Vísir - 29.10.1954, Síða 2

Vísir - 29.10.1954, Síða 2
nýkomin sending af salermim og handlaugum. — Kynnið yður verð og vörugæði hjá oss áður en þéi festið kaup annars staðar. JíötuB&m h.í. Byggingavörur. — Vöruskemman við Grandaveg Sími 7080. FWÍWWW wwwu íftWWW IWWW www tfWWWIi BÆJAR- Föstudaginri 29. októbf r 1954 Útvaípð í kvöld: 20.30 Upplestur: „Fyrir kóngsins mekt“. kafli úr leik- riti eftir Síra Sigurð Einarsson (Höfundur les). 20.55 Tónlist- arkynning: .Lítt þekkt og ný lög eftir ísl. tónskáld, sungin og leikin. 21.25 Fræðsluþættir: a) Dr. Jóþannes Noi'dal talar um hagfræð. b) Dr. Helgi Tóm- asson yfirlæknir talar um læknisfræði. c) Theódór B. Líndal prófessor talar um lög- fræð. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Útvarpssagan: „Gull“ eftir Einar H. Kvaran; VII. (Helgi Hjörvar). — 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.10. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjudaginn 22. nóv. n. k. kl. ld—12 f. h. í síma 2781. — Bólusett verður í Kirkjustræti 12. — „Edda“. millilandaflugvél Loftleiða, er' væntanleg til Reykjavíkur n. k. sunnudag kl. 7 árdegis frá New York. Flugvélin fer kl. 8.30 til Oslóar, Gautaborgar og Hamborgar. „Hekla“, .millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 n. k. sunnudag frá Ham- borg, Gautaborg og Osló. — Iwi vwv IlVlinnisblað almennings. Föstudagur, 29. október — 304. dagur ársins. Flóð .verður næst í Reykjavík kl. 18.41. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 16.50—7.30. Næturlæknr er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Sími 1618. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin alla virka daga til kl. 8 e. h., nema laugardaga, þá til kl. 6 e. h. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sálm. 139. 1—-12. Návist Guðs. Gengisskráning. (Söluverð). Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.90 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund .......... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini ........... 430.35 1000 lírur ............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur ). Kvikmyndin „Eg sá dýrð hans“ verður sýnd í Stjörnubíó kl. 14.30 á sunnudag. Nokkrir að- göngumiðar verða seldir í rit fangaverzlun ísafoldar morgun, laugardag. Aðgöngu- miðar að næstu sýningu fást í Stjörnubíó og ritfangaverzlun ísafoldar í lok næstu viku. Prentuð lýsing á myndinni fæst með aðgöngumiðunum. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór Eskifirði í gær til Reyðarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Hólmavík- ur, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá New York á þriðjudag til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Rotterdam á morgun til Ham- borgar. Goðafoss kom til Rott- erdam í fyrradag, fer þaðan til Leningrad. Kotka og Helsing- fors. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærkvöld til Gautaborgar, Sarpsborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss ko%< til Siglufjarðar í gærmorgun, fer þaðan til Ólafsfjarðar. Raufar- hafnar og þaðan til Aberdeen og Gautaborgar. Tröllafoss kom til Akureyrar í gærmorgun. Fer þaðan í dag til Norðfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og Belfast. Tungu foss fer frá New York á morg- un tl Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell er á Isafirði. Arnarfell væntanlegt til Cagliari í kvöld frá Napoli. Jökulfell væntanlegt til Ro- stock í dag. Dísarfell er í Ro- stock. Litlafell lestar í Faxa- flóa. Helgafell er í New York. Sine Boye fór frá Djúpavogi 27. þ. m. til Borðeyrar og Hólma- víkur. Kathe Wiaris lestar í Stettin. Veðrið. Veðurfar á landinu kl. 8 í morgun: Reykjavík N 7. 2 st, hiti. Stykkishólmur NNA 6, 1. Galtarviti NA 6, -4-1. Blönduós NNA 7, 0. Akureyri NNV 5, 1. Grímsstaðir N 4, -4-1. Raufar- höfn N 6. 0. Dalatangi NA 4. 5. Hólar í Hornafirði NA 4, 6. Stórhöfði í Vestm.eyjum NNA 7. 4. Þingvellir NA 7. 0. Kefla- víkurflugvöllur NA 7, 2. — Veðurhorfur: Allhvass norðan fyrst. en lægir í kvöld með 2—5 stiga neétúrfrosti. Þýkkn- ar upp með suðaustan átt á morgun. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veður á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: Reykjavík N 7, 3 st. hiti'. Stykkishólmur NNA 8, 1. Galtarviti NA 4,-^1. Blönduós NNA 6, 0. Akureyri NNV 5, 1. Grímsstaðir NNA 5, 4-1. Rauf- arhöfn NA 7, 1. Dalatangi, logn, 6. Hólar í Hornafirði N 2, 4. Stórhöfði í Vestm.eyjum NNV 1, 4. Þingvellir NNV 9, 2. Keflavíkurflugvöllur NA 7, 3. — Veðurhorfur: Hvass noðaust- an; skýjað en víðast úrkomu- laust. Hiti 1—3 stíg í dag, en um frpstmark í nótt. Veitingahúsið Naust. Bæjarráð hefir nýlega sam- þykkt að veita veitingahúsinu Naust við Vesturgötu vínveit- ingaleyfi. vtsm Móðír okkar, Sigríður Páísdóííir frá Hávarðarkoti, andaðist að heimili sínu, Grundarstíg 11, 28. þ. mán. Börnin. Kusldajakkar Kuldaúlpur Kuldablússur á börn og fullorðna ný- komið í fjölbreyttu úrvali. Fatadeildin. títcAógáta hk 2341 Lárétt: 1 farkostur, 7 lind, 8 galdur (þf.), 10 menn vinna hann oft, 11 viðnám, 14 vatns- flaumur, 17 skátaflokkur, 18 sakfellt, 20 féll fyrir Eisen- hower (skírnarnafn). Lóðrétt: 1 Hafnarmannvirki, 2 á fæti, 3 fangamark, 4 þrír eins, 5 fjórir eins, 6 þrír eins, 9 reið, 12 drykkjar 13 notað við Iækningar, 15 dans (þf.), 16 bardaga, 19 skóli. Lausn á krossgátu nr. 2340. Lárétt: 1 Síldina, 7 ÓS, 8 Or- an, 10 ats, 11 ugla, 14'nátta, 17 DT, 18 afla, 20 kraft. Lóðrétt: 1 Sólunda, 2 ís, 3 do, 4 íra, 5 NATO, 6 ans, 9 alt, 12 gát, 13 atar, 15 áfaj 16 mat, 19 LF. Hjónaefni. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Ingólfsdóttir (Jónssonar, ráð- herra) Víðimel 30 og Garðar Ólafsson, Reynimel 26. Handíða- og myndlistarskólinn. Næstu daga hefst kennsla í nýjum kvöldnámskeiðum í bókbandi, tréskurði, teikningu og listmálun, myndamótun og mynzturteiknun. Kennsla í æf- ingardeildum barna í föndri og teiknun er byrjuð fyrir nokkru. Vegná forfalla munu 6—8 böm geta komizt áð í þessum náms- flokkum. Togararnir. Jón Þorláksson og Pétur Halldórsson fai'a á veiðar í kvöld. Neptúnus er í Reykja- vík. Askur var væntanlegur af veiðum um hádegi í dag. Egill Skallagrífnsson sigldí með afla sinn til Þýzkalands í gær. , Um 19.000 smál. skip (olíuskip) lagðist að bryggju hér í Reykjavík á .styi’jaldar- árunum, við austurbakkann, að því er Vísi hefir verið tjáð. en þetta mikla skip var þá tómt. Leiðrétting. í frásögn hér í blaðinu um: daginn af uppboði á útgáfubók- um.Guðmundar heitins Gamal- íelssonar urðu prentvillui'. Stóð þar, að eintö.kin áf Hver er maðurinn? hefðu yerið 450, en þau voru um 400 og var hátt á annað hundrað stórlega gall- að. Kaupverðið var um 8000 kr.. Nýreykt hangikjöt, létt- saltað kjöt, nýskotnar rjúpur svínakótelettur, hraðírystur iax, allsk. nýtt grænmeti. Hjalti Lýðsson, Hofsvállagötu 16. Sími2373. Nýtt kjöt, hangikjöt, svið, lifur, rjúpur, Iétt- saltað kjöt og allsk. grænmeti. Verzlunin Baldur J» Framnesveg 29, sími 4454. Svið og lifur, nýtt og léttsaltað kjöt, kjötfars ^ og hvítkál. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8. Sími 7709. Háteigsvegi 20. Sími 6817. Hreindýrakjöt, alikálfa- kjöt, nautabuff og gull- asch, ungkálfakjöt, fol- aldakjöt, svínakjöt, dilkakjöt, saltkjöt, hænsnakjöt og rjúpur. Fryst, reykt og léttsaltað diikakjöt, kálfakjöt, ali- kálfakjöt, nautakjöt, svínakótelettur, rjúpur og kjúklingar (j? (jrcenmeti Snorrabraut 56, Simi 2853 og 80253. — Nesveg 33, Sími 82653 — Melhaga 2, Simi 82936. Hreindýrakjöt, hjörtu, Kfur og svið, ný kinda- bjúgu og hangikjöt. — Daglega nýlagaður blóð- mör og lifrarpylsa. Melónur og sítrónur. Atwexftt* KApLASKJÓLI 5 • SÍMI «2243 Hólmgarður 34. Sími 81995. Dilkakjöt, nýtt, saltað og reykt. Nautakjöt, kinda- kjöt, svið, lifur og rjúpur 'i Matarbúðin f Laugavegi 42. Sími 3812. ■[ Fyrsta flokks kæfukjöt á aðeins kr. 16,00 pr. kg. Vestfirzki hnoðaði mörinn er kominn aftur. Verzlunin Kronan Mávahlíð 25. Sími 80733. * VWWWWVWWVJW^■WWVWWW^WAWWWVW^ Móðir og fósturmóðir okkar, Sigurlaug TliOBnsen andaðist á Landakotsspítala 28. þ.m. Elly Thomsen, Áðalsteinn Jóhannsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.