Vísir - 15.11.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 15.11.1954, Blaðsíða 4
¥ÍSÍH Mánudaginn 15. nóvnmber 1954 $r. Sigurðiir Einarssoit. Ferftaþættir III. Heimsókn í borg Hansamanna -01 borg Íslandskónga frá 1448-1944 Komið til Brima og Aldinborg- ar — þar sem gjörnmgaveðnr skall á. Og ltaldið til Ný|a-skaus í HollaudL sem eru með þeim físgurstu sem sér í nokkurri ötóiborg þý/:ku.- lands. pá enun við í Bremen, komin inn á markaðstorgið foma í Gamlabœnum, og þó ekki þrauta- laust. ! þegar við erum að því komin að Villast í endalausum rangöl- um þröngra gatna, tekur vin- gjamlegur piltur á skellinöðru jvirkja í rústir. rvfanntjón varð að sér að aka fyrir okkur inn á jmikið og ásigkonrulag borgarinn- torgið. Honum verður svo ant um þetta hlutverk sitt, að hann er altaf að líta aftur í þrotlausri umferðinni. Á köflum ekur hann svo, að hann horfir meira aftur en fram. Okkur fer ekki að verða um sel. Hann drepur sig strák- skömmin! En það liggur ekki við. Hann er sennilega miklu ■vanari að aka öfugur á Nöðr- unni. Svo vísar hann okkur á vagnstæði og fær dálitla þóknun. Hann brosir út að eyram, veifar okkur í ákafa og er horfinn öf- ugur fyrir næsta götuhom. Eskibiskupsstóll stofn- aður 787. Bremen er eins og kunnugt er sein af hinum gömlu Hansaborg- um og reyndar jafnan ein af hin- um umsvifameiri og merkari, þó að stundum gengi á ýmsu með sjálfstjórnarborgiraar. þar sem samkomulagið. Brimarar voru löngum nokkuð sjálfstæðir í at- höfnum sínum og bökuðu sér einu sinni brottrekstur úr sam- bandinu (Verhansung) sem stóð frá 1285 til 1358. Ánnars getur Bremen fyrst 787 er Kaii mikli stofnaði þar biskupsstól, en erki- stóll sá er verið hafði í Hamborg var færður þangað 845. Tók þá uppgangur borgaiinnar hrátt að verða mikill og fyrsta blómaskeið sitt lifði hún á dögum Aðalberts érkibiskups 1043—72. Síðan gekk á ýmsu um veg hennar og áhrif niður í gegnum aldirnar, en alla jafria var Bremen þó mikil verzl- uuarborg. Veldur því lega henn- ar. Bremen stendur á báðum bökkum Wesorfljóts meira en 130 km frá ósum árinnar. En þó er þarna skipalægi svo gott að Bremen er önnur stærsta Iiafnár- borg þýzkalands í dag á eftir Hamhorg, og hefur nú tæpa háifa milljón íbúa. Borgin á ágæt söfn, listasafn. þjóðminjasafn, siglinga og sjóminjasafn. þar er frægur sjómannaskóli, verkfræðinga- skóli og listaskóli, leikhús góð Og sönghallir. Senniloga er Bremen viðfelidin bær, þegar menn fará að kynnast honum. það liggur fyrst og fremst í því að þessir gömlu Hansabæir húa yfir ein- hverjum sérkennilegum og heill- andi þokka, er engar ungar horg- ir eiga í fórum sínum. Ennfremur kemur hitt og til, að borgin er þannig byggð háðum megin fljótsins, að hinn umsVifamikli iðnaður og verksmiðjuhverfi eru xnjög útaf fyrir sig, og hinna miklu starfa og umsvifa við höfn- ina gætir lítið inni í hínum glæsi legu verzlunarhverfum, ög alls em í nýju íbúðarhverfimum, j leið, en ég er nú búinn að táka það í mig, að oinmitt þessa ieið vil ég fara. það n’ær cugri átt áð korna ekki við i Aldiniioi’g. Hvað jsém um þann stað má segja, þá hefur borgin sómaiin af því að hafa lagt öss til alla vora kon- únga frá 1448 og þangað til vér tókuni þá ákvörðun í eftirminni- legii rigtiingu 17. júní 1944 áð reyna að komíist 'aí án þeirra | framvégis, Og cinniitt sem ég er MiöstöS ullarverz unar. |i þessum húgleiðitigum á leiðinni Brernen varð hræðilega mi - j til Aklinlíorgarúg minnisf þésSá síðustu styrjaldai; tökunum °8 uncjurs;im],..ra ög ógleymanlóga fór óhemju fjöldi hnsa og mannj jregn(jagS þihgvöllúm, tekur að rigna svo hamslaust og miskun- arlaust, að ekki sér glóru. Tvær þurrkur á bílnum hafa ekki roð við, vatninu fleygir eins og skafli niður fyrir framan bilin,n. Er þetta hefnd aldinborgskra land- vætta fyrir það sem við gerðum þarna í rigningunni á þingvoll- um? Hver getur svarað því. En þeir ættu þá bara að vita það, þrælbeinin þau ama, hvað grát- lega og skammarlega lítinn þátt ég átti í því öllu. það hcfði kannske verið maklegt að láta svona skumpu detta, ef Gíslií Sveinsson og Benedikt Sveinsson og jafnvel Ari Amalds hefðu ver- ið hér á ferð. En að hella þessu ýfir mig, sakláusan vesaling. — það finnst mér ekki ná nokkurri átt. En nú var eg oi'ðinn kaldur fyrir hægri akstrinum og öllu sem upp á kann að dynja á þjóðvegunum. . Eg legg hílnum brotalaust út af áfbeygju í skjóli við gámlan eikilund. Við fáum okkur nestisbita, segi. ég. þetta þýðir ekkert! þetta er gjörninga- veður! Og nú er ég svo vel útbú- inn, að ég á tvo inndæla bjóra, og reyndar fleira ætilegt, þó að það sé ekki drykkjai’Vara. Og það stendur heima, að þegar við erum húin að fá okkur góða hressingu, þá er stytt upp. Sólin brosir yfir rennvotu landi frá málmb j örtu m septemberh imni, og við sígum af stað. Heimahagar þjóðhöfðingja ættar. Aldinborg var um langan ald- ur höfuðborg Áldinborgargreifa og átti einatt fyrr á árum heldur Stormasama sögu. Ep ferðamað- ur, sem nú gengur um þessa ar hið hönnulegasta. En Bremen var fljótari að rétta við en marg- ar aðrar þýzkar borgir og átti það fyrst. og fremst legu sinni að þakka. Bandaríkiamenn tölciu hana mundu verða sér einna hentugasta þýzkra borga til þess að vera innflutningshöfn fyrir hina gífurlegu matvælahjálp. Hafnarmannvirki voru rétt við, rástir ruddar, tekið að byggja. í fyrra voru verzlunarviðskipti Bremen búin að ná fullum % af því sem var fyrir stríð. Bremen er aftur að verða miðstöð ullar- verzlunar á meginlandi Evrópu eins og hún var og þegar orðin grimmilega skæður keppinautur Liverpool. Hver gömul borg í þýzkalandi á ráðhús og ekki sízt gömlu víni, og er síðan sem hann, eigi í þeim hvert bein. Upp á loftið er gengið rakleitt inn í setustofu heimafólksins, sem það má reyndai’ aldrei vera að sitja í, og úr henni er gengið í gestaher- bergin til allra hliða, eins og kú- etur út frá skipssal. Ég hef hvergi séð svona fyrir- komulag nema á sveitagistihús- um í Hollandi, en það er viðfcld- ið og þó ekki allskostar hag- kvæmt. Og þannig mætti raunar segja um svo margt í Hollandi: Viðfeldið, en ekkj allskostar hag- kvæmt. Fóllcið heldur last við gamla siðu og háttu bæði í húsa- gerð, búnaði, lífsháttum og hí- býlaprýði. það gamla var gott og traust á sinni tíð og iæi’ að gera sitt gagn á meðan það endist til. þess vegna er svipurinn n heimil- unum nokkuð fomlegur, þó að nýtízku munir eins og útvarp og þess háttar sjáist þar einnig. í Hollandi dettur engum vitibora- urn manni í hug að fara að breyta Frh. a 9. síðu. ríkilátir og athafnasamir kaup sýslu- og útgerðannenn réðu lög- um og Iofum öldum saman. Ráð- liúsið í Bremen er með þeim fegurstu. það var upprunalega byggt 1405—1409, en snillingur- inn Lúder von Beutheim breytti því og endurbyggði þnð að veru- legu leyti á árunum 1009—1013. svo að síðan er það með fegurstu rcnaissancebyggingum þýzka- lands, glæsilegt, flúrað og mikil- úðlegt og ber ljósan vott þeirri stórlátu, íburðarmiklu borgara- menningu, sem það slcóp. Við skoðuðum í’áðhúsið og fornar minjar og dýrgripi borgarinnar, sem þar eru varðveitt, sömuleiðis listasafnið og hina gullfögru Stefánskirkju. Meira var ekki tóm til að skoða og labba síðan niður að fljótinu, hoi'fa á brýrnar sem tengja borgarhlutana saman og láta sig dreyma um þá kili, sem eitt sinn höfðu kíofíð þessar bárur og lagt leið sína alla leið til íslands stranda. Ég fór að liugsa um hve þjóðarsaga vor hefði að öllum líkindum orðið jpargfalt þrautaminni, ef vér hefðum alltaf átt þessa leið opna með viðskipti. Veit ég að vísu, að Hansamenn rálcu kaupskap sinn engan veginn sem góðgerðastarf- semi, og ráðhúsið viðskiptahall- arinnar og slot gömlu verzlunar- furstanna bera þess ljósan vott, að liér var drjúgur arður færður að ströndum. En þá hefðum vér verið lausir við helfjöturinn þunga — hina. dönsku einokun. í ferðraborg vorra lofsælu konunga. Við fórum frá Bremen til Ald- inborgar (Oldenburg). það er svo sem hægt að fara þetta aðra snot.ru,- gönihr bprg; sem raunar er allmikil verziunarborg, þó að hún sé ekki stór, getur ekki ann- að en hálffurðað sig á því, að það skyldu verða. hennar örlög að skaffu. N'orá'ind 'unni sína út- breidduðtu og kvnsælustu þjóð- böiöingjaæil, a 111: frá því er þið- : i)i réð hér ríkj- Uni. P.i't.t fyrir vestnn Aldinborg er Dalménliorst, sem þeir munu kannast við, sem lesið hafa forn komingsbréf, þ\ i fyrri konungar vorir Jétu sig ekki henda það, að halda ekki titlum sínum til haga. Landslag er þarna allsstaðar frennu tilbreytingariaust, lágir ásar og dældir, dálítið af skógi, 'og jarörækt ekki á sérlega háú 'stigi, é.nda' má vera að landið sé magui'l Okkur finnst ekki á- stæða til þess að eyða veruleg- um ■tfmá' lengur i Norður-þýzlía- landi og förum í gegnum Leer án þess að nema stáðar, beint vestur að landamærum ITollands. þang- að komum við að kvöldi. Landa- mærabærinn og tollstöðin heitir Neuschanz. í Nýjaskansi. þama eru engin náttúrleg landamæri, aðeins girðing, sem gefur til kynna, að hér skuli þau vera. það vckur því undrun manns, hve allt breytir um svip þegar yfir þau er komið, fólkið, húsin, maturinn, landið. Og þá verður maður ekki síður hissa á því, þegar maður kynnist bet- ur, hve allt er ódýrt í Hollandi. það er engu líkara en að um- liverfis Hollands séu ósýnilegir múrar og yfir þá hafi verðlags- brjálæðið, sem annars þjáir Ev- rópu aldrei komizt. Við fáum okkur gistingu í gam- alli landamærakrá í Nýjaskansi. Húsið er með hrcinu liallensku sniði. Vistleg gestastofa niðri, þar sem fjölskyldan öll gengur 'gestum fyrir beina og situr með þeim og rabbar við þá eins og gamla kunningja. þetta er mjög heimilislegt og maður kann á augabragði afbrags vel við sig. Vel þykir fara á því, að gestir bjóði húsráðanda glas af bjór eða i ALLT FYRiR KjOTVERZLANÍR Músy © . Barnakojur og barnarúm, margar tegundir fyrirliggjandi. MúsfjagmcB/verstwm Guðmundar Guðmundss&mmr Laugavegi 166. i^’AVVVWIi ' é.VW'^VVVVWW' - TIL SÖLU TÍL SÖLU YFIR RIFREIR ífMýir verðlistar komu fram í dag. — Við Siiiínm, sem aili.a' endra [nær, mest úrval alls konar bifreiða. Verð offt ótrúlega hagstætt og góð kjör. - iíYWIMIS YÐUII VETRARVERÐIÐ. - IMÚ ER TÆIil- [¥ÆUm AÐ KAUPA. - BIF R EIÐ AJS-A L A M ttétihlöðustítj 7. — Simi ÍS2KML TÍL SÚLU TIL SÚLMJ CVW%WVWWWVWW^WVV^VJWW^WVWW^.-.,vv-^A, .-wWWW'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.