Vísir - 12.11.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 12.11.1954, Blaðsíða 7
Föstudaginn 12. nóvember 1954 VISIR % // Vetnissprengjan" — um- deildasta bók vestan hafs. Höfuodar eru fveir blaðamenn. 4. Fyrir rúmlega ári tóku tveir kunnir fréttaritarar í WasPi ington sér fyrir hendur, að taka til sérstakrar athugunar ýmis atriði úr gögnum, sem birt höfðu verið um vetnis- sprengjuáformin, og komust þeir að eftirtöldum niðurstöð- um: 1. Framleiðsla vetnissprengna hafði tafizt að nauðsynja- lausu. 2. Tafirnar orsökuðust að nokkru leyti af mótspyrn- unni gegn því, að slíkar sprengjur væru framleidd- ar. 3 Þessi mótstpyrna var ekki að öllu tæknilegs eSlis, heldur tengd miklum á- greiningi innan ríkisstjórn- arinnar, en stefna hennar um framleiðslu vopna yfir- leitt var fálmandi og reikul. Afleiðinga þessara átaka gætti svo eðlilega á alþjóða- vettvangi, þar sem enn stærri deilumál voru á döf- inni, eða ýmsar hliðar þeirra landvarna, stjórn- mála og siðferðilegar. Vegna dráttarins munaði litlu, að Bandaríkin glötuðu forystunni á sviðd kjarn- orkuvopnaframleiðslu, en forysta þeirra á því sviði er öflugasti hemilíinn á árás- arhneigð kommúnista. Vikuritið Time kemst að 'þeirri niðurstöðu, að ef álykt- anir fréttaritaranna, James Chifleys, sem er forstöðumað- ur fréttastofu Time og Life í 'Washington, og Clay Blairs vngri, hernaðarmálafréttaritari í sömu fréttastofu, væru rétt- ar, hefðu þeir komið auga á mikilvæg atriði, úr sögu vetn- issprengjunnar, sem skylt og rétt væri, að almenningur fengi npplýsingar um. — Komust fréttaritararnir að þeirri niður- stöðu, að athuganir þeirra um þetta flókna vandamál þyrftu frekari greinargerðar með, og ákváðu að gefa út bók um málið. Greinargerð heirra, THE HYDROGEN BOMB, er nú komin út í bókarformi, og er nú umdeildasta bókin vestan hafs. — Áhrifamenn hafa 5. Hér er ekki um það að ræða, segir blaðið, sem varðar vís- indamennina eina eða opinbera embættismenn, heldur það, sém allan almenning varðar, og þótt sumt kunni að valda s’árs- auka, sem að sé vikið, muni það hafa heilsusamleg áhrif, að leggja þessa mikilvægu deilu fyrir almenning. Takmörkunum háð. Þegar í upphafi bókarinnar seg'ja höfundarnir, að ekkl verði unnt um nokkurra ára skeið, að gera sér fulla grein fyrir hver áhrif drátturinn á framleiðslu vetnissprengjunnar kunni að hafa á tilveru Banda- ríkjamanna sem þjóðar og á framtíð alls mannkyns Frétta- ritararnir kveðast ekki hafa sett sér það mark, að gera sér grein fyrir þessu, eða fyrir því, hvert hafi veriði mark þeirra einstaklinga, sem hér verði að teljast ábyrgir aðilar. Og þetta loforð er haldið. Það er hægt að taka allt rúanlegt í bókinni, án þess að verða var nokkurra svika hjá Oppenheimer, eða neinum öðrum manni, sem þar er minnst á, (að undanteknum njósnurum, sem sjálfir játuðu sekt sína). Og þau blöð og tímarit, sem hafa getið bókar- innar án árása telja hana ekki sögu samsærisáforma. Staðhæf- ingin um hið gagnstæða kemur fram hjá þeim, sem hafa gagn- rýnt hana hátíðlega. En öng- þveiti,' fálm og slæm dóm- greind, segir Time ennfremur, geta gert engu minna ógagn en samsæri. Sagan segir frá mörgu, sem fengið hefur illan endi, þrátt fyrir góðan tilgang. Er heimsstyrjöldinni síðari lauk. Höfundarnir greina frá því, að er ; heimsstyrjöldinni lauk hafi lejðtogar bandarísku þjóð- arinnar látið blekkjast — þeir hafi ályktað að allsherjarfrið- ur myndi komast á. Þetta kom m. a. fram í afstöðu þeirra vísindamanna, sem höfðu fram- leitt kjarnorkusprengjuna, og vitna í orð Oppenheimers, að „eðlisfræðingarnir viti hvað tímis farið að ókyrrast æ meira út af því, hve hinar frjálsu þjóðir treystu mikið á hin ,,syndsamlegu“ kjarnorkuvopn þeirra, og þeirra fremstur Opp- enheimer. En hver sem orsökin var heyrðist ekkert hvatningar- orð frá honum og nánustu sam- starfsmönnum hans, er eðlis- fræðingurinn Edward Teller, sem óttaðist að Rússar myndu taka forystuna í framleiðslu kjarnorkuvopna (A-sprengna), reyndi að hraða undirbúningi að smíði enn aflmeiri sprengna, H-sprengna (vetnissprengna). Teller leit svo á, að hann væri farinn að mæta mótspyrnu, sem ekki var vísindalegs eðlis. Vitnað er í ummæii Oppen- heimers, m. a. að það væri ekki vandamál tæknilegs eðlis, sem hann hefði áhyggjur af varð andi áætlun Tellers um vetnis sprengjuna, heldur að ranglega yrði ályktað að þessi áætlun væri „leiðin til að bjarga land- inu og friðinum.“ I janúar 1950. í bókinni er rakið margt, sem gerðist varðandi deiluna um það, hvort halda skyldi á- fram með vetnssprengjuna. — Truman-nefndin svonefnda, en í henni áttu þeir sæti Johnson landvarnaráðherra, Acheson utanríkisráðherra og Lillien- thal, hafði málið til meðferðar. Eftir að Fuchs í jan. 1950 játaði á sig njósnir fyrir Rússa sam- þykkti nefndin með 2:1 (Lilli- enthal), að haldið skyldi áfram af fullum krafti með vetnis- sprengjuna, og lagði Truman fyrir að svo skyldi gert sama daginn. — Deilum lauk, þó ekki um þetta í Washington. Hinn 20./8. 1953 var fyrsta rússneska vetnissprengjan sprengd, og 1. marz 1954 fyrsta bandaríska vetnissprengjan sem þannig var gerð, að hægt var að varpa henni niður. Oppenheimer lagðist aldrei opinberlega gegn vetnissprengj unni, en 12 aðrir vísindamenn undirrituðu yfirlýsingu þess efnis, að þeir væru þeirrar skoðunar, að enginn málstaður, hversu réttmætur sem hann væri, gæti réttlætt, að nokkur þjóð notaði slíkar sprengjur. Réttur vísindamannsins. Time segir í lok greinar. sem hér hefur aðeins verið rakin að nokkru, að sérhver vísinda- maður, líka kjarnorkuvísind- unum hafi rétt til að beita sér | við að fá ríkisstjórn til að að- hyllast skoðanir sínar um það, hvaða leiðir beri að fara að settu marki, — það gæti verið hverri farsælli ríkisstjórn stuðningur til að marka rétta, skýra og ákveðna stefnu. Átök- in, sem áttu sér stað og frá er sagt í bókinni, voru innan rík- isstjórnar, sem var í miklum vafa um afstöðu sína í land- varnamálum og var óviss um stefnuna. Þegar svo sé ástatt geti það komið öllu á ringul- reið, ef einhver flokkur manna sæki á af miklum þunga að koma sínum skoðunum fram. Frásögnin um hvernig einn flokkur hafi næstum orðið þess valdandi, miði ekki að því að koma af stað ágreiningi milli vísindanna og ríkisins, heldur til aðvörunar um það, að fálm- andi valdhafar kynnu að geta leitt jafnvel hinar voldugustu þjóðir í beinan voða. Isl. sjóma^ur bjargar íiranni í New York. bjargaði íslenzkui* amerískum vérka- Nýlega sjómaður manni frá drukknun í liöfn- inni í New York. Féll maðurinn niður á milli skips og bryggju, þar sem Tungufoss lá, og stakk Hannes Hafstein stýrimaður sér eftir honum og náði honum upp. En maðurinn fékk lungnabólgu af þessu og andaðist degi síðar af henni. Tjón af eldi v Seyðisfirði. I fyrrakvöld kom upp eldur í íbúðarhúsi í Seyðisfirði, og eyðilögðust innanstokksmunir i á efri hæð hússins. | Var enginn heima á þeirri ; hæð, er eldurinn kom upp, og i mátti hæðin heita alelda, er slökkiliðið kom á vettvang. Bjuggu hjón á efri hæðinni, og hafa þau orðið fyrir tilfinnan- legu tjóni. Sparifé bætl eftir ár&mót. Sparifjárbætur munu verða greiddar fljótlega upp úr næstu áramótum. Hafði verið borin fram á Al~ þingi fyrirspurn um, hvað liði þeim greiðslum, og hefir Ing- ólfur Jónsson ráðherra gefið upplýsingar í þessu máli. Fram komu alls um 12 þús. um- sóknir um sparifjárbætur, og munu um 11 þúsund verða teknar til greina. Varið verður .10 milljónum króna til að greiða bæturnar. 6-700 nemendur í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. Nýlega kom út skýrsla Gagnfræðaskóla Austurbæjar fyrir veturna 1951—1952 og 1953—1954. Oll kennsla f ór fram í skólahusinu við Barónsstíg, nema sundkennsla, sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur og matreiðslukennsla í eldhúsum barnaskólanna. Veturinn 1951—1952 voru 24 fastir kennarar við skólann. Sú ' ■ i . i Góður landkynnir. mu þann vetur að Jón Guð- | J jónsson hætti störfum en í stað Vestur-íslenzk kona, frú hans voru ráðnir tveir kennar- Hólmfríður Daníelsson að lokið unglingsprófi með ekki lægri einkunn en 5.00. En til þess að komast í þær deildir, sem sérstaklega eiga að búa undir miðskólapróf (landspróf) til inngöngu í menntaskóla, mun krafizt miklu hærri eink- unnar. Undir landspróf gengu 119 p^mcnciur veturinn 1951—‘52 og auk þess 9 utanskóla. gagnrýnt hana hafðlega, Það er, að drýgja synd og með- þeirra meðal kunnir kjarn- orkufræðingar. — Sumir blaðámenn hafa lýst henni sem „samsæri kjarnorku- vísindamanna gegn Banda- ríkjunum“, hún sé einn vitundina um það geti þeir aldrei losnað við“. Flestir vís- [ ar að hálfu, það skólaárið. Veturinn 1952—1953 störfuðu 25 fastir kennarar við skólann indamennirnir hafi, eftir styrj- . og voru þá þrír fastir kennarar öldina, viljað draga sig í hlé ráðnir við skólaiín einn kenn- frá störfum í þágu vopnaf' am- j arinn Rögnvaldur Sæmunds- leiðslu, og hverfa til háskóla Son, hætti þar störfum. þáttur þeirrar baráttu, sem j sinna. Auk þess hafi vantraust! háð sé til þess að gera vís-' Þeirra á hernaðarleiðtogunum j indamönnum ókleift að átt sér djúpar rætur, en þeir j starfa fyrir ríkisstjórn' höfðu átt samvinnu við þá við Bandaríkjanna. | aðstæður, seih voru vísinda- SlíkUr ágreiningUr gæti verið mönnum mjög erfiðar, og loks jafnvel hættulegri, segir Time, Ihafi þeir viljað beita áhrifum en drátturinn, sem varð á því, 'sínum til þess að kjarnorku- að vetníssprengjan væri fram- | vopnum yrði aldrei framar leidd, því að ef Bandaríkin Þeitt. geta ekki haldið áfram að njóta j stuðnings vísindamanna, er Kommúnistahættan. ekki hægt að samræma þjóðar- , Er þjóðin smám saman gerði hagsmuni leitinni að þekkingu, sér betur ljóst hver hætta og af því leiddi, að Bandaríkin ' mundi af kommúnistum stafa. gætu ekki haldist við lýði, og- aettu ekki skilið að gera það. virðist svo sem flestir kjarn- orkuvísindamenn hafi sam- Fyrri veturinn voru skráðir 690 nemendur í skólanum en Bekkjadeildir voru 21 fyrri veturinn en 22 þann síðari. 'Framvegis verða fjórar árs- deildir í skólanum. Fyrsti og annar bekkur verða í skyldu- námi og tekur skólinn nem- endur úr ákveðnu hverfi eftir ákvörðun fræðslufulltrúa bæjarins. Þriðji og fjórði bekk- ur verður frjálst gagnfræða- nám eins og verið hefur undan- farið. Skyldunáminu lýkur í 2. bekk með unglingsprófi. Til þess að vera tekinn í 3. bekk þarf nemandi að hafa nafni, hefur reynzt íslandi og íslcndinguni liinn bezti land- kynnir á undanförnum ávum. Hefur Vísir áður skýrt frá landkynningarstarfsemi henn- ar, sem fyrst og fremst er fólg- ið í flutningi erinda á enskri tungu um land vort og þjóð. Fyrir skemmstu skýrir Vestur-íslenzka blaðið „Heims- kringla" frá því að frú Hólm- fríður hafi nýlega flutt mörg erindi á ensku um ísland og m. a. hafi amerísk blcð flutt mjög lofsamleg ummæli um erindi sem frúin flutti um sögu lands vors og þjóðar í Selkirk. ISf bók : Tak hnakk þinn og hest. Nýlega er komin út bók, sem heitir Tak hnakk þinn og liest, og er minninga þættir Páls Guðmundssonar á Hjálmsstöð- um. Vilhjálmur S. Vilhjálms- son hefur skrásett. Bókin er 237 blaðsíður í stóru broti, prentuð' á vandað- an pappír. Bókinni-ér skipt í tuttugu og niu kafla. Útgef- andi er Bókaútgáfan Setberg'. Bókin er prentuð í prent- bænum smiðjunni Oddi h.f., vönduð að öllum frágangi. biturteir S»tfUriou**»»i > tr »t n r AttnrlhQ •rKntsiofuMm) ÍU IS i>* )■ Hallgrímur Lúðvígsson lögg. skjalaþýðandi og döm- túlkur í ensku og þýzku. — Ilafnarstræti 19 kl. 10—12, simi 7266 og kl. 2—4 í síma 80164.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.