Vísir - 15.11.1954, Blaðsíða 12
VlSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- [
breyttasta. — Hríngið í síma 1680 eg
gerist áskrifendu).1.
wi
.
Þeit, tem ^erast' kaupendur VtSlS eftfar
16. fcVer* m.'tuaSsE’, fá blaðið ókeypit tlí
máajaðáxaéta. Sími 1888.
Mánudaginn 15. nóvember 1954
Fí athugar enn kaop á nýjustu
geri miiliainlsfiiEp'élar.
Allalffimtliir ffélagslais í gaes*.
Aðalfundur Flugfélags ís-
lands var haldirin sl. fösíudag.
Orn O. Johnson, frarnkvæfda-
stjóri félagsins, flutíi ítarlega
skýrslu um starfsemi þess á
árinu 1953 og greindi frá 'helzíu
verkefnum félagsins.
Frmkvæmdastjórinn skýrði
frá því, að árið 1953 hefði verið
hagstætt fyrir Flugfélag ís-
lands. Haldið var uppi flug-
ferðum til 23 staða á landinu
auk Reykjavíkur yfir sumar-
mánuðina, en 20 yfir vetrar-
mánuðina. Fluttir voru 35.434
farþegar innanlands eða rösk-
lega 9% fleiri en árið áður.
Vöruflutningar innanlands
námu 794 smálestum og höfðu
aukizt um 19% á árinu. Póst-
flutningar jukust hins vegar
um 6.5% eða úr 51.4 í 55 smá-
lestir. Eins og mörg undanfarin
ár, önnuðust flugvélar félags-
ins síldarleit og landhelgis-
gæzlu, fluttu sjúka og voru
leigðar til myndatöku úr lofti
í sambandi við landmælingar
og skipulag.
Fluttir voru 6.642 farþegar
milli landa árið 1953, og er
það 25% aukning frá árinu áð-
ur. Flestir farþeganna ferðuð-
ust milli Reykjavíkur og Kaup-
mannahafnar eða 3009. Vöru-
flutningar námu 122 smálest-
um og höfðu aukizt um 27%.
Póstur nam tæpum 16 smálest-
um og höfðu þeir flutningar
minnkað um 20%.
Samanlagður farþegafjöldi F.
í. á árinu 1953 var 42.076 far-
þegar (11% aukning), vöru-
flutningar námu samtals 916
smál. (20% aukning) og póst-
flutningar námu táeplega 71
smálest (1% rýrnun). Á árinu
starfrækti F.f. sex flugvélar.
Tekjur af flugi árið 1953 námu
kr. 18.946.478.83, og höfðu þær
aukizt um 15%.
Þá greindi framkvæmda-
stjórinn, Örn Ó. Johnson,
nokkuð frá rekstri yfirstand-
andi árs. Fyrstu tíu mánuði
ársins höfðu flugvélar félags-
'tr^—''—-....■" ■
ins flutt 48.353 farþega eða um
24% fleiri en s.l. ár á san
tímabili. Ennfremur var um
mikla aukningu að ræða hvað
snertir vöru- og póstflutninga.
Fest höfðu verið kaup á tveim-
ur flugvélum á þessu ári,
Douglas Dakota flugvél, ser.,
keypt var í Bandaríkjunur ■
fyrir $80.000 og kom til land;
ins 3..júní s.l. og svo Skymas;.
flugvél, sem keypt var frá
Noregi fyrir $435.000, en hún
mun vera væntanleg hingað tiJ
lands í næsta mánuði. Jafn-
framt tók framkvæmdastjór-
inn það fram, að forráðamenn
ifélagsins myndu stefna áfram
að því marki, að athuga mögu-
leika fyrir kaupum á milli-
landaflugvél af nýjustu gerð,
enda þótt að því ráði hefði verið
horfið nú að festa kaup á ann-
arri Skymastervél.
Qrbsendiitgti Rússa
verður hafnað.
Einkaskeyti frá AP. —
London í morgun.
Blöðin halda áfram að ræða
seinustu orðsendingu ráðstjórn
arinnar, sem afhent var í viku-
lokin, en þar stingur hún upp
á ráðstefnu 29. nóv. til að fjalla
um Evrópumálin.
Eins og í morgun kemur fram
nær einróma álit um það, að
tilgangurinn sé auðsær: Að
spilla fyrir samvinnu frjálsu
þjóðanna og koma A.-bandalag
inu fyrir kattarnef. Stjórn-
málamenn telja, að sanni hver
tilgangurinn sé, að allsendis ó-
nógur tími er ætlaður til undir-
búnings slíkri ráðstefnu. Sum
blöðin telja, að hér sé um að
ræða lokatilraun til að hindra
íullgildingu á Parísarsamning-
unum. Hvarvetna kveður við
sama tón, að orðsendingunni
verði hafnað.
Happdræítisbíll Dvalarheiniilis aldraðra sjómanna. sem Sveinn
Árnason á Akureyri hlaut. Bíllinn var afhentur Sveini í fyrra-
dag. (Ljósmynd: Gísli Ólafsson).
Norðurléið mun flytja
25.000 manns í ár.
iVri* svefnvagn • smíðnin
Tíðindamaður frá Vísi hefir
átt viðtal við Lúðvík Jóhann-
esson frkvstj. Norðurleiða og
spurt hann um reksturinn,
aukningu farþega, fjölda o. fl.
— Hann mun komast upp í
25.000 á þessu ári
„Norðurleiðir tóku við
rekstrinum á miðju sumri 1950.
Árið 1951 fluttum við 13.616
farþega, 1952 14.858, 1953
21.040 og það sem af er þessu
ári 23.116, og má því ætla, að
farþegafjöldinn komist upþ í
25.000 á þessu ári.
Það er einkum athyglisvert
hve farþegafjöldinn eykst gíf-
urlega eftir að næturferðirnar
byrja, en það var síðla ár 1952.
Bættum bifreiðakosti má vafa-
laust einnig þakka aukninguna,
en við höfum lagt á það mikla
stund, að hafa sem traustasta
og fullkomnasta bíla.
Norðurleiðir eru nú í þann
veginn að hefja smíði á nýjum,
fullkomnum svefnvagni. Gamli
svefnvagninn hefir reynst vel
í sínu brautryðjandastarfi og
verður hann hafður í notkun
áfram með nýja vagninum, er
hánn verður tekinn í notkun.
— Áform okkar er að auka
næturferðirnar og halda dag-
legu ferðunum áfram svo sem
verið hefir.
Enn er haldið uppi dagleg-
um ferðum nórður og hingað,
enda eftirspum eftir fari mik-
il, og verður því haldið áfram
fram eftir mánuðinum, ef tíð-
arfar leyfir. Meira er um far-
þegaflutninga að norðan eins og
jafnan á þessum tíma árs.
Eg vil að lokum drepa á, sem
öllum mun ljóst orðið, að gömlu
vegirnir þola illa stóru, þungu
bílana til lengdar, og margar
brýr eru í rauninni allt of mjó-
ar fyrir þá. Það er mikið fram-
tíðarmál,-að fá betri og breið-
ari vegi milli landsfjórðung-
anna, og munu þessi mál vera
til nýrrar athugunar um þessar
mundir, að því er heyrzt hefir,
hjá þeim er með þau fara.“
Mendes-FraKO
í Kanada.
Verður frankinii
Kommúnistar i Njarð-
vík fá hi'iingu.
IMu málr á fundi, sem þeir boðuM!
Kommúnistar ’ Njarðvíkur-
Iireppi fengu hrakléga útreið
á almenwm umræðufundi sl.
föstudagskvöld sem þeir höfðu
sjálfir boðað til.
Hafði Sósíalistafélag Njarð-
víirurhrepps boðað til almenns
umræðufundar um málefni
hréppsins og skoraði auk þess
sérstaklega á oddvita og hrepps
nefrd Njarðvíkur hrepps að
kojna á fundinn.
. Fundi!rir:i> var fjölsóttur
mjrý og umiíeður fjörugar, en
brátt tók að bera á því að ætl-
uð sókn isnúnista snérist
xrop í vövn, sem varð því aum-
legri, sem lengur leið á fund-
inn og snérist að lokum upp í
rökþrot og málefnaflótta.
f fundarlok bar oddviti
Njarðvíkurhrepps, Karvel Ög-
mundsson fram svohlj. tillögu,
sem samþykkt var með yfir-
gnæfandi meiphluta atkvæða.
„Borgarafundur, sem boðað
var til af kommúnistum í
N.jarðvíkurhreppi föstudaginn
12. nóv. 1954 lýsir vantrausti
á kommúnista og starfsemi
þeirra og leggur áherzlu á að
þeim verði ekki falin nein
trúnaðarstörf.“
Fundurinn stóð nokkuð fram
yfir miðnætti.
Vetrarstarfsemi Leikfélags
Akureyrar að hefjast.
Leikfélag Akureyrar hefur
vetrarstarfsemi sína með frum-
sýningu á söng- og gaman-
Ieiknum Meyjarskemman.
Leiksýning þessi er eitthvert
stærsta og dýrasta verkefni,
sem félagið hefur ráðist í.
Hlutverkin eru 20 talsins og
krefjast flest góðra söngkrafta.
Ágúst Kvaran er leikstjóri,
en Árni Jónsson annast æfingu
söngkórsins og Hermann Stef-
ánsson sér um dansana.
Aðalhlutverk leika Björg
Baldvinsdóttir, Jóhann Kon-
ráðsson, Jóhann Ögmundsson
og Árni Jónsson. Formaður
Leikfélags Akureyrar er Vign-
ir Guðmundsson.
cnii stýíður ?
Einkaskeyti frá AP. —
Quebec í morgun.
Mendes-France forsætisráð-
herra Frakklands eri hingað
kominn og dvelst hér í dag og
fer héðan til Montreal og Ott-
awga, en þaðan til Bandaríkj-
anna.
M. France ávarpaði frönsku
þjóðina , áður en hann fór og
ræddi einkum efnahagsvanda-
málin, sem eru nú efst á dag-
skrá hjá Frökkum. — Mjög er
á dagskrá í sambandi við þau
hver framtíð frankans verður.
Sumir vilja „stíga lokaskrefið“,
eins og þeir kalla það, og fella
frankann í verða, og á það að
vera seinasta stýfing, enda sýnt,
að eftir nýja stýfinguna yrði
ekki hægt að stýfa hann frek-
ara.
ákureyringy afhentur
Biappdrættlsbíll.
Síðastliðinn laugardag fór
'ram opinber afhending fyrsta
happdrættisbíls Dvalarheimilis
Idraðra sjómanna, sem afhent-
: hefur verið uían Reykja-
víkur.
Bílinn hlaut Sveinn Árna-
?n bifreiðarstjóri hjá Brauð-
;erð Kristjáns Jónssonar bak-
ara á Akureyri.
egnir höfðu borizt út um það
á Akureyri, að happdrættisbíls-
is væri von með „Dísarfell-
:elliriú“, sem koma átti á laug-
rdaginn til Akureyrar. Varð
það til þess að fjöidi fólks
streymdi niður að bryggju, þeg.
ar skipið lagðist að, enda var
búist við að bíllinn yrði af-
hentur- strax við skipshlið.
Svo varð þó ekki, heldur fór
afhending bílsins fram tveimur
stundum síðar, eða um sexleyt-
ið, við skrifstofu happdrættis.
Dvalarheimilisins hér á Akur-
eyri. Baldvin Jónsson skrifstofu.
stjóri happdrættisins afhenti.
Sveini bílinn og óskaði honum.
giftu og gengis með hinn fagra.
og nýja farkost.
Semur bók um ísl.
fugla.
Eius og getið hefir verið í
blöðum, liiafa orðið forstöðu-
mannsskipti við Upplýsinga-
skrifstofu Bandaríkjanna hér.
Hvarf M. Lorimer Moe, senu
hér hafði s tarfað í tvö ár, af
landi brott í lok síðustu viku,.
en hann tekur við starfi í Hels-
inki, veitir Upplýsingaskrif-
stofunni þar forstöðu.
Mr. Moe eignaðist hér fjölda.
vina, einkum meðal náttúru-
skoðenda, því að hann hafði.
mikinn áhuga fyrir fuglalífi
öllu, og varði frístundum sínum.
til að kynna sér sem bezt fugla-
líf landsins. Hafði hann lagt
drög að bók um íslenzk fugla,
sem hann hefir hug á að koma
á framfæri við bókaútgefendur
vestan hafs, og mun vinna við
að fullgera hana á næstunni.
„Já eða nei“
í Sjálfstælisbúsimi.
Spurningaþáttur Sveins Ás-
geirssonar — „Já eða nei“ —
verður tekinn á segulband í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld.
Svo margir urðu frá að
hverfa síðast, að rétt þykir að
hafa þáttinn í rýmri húsakyim-
um en í Þj óðleikhúskj alls.ran-
um, til að gefa fleiri kost á
þátttöku. Mun þátturihn hefj-
ast kl. 9 stundvíslega, en húsið
verður opnað kl. 8.30. Hægt er
að panta aðgöngumiða í síma
2339 kl. 2—3 í dag, og kl. 3
hefst aðgöngumiðasalan. Verð
aðgöngumiða verður óbreytt.
Vandað verður til verðlauna
eins og áður, en síðast voru
verðlaunin hickory-skíði með
stöfum og bindingum frá skíða-
gerðinni Fönn, svefnpoki frá
Skjólfatagerðinni og bakpoki
frá Belgjagerðinni,