Vísir - 26.11.1954, Blaðsíða 8
vtsm
Föstudaginn 26. nóvember 1954
Frami Vestur-
íslendinga.
Vestur-íslenzka blaðið Lög-
berg getur nýlega um frama
þriggja landa vorra vestan hafs.
Einn þessara manna er G. S.
'Thorvaldson, sem nýlega hefur
verið kjörinn forseti félagsins
„The Canadian Chamber of Com
merce“, en sá lélagsskapur nær
yfir gjörvallt Kanadaríki og nýt-
ur mikils álits.
G. S. Thorvaldsson er sér-
fræðingur í viðskipta- og skatta-
málalöggjöf. Hann rekur lög-
fræðiskrifstofu ásamt nokkrum
•öðruiii þekktum iögfræðingum.
Þá getur blaðið þess að J. V.
Thordarson liafi nýlega verið
skipaður umdæmisstjóri iijá raf-
•orkudeild Manitobafvlkis að
Gimli. ,T. V. Thordarson hefur
æII víðtæka reynslu á sviði raf-
orkumála og þykir vel til fallið
að skipa hanri í þesa stöðu.
Þriðji Vestur-íslendingurinn,
sem Lögberg getur er Skúli Hrút-
fjörð'frá St. Paul, sem getið hef-
úr sér mikils orðstís fýrir mik-
ilvæg stöí'f í þágu búnaðarvís-
iridanna. Hariri Hefur nýlega ver-
ið skipaður aðalforstjóri Ex-
tentión-Service við búnaðar-
deild liáskólans og Minnesota-
ríliið.
Skúli Hrúffjörð er sérfræðing-
lir í jarðvegsvísindum og árið
1952 kom hánri hingað til ís-
láiids í heimsókn.
Hlý nær-
föt — bezta
vörnin
gegn kuld-
anum. —
Úrval í öll-
um stærð-
um.
T~skyrÉur
hvítar og gular
aftur fyrirliggjandi.
L.H. MULLER
jwvwuwv.nívw-ww,vww
Malik sendiherra Rússa í
York og te'kur þar við' starf-
London er kominn til New
inu sem aðalfulltrúi Ráðstjörn
arríkjanna á vettvangi Sam-
einuðu þjóðánna.
MARGT A SAMA STAl'
t. J4 T t rí * v «■ c • Þ
Frotté efni
! í herra og dömusloppa,;
kínversk barnanáttföt,
handbróderuð.
Verzlunin
FRAM
Klapparstíg 37,
sími 2937.
Hallgrímur Lúðvígsson
lögg. skjalaþýðandi og dóm-
túlkur í ensku og þýzku. —
Hafnarstræti 19 kl. 10—12,
sími 7266 og kl. 2—4 í síma
80164.
^JCaupi gull og áitf'ur
ENGlðSM ÉLECTRIC
Hrærivélin
hefur ekki hingað til
brugðist sínu hlutverki
Enginn býður yður
ódýrari heimilisaðstoð.
Kostar kr. 1069 00
með hákkavéi
kr. 1391.00
oniiv if.i .
omin:
Handlaugar
Saíerni compl.
Salernissefur
Salernisskálar
Set-baðker
Lituð baðherbergis sett I
I JJJai
Hafnarstræti 19.
&Co.
ími 3184.!
. 4^WrflJWSWVWtf)rtVrfWWWWVVWVftVUWVWWWWtfWýtft
Það bezta verSur ódýrast,
notið því
BOSCH
í mótorínn.
Mánverskar
röfiir:
Herrasloppar, silki.
Dömusloppar, silki.
Dömunáttföt, ísaumuð.
Dömublússur, hvítar.
Matrosaföt.drengja, silki.
Verð aðeins kr. 39.50.
LAUGAVEG 10 - SIMI 3367
Stúlka
helzt vöir sáufnaskap, óskast
nú þegar.
Bergliót Ólaísdóttir
Uppl; í‘ sírfia 80730.
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar éftir herbergi. —
Uppl- í sírha 1474. . (000
REGLUSÖM stúlka getur
fengið gott forstöfuherbergi
við miðbæinn gegn húshjálp,
sími 2480. (455
UNGUR. reglusamur mað-
ur í fastri atvinnu óskar eft-
ir herbergi nálægt miðT)æn-
um. Uppl. í síma 7903. (471
ÓSKÁ eftir 1—2 herbergj-
um og eldhúsi, helzt í aust-
urbænum. — Uppl. í síma
81857. — (470
FYRIR nokkrum dögum
tapaðist nýlegur skíðasleði
frá' Nökkvavogi 44. Vinsam-
legast skilist þangað gegn
fundarlaunum.
GULLHRINGUR (merkt-
ur) fundinn í Skerjafirði,
sírni 80012. (456
TAPÁZT hefh’ giftingar-
hringur. merktur: Hr-önn.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 2271. Fundarlaun. (468
SÍÐASTL. miðvikudags-
kvöld' tapaðist regnhlífar-
poki frá Sólvallpgötu að
Lækjartorgi eða í sund-
laugavagninum. Skilist á
afgreiðsluna. (462
wmm>.
BARNGÓÐ stúlka óskast
til heimilisstarfa með ann-
ari. Sérherbergi. Hátt kaup.
Uppl. á Bárugötu 2 eða í
síma 6661. (465
UNGUR rnaður, vanur
verzlunarstörfum, óskar
eftir atvinnu. Uppl. síma
3664. — (461
SNÍÐ kvenkjóla og
dragtii'. Þræði saman og hálf
sauma. Við á mánudögum og
fimmtudögum kl. 2— -4. —
Anna Sæbjörnsdóttir, tízku- :
teiknari, Hverfisgötu 100B,
jarðhæð. (457
TELPA óskast til að gæta
barna 1—2 kvöld í viku. —
Uppl. í síma 7708. (451
REGLUSAMUR piltur, ut-
anbæj armaður, laghentur,
óskar efth' einhverskonar
innivinnu, önnur vinna kæmi
til greina. — Tilboð. merkt:
..Strax — 427“ sendist Vísi.
(440
öfvUMAVÉL A-viðgerðir
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvegi 19. — Sími 2656
Heimasími 82035.
VIÐGERÐIR á heimilis-
véitlm og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar rafíagna
Vélá- og raftaéícjaverzhiflin
Bankastræti 1Ó. Sími 2852.
Tryggvagata 23, sími 81279.
TVO UNGA. hljóðláta og
reglusama menn vantar her-
bergi’ einhversstaðar í bæn-
um. Vinsaml. hringið í sírtia
81628 í dag; (466
STÚLKA úr sveit óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma
2832. eftir kl. 6. 459
M ALNIN GAR - ver ks t æði ð.
Tripolicamp 13. — Gerum
gömul húsgögn sem ný.
Tökum að okkur alla máln-
ingarvinnu. Aðeins vanir
fagmenn. Sími 82047. (141
KENNI þýzku og ensku.
— Hallgrímur Lúðvígsson,
Blönduhlíð 16. Sími 80164.
(208
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varáhluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601.
STOPPAÐIR stólar. Verð
300 krónur. Fornvérzlunin.
Grettisgötu 31. Sími 3562.
(463
BORÐSTOFUSTÓLAR úr
harðviði. — Forpvérzlunin.
Grettisgötu 31. — Sími 3062.
(464
SÖK, satt. séð og lifað,
SakamáL Heimilisritið selt á
2 krónur. Rókaverzlunin,
Frakkastíg 16, (460
SAMKVÆMISKJÓLL til
sölu, —Uppl. í síma 82996.
(458
TIL SÖLU á Hverfisgötu
91, steinhúsið: Selskabskjóll
og regnkápa, hvorttveggja
þýzkt. (469
NYR hitavatnsgeymir til
sölu. Uppl. í síma 4898. (467
SOFASET 3900 kr. svefn-
sófi á gjafverði. Grettisgata
69 kj. kl. 5—7. (472
TIL SÖLU: Tvísettar
kojur með 3 geymsluskúff-
um. Melgerði 15, Sogamýri.
Uppl. í síma 7956. (451
TIL SÖLU dökkblá
drengjaföt og frakkar á 12—
14 ára, ódýrt. Uppl. síma
4806. (453
HÆGINDASTOLL lítill,
snotur, alstopþaður. stakur,
lítið notaður til sölu á Birki-
mel 8 A, I. hæð t. hæg'ri. —■
Sími 7712, kl. 7—8. (452
HÚSG AGN ASKALINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
SPENNUR og krækjur á
úlpur og kjólbelti, margar
stærðir og gerðir. — Skó-
vinnustofan Ásvegi 17. —
Sími 80343. (355
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. f 1. —
Fornsalan Grettisgötu 31. —■
Sími 3562. (179
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Söíu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
TÆKIFÆRISG J AFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Ihnrömmhm mynd-
ir, málverk og saumaðal
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
Hitari í vél.
ELDHÚSBORÐ, eldhús-
kollar og ódýrir dívanar. —
Fornverzlunin Grettisg 31.
Simj 3562,_____________(331
PLÖTUR á grafreitL Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
28 (kjallara). — Siral 6128,