Vísir - 02.12.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 02.12.1954, Blaðsíða 4
 rtsm Fimmtudaginn 2. desemfaer 1954, D A G B L A B Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Krisíján Jónssoo. Skriístofur: Ingólísstræti J. Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VXSLB H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan fa.f. „Hannibal út til vinstri." Um nokkurt skeið hefur farið fram á leiksviði Alþýðuflokks- ins sjónleikur, sem vakið hefur nokkra athygli. Ýmsar persónur hafa komið fram í leiknum, en hið vandasama aðal- hlutverk hefur Hannibal Valdimarsson haft á hendi, og verð- ur ekki annað sagt en að hann hafi gert því eftirminnileg skil, enda enginn nýbyrjandi. Af þeim, sem farið hafa með hin smærri hlutverk mætti nefna Helga Sæmundsson, en það hverfur vitanlega í skugga aðalhlutverksins, enda má segja, að Hannibal hafi alltaf verið á sviðinu, svo að segja linnulaust, frá því er þessi athyglisverði sjónleikur hófst. Um skeið virtist ekki unnt að segja með vissu, hvernig leikur þessi myndi enda, og á hann í því sammerkt við ýmsa snjalla gamanleiki, að flækjurnar hafa orðið svo margar og leikendur ratað í svo mörg skringileg ævintýr, að ógerningur var að spá, hver yrðu endalok hans. Nú er hins vegar komið að síðasta þætti, og e.nn er Hannibal á sviðinu og dregur að sér athygli áhorfenda. Þó er það svo, að nú þykir sýnt, hver verða endalok leiksins, og má raunar segja, að marga hafi rennt grun í þau. Síðasta setningin í handritinu hlýtur óhjá- kvæmilega að vera: „Hannibal út til vinstri. Tjaldið fellur.“ Þáttur Hannibals í Alþýðuflokknum og verkalýðssamtökun- um er svo furðulegur, að vafasamt er, hvort nokkra hliðstæðu er að finna með öðrum jafnaðarmannaflokkum heimsins. Auð- vitað hlýtur ávallt að koma upp skoðunarmunur í slíkum flokkum sem öðrum lýðræðisflokkum. Slíkt er eðlilegt eins og þessir flokkar byggja upp starfsemi sínS. Menn þurfa ekki að vera sammála um alla hluti í stjórnmálaflokki, sem starfa á lýð- ræðisgrundvelli, og eiga ekki að vera sammála um allt. Því aðeins, að tekið sé tillit til þeirra, sem kunna að vera í minni- hluta í það og það skiptið, er um sannkallað lýðræðisform að ræða. Hins vegar mun það vera með öllu einstakt fýrirbæri, að áhrifamaður í jafnaðarmannaflokki (og hvaða lýðræðisflokki sem er), skuli' hvetja flokksmenn sína til að kjósa einræðis- flqkk kommúnista, sbr. aðfarir Hamiibals í Kópavogi. Hannibal Valdimarsson hefur um nokkurt skeið talið sig þess umkominh að verða eins konar „einingartákn“ í verka-r lýðshreyfingunni, og ótrauður barizt fyrir því, að tekin yrði upp svonefnd „vinstrisamvinna“, þ. e. gengið til bandalags við kommúnista, erkióvini lýðræðisins og frjálsrar hugsunar í heiminum. Samtímis þessu hefur hann svo unnið að því öllum árum að grafa undan þeim flokki, sem hann telst til og veitti forustu um skeið. Hefur margur sýnt minni trúnaðarbrot en Hannibal, en samt verið bent á að hasla sér völl annars staðar. Með þessu „vinstrisamvinnu-brölti“ sínu hefur Hannibal vita- skuld gengið erinda kommúnista, enda á hann sér enga skelegg- ari formælendur en mennina á Þórsgötu 1 og Skólavörðustíg 19. Engir fagna því jafn-innilega, hvernig komið er fyrir Al- þýðuflokknum, og kommúnistar. Nú stendur Hannibal við hlið Gunnars M. Magnúss meðeins konar geislabaug um höfuðið. Hann hefur unnið trúlega Ýyrir ,,einingarmálstaðinn“, tekizt að selja Alþýðusambandið, — um stundarsakir, — í hendur ' kommúnistum. Þá lætur hann skína í, að við næstu kosningar muni „vinstri-menn“ verkalýðssamtakanna bjóða fmm gameig- inlega, og er þá stax-f Hannibals lóks fullkomnað. Þar méð TÍéfuf hann fengið kammúnistum það lífakkerij-sem þá vantaðd. Á þessu stigi málsins skal engu um það spáð, hvort Hanriibal gangi hreinlega í kommúnistaflokkinn, eða hann leggi leið sína inn um opnar dyr frjálsþýðinga. Skiptir það raunar minnstu máli, hvort hann'situr í hliðarvagninum eða á mótor- hjólinu sjálfu, — farartækið stefnir að sama marki. Alþýðu-> M iiajii ii» a ror ð Haraldur Sigurðsson véfstjóri Fæddur 8. febr. 1883. Ekki er eg fróðasti maðurinn ! til þess að tala um íslenzka vélstjórastétt, en þó að hún sé ung, er það víst, að í henni hafa verið og eru margir ágætir menn. Vart munu margar stétt- ir eiga slíku mannvali á að skipa eftir mannfjölda. Og það munu allir mæla, sem til þekkja, að sómi þessarar stéttar væri Har- aldur Sigurðsson, en við lík- börur hans safnast nú í dag saman þeir vinir hans, sem þess eiga kost. Hinir minnast hans engu síður. Haraldur átti fáa sína líka um meðfæddar dyggðir, traustleika, grandvarleik og trúmensku. Þetta var ekki að undra um sonarson Jens Sig- urðssonar og dóttursonarson Bjöms Gunnlaugssonar. Ekki hafði heldur eplið fallið langt frá eikinni, þar sem faðir hans var, síra Sigurður prófastur Jensson; um hann vissu allir að segja mátti eins og Pyrrus sagði um Fabricius, að ekki yrði hann fremur leiddur af vegi dyggðarinnar en sólin af braut sinni. Hann sat lengi á Alþingi og var sagt um hann, að enginn talaði þar minna og enginn ynni þar meir eða betur. Grandvarleiki síra Sigurðar og traustleiki gekk að erfðum til barna hans, enda mun móð- ernið ekki hafa spilt. Haraldi mun hafa verið það beinlínis ómögulegt að tala eða gera öðruvísi en hann vissi réttast og bezt, eða að vanrækja skyld- ur sínar í einu eða neinu. Hann var maður fáskiptinn og venju- lega fámáll, en ef hann talaði fátt, þá: hugsaði hann því meir og betur. Hann las mikið, var bókamaður, og valdi það eitt Dáinn 27. nóv. 1954. annaðhvort fyrsti eða annar lærður vélfræðingur íslenzkur. Eftir að hafa lokið námi, sigldi hann í allmörg ár á dönskum skipum og íslenzkum, og þeg- ar við eignuðumst það skipið, sem íslenzku þjóðinni hefir orðið kærast, Gullfoss hinn eldra, mun hann hafa þótt sjálfkjörinn til að verða þar yfirvélstjóri. Var hann upp frá því í þjónustu Eimskipafélags íslands, en nokkur síðustu árin var heilsan svo biluð að hann gat ekki gegnt vélgæzlu á sjó. í desember 1913 kvæntist Haraldur enskri stúlku, Alice að nafni, af góðum ættum, og hlaut þar með þann lífsföru- naut, sem honum var samboð- inn, og ísland eignaðist góða kjördóttur. Þau hjónin voru um margt ákaflega lík, traust- leikinn og grandvarleikinn sá sami hjá báðum. Eg er í engum vafa um það, að frú Alice Sig- urðsson, þessi yfirlætislausa mannkostakona, er á meðal hinna fremstu merkiskvenna, sem eg' hefi kynnst. Þau eign- til lesturs, sem vitúr maður j uðust tvo sonu, Sigurð og Har- mundi velja. Þjóðrækni ættar [ ald, sem báðir erfðu hina miklu nnar hafði kosti foreldranna, svo að þeg- Haraldur erft í ríkum'. mæli., ar í barnæsku þóttu þeir flest Ems og allir traustleikamenn, j um jafnöldrum sínum fremri í var hann íhaldssamur að éðlis- (framkomu. Sú saga er sögð um fari, en hann unni öllum heil- , Sigurð, er hann var ofurlítiH brigðum framförum. Er og hnokki og lék sér úti með öðr- enginn farsæH framfaramaður! um bömum, að þá kom hann nema hann sé einnig íhalds- j tíl móður sinnar áhyggjufullur maður. Hinn reisir hús sitt á. °o spyr: „Mamma, hvers vegna i sandi, og því húsi er okkur kennt að vatnsflóðin muni ' skola burt. Haraldur vUdi varðveita allt það, sem gott ér í okkar þjóðlega arfi, og hon- ■um sárnaði að sjá mörgu 'dýr- mæti hinna fyrri kynslóða Eðliiegt er, að ó- telji, að Hannibal flokkurinn á óhægt um vik í þessu máli. breyttir Alþýðúflokksmenn og forustá lians hafi verið mikill óþurftarmaður, eins og berlega kemur fram í skrifum Alþýðublaðsins undir ritstjórn Helga aðalritstjóra Sæmundssonar, sem nú segir söguna af Hannibal og rekur leikritið á sinn óviðjafnanlega hátt í blaði sínu undanfarna daga. Ekki verður annað séð en að Hannibal sé á förum úr Al- þýðuflokknum. Það hlýtur aðeins að vera tæknilegt atriði, með hverjum hætti það verður, en tæpast getur það raskað þeim endi leikritsins, sem fyrirsjáanlegur er. Hvort fleiri samherjar og skoðanabræður Hannibals fljóta þar með, skal ósagt látið. Það er illt verk að moka Ágíasarfjós Alþýðuflokksins, en líkú lega óhjákvæmilegt. — En nú hverfur Hannibal heim til föð- urhúsanna, til vinstri út af sviðinu: „Hannibal út til vinstri. Tjaldið fellur.“ J Uti get eg ekki skrökvað eins og hin börnin?“ Hann óttaðist að þetta stafaði af einhverjum ó- fullkomleik hjá , sér. Atvikið sýnir hvert eðlisfarið var. Báð- ir lærðu þeir bræður vélfræði eftir að hafa tekið gagnfræða- Jólamarkaðurinn er hafinn og sjást þess fljótt merki. Kaup- mennirnir, sem hugsa sér gott til glóðarinnar, eru farnir að skreyta verzlanír sínar með jóla- greni og sumar hafa sett upp jóla tré með alla vega litum ljósum til þess að vekja eftirtekt vegfar- enda á sér. Það er sem sé að fær- ast hátíðarblær yfir bæinn. Góð- ar gluggaskreytingar gera og sitt I til þess að ánægja er að ganga í fögru kvöldveðri eftir götum bæjarins. Jólaannirnar hefjast. Og strax í byrjun desember- mánaðar liefjast jólaannirnar, þvi margt þarf að gera. Það þarf að hugsa til þeirra vina og ættingja, sem fjarri búa, hvort ! sem er hérlendis eða erleadis. Almenningur fær áhuga fyrir skipaferðum til þess að tapa ekki af skipsferð, þvi senda þarf bréf og jólakort, eins og venja er til. Það er i mörg horn að líta og margt, sem gera þarf. Og þótt mörgum kunni að finnast nóg um „tilstandið" fyrir jólin, kunna víst flestir tilbreyting- unni vel og fæstir vilja án henn- ar vera. Þannig er það á hverju ári og þannig verður það, þótt breytingar séu nokkrar á, eins og gerist, því tímarnir breytast og mennirnir með. Mikið er keypt. Það er víst áreiðanlegt að al- menninur kaupir ekki eins mik- ið í neinum tveim öðrum mán- uðum og í jólamánuðinum einum. Þá nær verzlun öll, hverju nafni sem nefnist, hámarki sinu. All- flestir munu eyða fram úr hófi i jólamánuðinum og meira en tekjunum þann mánuðinn, en á móti kemur svo sparnaður fyr- ir og eftir. Álmenningur er ör á fé sitt í þessum mánuði og það, sem kynlegast er, að fæstir sjá eftir því. Svo sterkur er töframáttur jólanna, þegar öll- um á að líða vel og allir að vera ánægðir. En það eru ekki allir, scm geta fagnað jólunum jafnt. Réttið hjálparhönd. Margir eru sjúkir og aðrir fé- yana og geta ekki gert sér daga- mun um jólin. Sjaldan þarf reynd ar að eggja Reykvíkinga til þess að rétta hjálparhönd, því öll lijálparstarfsemi hér í bænum vitnar glögglega um það, að al- menningur er ósinkur á framlög til þeirra, sem lijálpar eru þurfi. Það ættu líka a.llir að hafa það hugfast að margir líða skort af ýmsum ástæðum og hægt er að hjálpa mörgum, ef allir leggjast á eitt með litlum framlögum. Og bezta jólagjöf hvers og eins er meðvitundin um að hafa lagt fram sinn slcerf til þess að öðrum líði betur. — kr. varpað fyrir borð. Móðurmáli P*‘óf. Því miður varð Sigurður sínu unni hann og honum var [ skammlífur; hann fórst með raun að lausunginni, sem nú er | Goðafossi 10. nóv.ember 1944. í gæzlu þess og meðferð. Að., Sagt er að hann hafi farið svo vonum gramdist honum einnig, |af þossum heimi, að aldrei hafði svo grandvörum manni; hnjó&syrð.i mælt: i ú sýnir sig • í nokkum rhann. og íllt umtal e spilling, sem nú sýnir sig -í þjóðlífi okkar, hátt og lá’gt. AUt övandað háttalag og ódrengi- legt var honum andstyggð, og hann sneiddi fremur hjá þeim mönnum, er létu sér slíkt sæma. En aldrei heyrði eg hann hall- mæla neinum manni; hitt virt- ist hann fremur kjósa, að þegja, þegar ekki varð lofsamlega mælt. Þá var Haraldur innan við tvítugt, er -hann fór til Dan- merkur til þess að néma vél- . éða ljó;tan -munnsöfnuð gat- hann ekki þoíað. Haraldur Sigurðsson var maður mikill að vallarsýn, vel á sig kominn og fyrirmannleg- ur. , Einskis get eg óskað íslenzkri þjóð, sem betra sé en það, að lengi hafi hún eftir þá sonu að mæla, er svo hafi reynzt trúir sem Haraldur Sigurðsson. Og ekki. gleymast slíkir þeim er þá þekktu. Minningai'nar um fræði. Mun hann hafa verið, þá lýsa sem vitar. Það eru líka Gremja yfir fíeíkiSátun- m við Tito. Mikil gremja er sögð ríkja í leppríkjunum austan tjalds yf- ir fíéðuíátum. Rússa við Tito. Þykir kommúnistpm í þess- um löndum hart, að valdhaf- arnir í Kreml sleiki sig nú upp við Tito, eftir að hann hefur orðið aðnjótandi veiðreisnar- aðstoðar vestrænu þjóðanna, en slíka aðstoð var kommúnistisku ríkjunum, sem fylgja Rússum að málum, harðbannað að þiggja. þeir, sem fengu fyrirheitið um lífsins kórónu. Sn. J. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.