Vísir


Vísir - 29.10.1954, Qupperneq 9

Vísir - 29.10.1954, Qupperneq 9
Föstudagínn 29. október 1954 vlsm í. ^ Ahætta barnanna... (Framh. af 4. síðu) staðan sú, að sú trygging, sem börnum veittist fyrr á tímum, hafi fyrst og fremst verið fólg- in í því, að þau ættu heimili, sem foreldrar þeirra eða aðrir vandamenn veittu þeim, og ef það brygðist, þá hréppurinn. — Áhætta barnsins var í fyrsta lagi sú, að fæðast sem lausa- leiksbarn, sem ekki ætti neinn samastað vísan hjá báðum for- eldrum, — í öðru lagi að for- eldrarnir væru fátækir eða veik ir, svo að þeir yrðu að segja sig og börn sín til sveitar, — og í þriðja lagi að hreppsnefnd in jafnvel sundraði heimilinu, aðskildi hjón og dreifði syst- kynahópnum, og loks í fjórða lagi, að meira yrði hugsað um að fá sem ódýrastan samastað en góðan og hollan til uppeldis. Það, sem allt reið á, til trygg- Ingar framtíð barnanna í þjóð- félaginu, var það, að til væru heimili, sem væru þess um kom in að annast uppeldi barna. III. Framfarir á sviði uppeldismála. Á þeim tíma, sem liðinn er síðan Einar Kvaran skrifaði Vistaskipti, er orðin mikil breyt ing hér á landi, m. a. í þessum efnum, sem hér um ræðir. í flestu tilliti er þar um framför að ræða. Breytingin hefir eink- um verið fólgin í því, að hið opinbera, bæði ríki og bær og einstök félög, hafa gert meira en áður tíðkaðist til þess að tryggja líf og afkomu barn- anna. Ræður þar miklu bættur efnahagur þjóðarinnar og hin vaxandi félagshyggja, sem geng ið hefir eins og alda yfir heim- inn undanfarna áratugi. — Það helzta, sem telja má til fram- fara í þessu efni, ei það, að í tryggingalögum landsins er barnið skoðað sem einstakling- ur, undir eins og það fæðist, og þjóðfélaginu ber að tryggja af- komu þess þannig, að hún sé ekki allt of mikið undir því komin, hvort mörg börn eða fá eru fyrir á heimilinu. — Enn fremur hafa verið sett sérstök lög um bamavernd, og sam- kvæmt þeim eru til barnavernd arnefndir í öllum byggðarlög- um, og barnaverndarráð fyrir allt landið. Þá hafa risið upp barnaheimili af ýmsum gerð- um, og hafa mörg félög unnið gott og göfugt verk á þeim vettvangi, auk þess sem bæj- ar- og sveitarfélög hafa yeitt þessari starfsemi styrk og að- stoð. Loks er nú að því komið, að ríkið haldi uppi stofnunum, sem ætlaðar eru þeim ungling- um, sem leiðst hafa afvega. — Verkefnin eru raunar óendan- leg, og vita það gerst þeir, sem eitthvað hafa komið nærri þess um málum, að mikils er þörf. Er þess að vænta, að Barna- verndarfélögin og fleiri taki mörg hin óunnu verkefni að sér, og þoki þeim áleiðis til fram- kvæmda. Þegar einnig er með talinn allur sá fjöldi af skólum, sem komizt hefir á laggirnar, verð- ur ekki annað sagt, en að rík- ið eða þjóðfélagið, sem og sveit ii-nar hafi aukið öryggi barn- anna að miklum mun, og síður sé hætta á því en áður var, að undir bagga með barninu sínu, frá því að það var lítið. En er það ekki til of mikils ætlazt í mörgum tilfellum, að hjón, sem venjulega eru þá komin af létt asta skeiði, ali upp tvær kyn- slóðir? Og þó að kærleikur þeirra telji ekki eftir það, sem gert er fyrir barnabörnin, hafa þau þó venjulega lagt svo mikla vinnu og erfiði í uppeldi sinna eigin barna, að þau eru farin að þreytast og lýjast, og þyrftu frekar hvíldar við það, sem eftir er ævinnar, í stað þess að taka á sig ábyrgðina af upp- ildi annarrar kynslóðar í við- bót. Séu afi og amma ekki megn- ug þess að taka við hinu óskil- getna barni, er enn um tvennt að velja. Fyrra úrræðið er að íslenzkrar gullsmiði frá landnámsöSd. Forkunnarfögur bok um íslenzka gullsmíöi. nokkurt barn fari á mis við sitt lí0ma ^vl 1 fóstur til vanda- daglega brauð, eða þá aðhlynn- 1 lausra> eða ,jafnvel §efa Það' ingu, og uppfræðslu, sem unnt | er að fa, ^vl vlsf a barna- heimili. Undir flestum kring- umstæðum er hvort tveggja kosturinn sár og erfiður fyrir móður hins óskilgetna barns. Er það út af fyrir sig mikið í- hugunarefni, hve ættleiðingum fer hraðfjölgandi hér á landi. VWUVWWMiVMV Ástæðan er sú, að ég hygg, að hjón, sem taka að sér barn, vilja tryggja það, að barnið sé ekki rifið frá þeim, eftir að þau eru farin að taka ástfástri við það, og enn fremur, að stund- um er hætta á því, að hinir upp haflegu foreldrar reyni eftir sem áður að hafa svo mikil af- skipti af barninu, að fóstur- foreldrunum þyki það hafa truflandi áhrif á þeirra eigin uppeldisstárf. Ekki er fyrir það að synja, að þetta geti komið fyrir, og þess vegna hefir fóst- urforeldrum nú verið veittur meiri réttur í lögum en þeir höfðu áður fyrr. En það eðli- lega í þessum efnum væri þó það, sem löngum hefir tíðkazt, að fósturbarnið haldi sínu föð- urnafni réttu, og kunningsskap ur_og vinátta takist með þeim, sem að barninu standa. Sein betur fer, má finna óteljandi dæmi fósturforeldra og upp- haflega foreldra, og hefir það síðar á ævinni orðið öllum til góðs. Að sjálfsögðu reynir þar bæði á lægni og tillitssemi beggja aðila. Niðurlag. Karl eða konu vantar fyrir mötuneyti sjómanna í Súgandafirði. Gött kaup. GóS starfsskilyrSi. Upplýsingar 1 í síma 6475, kl. 5—7 í dag. í dag kom út af tilefni hólfrar aldar starfsemi Skartgripa- verzlunar Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8 hér í bæ, einkar fallegt afmælisrit, er nefnist „íslenzkt gullsmiði". Afmælisrit þetta er tvíþætt. Er annarsvegar ritgerð um Jón Sigmundsson gullsmið og fyrir- tæki hans að Laugaveg 8. í henni er rakin ævisaga Jóns í höfuðdráttum og skýrt frá því hvaða þátt hann átti í þróun gull- og silfursmíði hér á landi frá því um síðustu aldamót, hver þáttur hans var í samtök- um stéttarbræðra sinna og hvernig hann rak fyrirtæki sitt. Meginþáttur bókarinnar er hinsvegar ritgerð éða ritsmíð um íslenzkt gullsmíði frá önd verðu sem Björn Th. Björnsson listfræðingur hefur samið. fylgja því ítarlegar skýringar um uppruna og gerð. Ljós- myndirnar tóku þeir Gunnar Rúnar Ólafsson og Niels Els- wing í Khöfn og hafa þær tek- izt forkunnar vel. í lokaorðum að kaflanum um Jón Sigmundsson gullsmið er komizt að orði á þessa lund: „Ei'fðir íslenzkrar gullsmíði eru eldfomar, hafa lifað frá kynslóð til kynslóðar, auðgazt af samskiptum við aðrar þjóðir og mótazt af lífsbaráttum þjóð arinnar, er stundum hafa smækkað verkahringinn meira en skyldi. Þær hafa verið þátt- ur í starfslífi þjóðarinnar, list- hneigð hennar og trú. Þær eru nútímanum verðmætur menn- ingarai'fur. En minjar hennar hafa gold-1 ið afhroð. Tímans tönn hefur unnið á mörgum góðum grip. Tvær staifsftúlkiir óskast Þvottahús Landspítalans vantar tvær starfs- stúlkur strax. Upplýsingar gefur þvottaráðskonan, sími 1776. Skriistafa riáisspitalanna ywuviWUWVUWUVWVUVVVW’.VWMXWUVWNWWMUVW Ritgerð sinni skiptir Björn í Margt hefur farið forgörðum á eftii'farandi kafla: Heiðið skari,' neyðartímum. Erlendir vald- Ormur og dreki, Rómanskir stjórnai'menn hafa farið um kaleikar og hel.piskrín, Qot- þær ránshendi. Þær sem enn neskt kirkjusilfur að lokum eru til, eru þó þjóðinni dýr- Víravii'ki og loÞT'nr'ð verk. rrioir, í-étt eins og skinnbækur Er í þessari ritgerð skýrt í hennar og aðrir fomhelgir dóm- aðaldráttum frá gerð íslenzks ar, er tengja nútímann við líf gull- og silfursmíði frá önd- : og sögu þeirra kynslóða, er lifað verðu og þróun þess og: hafa í landinu. breytingum gegnum aldirnar. Mun sennilega ekki vera um aðra greinarbetri eða skilmerki- legri ritgerð á þessu sviði í bókmenntum vorum að ræða, og er þetta merkileg listfræði- leg greinargerð, sem okkur er fengur í. Þá má geta þess að aftast { bókinni eru margar sérprent- áðar myndir1 af gömlu og fögj-u íslenzku gull- og silfursmíði og Við lok hálfar aldar starf- semi hefir verzlunin látið gera bók þessa um erfðir íslenzkfar gullsmíði frá landnámstrmum og fram til upphafs bessarar aldar.“ Þess. skal .að lokrjm getið að bókin ,um „erfiðir íslenzkrar gullsmíði“, er meðal -þess.-.feg- ursta og vandaðasta. se.m sésí hefur í íslenakri bókagerð á síðari tímum. er að veita með opinberum ráð- stöfunum. Loks er rétt að geta þess, að réttindamissir af ýmsu tagi, sem áður var samfara því að þiggja af sveit, er nú úr sögunni, svo að enginn þarf lengur að offra atkvæðisrétti sínum eða manni'éttnidum fyr- ir mat eða klæði handa barni sínu. Börnin og heimilið, Af öllu þessu væri eðlilegt að draga þá ályktun, að áhætta bai'nsins væri orðin svo lítil í nútímaþjóðfélagi, að hún væri varla umtalsverð. En reynslan sýnir þó allt annað, og kemst enginn ábyrgur maður hjá því að hugsa það mál, eins og nú er ástatt. Samfara framþróun- inni hefir orðið öfugþróun í vissu tilliti. Er hún í því fólg- in, að börnin eiga ekki lengur þá tryggingu í heimilinu sem stofnun, er þau áður áttu. — Þrátt fyrir margs konar skiln- ingsskort á þörfum bamanna fyrr á tímum, var þó jafnan fullur skilningur á því, að heim ili yrði hvert barn að eiga. Ráð- stafanir sveitarinnar voru und- ir öllum kringumstæðum neyð- arúrræði. Nútíminn aftur á móti er á góðri leið með að leysa upp þessa aldagömlu stofnun. Kemur þetta á ýmsan hátt nið- ur á börnunum. ísland er frægt út um heiminn fyrir það, að hér fæðist meiri íjöldi. óskil- getinna barna en í öðrum m.enii ingarlondum, ef undan 'skilin eru sóðahverfi heimsborganna, þar sem siðmenning er talin einna lægst. Uefir þetta út af fyrir sig skapað meira óálit á þjóð vorri en svo, að úr þyí vei'ði bætt með þeirri land- kynningu, sem vér annars höf- um með höndum. Ekki væri ég að fást um það, ef hér væri j um hættulausan hlut að ræða að öðru leyti. En hvað sem líður mannorði þjóðar vorrar, sýna skýrslur hagstofunnai', að nálega fjórða hvert bax’n, sem í landinu fæðist, á ekki þá trygg ingu, sem í því felst, að faðir og móðir búi saman og hafi jafna ábyrgð sem foreldx-ar þess. Það þýðir, að annað hvort dvel ur barnið hj á móður sinni einni, sem auðvitað hefir misjafnar ástæður til að sjá fyrir sér og barni sínu, eða móðirin verður að láta bax-nið frá sér til ann- ana. Verða þá oft fyrst fyrir vall’nu afi og amma, svo sem vænta má, af því að þeim stend ur ekkj á sama um barnabörn sr.h; og eru vön því að hlaupa Xwv%MA.w^v.vw«“i.v«vjwuwiflflfliVuvwvwvwuvwwi P\\ AMERlCAft WORLD AIRWAYS Vetraráætlun frá 1. növ; Alla laugardagsmorgna: Fi.á Keflavík til Prestwick, Oslo, , Stockholms og Helsinki. Öll sunnudagskvöld: Frá Kcflavík til New York. Frá Pi'estwick er flugferð til London sama dag. Pan American nötar aðeins Douglas DC6 Super flug- vélar með loftþrýstiútbúnum (pressurized) fax'þegaklefum Pan American flugvclar hafa bæði „Tourist“ og fyrsta farrými. Aoalumboðsmenn: G. Hdgason & Melsted h.f., H:<fnrn'Stræti 19 — Símar: 80275 — 1644

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.