Vísir - 26.11.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 26.11.1954, Blaðsíða 11
Föstudaginn 26. nóvember 1954 51 vísm Vördur — Mt'öt — Meiindaitur - Óöinn halda SjálístæÖisíéíogm í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 8,30 síðd. 1. Ávarp: Frú Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar. 2. Einsöngur: María Markan Östlund. • 3. Gamanvísur: Gestur Þorgrímsson. 4. Einsöngur: Kristinn Hallsson. 5. Ballettsýning: Guðný Pétursdóttir. Alfreð Clausen astoðar með söng. 6. Gamanþáttur: Haraldur Á. JSigurðssom 7. Dans til klukkan 1. <Hljómsveit G.B. leikur. Aðgöngumiðar á kr., 15,00 eru seldir í skrifstofu Sjálfstæðisílokksips frá kl. 1 í dag. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Hefi opnað afíur knattborðsstofu mína, áður Vesturgötu 6—8, að Einholti 2. Sími 5863. Sími 5863. Árni Jónsson. Heimdallur félag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til æskulýðstónleika í Austurbæjarbíói Iaugardaginn 27. nóvember kl. 7 e.h. Píanóeinleikur: SHURA CHERKASSKY Aðsöngumiðar eru seldir á skrifstofu Heimdallar Vonarstræti 4 kl. 4—6 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Verðkr. 10.00. Alfræðibók er nauðsynleg á hverju heimili. Menn greinir á um hina algengustu hlutí, en sé alfræðibók við hendina er fljótlega hægt að komast að hinu rétta. VOM TIMS LEKSIKON er Iangmest keypt allra alfræðibóka á Norður- löndiun, og er þegar útbreiddari hérlendis en nokkur önnur alfræðibók. VOR TIDS LEKSIKON: bundin í 12 stór bindi. VOR TIDS LEKSIKON: 125.000 uppsláttarorð. VOR TIDS LEKSIKON: 12.000 myndir og teikningar. VOR TIDS LEKSIKON: 11.520 þéttsettar síðui'. VOR TIDS LEKSIKON: 140 litmyndir og kort. VOR TIDS LEKSIKON: kostar aðeins kr. 1.440.00. VOR TIDS LEKSIKON: fæst gegn 100 kr. mánaðar- afborgun. Þér getift vart gefið betri jótagjöf en VORT TIDS LEKSIKOIV Eól averzlun Jlóa^oíctar, E.s. „Brúarfoss" Fer héðan mánudaginn 29. þ.m. til austur-, norður- og vesturlands. V iðkomustaðir: Vestmannaeyjar Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Húsavík Akureyri Siglufjörður ísafjörður Patreksfjörður * \ bör n : Fischersundi. in 10 vinum Náttföt frá kr. 36.00 Nærbolir frá kr. 11,00 Nærbuxur frá kr. 12,00 Sportbolir frá kr. 12,50 Sportsokkar frá kr. 10,00 Háir sokkar frá kr. 4,75 módel 1947 í góðu lagi til sölu. Upplýsingar í síma 82065. Gamla Reykjavík, eftir Árna Öla Væringjasaga Sigfúsar Blöndal Sögur Þóris Bergssonar: Á veraldar vegum og Frá morgni til kvölds Þjóðleikhúsið, eftir Jónas frá Hriflu Konur í einræðisklóm, bók sem bæði er fróðleg og þó svo spennandi, að hún er ekki lögð til hliðar fyrr en hún er fulblesin Ljóðasafn Guðmundar Guðmundssonar skóla- skálds Þjóðsögur Þorsteins Erlingssonar. I þessari bók eru allar þjóðsögur Þorsteins, en þær hafa ekki áður komið í heilu lagi, heldur birzt hér og þar, og sumt hefur aldrei verið prentað áður. Sigurður Breiðfjörð II. Ljóð Sig. Breiðfjörð koma nú öll í þrem bindum. Þriðja bindið kemur að ári um þetta leyti Fólkið á Síeinhóli, nýjasta saga Stefáns Jónssonar.^' Sagan var lesin í útvarp í sumar og vakti, eins' og fyrri bækur Stefáns mikla athygli Ben. Gröndal V. 1 þessu bindi eru bréf Gröndals og með því er lokið útgáfu á verkum hans öllum. Trúarbrögð mannkyns, eftir Sigurbjörn Einarsson prófessor. ; i ....... - * ÞESSAR BÆKUR FÁST HJÁ ÖLLUM BÖKSÖLUM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.