Vísir - 26.11.1954, Blaðsíða 7
I'östudaginn 26. nóvember 1954
rtsiB
%
Blanche Thebom operusöngkona
fírifin af iandi okkar 09
Heisnsóknín til íslands skemmftilegasti
viðburður á listabrauft bennar.
„Er ég heimsótti ísland, varð
ég aðnjótandi meiri hlýjn en í
flestum þeim öðrum löndum, sem
ég hef heimsótt,11 sagði hin kunna
söngkona Metrópólitanóperunn-
ar, Blanche Thebom, í blaðavið-
tali fyrir skömmu.
Og hún bætti því við, að eftir
að hafa séð Island „finnst manni
eins og að slcaparinn sé enn önn-
um kafinn að leggja síðustu
hönd á sköpun jarðarinnar."
Blanche Theboin kemnr iðu-
lega fram í útvarpi og sjónvai-pi
>og fer í hljörnleikaferðálög um
Bandaríkin. í þessu sama blaða-
viðtali sagði liún, að ferðin til
íslands hefði verið „einn
skemmtilegastj viðburður á lista-
braut minni.“ Bláðaviðtalið fór
fram í dagstofu listákohunnar,
þar sem allír véggír eru húldir
■bókum, og svndi hún blaða-
mönnum málverkabók með
nokkrum verkum núlifandi ís-
lenzkra- listamanna, og mátti þar
sjá víðáttumikil landssvæði mál-
uð með dökkleitum én djörfum
litum. „Áhrifin eru frumleg og
stérk,“ sagði listakonan. Hún
sagði ennfremur, að Island eigi
•marga ágæta listmálara og var
sérstaklega hrifin af þ\ í, að í
Reykjavík, þar sem íbúatalan er
aðeins 55 þús., eru starfandi tvær
hljómsveitir, og þar á meðái
■simfóníuhljómsveit.
Að hennar dómi var það ís-
lenzka landslagið, sem var einna
áhrifamest, en það er ólíkt þvi,
sem hún hefur nokkru sinni áð-
vu’ séð. „Ég hef litið Báiidarikin
öðrum augum síðan ég kom
heim,“ sagði hún. „Skyldu
Baödáríkin hafa eins framandi
og heillandi áhrif á íslendinga
eins og land þeirra tiafði á mig.
Ef til vill er einmitt þetta ár-
angurinn af slíkri lieimsók. Við
gefum öðrum þjóðum ekki að-
eins tækifæri til að sjá okkur,
heldur lærist okkur líka að skoða
sjálfa okkui' í því ljósi, seni við
kynnum að birtast öðrum. Ef
við gætum öll skilið og tekið
upp þetta sjónarmið, hef ég hug-
boð um, að sarnbúð þjóðanna
gæti orðið betri og auðveldari.“
í braggahverfi einu hér í bæ
búa hjón við þröngan kost. —
Maðurinn hafur verið heilsu-
laus í mörg ár og' konan litlu
betrí. JÞrjú börn eiga þau, öll
innan við fermingu. Fjölskyld-
an dregur fram lífið á örorkubót
um mannsins. Mælist eg til.
að þeir sem ráð hafa á, ljái hér
Aðalfundur Skot-
félags Reykjavikur.
Aðalfundur Skotfélags Reykja
víkur var haldinn í fyrrakvöld.
F cV ^ar meðal annars fram
stjórnarkosning.
Kosnir voru Erlendur Vil-
hjálmsson deildarstjóri, for-
maður, Magnús Jósefsson, vara
formaður, Aðalsteinn Sigurðs-
son, ritari, Robert Smith, fjár-
málaritari og Þorbjörn Jóhann-
esson, gjaldkeri. Auk þeirra
' eru í stjórninni þeir Leó Smith,
Leo Eggerts og Bjarni R. Jóns-
son.
Æfingar skotfélagsins fara
fram á hverjum miðvikudegi
kl. 9.20 e. h.
hjálparhönd, svo að þessi fjöl-
skylda geti gert sér einhvern
dagamun um jólin. ,,Vísir“ tek-
ur á móti því sem til fellur.
Þorsteinn Björnsson.
Heilsufar í bænum yfir-
leitt gott.
Mislingar og rauðir liusedar ftalsvert
uftbreMdir.
Jaiztónleikar til áféSa fyrir
barnaspítalasjói Hringsins.
19 manna úrvalshljómsveit varnarliðsins
hsfdkir miðnæfturftónleika í Ausfturbæjarbíói.
Samkvæmt upplýsingum frá
skrifstofu borgarlæknis hefur
verið óvenjulega mikið um misl-
inga og rauða hunda hér í bæn-
um í haust, miðað við haustið
’53 en lítið hefur borið á öðrum
umgangspesíum svo sem skarlats
sótt, influenzu o. fl.
í september voru 300 mislinga-
tilfelli hér i bænum og i október
s.l. 898, en ekkert tilfelli á sama
tíma í fyrra. Rauðir hundar hafa
einnig verið talsvert útbreiddir
nú í október miðað við október í
fyrra, þar sem ekki var vart við
neitt tilfelli þá en 163 tilfelli nú.
í septembermánuði voru aftur á
móti 48 tilfelli af rauðum hund-
um hér í Reykjavík en 1 í fyrra.
Kíkhóstatilfelli eru talsvert
færri á þessu hausti en í fyrra
og voru 33 tilfelli i september og
15 i október s.I. þar sem í fyrra
voru 70 kíkhóstatilfelli í septem-
ber og 63 í október.
en í október í fvrra eða 4 tilfelli
á móti 2.
Iðrakvef höfðu 116 manns i
sept. s.l. en 181 í sept. í fyrra og
283 i okt. s.l. en 169 í okt.
i fyrra.
Influenzu hefur að kalla ekki
orðið vart í haúst þar sera
læknarnir urðu ekki varir við
neitt tilfelli í septembermánuði
en aðeins eitt í október.
Mænúsóttar hefur elcki orðið
vart þessa mánuði, hvorki i
fyrra né nú. Telja má að heilsu-
far sé yfirleitt gott á þessu hausti.
Einn gegn öllum.
Skáltlsaga eftir
Henimiiigway.
Afcalfundiír sundráðs
Reykjavfktsr-
Sundráð Reykjavíkur hélt
aðalfund nýlega. Fráfarandi
formaður, Einar Sæmundsson,
setti fundinn.
Fundarstjóri var kosinn
Erlingur Pálsson, en fundar-
ritari Guðjón Sigurbjörnsson.
Þá las fráfarandi formaður
skýrslu sína.
í stjórn S.R.R voru kosnir
Atli Steinarsson og Einar
Hjartarson, fyrir i stjórninni
voru Ari Guðmundsson, og
Einar Sæmundsson, sem var
endurkjörinn í formannscm-
bættið. Erlingur Pálsson
kosinn oddamaður.
Samþykkt var áskorun á
S.S.Í. að láta endurskoða usnd-
dómarareglurnar.
Að lokum skýrði Erlingur
Pálsson frá því, að þrjú meiri
háttar súndmót myndu fara
fram í Reykjavik síðari hluta
vetrar, en þau eru: Unglinga-
meistaramót Norðurlanda,
Sundmeistaramót íslands og
keppni Reykvíkinga við utan-
bæjarmenn.
Mikill áhugi. ríkti á fundin-
um.
Á sunnudagskvöldið 28. nóv.
og þriðjudagskvöldið 30. nóv.
efnir hljómsveit varnarliðsins
til miðnæturhljómleika í Aust-
urbæjarbíói til ágóða fyrir
starfsemi barnaspítalasjóðs
„Hringsins“.
Þessir hljómleikar verða ein-
göngu helgaðir amerískri jazz-
tónlist, en að viku liðinni mun
hljómsveitin aftur leika í Þjóð-
leikhúsinu fyrir barnaspítala-
sjóðinn, og verða þá aðallega
leikin létt klassísk lög.
Á hljómleikunum í Austur-
bæjarbíói verða ýmis ný og gam
alkunn jazztónverk á söng-
skránni, en margir beztu menn
hljómsveitarinnar leika einleik,
þ. á. m. Custer Ruley, sem leik-
ur á slíðurhorn, Stan Piwnica,
'trompet, John O’Donnell, saxó-
fón, og Robert Grouso, sem leik
ur einleik á trumbur sínar.
Með hljómsveitinni syngur
dægurlagasöngvarinn Philip
Celia, sem til skamms tíma
söng með ýmsmn þekktustu
hljómsveitum New York-borg-
ar og þykir minna talsvert á
Frank Sinatra.
Hljómsveitarstjórinn, Patrick
F. Veltre, er ungur maður, sem
lauk burtfararprófi úr tónlista-
skóla Pennsylvaníuxúkis ár-
ið 1950 (sérgrein hljóm-
sveitarstjórn og tonfræði) en
gekk skömmu síðar í hei’inn og
Fyrir nokkurum árum kom
út í íslenzkri þýðingu eitt áf
Hálsbólgutilfelli cru rúmlega öndvegisskáldritum Ernest
í hclmingi færri í septembennán- Hcmingway, hins nýkjöma
uði s.l. en í sept árið áður eða Nobelsverðlaunahöfundar
148 á móti 316 tilfellum. | Skáldsaga þessi heitir í ís-
Kvefsótt hefur verið álíka út- lenzku þýðingunni „Einn gegn
Patrick F. Veltre
hljómsveitarstjóri.
hefur síðan stjórnað ýmsum
hljómsveitum.
í hljómsveitinni eru 19 hljóð
færaleikarar, auk stjórnanda og
einsöngvara, og er hver maður
snillingur á sitt hljóðfæri, enda
allir tónmenntaðir og hljóðfæi’a
leikarar að atvinnu, þótt þeir
gegni hei’þjónustu um þessar
mundir.
öllum“, en KaiT ísfeld þýddi.
Einhverra hluta vegna komu
ekki nema örfá eintölc í bóka-
verzlanir og síðan hvarf bókin.
með öllu af markaðinum þar til
nú að henni hefur skotið upp að
nýju.
..Einn gegii öllum“ er mikil
saga og saga mikilla atburða.
Hún segir frá ævintýramanni1
og fullhuga, sem lætur sér ekki
allt fyrir brjósti brenna og geng
ur ótrauður inn á ævintýra-
bi-autina. Bókin er að vísu næsta
Jeffery Farnol: HEFNDIN. bei’oi’ð á stundum, þar sem
Sigurður Björgúlfsson fjaiiað er um samlíf karls og
þýddi. —
t konu, en í höndum hins mikla
Þessi skáldsaga Jeffery snillings. sem Hemingway er.
Farnols er framhald sögunnar verkar frásögnin á engan hátt
„Sjóræninginn og f jársjóður gróft eða fráhrindandi. Atburða
hans“, sem kom út í fyrra í rásin er hröð og bókin spenn-
breidd nú og i fyrra en í októ-
ber var um 100 tílfellum færra
en í október árið áður eða 636 á
móti 734. Hlaupabólutilfelli voru
aftur á móti helmingi fleiri núna
í október en í fyrra eða 8 á rnóti
19. Af hettusótt voru þrisvar
sinnum fleiri tilfelli í október s.l.
Ný bók eftir Jefferj
Famol.
þýðingu Sigurðar Bjöngúlfsson-
ar, og náði miklum vinsældum. I
andi frá upphafi.
„Einn gegn öllum“ var á sín-
Þýðandinn, sem er kunnur að um tíma kvikmyndu og náði þá
því að vanda vel þýðingar sín- mikilli hylli.
ar, hefir einkar viðfeldinn stíl. I Bókin er tíu arkir að stærð í
Jeffery Faniol er orðinn ís- stóru broti. Þýðing Karls ís-
lcnzkum lesendum nokkuð felds er í senn fjöiTeg og á
var
Æskulýðsftónleikar Heimdallar :
Cherkassky leikur í Austur-
bæjarbíói annad
kunnur og því óþarft að fjöl-
yrða um hann, en hann hefir
Hljómsveit varnaiTiðsins (519- aflað sér mikilla vinsælda víða
th U.S. Airforce Band) lék í um lönd, fyrir skáldsögur frá
sumar opinberlega á Akureyri, liðnum tímum. Hér er höfund-
við góðar móttökur. Hún hefur ur á ferðinni, sem beitir nú-
tíma rittækni til að skrifa eins
konar í'iddarasögur frá liðnum
tíma, sem þó hafa. á sér meiiT
raunveruleikablæ en riddara-
sögurnar gömlu með sínum
ævintýrablæ. Lesendur Vísis
margir munu þekkja Farnol af
einni sögu hans, sem birt var
sem framhaldssaga hér í blað-
ekki áður komið oþinbei’lega
fram í Reykjavik.
Heimdallur gengst fyrir aésku
lýðstónleikum í vetur, og verða
þeir fyrstu í Austurbæjarbíói
n. k. laugardagskvöld.
Að þessu sinni leikur hinn
heimskunni píanósnillingur,
Shura Chei’kassky, verk eftir
Mendelssohn, Bi-ahms, Beet-
hoven, Chopin, Débussy, Liszt,
Morton Gould („boogie-woogie
étude“) og Lukas Foss o. fl.
Tónleikarnir hefjast kl. 7 síð
degis í Austurbæjarbíói, og hef
ur aðgangseyri mjög verið stillt
í hóf, kosia ekki nema 10 kr.
Verða þeir seldir í skriístofu
Heimdallar, Vonarstræti 4, og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds
sonar.
A stjórn Heimdallar þakkii’
skildar fýrir að beita sér fyrir
slíkum tónleikum, enda vitað
að tónlistaráhugi er mikill og
vaxandi raéðal æskumanna bæj
arins. Er það og mikið fagnað-
arefni, að snillingur á box’ð við
Cherkassy, skuli xrú leika á þess
um tónleikum.
fögn.i máli.
Ffmm sækja um Hvami
eyrarprestakall.
Frá fréttaritara Vísis
Akureyri í morgun.
Nú þegar hafa fimm umsókn-
ir iborizt um Hvamieyrarpresta-
kall á Siglufirði, en umsóknar-
frestur er ekki útrunninn og er
jafnvel búist við fleiri umsækj-
endum.
Svo scm kúnngt cr var Ilvann-
inu, og nefnd var Heiður op oyrai'prfeStakall auglýst til uni-
hefnd, en sagan kom einnig út sóknar fr'á 1. n'óv. s.T., en'ámeð-
í bókarformi, og m.un það upp- an þar er prostslaust Íicfur síra
lag hartnær til þurrðar gengið. .Ingóíiur þorvaldsson sóicnar-
Það er stundum amast við prestur í Ólafsfirði þjónað brauð-
hinum mikla fjölda þýddra inu.
skáldsagna, en með útgáfu þcir setn þegar lnifa sótt eru
slíkra bóka er fullnægt lestrar- 'þeir síra Árni Sigurðsson á Sauð-
þrá, sem er rík með almenningi, Jái’ki’óki, síra Ragnar -Fjalar Lár-
og á útgáfa þeirra fullan rétf'usson á Hofsósi pg kamlidatam-
á sér, begar vandað er til vais ir Arni Pálssoix Reykjavík, Rögu-
og þýðingar, og í þeim flokki
er Hefndin eftir Farnoll. — Tit -
ilblaðssíðan er ái'talslaus og
kann eg ekki við það. — Fi'á-
gangur er vandaður. — a.
vaidur Jónssmx Rcykjavík og
Sigurður llaukur Guðjónsson
írá Gufudai.
Fjóx'ir þcssára uniscekjénda.
lnxfa þegar prédikað á Sigluiii'ði,