kominúnistaforsprakk- arnir, sem róa að því öllum ár- um, að verkfallinu verði haldiö áfram, afstýra því með öllu móti. Ríkisstjórnin hélt enn einu fund um deiluna i gærkveldi, en frestaði ákvörðunum fram yfir fundinn, sem vinnuveitendur og fulltrúar verkamanna lialda i dag. Hafnarverkamenn í Glas- gow hafa nú gert samúðar- verkfall og eru þá hafnarverk- föll í samtals 9 borgum lands- ins. Verkfallið hefur nú staðið á fjórðu viku. Vegna þess að 900 verkamenn hófu vinnu i gær tókst að afgreiða eitt skip, og er það fyrsta skipið, sem affermt er á lieilli viku. Skip þetta var með bananafarm. í Manchester gei-ðu 500 af 2000 hafnarverkamönnum verkfall, og fengust þeir til þess, er verkfalls- forsprakkar hvötu til þess meS þeim forsendum, að „sigur ynn- ist eftir 2—3 daga“. En 3/4 hafn- arverkamanna fengust ekki til að taka þátt i þessu verkfalli í skýrslu rannsóknarnefndar- innar er þvi slegið föstu, að verk- fallsmenn hafi rofið samkomulag, sem gert var fyrir 6% ári um hafnarvinnu i London, og einnig hafi þeir gengið á gerða samn- inga, er þeir hófu verkfall með- an samkomulagsumleitanir um lausn deilunnar fóru fram. Tító marskálkur er sagðiK- hafa gefið í skyn við vest- ræna sendilierra í Belgrad, að hann kunni að verða !þess þvetjandi, að Balkan- bandalagið (Grikkland, Tyrikland og Júgóslavía) aðhyllist hinn nýja Briissel- sáttinála, og gerist þannig aðilar að nýju varnarsam- tökunum. Adenauer kominn til Washington. Washington í morgun. Dr. Konrad Adenauer, kanzl- ari Vestur-Þýzkalands er hingað kominn í opinbera heimsókn. Hann verður gerður að heið- ursdoktor í lögum við Columbia- háskólann i New York og flytuc ræðu við það tækifæri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.