Vísir - 29.10.1954, Síða 11
FÖstudaginn 29. október 1954
Willys sendiferðabiíreið —
með drifi á öllum hjólum eða án framhjóladrifs.
Yfirbygging öll úr stáli.
Ný kraftmikil 4 strokka Wilíys Hurricane 72 hestöfl,
Fæst einnig 6 strokka 90 hestöfl.
Þetta er bifreið fyrir ÍSLÉNZKA staðhætti.
Einkaumboð á íslandi fyrir
WiIIys-Overland verksmiðjurnar
Sírni 8 1812 —- Laugavegi 118
SÍF og Chrystal efst í firma-
keppni Bridgefélagsins.
Firmakeppni Bridgefélags ís-
lands hélt áfram þriðjudaginn
26. þ. m., og var þá spiluð önn-
ur umferð.
Eftir þá umferð eru efsti
S.Í.F. með 110 stig, og Chrystal
með 110 stig, og í þriðja sæti
er Dagbl. Vísir með 109.5 stig.
Röðin er nú þannig:
1. S.Í.F. 110 stig, 2. Chrystal
110 st., 3. Dagbl. Vísir 109.5,
4. S.Í.S. 107.5, Búnaðarbankinn
106, 6. Iðunnar Apótek 106, 7.
Opal 105, 8. Tíminn 104, 9. Alm
Tryggingar 103.5, 10. Kornelíus
Jónsson 103.5, 11. Völundur
103.5, 12. Samvinnutryggingar
103, 13. Grænmetisverzl. ríkis-
ins 102.5, 14. Alþýðublaðið 102,
15. Bókaútg. Guðjóns Ó. 102, 16.
Heildverzl. Berg 101.5, 17. Ása
klúbburinn 101.5, 18. Silli &
Valdi 101, 19. E. Baldvin &
Guðl. Þorl. 101, 20. Liverpool
100.5, 21. Northern Trading Co.
100, 22. Kiddabúð 100, 23. J.
Þorláksson & Norðmann 100,
24. Olíuverzlun íslands 99, 25.
Gotfred Bernhöft & Co. 99, 26.
Blikksm. Grettir 98.5, 27. Prent
sm. Edda h.f. 98.5, 28. íslenzk-
erlenda verzl.fél. 98, 29. Morg-
unblaðið 97.5, 30. Bókabúð
Braga 97.5, 31. Verzl. Egill Jac
obsen 97.5, 32. Kol & Salt 97,
33. Innkaupasamb. rafvirkja
97, 34. Ó. V. Jóhannsson & Co.
97, 35. Kjartan Ásmundsson 97,
36. Baltic Trading Co. 96.5, 37.
Haraldarbúð 96.5, 38. Síld &
fisku,r 96.5, 39. Byggingafél.
Brú 96, 40. Halli Þórarins 96,
41. Shell h.f. 96, 42. Útvegsb.
íslands 96, 43. Herrabúðin 95.5
44. Vinnufatagerð íslands 95.5,
45. Edda h.f., umb,- og heild-
verzlun 95, 46. Ólafur Gíslason
& Co. 95, 47. Egill Skallagríms-
son h.f. 94.5, 48. ísl. endur-
trygging 94.5, 49. Har. Árnason
heildv. 94.5, 50. Nói, Hreinn,
Sirius 94, 51. Smári 94, 52. Vík-
ingsprent 94, 53. Sparisj. Rvík-
ur og nágr. 93.5, 54. Leðurv.
Jóns Brynjólíss. 93.5, 55. Sam-
tr. ísl. botnvörpunga 93.5, 56.
Verzl. Varmá 93, 57. Frón 92.5,
58. Eggert Kristjánsson & Co.
92.5 59. Kristján Siggeirsson 92,
60. Freyja 92, 61. Hressingar-
skálinn 91.5, 62. Nathan & Ol-
sen 91.5, 63. Sigf. Sighvatsson
91.5, 64. Akur hf. 91, 65. Rúllu-
og hleragerðin 90.5, 66. Edvin
Árnason 90.5, 67. H. Ólafsson
& Bernhöft 90.5, 68. Kjötb.
Borg 90.5, 69. Feldur h.f. 90,
70. Tjarnarbíó 90, 71. Ásbjöm
Ólafsson 89.5, 72. Lárus Arn-
órgson 89, 73. Alliance h.f. 89,
74. Johan Rönning 89, 75. Þór-
oddur Jónsson 88.5, 76. Kristj.
G. Gíslason 88.5, 77. Ámundi
Sigui’ðsson 88.5, 78. S. Árnason
& Co. 88.5, 79. Fálkipn; veril.
88, 80. Sjálfstæðishúsið 88, 81.
Vísir, verzlun 88, 82. -National
Cash Reg. 88, 83. Oliufélagið
h.f. 87.5, 84. Landsmiðjan 87.5,
85. Esja, kexverksm. 87, 86.
Timburv. Árna Jónssonar 87,
87. Ragnar Þórðarson & Co. 87,
88. Loftleiðir 87, 89. Glæsir 86,
90. Jóh. Ólafsson & Co. 86, 91.
Hamar h.f: 86, 92. Sanitas 86,
93. Festi, verzl.fél. 86, 94. Agn-
ar Norðfjörð & Co. 86, 95. Eg-
ill Vilhjálmsson 86, 96. S. Stef-
ánsson & Co. 86, 97. Alþýðubr,-
gerðin 85.5, 98. Efnagerð Laug-
amess 85, 99. Eimskipafél. R.-
víkur 85, 100. Hótel Borg 85,
101. Kr. Þorvaldsson & Co. 85,
102. Edinborg 84.5, 103. B.S.R.
94.5, 104. Bernh. Petersen 84,
105. Miðstöðin h.f. 84, 106.
Harpa h.f. 83.5, 107. Pétur Snæ
land 83.5, 108. Helgi Magnús-
son & Co. 83.5, 109. Afgr. Smjör
líkisg. 82.5, 110. Andi'és And-
résson 82.5, 11. Sveinn Egils-
son h.f. 82, 112. O. Johnson &
Kaaber 82, 113. Húsgagnaverzl.
Austurbæjar 81.5, 114. Trygg-
ing h.f. 81.5, 115. Lárus G. Lúð-
- vígsson 81, 116. Málarinn 81,
117. Helgafell 81, 118. Ljómi
80.5, 119. Þjóðviljinn 80.5, 120.
Stálumbúðir 80, 121. Ásg. G.
Gunnlaugsson 80, 122. Fiskhöll
in 79.5, 123. G. J. Fossberg 79.5,
124. V.B.K. 75,5, 125. Bflaiðj-
an 79.5, 126. Sjóvá 79.5, 127.
Ræsir 79.5, 128. G. Helgason
& Melsted 79, 129. Björninn,
smurðbr.st. 79, 130. Sölumið-
stöð Hraðfrystihúsanna 79, 131.
Slippfélagið 79, 132. Ásgarður
h.f. 78.5, 133. Eimskipafél. ís-
lands 78.5, 134. Stálsmiðj. 78.5,
135. Vátryggingafél. h.f. 77.5,
136. ísafoldarprentsmiðja 77.5,
137. Álafoss 77, 138. Héðinn h.f.
76.5, 139. Belgjagerðin 76.5,
140. Leðurverzl. M. Víglundss.
76, 141. H. Benediktsson & Co.
76, 142. Árni Pálsson 73, 143.
Áburðarverksmiðjan 73, 144.
Svanur h.f. 67.5.
Þriðja og síðasta umferð vérð
ur spiluð í Skátaheimilinu
mánudaginn 1. nóvember.
er
Dagblaðið Vísir
selt á eftfrtökkm stö&um:
Saðaustnrbær:
Gosi, veitingastofan — Skólavörðustíg og Eernstaðastræti.
Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin.
Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur.
Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar.
jiörsgötu 29 — Veitingastofan.
þórsgötu 14 — pórsbúð.
Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana.
Óðinsgötu 5 — Veitingastofan.
Frakkastíg 16 — Sælgætís- og tóbaksbúðin.
Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu.
ánsinrbær:
Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð.
Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida.
Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar.
Hverfisgötu 117 — pröstur.
Söluturninn — Hiemmtorgi.
þaugaveg 11 — Veitingastofan Adlon.
Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valða.
Laugaveg 64 — Veitingastoían Vöggur.
Laugaveg 80 — Veitingastofan
Laugaveg 86 — Stjörnucafé.
Laugaveg 126 — Veitingastofan Aflíon.
Laugaveg 139 — Verzí. Ásbyrgi.
Samtún 12 — Verzl. Drifandi.
Miklubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar.
Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar.
Bíó-Bar — Snorrabraut.
Miðbær:
Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimréiðarinnar.
Hreyfill — Kalkoínsvegi.
Lækjastorg — Sðluturninn.
Pylsusalan — Austnrstræti.
Hrcssingarskáíinn — AustnrstrætL
Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, AusturstrætL
S jálf stæðishúsið.
Aðalstræti 8 — Veitingaslofan Adlon.
Aðalstræti 18 — Uppsaiakjallari.
Vesíurbær:
Vesturgötu 2 — Söluturninn.
Vesturgötu 16 — Verlunin Runólfur Ólafs.
Vesturgötu 29 — Veitingastoían Fjóla.
Vesturgötu 45 — Veitingastofan West End.
Vesturgötu 53 — Veitingástófan.
Framnesveg 44 — Verzl. Svalbarði.
Kaplaskjólsveg 1 — Verzl. Drífandi.
Sörlaskjóli 42 — Verzl. Stjörnubúðin.
Hringbraut 49 — Verzi. Silli og Valdi.
I tliverti:
Laugarnesveg 50 — Bókabúð Laugarness.
Veitingastofan Ögn — Sundlaugavegi.
Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar.
Skipasundi 56 — Verzl. Rangá.
Langholtsvegi 17.4 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar.
Verzl. Fossvogur — Fossvogi.
Kópavogshálsi — Biðskýlið.
Logreglufréttir...
Framh. af 1. síðu.
sérstakt far um að hafa gát á
þessu og kært allmarga ökumenn
fyrir of hraðan akstur. Þá hef-
ur og borið á því, að menn hafa
ekki farið eftir umferðarmerkj-
um, og af þvi lilotizt slys. Eru
það lilmæli lögreglunnar, að öku-
menn fari gætilega, en einkum er
skorað á ökumen, að þeir sýni
fyllstu varúð á gatnamótum.
í fyrri nótt, um kl. 2, varð
maður nokkur þess var að rúða
var brotin í Veitingastofunni
Fjólu á Vesturgötu. Þegar hann
fór að svipast um, sá hann
mann á vakki fyrir utan veit-
ingastofuna. Gerði hann lög-
reglunni þegar aðvart og þegar
hún kom á staðinn var rúðu-
brjóturinn kominn inn í húsa-
kynni veitingastofunnar. Hafði
hann brotið rúðu í hurð veit-
ingastofunnar og síðan farið
þar inn. Maðurinn var áberandi
ölvaður og var hann tluttur i
fangageymslu.
Um svipað leyti barst lög-
reglunni tilkynning frá öðrum
stað um grunsamlegan mann
og hafði sést til ferða hans inni
í bílskúr hjá húsi einu hér í
bænum. Lögreglan fór á stúf-
ana að athuga þetta mál og
hitti viðkomandi mann, en
hann var þá aðeins að leita
kunningja sins og ekkert grun-
samlegt í sambandi við ferðir
hans.
MARGT A SAMA STAÐ
Hlý nærföt — bezta
vörnin gegn kuld-
anum. — Úrval í
öllum stærðum. —>-
L. H. MtÍLLER
Desirée
búrhnífurinn frægi, sem
alltaf flugbítur, er nú
kominn ásamt mörgum
öðrum búrhnífum og
göflum úr ryðfríu sænsku
stáli.
yeaZúttaeMÍ
Byggið ódýrt
Kaupið allar bygginga-
vörur yðar hjá okkur; allt
vönduðustu vörur og
fjölberytt úrval.
BEYHJAVÍK
búsáhöld, fjölbreytt úr-
val, nýkomið.
R(YRJAVÍH
Hareflakápur
(It is a dream it’s a Harella).
Vetrarkápnr á hagctœSv vcrði,- Ennfremur nokkrar
enskar kápur,
Sigurour Guðmundsson,
Laugavegi 11, sími 5982.