Vísir - 13.11.1954, Síða 7
Laugardaginn 13. nóvember 1954
vism
A kvoldvökunni.
BEZTA
HÚ5HJÁÍPIN
Hér er síðasta sagan af Karli
litla Bretaprinsi:
Eitt sinn þegar hann átti að
sitja fyrir, vaf hann svo á-
hugasamur fyrif ljósmynda-
listinni, að hann skipti um
stöðu við ljósmyndarann.
„Svona, nú getur þú tekið
mynd af mér,“ sagði hirðljós-
myndarinn.
Þegar prinsinn sá að mynd
ljósmyndarans stóð á höfði á
1 j ósmyndaplötunni, gekk hann
grafalvarlegur á sinn stað, og
stóð á höfði fyrir framan Ijós—
myndavélina.
„Svona, nú kem eg til með
að snúa rétt á myndinni,“ sagði
prinsinn.
||^Ur»jasíl|
JEHE WHEELWRIGHTT
eruð til kvaddur. Þér sækizt ekki eftir völdum. Þér óskið ekki
eftir neinu sjálfum yður til handa. Þér eruð gæddur dyggðum
hinna fornu Rómverja.
John tók ofan. — Eg þakka hrósyrðin í minn garð, sagði hann.
— Það er önnur maneskja, sem er í álíka aðstöðu og þér —
Elizabeth prinsessa.
— Ef þér álítið, að hún sé í hættu, held eg, að þér hafið
drottninguna fyrir rangri sök.
— Það er ekki drottningin, sem veldur því, heldur miklu
fremur Renard, spænski sendiherrann. Prinsessan skiptir sér
ekki af stjórnmálum, en það verndar hana ekki fyrir þeim,
sem vilja hana feiga.
— Eg geng ekki í neinn flokk, sagði John og hristi höfuðið.
— Eg er ekki að óska eftir því, sagði Cecil. — Eg vil aðeins
að þér minnist þess, að öryggi hennar táknar öryggi yðar.
— Það ætti að vera auðvelt að lofa því, sagði John. Cecil
þakkaði honum og sat síðan þögull á hestbaki um stund.
— Yður virðist liggja eitthvað meira á hjarta, sagði John
að lokum. — Verið viss um, að eg veit, að öryggi mitt er undir
henni komið. En hver tekur eftir lítilli hríslu, þegar tvö stór
tré skyggja á, prinsessan og Courtenay, sem ætla sér að koma
í veg fyrir áform Renards í sambandi við framtíð Englands.
— Þér eigið fjandmann, sem svífst einskis til að reyna að
koma yður á kné. Hver hann er, veit eg ekki.
— Courtenay?
— Sennilega og ekki sízt vegna þess, sem þér hafið sagt mér,
að hann hafi ráðizt á yður.
En hvernig sem því er varið, þá kom það í ljós, þegar
Otterbridge lávarður lagði hinn tilvonandi ráðahag yðar og
ungfrú Önnu Hunsdon fyrir Ráðið í gær. Þá stóð Shrewsbury
lávarður á fætur en hann er í flokki Courtenays, og kvaðst
hafa undir höndum bréf frá óþekktum manni, þar sem drottin-
hollusta yðar væri dregin í efa.
— Hvað eruð þér að segja?
— Ráðið veit, að það ríkir mikil óánægja í Kent. í bréfunum
stendur, að þér hafið sent bróður yðar til Kent, til þess að róa
undir þar.
— Það er ekki satt. Hann för í eigin erindum, og eg er í mikl-
um efa um, að hann rói undir óánægjuhni þar.
— Samt verðið þér að afneita honum.
— Hann er ekki lengur í mínu fylgdarliði. Það, sem hann
aðhefst nu, er á hans eigin ábyrgð.
— Þetta sagði eg líka, en öllum er kunnugt, að yður þykir
mjög vænt um hann.
— Þér virðist vera mjög kunnugur einkamáhim mínum, Sir
'William. Otterbridge lávarður er mjög kunnugur þeim líka.
— Ó, sagði Cecil. — Þér gleymið herra Blackett. En hann
hefur ekki gert yður neinn mlska. Hann sór og sárt við lagði,
að þér væruð ekki flæktur í málið. Hann sagði. að bróðir yðar
væri óstýrilátur og baldinn, og að þér réðuð ekki við hann.
Þetta sagði eg í Ráðinu og margir trúðu því. Samt er mikið
njósnað um yður, lávarður minn.
— Hafið þér nokkra hugmynd um, hver njósnarinn er?
Hn&NSAR OG fAGAn AUT
„Hvernig viljið þér hafa vas-
ana á nýju fötunum?" spurði'
skraddarinn Skotann.
„Eg vil hafa þá svo þrönga
að erfitt sé að fara í þá.“
Hallgrímur Lúðvígsson
lögg. skjalaþýðandi og dóm-
túlkur í ensku og þýzku. —
Hafnarstræti 19 kl. 10—12,
sími 7266 og kl. 2—4 i síma
80164.
HRINGUNUM S
FRÁ
Gljóir vel A
Driúcjt ÆE
Hreínleöt
þœqilegl -
HAFNARSTR «
verður haldinn að Hafnarhvoli mánudaginn 29. nóvember
og hefst fundurinn kl. 10 árdegis.
MAaffshrú ;
1. Formaður stjórnarinnar setur fundinn.
2. Kosningar fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefndar.
3. Skýrsla félagsstjómarinnar fyrir órið 1953.
4. Reikningar sambandsins.
5. Skipakaup.
6. Önnur mál.
7. Kosning stjómar Og endurskoðenda.
Óskað er eftir, að fundarmenn verði undir það búnir
að taka afstöðu til kaupa á flutningaskipi.
Umnar&svn
SKÓVEHILON - AUSTUKSTRÆTt IJ
MARGT A SAMA STAÐ
Sijórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda.
Eins og eldibrandur geistust menu
l.aiary y h raffiekrunar og stefndu
að hú,,um búgarösins.
Hvar sem þeir komu eyðilögðu
þeir allt sem fyrir þeim varð, verk-
færi, komforða, brutu niður hús 0. fl.
En þeir fengu ekki lengi tóm til
slíkra skqmmdarstarfsemi.
Jose hafði farið og gert verka-
mönnunum aðvart og nú hófst
grimmilegur bardagi.
Mennirnir börðust eins c : villidý:
og mitt á meðal þeirra barðist hiixsi
hrausti Tarzan.
f
f
I