Vísir - 02.12.1954, Page 2
VÍSIR
fe
Fimmtudaginn 2. desember 1954.
BÆJAR-
fVAWVWVW^WlrtffA^IWVVWWWWWVVVVWS^V^JVWWWVS.
rwwww*
WWWV
I^WWWW^
iMMM
PWWWWW
wwvw
wvwww^
WtfWW
IW^WWV.
wvww
ÐCÖKaíV'U'WVWWWW'W
—■ ■•■-■-■-‘-ir II
Útvaivpið í kvöld:
20.35 Kvöldvaka: a) Ólafur
Þorvaldsson þingvörður flytur
frásögu: Jólaferð. b) Tónlistar-
félagskórinn syngur; dr. Victor
Urbancic stjórnar (plötur). c)
Ævar Kvaran leikari flytur
þáttinn „úr ýmsum áttum“. d)
Þórarinn Grímsson Víkingur les
bókarkafla: „Farið að heiman“.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
2210 Erindi: Bændadagur (Jón
H. Þorbergsson bóndi á Laxa-
mýri). 22.30 Sinfónískir tón-
leikar (plötur) til kl. 23.10.
K.F.U.K. — A.D.
Bazar félagsins verður laug-
ardaginn 4. desember kl. 4 e.
h. Þær konur, sem vilja styrkja
bazarinn, eru beðnar að skila
munum í dag og á morgun. í
síðasta lagi á föstudagskvöld.
Munið, að kökur eru vel þegn-
ar. — Stjórnin.
Fultlrúa vantar
hjá ríkisskattanefnd. Laun
eru samkvæmt 7. fl. launalaga.
Umsóknarfrestur er til 21. des-
ember.
Tímaritið Samtíðin,
desemberheftið, hefir blað-
inu borizt, fjölbreytt og
skemmtilegt að vanda. Af efn-
inu má nefna forustugrein:
Ljósaskilti á Hafnarslóð eftir
Minnisblað
almennings.
Fimmtudagur,
2. des. — 335. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
22.15.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur er kl. 15.55—8.25.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni, Sími
5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki.
Sími 1760. Ennfremur eru
Apótek Austurbæjar og Holts-
apótek opin alla virka daga til
kl. 8 e. h.. nema laugardaga, þá
til kl. 6 e. h.
Lögregluvarðstofon
hefir síma 1166.
Slokkvistöðin
: hefir síma 1100.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Jes. 41,
1—8 Útvalin þjóð.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
ki. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtitóögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður í vetur opið frá kl.
13.30—15.30 á sunnudögum ein-
ungis. — Gengið inn frá Skóla-
vörðutorgi.
ritstjórann. Maður og kona
(ástar j átningar).
eftir Freyju (tízkunýjungar,
vandamál kvenþjóðarinnar o.
fl.). Grein um Silfurtunglið
eftir Laxness. Leynilögreglu-
saga. Æviágrip Nehrus í þætt-
inum Mikilmenni. Þrefað um
verð (smásaga). Bridgeþáttur
eftir Árna M. Jónsson. Víðsjá.
Skopsögur, auk fastaþátta rits-
ins.
Kaffisala.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
selur síðdegiskaffi í Sjálfstæð-
ishúsinu sunnudaginn 5. desbr.
Félagskonur! Gefið kökur og
annað góðgæti til þess að gera
kaffisöluna sem glæsilegasta!
Allar upplýsingar gefa: Gróa
Pétursdóttir, Öldugötu 24, sími
4374, Jónína Loftsdóttir, Miklu-
braut 32, sími 2191, Helga Mar-
teinsdóttir, Marargötu 2, sími
5192, Ásta Björnsdóttir, Bræðra
borgarstög 22, sími 3076, Jó-
hanna Eyjólfsdóttir, Njálsgötu
65, sími 80771, Sigríður Einars-
dóttir, Flókagötu 59, sími 1834,
og María Maack, Þingholts-
stræti 21, sími 4015.
______ Yfrlýsing
frá stjórn Verkfræðingafélags
íslands og stjórn R.V.F.f.
Erindi og umræður á fundi
Rafmagnsverkfræðingadeildar
V.F.Í. í síðastliðinni viku, þar
sem öllum félögum V.F.I. var
boðin þátttaka, hefh’ verið gert
að blaðamáh.
Stjórn V.F.Í. og stjórn
R.V.F.f. óskar að láta þess get-
ið, að þetta hefir verið gert án
heimildar og án vitundar
stjórna félaganna
Stjórn V.F.f.
Stjórn R.V.F.f.
Hvar eru skipin?
Skip SÍS: Hvassafell er á
Norðfirði. Arnarfell er í Hafn-
arfirði. Jökulfell er í Reykja-
vík. Dísarfell er í Amsterdam.
Litlafell losar olíu á Vestfjarða-
höfnum. Helgafell fór frá Reyð-
arfirði 30. nóvember áleiðis til
Gdynia. Stinntje Mensinga er í
Nörresundby. Kathe Wiaris er
á Skagaströnd. Ostzee fór frá
Borgarnesi í gær.
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Vestmannaeyjum í gær austur
og norður um land. Dettifoss
fer frá New York á morgun til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Vestmannaeyjum 28. f. m. til
London, Rotterdam og Ham-
borgar. Goðafoss fór frá Rvík
27. f. m. til New York. Gullfoss
fór frájteykjavík í gær til Leith
■og Kaupmannahafnar. Lagar-
oss fór frá Reykjavík 30. f. m.
werpen, Hull og Reykjavíkur.
til Gautaborgar, Aarhus, Len-
ingrad, Kotka og Wismar.
Reykjafoss fór frá Rotterdam
30. f. m. til Esbjerg, Ham-
borgar, Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík.
Tröllafoss fer frá Hamborg í
dag til Gautaborgar og Reykja-
víkur. Tungufoss fer frá Genova
í dag til Fan Feliu, Barcelona,
Gandia, Algeciras og Tangier.
Tres lestar í Rotterdam á
morgun til Reykjavíkur.
Gimbill.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
gamanleikinn Gimbil annað
kvöld, en er áður búið að sýna
íeikinn 14' smhum. Végna æf-
inga á jólaleikritkm verða
færri sýningar í þessum mán-
uði en Verið hafa hjá félaginu
Moores-hattar
Uppbrettir og niðurbrettir,
í fjölda fallegra lita,
teknir upp í dag.
„Geysir" h.f.
Fatadeildin.
oskast strax. Upplysingair í sima 80151.
tei 236S
Lárétt: 2 Fuglar, 6 tímabils,
7 um orðu, 9 kös. 10 land, 11
rödd, 12 fangamark, 14 frum-
efni, 15 bragð, 17 hlýða.
Lóðrétt: 1 Baðtæki, 2 for-
nafn, 3 verzlunarmál,’4 árhluti,
5 strauminn, 8 ekki marga, 9
drykkjar, 13 . ..sæng, 15 fanga-
mark, 16 guð. í
Lausn á krossgátu nr. 2367.
Lárétt Skjól, 6 böl, 7 Ok,
9 ás, 10 læs, 11 ótt, 12 LL, 14
Si, 15 kös, 17 rella.
Lóðrétt: 1 Skollar, 2 SB, 3
kör, 4 JL, 5 lostinn, 8 kal, 9
áts, 13 söl, 15 kl, 16 SA.
og er sýningin á Gimbli annað
kvöld næst síðasta sýningin á
gamanleiknum.
Veðrið.
Klukkan 8 í morgun var
veðrið á ýmsum stöðum á land-
inu sem hér segir: Reykjavík
ANA 3 st. hiti, Stykkishólmur
A 1, 3. Galtarviti ANA 2 1.
Blönduós N 1, 2. Akureyri S 2,
3. Grímsstaðir A 2, 1. Kauíar-
höfn S 1, 3. Dalatangi SSA 1, 5.
Horn í Hornafirði A 3 5. Stór-
höfði A 5, 6. Keflavíkurflug-
völlur ANÁ 2, 3. Veðurhorfur:
A-NA gola, hægviðri í kvöld
og fram eftir nóttu en síðan SV
kaldi og skúrir,
Togararnir.
Jón Þorláksson, Jón Bald-
vinssoh og Vilborg Herjólfs-
dóttir eru í Reykjavík. Geir fór
á veiðar í gær.
Gjöf til Krabbameinsfélagsins
í gær barst Krabbameinsfé-
Íagi íslands kr. 2000,00 gjöf frá
Ásgeiri Guðmundssyni og syst-
kinum, Æðey, til minningar um
Sigríði Pétursdóttur, Æðey.
KAIiPHOLLIN
ei miðstöð verðbréfaskip
anna. — Sími 1710.
Höfum til sölu
nokkrar jeppabifreiðar og eina sjúkrabifreið.
Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðinni við Há-
teigsveg kl. 10—3 fimmtudaginn 2. desember.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora fyrir kl. 4 sama dag.
Sala setuliðseigna ríkisins.
og tengdataöir okkar
. : Jóil ■ Æinar^osi:f
fyrrum bóndi I Leynámýri lézt í Landakotsspít-
ala 30. nóvember.
Börn og tengdabörn.
Móðir okkar og tengdamóðir
Giiðrii n Gnðininídsdóttir
frá Sandlæk
andaðist, þriðjudaginn 30. nóvember.
Börn og tengdabörn.