Vísir - 29.10.1954, Side 7
Föstudaginn 29. október 1954
f vísm
ísafoldarprentsmiija gtifur út
40-50 bækur á þessu ári.
í hópi þeirra eru mörg stór og
merk ritverk, sieni koma á mark-
aðinn á næstunni.
mundsson ritstjóri skrifar eftir-
mála að bókinni; þar sem hann
rekur ævidrög höfundarins og
lýsir skáldskap hans.
Lestina í þessum fyrsta
bókahópi ísafoldarprentsmiðju
rekur svo „íslenzk fyndni“,
18. hefti eftir Gunnar Sigurðs-
son frá Selalæk, en ritsafn þetta
er alþjóð kunnugt og hefur náð
geysi vinsældum.
Aðrar 8—10 bækur
koma út bráðlega.
Fyrstu dagana í næsta mán-
uði koma út 8—10 bækur aðr-
ar. Meðal þeirra eru þrjú þjóð-
sagnahefti, en það er nýtt hefti
Nú um helgina bætast 8 af þjóðsögum dr. Guðna Jóns-
bækur í hópnn, sem allar koma 1 SOnar, 2. hefti af „Sagnagesti"
samtímis á markaðinn. Meðal Þórðar Tómassonar 1 Vallna-
þeirra eru tvö smásagnasöfn túni og loks nýr flokkur Vest-
eftir Þóri Bergsson, en hann er firzkra þjóðsagna, sem Arn-
:nú einna vinsælastur smásagna- gifmur Fr. Bjarnason frá ísa-
höfundur þessa lands. Bæk-
urnar heita „Á veraldarvegum“
og „Frá morgni til kvölds“.
:Samtals eru þær yfir 30 arkir
að lesmáli og í þeim eru 22
smásögur.
Samkvæmt upplýsingum sem
framkvæmdarstjóri Isafoldar-
prentsmiðju h.f. Gunnar Ein-
arsson, gaf frjéttamanni Vísis
gefur forlagið yfir 40 bækur út
á þessu ári.
Það sem af er árinu hafa að-
eins verið gefnar út fjórar bæk-
ur á vegum fyrirtækisins, auk
kennslubóka, en þær eru 10
talsins. Þær bækur, sem þegar
hafa komið út, eru „Gamla
Reykjavík“ eftir Árna Óla, ný
útgáfa af „Mat og drykk“ eftir
Helgu Sigurðardóttub, Sálma-
bókin og loks doktorsrit Hall-
dórs Halldórssonar um íslenzk
orðtök.
mundar Guðmundssonar í
tveimur bindum. Pétur Sig-
urðsson prófessor hefur séð um
útgáfuna.
Þjóðsögur Þorsteins Erlings-
sonar og er það fyrsta heildar-
útgáfa þerra. Verða þar birtar
ýmsar þjóðsögur sem hvergi
hafa komið á prent áður. Þetta
verður 20 arka bók og býr
Freysteinn Gunnarsson hana
undir prentun.
verða í bókinni myndir frá leik-
sýningunum. Auk þess teiknar
Halldór Pétursson listmálari
nokkurar myndir í bókina.
Unglingasaga Stefáns Jóns-
sonar kennara „I'ólkð á Steins-
hóli“ sem höfundur las í Ríkis-
útvarpið í sumar, er ein bók-
anna í þessum flokki.
Fimmta bindi af ritsafni
urskautssvæðinu, í Evrópu og
talsverðum hluta Asíu.
Fundur neðansjávar fjall-
garðsins hefir einnig gert vís-
indamönnunum auðveldara að
gera sér grein fyrir ísreki í
norðurhöfum. Austan til í norð-
uríshafinu er ísrekið alltaf
reglubundið, en vestan til er
öðru máli að gegna. Þar rekur
mikinn hluta íssins í Græn-
Benedikts Gröndals. sem jafn-
framt er lokabindið kemur út landshaf og Barentshaf, en ís-
Væringjasaga Sigfúsar. Blön- ^fyrir jólin. í því verða bréf rekið er þar óreglulegt. Á
dals bókavarðar. Hafði Sigfús Gröndals, skýringar við allt rit- ; vissum tímum fer hafísinn
unnið að þessu verki mörg síð- safnið og nafnaskrá. hringrás og nær hún aðeins
ustu ár ævi sinnar, en entist
ekki aldur til að ganga til fulls
Þá kerpur annað bindið af yfir norðurhluta Laptev-sjávar
Ljóðasafni Sigurðar Breiðfjörðs, (sjá uppdrátt) undan Síbiríu-
frá handritinu. Hefur Jakob en þau verða þrjú talsins og ströndum. Á öðrum tímum er
Ævintýramaður
úr Borgarfirði.
Níunda bindi í Ritsafni Jóns
Sveinssonar (Nonna) er
þessara bóka. Hún ber heitið
„Yfir holt og hæðir“ og er
ferðaminningar frá íslandi fyrir
60 árum. Hún er prýdd fjölda
teikninga. Haraldur Hannesson
íslenzkaði bókina. Þarna eru um
að ræða einstætt ritsafn, ekki
hvað sízt fyrir unglinga, enda
•er Nonni víðlesnastur allra ís-
lenzkra höfunda og bækur hans
hafa verið þýddar á tugi tungu-
mála.
Geta má sjálfsævisagna
firði hefir tekið saman og skráð.
Er þetta einskonar framhald aí
þjóðsagnasafni Helga Sigurðs-
sonar, sem nú er löngu hætt að
koma út. Þetta hefti sem nú
kemur á markáðinn er um 12
arkir að stærð, en síðar verður
verkinu haldið áfram.
Tvær ljóðabækur eru þá
væntanlegar, önnur eftir vest-
ur-íslenzka skáldið Pál S. Páls-
em son, en nýlega voru ljó'ð eftir
hann lesin í Ríkisútvarpið.
Heitir bók hans „í eftirleit",
en Páll hefur gefið út tvær
bækur áður, báðar vestan hafs.
Hin ljóðabókin er eftir Magnús
frá Vöglum og nefnist ,.Eg kom
norðan Kjöl“.
Benediktsson magister tekið
við þar sem frá var horfið og
búið bókina undir prentun.
Þetta vefður stórt rit og prýtt
fjölda mynda.
„Trúarbrögð mannkyns" er
einnig stórt og mikið rit, eftir
Sigurbjörn Einarsson prófessor.
Er í því rakin saga trúarbragða
frá upphafi vega og fram að
kristinni trú. Bókin verður
prýdd fjölda mynda.
kemur það þriðja og síðasta ísinn á reki um allt vestur-
væntanlega út á næsta ári. | svæðið og er ekki eins sam-
„Leiðin dulda“ heitir ný bók felldur og á austursvæðinu, þar
eftir Brunton, en áður hafa ' sem ísrekið er hægara.
komið út eftir hann í íslenzkri j
þýðingu: Dulheimar Indíalands Tengir saman
og Dularmögn Egyptalands.
Ferðasaga frk. Rannveigar
Tómasdóttur til ' Mexíkó og
Suðurhafseyja, en hún las
nokkra þætti úr henni í Ríkis-
útvarpið og hlutu þeir einróma
„Ferðin til tunglsins“ er heiti lof hlustenda. í bókinni verður
a þýzku ævintýri sem Frey- fjöldi mynda.
steinn Gunnarsson hefur ís-
lenzkað. Á þessu ævintýri var
byggt barnaleikritið sem Þjóð-
Loks er svo þriðja bindi
Tengdadótturinnar eftir Guð-
rúnu frá Lundi og jafnframt
leikhúsið sýndi s.l. vetur og sögulok.
Úri fangabúðum.
„Konur í einræðisklóm“ er
heiti á þýddri bók eftir þýzka
konu, Margarete Buher-Neu-
mann, sem lenti bæði i fanga-
tveggja Borgfirðinga, sembað- búðum Þjóðverja
og Rússa og
ir eru úr sömu sveit, Stafholts-
tungunum. Önnur þeirra er
ævisaga Jósefs bónda Björns-
sonar á Svarfhóli, merks manue
og héraðshöfðingja. Hann
nefnir hana „Æskustöðvar“ og
er í senn minningar hans og
aldarfarslýsing. Hitt er ævi-
saga Helga Einarssonar frá
Neðranesi, sérstæðs dugnaðar-
manns, sem fluttist ungur til
Vesturheims, gerðist þar for-
ystumaður veiðimanna, kvænt-
ist Indíánakerlingu og stofnaði
sína eigin myntsláttu og seðla-
útgáfu. Er margt nýstárlegt og
•sérstætt í þeirri bók.
Báðar þessar ævisögur eru
prýddar myndum.
lýsir bæði sínu meigin örlög-
um, svo og lífi annarra sem
urðu fyrir áþekku hlutskipti.
Stefán Pétubsson ritstjóri ís-
lenzkaði bókina.
Eftir Þórleif Bjarnason
námstjóra á ísafirði kemur út
nýtt smásagnasafn „Þrettán
spor“.
I Síðasta bókin í þessum hópi
er eftir Helga Hálfdánarson
lyfsala á Húsayík. Eir þess
skemmst að minnast að ljóða-
þýðingar hans, sem komu út í
fyrra, voru taldar einn mesti
bókmenntaviðburður þess árs.
Þessa nýju bók sína nefnir
Helgi „Slettireku“ og er eins-
konar skýringarrit á forn-
kvæðum, þar sem hann greinir
,,Þjóðleikhúsið“ og
„íslenzk fyndni“. norrænufræðinga um visna
„Þjóðleikhúsið — þættir úr' skýringar. Má fullvíst telja, að
byggingarsögu“ heitir stór og bók þessi veki umtal og jafnvel
mikil bók eftir Jónas Jónsson deilur.
frá Hriflu, þar sem hann rekur
á um við erlenda og innlenda , jndafélagsins er hæð fjallgarðs-
ins allt að 3000 metrar frá
sjávarbotni talið og nær frá
Rússnesktr vísimbnenn fumki
neiansjávar fjallsltrygg,
er iuer írá eyjtBEaa við Siltlrisi íil
]\.-Gi*ænIandi.
í Moskvu hefur nýlega ver- Shscherbakov, sem sjálfur tók
ið birt skýrsla, þar sem gerð er þátt í leiðangrinum. Hann
nánaíi grein en áður fyrir at- kemst að orði á þá leið, að
hugunum rússneskra vísinda- | fjallgarðurinn skifti hafinu
manna á neðansjávar fjallgarði þarna í tvö hafsvæði, hið
á norðurskautssvæðinu. jeystra og vestara, hvort um
Vísindamennirnir, sem að sig óháð hinu að ýmsu leyti, og
skýrslunni standa, tóku þátt í sé einkum sérkennandi hve
leiðangri norður þangað, og j straumarennsli séu ólík, austan
höfðust við í misseri á stórum og vestan hryggjarins.
rekís-jökum norðan heims- j
skautsbaugs. Straumarnir hafa
Vísindamennirnir höfðu að !áhrif á veðurfarið.
sjálfsögðu öll nauðsynleg rann- | Samkvæmt athugunum vís-
sókna- og mælitæki meðferð- indamanna hafa straumarnir í
is í stöðvum sínum. Fjallgarð- norðurhöfum, ásamt öðrum
inn nefna þeir Mikhail skilyrðum, sem kunnari eru,
Lomonosov-fjallgarðinn, til að mikil áhrif á veðurfarið á norð-
heiðra minningu rússneska
fræðimanns með þessu nafni,
er uppi var á 18. öld. Fyrri
leiðangur rússneskur fann
neðansjávar fjallgarðinn, en
hlutverk hins síðari var m. a.
að gera frekari athuganir á
honum. Samkvæmt hinum ný-
birtu skýrslum, sem birtar eru
í grein í tímariti rússneska vís-
álfurnar.
Mismunurinn á hitastigi
sjávar beggja vegna fjallgarðs-
ins styður þá skoðun, að neð-
ansjávarfjallgarðurinn nái frá
einni álfu til annarrar. Þeirri
skoðun var haldið fram af A.
F. Treshnikov, yfirmanni í
athugunastöðinni „Norður-
skautið 3“, í loftskeyti, sem
sent var blaðinu Pravda og
birt í því. Sú stöð var upp-
haflega á ísjaka (86. gr. nl.
lengdar og 175 gr. 45 m. vl.
br.), á svæði, þar sem „enginn
mannleg vera hafði áður stigið
fæti“. Á 5 mánuðum rak hann
11142, km. vegarlend, en rak
beina línu aðeins 443 km.
Útbúnaður.
Bæði flokkur Tresnikovs og
hinn réðu yfir hinum fullkomn-
ustu tækjum, loftskeytatækj-
um, margskonar tækjum til
vísindalegra rannsókna m. a.
til efnafræðislegra rannsókna o.
s. frv. Leiðangursmenn bjuggu
í verksmiðjubyggðum húsum
og upphituðum tjöldum, höfðu
litlar flugvélar, þyrilvængjur
og önnur vélknúin farartæki,
sem allt var flutt til þeirra
loftleiðis.
Á.ísbreiðu
sem var 6.5 ferkm.
Hinn leiðangurinn var á ís-
breiðu, sem var 6.5 ferkm. og
var leiðangurinn undir stjórn
Y. I. Tolstikovs. Var stöðin í
upphafi á 75 gr. 48 m. nl. 1.
og 175 gr. 25 m. vl. br.
Á ferð og flugi.
Auk vísindamannanna í
sögu leikhússmálsins frá önd-
verðu. Mjög er vandað til út-
gáfunnar og er hún prýdd
fjölda mynda.
Lítil Ijóðabók „Blær í laufi“
eftir Jón Jónsson frá Hvoli, er
ein
eru það lausavísur og fer-
skeytlur og margar þeirra
prýðilega ortar. IJelgi Sæ-
Jólabækur.
Um mánaðamótin nóvember
og desember koma enn út
margar bækur og sumar þeirra
stórar, á vegum ísafoldarprent-
smiðju. Þessar bækur verða 12
i hóp þessara bóka. Mest talsins og eru það hinar svo-
kölluðu jólabækur forlagsins.
Þessar bækur eru:
Heildaútgáfa á ljóðum Guð-
lilarxi
Nýsibrisku eyjunum (auð-
kenndar New Sibirian Is á
uppdrættinum) til Norður-
Grænlands. Fjallgarðurinn
sveigist nokkuð í áttina til
Ellesmere eyjar, sem eru vest-
ur af Grænlandi nyrzt. Á
fjallgarðinum eru margir
tindar, sem sumir eru að eins
900 metra undir yfirborði sjáv-
ar.
Aðal-höfundur skýrslunnar Brotna línan sýnir legu neðansjávarfjallgarðsins, sem Rússar
er vísindamaðurinn D. I. | fundu undir Norður-íshafinu.