Vísir


Vísir - 02.12.1954, Qupperneq 5

Vísir - 02.12.1954, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 2. desember 1954. Badminton Bændaglíma verður háð í íþróttahúsi K.R. við Kappla- skjólsveg, laugardaginn 4. desember og hefst kl. 5.40 eftir hádegi. Bændur verða hinir góðkunnu badmintonleikarar Guðjón Einarsson og Friðrik Sigurbjörnsson. Öllum meðlimum Tennis- og badmintonfélags Reykja- víkur er heimil þátttaka. — Fólk er ámínnt úm að koma stundvíslega. 3Móianefntl T. MM. Mt. * BEZT AÐ AUGIVSA í VÍSI ♦ Výjar bækur frá Isafoldarprentsmiðju Væriitgjasaga eftir sigfús bi öndal. Dr. phil. Sigfús Blöndal er framar öllu kunnur vegma hins mikla orða- bókarstarfs síns, sem eitt út af fyrir sig nægir til þess að tryggja honum heiðurssess meðal merkustu fræðimanna íslenzkra; þó fer því fjarri að hann hafi ekki við annað fengizt. Hann kom víða við í ís- lenzkum fræðum eins og margir vita, en hitt er síður á almanna vit- orði að háskólanám hans var kl'assísk málfræði og að hann hélt alla ævi tryggð við forn.ar menntir, þó að störf hans væru lengst af á öðr- um sviðum. Staðgóð þekking hans á klassiskum fræðum kom honum þó að góðu haldi bæði í ævistai-fi hans á konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn svo og í undirbúningi bókar þeirrar, sem hér birtist íslenzkum lesendum. — Á íslenzku hefur fátt eitt verið um Væringja ritað í samhengi fram að þessu, en hér er í fyrsta sinni dreginn saman í eitt allur fróðleikur, sem máli skiptir úr fornum heimildum um Vær- Trúarbrögð mannkyns eftir SIGURBJÖRN EINARSSON prófessor Á síðari tímmn hafa flest mannaból verið könnuð. Hvar sem menn hafa orðið fyrir: á úthafseyjum, í auðnavinjum, í frumskógum hita- beltisins og á heimsskautaþröm, hafa þeir revnst trúmenn með ein- hverjum hætti. Ferðalangar hafa stundum þótzt finna fólk í ein- hverjum afkymum, sem ekki hefði neinar trúarhugmyndir. Nánari athugun hefur einiægt hnekkt slíkum fregnum. — 1 bókinni Trúar- brögð mannkyns segir prófessor Sigurbj örn Einarsson frá öllum átrúnaði, sem menn þekkja, fram að kristinni trú, og skiptir bókinni í þessa kafla: Frumstæðar þjóðir; Egyptar; Kaldear; íranar; Heli- enar; Rómvérjar; Indverjar; Kínverjar; Japanar; Arabar. — Þetta er bók, sem hver hugsandi maður hefur bæði gagn og gaman af að lesa, og varla er hægt að hugsa sér betri jólagjö’f en einmitt þessa bók. LjéÖasaiit SigtxrÖar Breiéfjöré II Sveinbjörn Sigurjónsson magister héfur búið undír þréntum Þ.etta er annað bindið af þremur, en hið síðasta nnm komá út að ári, Ljóð- um þessa bindis hefur verið skipt í flokka, lí ;t og stefnt var að í Ljóðasmámunum Sigurðar Breiðfjörðs hinum fyrri. — Flokkarnir eru þessir: Skáldið og umhvexrfið, Ljóðabréf, Stöliur’ og smákviðling- ar og'Formannavísur. Sérstaklega má benda á, að tanNavísun-um fylgja oft nokkrar frásagnir i óbuixdnu máli xxm tildrög þs'ypa,, og ex;u vís-; urnar fyrir það miklu skemmtilégi’i og bregða uy.p skýrum. rvipmynd- um af lífi höfundár og samtíð. , ingja og afrek þeirra í Miklagarði og víðar um Suðurlönd. í augum Islendinga hefur löngum leikið ævintýrabjaimi um Væi’ingja, en þekking á sögu þeirra hins vegar verið af skornum skammti. Hér gefst nú íslenzkum lesendum kostur á að kynnast því á einum stað, hvað um þá er vitað, ekki aðeins úr íslenzkum fornritum, heldur og úr erlendum samtímaheimildunx, rituðum af mönnum, sem umgengust þá og þeklctu af eigin x*aun og höfðu sannar sagnir af afrekum þeirra. SleUireka eftir HELGA HÁLFDANARSON. I bók þessai’i tekur Helgi sér fyrir hendur að skýra kvæði og vísui’ í nokkru af fornsögunum: Sonatori’ek, Arinbjarnarkviöu, Höfuðlausn, Lausavísur í Eglu, Vísur í Gunnlaugssögu, Vísur í Bjarnarsögu Hít- dælakappa, Vísu í Heiðarvíga sögu, V.ísur í Eyi’byggja sögu, Vísur í Gísla sögu, Vísur í Hallfi’eðar sögu, Vísur í Kormákssögu. — Þeir, sem unna fomsögum vorum þurfa að lesa þessa Lúk. ékaverzlun ísafoldarprenftsmiéju - S í m i4 5 2 7 Skrifstofur vorar verða lokaðar kl. 1—4 e.h. í dag vegna útfarar Haraldar Sigurðssonar, yfirvélstjára. MM.i. Einiskipaiéiaff Msiantis TILKYNNING Samkvæmt s-amningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekendur í Hafnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og í Rangárvallasýslu, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveðiðj sem hér segir: Dagv. Eftirv. Nætur og helgid.v. Fyrir 2y2 tonns bifreiðar 48.08 55.90 63.71 Fyrir 2% til 3 tonna hlassþunga 53.67 61.49 69.30 Fyrir 3 tii 3y2 tonna hlassþunga 59.23 67.05 74.86 $ »1 co til 4 tonna hlassþunga 64.81 72.63 80.44 Fyrir 4 til 4% tonna hlassþunga ' 70.37 78.19 86.00 Aðrir taxtar óbreyttir að þessu simii. Reykjavík, 1. des. 1954. Vörubílastöðin Þróttur Reykjavík Vörubílstjórafélagið Mjölnir Árnessýslu Vörubílastöð Keflavíkur Keflavík Vörubílastöð Hafnarfjarðar Hafnai’firði Bifreiðastöð Akraness Akranesi Bílstjórafélag Rangæinga Hellu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.