Vísir - 12.11.1954, Blaðsíða 1
Fösíudaginn 12. nóvember 1954
259. tbl<
44. árg.
Fyrsti þeklökki stfidentlnEi
við háskólenásn bér.
Er franskur borgari, kemur hingað
um mánaðamótin og nemur
íslenzk fræði.
Fyrsta áætlunarflug
tiB Grímseyjar.
GistShús tekur tif starfa í eynni a$ vori
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í gær.
Um næstu mánaðamót er
væntanlegur hingað til há-
skólanáms næsta óvenjulegur,
en velkominn gestur, þeldökk-
ur stúdent, franskur borgari.
Þetta mun í fyrsta skipti, að
hingað kemur stúdent til náms
við Háskóla íslands af öðrum
kynþætti, og er það hvort-
tveggja, ánægjulegt, og gagn-
legt, er menn af ólíku þjóðerni
og uppruna koma hingað til
náms.
Vísir átti tal við Ásgeir
Pétursson lögfræðing, fulltrúa
í menntamálaráðuneytinu, en á
vegum þess ráðuneytis eru
veittir námsstyrkir erlendum
menntamönnum.
Á fjárlögum þessa árs eru
veittar 100 þús. krónur til
slíkra styrkja. Sá háttur hefur
verið hafður á, að menntamála-
ráðuneytið hér hefur gert
samninga við menntamálaráðu-
neyti ýmissa Evrópulanda um
námsmannaskipti. Til dæmis
má geta þess, að hér er nú við
nám stúdent frá Vestur-
Þýzkalandi, en við sendum
þangað tvo stúdenta. Þá má
Einkaskeyti frá AP.
Southampton í gær.
Áhöfr 81.000 lesta hafskipsins
Queen Mary hefur hætt við að
framkvæma hótun sína um verk-
fall, en hón kom fram, er boðað
var að nýr skipherra tæki við
stjórn, vegna heimferðar Elisa-
betar ekkjudrottningar.
Skipshöfnin hefur tilkynnt
hlaðamönnum, að hún hafi bor-
ið fram mótmæli sín, en muni
ekki aðhafast frekara í málinu.
RisaliafskipiS leggur af stað í
dag frá Southamton og verður þá
Ivan Thompson skipherra (com-
modore) á stjórnpalli, elzti skip-
stjóri Cunard-línunnar.
Donald Sorrell skipstjóri á
Queen Mary verður ekki við
stjórn í þessari ferð vestur yfir
haf og heim aftur. Drottningin
fór vestur yfir haf á Queen Elisa-
beth, sem Thompson er skipstjóri
á, en það er flaggskip Cunard-
línunnar. — Áhöfn Queen Mary,
1260 menn, lagði fram mótmæli
gegn skipstjóraskiptunum, og
voru þau rökstudd með því, að
skipstjóra Queen Mary hefði
verið sýnd lítilsvirðing, Því neit-
geta þess, að sérstakir samn-
ingar hafa verið gerðir við
Dartmouth-háskóla í Banda-
ríkjunum, eina frægustu
menntastofnun vestra, en við
hana starfar m. a. Vilhjálmur
Stefánsson, og er hér staddur
stúdent þaðan, sem leggur
stund á jarðfræði, en hann er
vel kunnugur Vilhjálmi.
Hér eru nú við nám stúd-
entar frá 8 löndum: Finnlandi,
Svíþjóð, Austurríki, Þýzka-
landi, Ítalíu, Bandaríkjunum,
Spáni (kemur innan skamms)
Noregi, og nú bætist sá 9. i
hópinn, hinn þeldökki Frakki.
Hinn nýi gestur hyggst leggja
hér stund á íslenzk fræði.
Hinir erlendu námsmenn
gefa Háskóla íslands alþjóðleg-
an blæ, og með því móti kynnst
íslenzkir stúdentar mönnum af
ólíku þjóðerni og umhverfi, en
allt hlýtur slíkt að vera til
góðs og mikils þroska. Þá eru
slík nemendaskipti okkar á-
kaflega hagstæð, þar sem við
getum í flestum tilfellum sent
fleiri menn út til náms en
Framh. á 12. síðu.
ar stjórn Cunard-linunnar og seg
ir, að hér sé fylgt liefðbundinni
venju, þegar konungsfjölskyldan
eða einhver úr henni ferðist á
skipum félagsins.
Sorrel sjálfur sneri sér til á-
liafnar sinnar og bað liana láta
málið kyrrt liggja. — Þeir Sorrel
og Thompson snæddu hádegis-
verð á Queen Mary i gær. Sorrei
tekur að sjálfsögðu við aftur, er
þessari ferð verður lokið.
Einkaskeyti frá AP,
London í morgun.
Fyrirmæli Krusjevs til komm-
únista um að hætta svívirðingum
í garð kirkju og kristni og trú-
aðs fólks yfirleitt, Vekjaheims-
athygli.
Krusjev aðíilritari Kommún-
istaflokksins rússneska hefur
birta látið fyrirmæli til komm-
únista, að særa ekki trúað fólk,
nékirkjunnar menn. Látið er svo
Íverest-tíiidiLr b&rsi
en ætlað var?
London (AP). — Mælingar
þykja nú hafa leitt óyggjandi
í Ijós, að Everest-tindur sé
hcldur hærri, en hann hefur
verið talinn í fræðibókum og
á landabréfum. Hingað til
hefur findurinn verið talinn
29.002 fet, en mælingar, sem
nú er verið að vinna úr, virð-
ast benda til þess, að hann
sé jafnvel 50 fetum hærri.
Kemur það heim við þá skoð-
un margra jarðfræðinga, að
Himalajafjöll sé að hækka.
Siglfirðingar kve5ja
prest smn.
Frá fréttaritara Vísis, r
Akureyri í gær.
Sr. Kristján Róbertsson, sem
veitt hefur verið prentsembætt-
ið hér á Akurteyri, er nú fluttur
hingað. !
Var hann kvaddur með sam-
komu í Siglufirði og leystur út
I með gjöfum. Sóknarbörn sr.
j Kfistjáns færðu honum fagran
lampa að gjöf, sem Hjörtur
Ármannsson hafði skorið út af
miklum hagleik. Kirkjukórinn
færði honum einnig að gjöf
vandaða mynd af Siglufirði.
FaHínna mlnnzt
vil Sigurbogann
Einkaskeyti frá AP.
París í gær.
Brezkir, bandarískir og fransk-
ir hermenn gengu í gær um
Champs Elysess að Sigurbogan-
um, þar sem venjuleg athöfn fór
fram í tilefni Vopnahlésdagsins,
og minnzt þeirra 8.5 milljóna, er
biðu bana af völdum fyrri heims-
styrjaldar.
Tugþúsundir Parísarbúa söfn-
uðust saman ó götunum, sem lier-
flokkarnír fóru um o gvið Sigur-
bogann. Frakkland syrgði 1.700.-
000 sona sinna, sem féllu i fyrri
heimsstyrjöldinni, þar af yfir
milljón manna í vörninni við
Verdun.
á, að fyrirmælin hafi verið bitr
vegna þess að forsprakkar komm
únista hafi komizt að raun um, að
áróðnr og svívirðingar í garð
kirkjuogkristni og trúaðs
fólks, hafi haft öfugan til-
gang við það, sem til var
ætlast.
Það vekur miklaathygli, að
Krusjev undirritaði fyrirmælin
einn, en ekki miðstjómin öll,
eins og venja er. Er því litið svo
Fyrsta áætlunarflugferðin til
Grímseyjar var farín í gær af
Jiálfu Flugfélags íslands.
Var þac^ Douglasvél, en flug-
stjpri var Gunnar Frederiksen.
Farið var frá Melgerðismela-
flugvelli laust fyrir hádegi í
gær og voru farþegar 8, þ. á
m. fóru þeir Steindór Stein-
dórsson menntaskólakennari,
Árni Bjarnarson bókaútgefandi
og Gísli Ólafsson lögregluþjónn,
allir frá Akm-eyri, sem fóru
skyndiferð til Grímseyjar og
komu með vélinni til baka.
Flugið tók % klst. og var
staðið álíka Iengi við í eynni.
Veður var bjai-t og útsýn hið
fegursta. Grímsey var alauð og
lendingin tókst með ágætum.
Til baka með vélinni vom 6
Grímseyingar og þeirra yngstur
hálfs annars árs gamalt barn.
Flugvöllurinn í Grímsey er
nú nær fullgerður, en eftir er
þó að fylla nokkuð upp við
annan enda flugbrautaiinnar.
Alls verður bráutin 1100 metra
löng.
Nú eru Grímseyingar að búa
sig undir gestakomur í fram-
tíðinni og einn þeirra, Guð-
mundur Jónsson, er að fullgera
gisti- og greiðasöluhús, þar
sem hann gerir ráð fyrir að hafa
12 gestaherbergi. Er gert ráð
Frá fréttaritara Vísis.
Selfossi í morgun.
í gærkveldi snjóaði allmikið og
þar sem einnig- héfur kulað í má
búast við, að fennt hafi í hjól-
för, og samgönguhorfur enn
versnað.
Mjólkurbíylar úr uppsveitum
töfðust í gær, aðallega vegna
þess, að vart sást út úr augun-
á hann, með réttu eða röngu,
sem þann leiðtoga, er gerzt liafi
forystumaður i baráttunni gegu
þeim, sem hafa haft guðleysis-
stefnuna efsta á blaði. — Þetta er
í annað skipti á skömmum tiiiia
sem nafn Krusjevs er á allra vör-
um. Fyrir skemmstu var tilkynnt,
að mikill árangur hefði náðst
með framkvæmd liintia miklu
nýræktaráforma, sem Krusjev
boðáði í febrúar s.L!-í öékirhj'ty.,
fyrir að húsið verði tilbúið og
tekið í notkun fyrir gesti næsta
vor. :
Semja um verzlun
og skuldir.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Bretlnd og Pólland hafa gert
samkomulag um skuldaskil, en
jafnframt hefur verið gerður við-
skiptasamningur milli landanna.
Með fyrra samkomulaginu eru
leidd til lykta ágreiningsatriði
varðandi eignir.s em teknar voru
eignarnámi og gamlar skuldir o.
fl. Samkvæmt hinu síðara kaupa
Bretar landbúnaðarafurðir, eu
láta i staðinn iðnaðarvörur.
Rússar sigla
langa leið.
Tokyo (AP). — Mikill floti
rússneskra fiskiskipa er kominn
til Vladivostok eftir siglingu suð-
ur fyrir Asíu.
Er þarna um togara, vélbáta,
hvalveiðiskip og jafnvel litla
flotkvi að ræða, en þetta er í
sambandi við fyrirhugaða aukn-
ingu á fiskveiðum Rússa við
Austur-Asíu norðanverða. Flot-
inn var sex mánuði á leiðinni —
14,000 milna veg.
þungíært.
um, og þegar verst var ekki um
annað að ræða en nema staðar,
þvi að ekki sást fyrir vegi. Tveir
mjólkurbílar fóru út af og brotn-
uðú og varð að sækja þá.
Mjólkurbílarnir, sem suður
fóru í gær, voru lengi á leiðinnni,
einkum þeir er síðast fóru. Hinn
síðasti kom kl. að gangá 2 í nótt.
Varmjög erfitt í stöpunum við
Kleifarvatn.
Allir mjólkurbílarnir lögðn af
stað i morgun á venjulegum
timá og má búast við erfiðleik-
urn við Kleifarvatn, en þar munu
verða fyrir menn frávegagerð-
inni með stórvirk tæki til að
hjálpa bilunum.
Yfirleitt hafa litlar breyting-
ar orðið frá í gær, nema að færð
hefur heldur þyngst. Hellisheiði.
er ófær og Þingvallaleiðin hæpin.
Samgöngur fyrir Hvalfjörð hafa
ekki stöðvast, en þar var orðið
þungfært í gær sums staðar, og;
verður byrjað að ryðja burt snjó'
af þeirri leið í dag.
Áætlunarbifreið fór Bröttu-
brekku vestur í Dali i fyrradag
og kom aftur i gær.
Skipverjar á Queen Mary
mótmæla skipstjóraskiptusn.
Þau voru gerð til bráðabirgða vegna heim-
ferðar Elisabetar drottningarmóður.
IMu þykir hentara að svívirða ekki
kristni, kirkjuna og truað fólk.
Hví undirritaði Krusjev einn fyrirmælin um þétta ?
Hnédjupur, nýfallinn snjór
í uppsveitum Árnessýslu.
Yfirleitt