Vísir - 03.12.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 03.12.1954, Blaðsíða 6
visœ Föstudaginn 3. desember 1954^ DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skriísloíur: Ingólfsstræti S. Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Eins og flestum er kunnugt, hefur undanfarin ár starfað hér í Háskólanum Vinnumiðlun stúdenta. Hefur Vinnumiðlun- in einkum verið starfrækt með það fyrir augum að útvega síúdentum, er þess óskuðu, at- vinnu yíir sumarmánuðina. Sumarvinna stúdenta er oft það rýr, að hún nægir þeim ekki'til uppihalds yfir veturinn. Því er það ráð margra efna- lítilla stúdenta að vinna með náminu eða hætta því um stundarsakir og taka þeirri vinnu, er gefst hverju sinni. Ein helzta röksemd „vinstri aflanna“, hvort heldur er innan En eins og kunnugt er, þá eru Alþýðuflokksins eða meirihluta stúdentaráðs fyrir því, >að ísl. stúdentar flestri algengri varnarliðið skuli hverfa úr landi nú þegar, er sú, aS nú séu vinnu vanir, þar sem megin- friðvænlegri horfur í heiminum en um langt skeið. Þessir þorri þeirra hefur orðið að- menn segja sem svo: Varnarliðið var hingað fengið vegna þess, kosta nám sitt af eigin vinnu. að hætta gat verið á styrjöld árið 1951, en nú sé henni ekki hafa flestir stúdentar sér- iengur til að dreifa, og þess vegna verði varnarliðið að hverfa kunnáttu á ýmsum sviðum bæði Fri&vænlegri horfiur. Vafcin athygli á Vinnu- miðlun stúdenta. Eisénhower mót- fallinn hafnbanni. EisenhoWer forseti gerði þessi af námi sínu og fyrri störfum. Nú fer í hönd nokkur anna- héðan, o. s. frv. Þetta hefur verið ívaf og uppistaða allra raka sem þessir samherjar beita. Meira segja Gunnar M. Magnúss og gegn-ftier- ^imi í atvinnulifinu í sam- í-landi samkunda hans hefur slegið þessu fram í áróðri sínum, bandi við jólin — og þurfa þá enda þótt allir viti, að hann er flugumaður kommúnista í þess- niargir atvinnurekendur að um efnum, og kommúnistar spyrja yfirleitt ekki að því, hvort bæta við sig starfsmönnum.Þess íslandi sé nauðsyn að hafa einhverjar varnir eða ekki. Landið veSna leitum við nú til þeirra skal vera varnarlaust, ; amkvæmt þeirra kokkabók, vegna þess,1 * trausti þess að þeir séu máli að sá aðilinn, sem líuiegastur er til þess að spilla friði í heim-. bessu velvhjaðir og verði okk- inum eru Rússar og ,,alþýðulýðveldin“. Jur hliðhollir með vinnuveit- Það getur meira en vel verið, að friðvænlegra sé nú í heim- (lnSar bæði nú um jólin og inum, og þá ekki sízt í Evrópu en verið hefur um nokkurt sl®ar ef Þörf er á vinnu- skeið. En hverju er það þá að þakka? Þeir, sem bezt fylgjast ^ra^^ aðrar ástæður leyfa. með þeim málum, fulyrða, að það sé einmitt því að þakka, að Við væntum þess að atvinnu- Atlantshafsbandalaginu hafi vaxið svo fiskur um hrygg und- relœndur sjái sér fært að svara aiifarið, að Rússar og leppríki þeirra hugsa sig tvisvar um, og;°^^ur mí0!= fljótlega, þar sem rúrnlega það, áður en þeir gera árás á bandalagið. Þess alar áiíðandi er fyrii okkui að vegna væri glapræði að veikja Atlantshafsbandalagið með því|V*ta um nndirtektir. a.ð nema á brott hervarnir íslands, því að engin keðja er sterh-: Skrifstofa Vinnumiðlunai - eri en veikasti hlekkur hennar. Meðan Atalntshafsbandalagið *nnar er f herbergi Stúdenta- Bergmáli héfur borizi eftir- farandi hréf frá Akureyri: „Hvað er Ketkrókur? Barna- leg spurning. Eins og allir viti mál að umtalsefni í gær og kom ekki> að þaS cr fyrst 0g fremst greinilega í ljós hjá honum su nafniS á einum jólasveininum, skoðun, að hann væri mótfall- Syni Grýlu og Leppalúða. En inn hafnbanni til þcss að knýja þýðing nafnsins er: sá sem kræk- kommúnista til að láta flugmenn- ir í ket úr potti, og i ganila dága ina lausa, þvi að liafnbann væri Voru til krókar, lil að krækja hernaðarleg framkvæmd, sem jóláhangikjötið upp úr suðunni. gæti leitt af sér styrjöld. Þá kom það greinilega fram hjá Eisen- Erækti sér í ket. hower, að vel gæti legið þannig Sv0 afsKaplega hlægilega vill . , •. til að hér á Akureyri komu í malinu, að kommunistar væru . ..... nokknr jolasveinar ofan ai fjoll- með framkomu smm gagnvart . , , , ... .... unum, eina koldustu jolanottina föngunum að reyna að egna 0g kræ]ítu sér í ket fyrir þúsúnd- Bandaríkjamenn upp tit þess að ir lcróna. Var ætlun þeirra manna flana út í eitthvað, sem gæti sem gleggst kunna íslenzka þjóð- orðið þeim til ófarnaðar. Eisen- fræði liér i liöfuðstað Norður- hower kvaðst skilja það, að lands, að þessir synir Grýlu og mennyrðu heitir í svona máli, en Leppalúða mundu hafa ætlað að um fram allt bæri að gæta ró- .ntbýta góðmetinu til fatækra . , e bariia á aðfangadagskvöld. Vond- semi. og stilhngar, og reyna fnð- . , , . „ „ , TI ir andar konm í veg fynr það, samlegar leiöir lil þrautar. Hann . ■ , og .nu snua ketkrokarnir slyppir kvaðst ekki grípa til róttækra að- | m f ja|la En hafi þeir þokk fyrir gerða sem liafnbanns, án þess komuna! að leita aðstoðar og samþykkis þjóðþingsins. Alménnt eru orð Eisenhowers skilin svo, að elcki komi til liafnbanns út af þessu máli. Engimýri. Sömu dagana og þessir atburð- ir gerðust var mikill svanasöng- ur í Engimýri. Engjar eru góðar í mýrum og milli starartoppanna synda álftir með unga sína. En svo vill til að cin gatan í nýbygg- ingarhvérfi bæjarins heitir Engi- mýri, að tilhlutan málfróðra spekinga þjóðar vorrar, og er gata sú hin mikla og veglega umkringd dýrum húsum með spari-skúrum. Ófærðin afskapleg. Ekki kvað yfirstjórn vega- ráðs og er opin kl. 11—22 á mánudögum, miðvikudögum og föstudöðum. Sími 5959. Með fyrirfram þakklæti. Virðingarfyllst, Vinnumiðlun stúdenta. er við lýði og samvinna hinna 14 ríkja, sem að því standa, er öflug, má gera ráð fyrir, að friður haldist. Hitt er svo annað mál, að það er íslenzku þjóðarinnar að segja til um, hvenær hún telur, að óhætt sé að láta hið erlenda varnarlið hverfa héðan. Allir vita, að eina ásíæðan fyrir þvi, að hér dvelst varnar- Jið frá framandi, en vinsamlegri stórþjóð er sú, að við getum ekki sjálfir annast hervarnir landsins. Varnarlaust getur ísland hins vegar ekki verið af tvennum ástæðum. í fyrsta lagi vegna sjálfra okkar og í ö&ru lagi vegna hinna frjálsu lýðræðisþjóða, sem næsíar okkur eru. Þær leggja allar á sig þungar byrðar vegna hervarna. En þeim finnst, að þær byrðar séu ekki of þungar, ef verða mættu.til þess, að þeim hlotnuðust ekki sömu örlög og Tékkóslóvakíu, Póllandi og öðrum „alþýðulýðveldum", ■ sem kommúnistar voru svo vinsamlegir að losa við allt stjórn- mála-^amstur og mannréttindi. Prófessor Jón Ilelgason frá Kaupmannahöfn, sem hér flutti xæðu í fyrradag- af svölum Alþingishússins, lítur einnig svo á, að hér skuli ekki vera neinar varnir., Hvernig stendur þá á því, að hann skuli ekki krefjast þess í Danmörku, að Danir leggi niður allan herbúnað sinn og hætti að „bjóða hættunni heim“? Vafalaust hefur hann það svar á reiðum höndum, að þar sé um innlendan her að ræða, og því sé öðru máli að gegna. Þá má hugsa sér, að hann segi,- að landfræðilegar aðstæður séu ólíkar, en þetta er þó hæpið, eins og nú er háttað tækni í nútíma- hernaði, og er það kunnara en að,frá þurfi að segja. Þjóðvamannenn,, kommúnistar og meðreiðarsveinar þeirra Til undirbúníngs þvi var fund- i hinum ýmsu og fjölhieyttu myndum^ klifa a því, að varnim urhaldinn í gær í New* Yörk uð seu okkui hæitultegár. Þá má spyrja: Hvers vegna eru varnir tilhlután. BandarikjafulltrúáöS á hættulegri íslendingum en t. d. Norðmönnum, Dönum eða V(ittvangi SÞ.,Cabot Lodge, sem Hollendingum ? Allar verja þessar þjóðdr stórkostlegum ijár- { sagði, að flúghiennirnir hefðu fúlgum til þess að geta borið hpnd fyrir höfuð sér, ef á .þær barizt í Kóreu í nafní Sameinuðu kynni að verða ráðist. Varnir eru einnig ngpðsynlegar h,érj þjóðanha, er þeir voru íiánd- JAm þáð vérður eícki villzt. En æskilegt y.æri, og vonandi tekst.að1 teknir, óg liefði kbmmúnistum Frjálsu samKerjar- nir í Kórtui ræða fangamálið. Eisenhoweir mótfaliinn hafnbanni. Einkaskeyti frá AP. New York í gær. Talið er víst, að Bandaríkja- stjórn leggi mál flugmannanna 11, sem kínverskir kommúnist- aT Hafa dænit til fangelsisvistar fyrir njósnir, fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Vatnsrennsli... Framh. af 1. síðu. við að mæla upp farvegi hlaupsins og verður innan tíðar unnt að skýra frá nákvæmum niðurstöðum þessara mælinga og rannsókna. Annað sem til tíðinda má telja var foráttuvöxtur, sem hljóp í jökulsár um land allt gerðar í bænum hafa nógu vel í desembermánuði í fyrra. Urðu sinnt kvaki álfta úr Engimýri þær eins og þær verða mestar þessari, svo að um þverbak hef- á sumrin, en auk þess kom ur keyrt. Gatan er leirlína í lin- soðinni jörð, blaut og pyttótt, svo að varla mun eftirbátur vera ... , * , . .landslaginu á Arnafvatnsheiðum flutti það um 1000 tenings- , , , . , , þcssa lands, í storleysmgum. — metia á sekúndu og vatnsboið- jýréfjast viðbúar götunnar fram- ið varð þá 2,2 metrar hærra ]ivœmfja llm öfaniburð. Og er en það er venjulega. ' máli þesu hér með vísað til hlut- Þriðji atburðurinn var hin aðeigandi bæjarstjórnar. eftirminnilegu flóð á fjallgarð- I | óvenjulegt stórflóð í Lagar- fljót. Þann 16. desember s. 1. inum milli Eyjafjarðar og Skagafjaraðr dagana 6.—7. júlí í sumar, en þá tók m. a. brúna af Valagilsá og margháttaðar I fleiri skemmdir urðu á vegum og mannvirkjum. Sjálfritandi vaínshæðarmælar. Byrjað hefur verið að koma upp sjálfritandi vatnshæðar- mælum við nokkurar ár hér á Komst í krappann. Yið skulum bara hugsa okkur að ef góðgjarn ketkrókur kæmi í lreimsókn til barnanna í Engi- mýri á jólakvöld, með ofurlitinn fi'itan kringiikoll af Hólsfjálla- sauði, í hverf hús, þá mundi tæp- ]e"a borga sig að taka á móti j öílnm pöklumum í svona slæmri færð. | Og þótt hann þekkli Grænu- mýri, Bmiðtimýri, Yíðimýri, Löngumýri; Kambsmýri, eða livað landi, en nauðsynlegt er að j>æ]. núi liéita allár- þessar mýrar ftálda því áfram, því á þann /, Voru blessaða landi. þá mundi j hátt fást öruggar upplýsingar Ketkrókur jólasveinn, sonur | um rennsli vatnsins é hverjum Grýlu og Leppahiða, vart hafa tíma, og enda þótt stofnkostn- komizt í verri krappa en i Engi- aðurinn sé nokkur er þetta biýri. — Pottbrota-Hallur." jframkvæmd sem margborgaiy Lýkur hér biéfinu. kr. sig þegar fram í sækir. j __________________________ . Nú þegar hafa slíkir mælár ' verið!' settír upþ við Þjórsá, J þnð úö setja vatrishæðarmæla skipa málum svo í álfunni, að við íslendingar getum talið öruggt að varnarliðið hverfi héðan. Þeir em enn furðúniargir, sem láta blekkjast af „röksemd- inni“ um „friðvænlagri horfur". En augu æ fleiri opnast þó fyrir þeirri staðreynd, að við íslendingar verðum einnig að taka á okkur nokkrar byrðar til þess að geta verið í hópi frjálsra þjó a. Hitt vekur enga furðu, að kommúnistar í ýmsum gerfunJ að þeir væru úr borgarastétt. yinni- að því baki brotnu að veikja varnir landsins, ala á úlfúð Ofannefndán fund sátu fulltrúar í gai ð varnarliðsins, og reyna að læða þeirri firru inn í fólkið, J allra þeirra þjóða, sem börðust a5 þeir standi vörð' um sjálfstæði landsins og frelsi. Sem betur í Kóreu. Lyslu þeir allir áhyggj- bonð' Skylda 'til að skila þeim bamkvæmt vopnahlésskilmálun- um, og yrðu Sl'. því að láta mál- ið til sín taka. Um 2 fanganna kvað liann nauð syníegt að fara aðrar leiðir, því Hvítá í Árnessýslu, Fjarðárá og, 1 PP við ýmsar ár á næstunni. ler trúa því fæstir legnur, og það er þess vegna, sem komm- unistar eru nú sem óðast að smeygja sér í annarlegar flíkur, £br. „vinstri-öílin.“ um sinum útaf luálinu og kváð- iist mundu ráðgast við ríkis- stjófnir sínar. við t’vaér ár á Norðurlandi. A mælana þarf ekki að lesa nema á mánaðarfresti og gefur þá sérstakt línurit til kynna hvert vatnsborðið hefur verið á tíma. Þar sem Botnsá fellur úr Hvalvatni hefur verið komið upp enn fullkómnari vatns- hæðarmæli. Er hann dreginn upp á hálfs árs fresti, en tvö ár mega líða milli þess sem skipt er um línurit í honum, Nú eru ráðagerðir uppi um tirikum þær seni fyrirhugað er : ð virkja. Vatnsrennslið í haust. Að lokum sagði Sigurjón Rist, að í haust og það sem af er vetri, væru ár hvarvetna á landinu með því allra minnsta sem þær geta orðið. Stafar það fyrst o'g fremst af langvarandi þurrkum og frostum á hálend- inp, sem varað hafa nepr óslitiS í allt haust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.