Vísir - 03.12.1954, Blaðsíða 9

Vísir - 03.12.1954, Blaðsíða 9
Föstudaginn 3. desember 1954. VÍSIR S* fifg§i Cousteau syndir neðansjávar með Rolleiflexmyndavél sína, tíúifjtsiVfn „Mírítti/cll íQOQOQOQQGOOOOQOöQOQQCGöUöQVSOVrQOQCQCCOCOSGCCCOCCCCÖOCOQOGCSQOOCQaQCCQOCeCOQOOGOCObQOQOQQOQOCQOeOQOÖGaCOCQCOCCCOOQCCOOCOOCQ' Sænskur fiskifræSingur rann- sakar ionpstofninn vð fsiamf. í sænska blaðinu „Svensk Fiskhandel“, 9. tbl. í ár, birti&t eftirfadandi grein, sem er eftir dr. Arvid R. Molander: „í maímánuði 1953 fór eg ,á skipinu „Skagerak" á íslands- mið, einkum með ,það fyrir aug-' um að ljúka við rannsóknir á löngu, en við þær hef eg feng- izt í mörg ár. Þær hafa, einkum beinzt að því að kanna dreif- ingu löngunnar í Atlantshafi og samsetningu stofnsins eins og hann hefur birzt í afla þeim, sem sænskh’ fiskimenn hafa fengið á venjulegum fiskislóð- um undanfarin ár. En jafnframt því hlaut að vera ríkt áhuga- efni að fá skorið úr því, hvort langa fynndist.í svo ríkum mæli á fiskislóðum við Island, að arð- vænlegt , væri fyrir sænska fiskimenn að fara þangað til yeiða. Það hefur nú þegar komið í ljós, að það borgar sig fyrir Svía að stunda lönguveiði við ísland. Skömmu eftir, að við á „Skagerak". höfðum fundið löngumið við suðurströnd ís- lands, kom báturinn „Skog- land“ frá Grundsund þangað til veiða. . Á þessu sumri hefur „Skogland“ endurtekið tilraun sína og nokkrir aðrir bátar fylgt góður. Veiðitilraunin á „Skaga- rak“ var gerð á veiðislóðum undan suðurströnd Íslands, einkum á_200 metra f|ýpi. Þang- að leitar langan, eáir að hún, hefur hrygnt, til þess að kvið- fylla sig af ýmsum tegundum fisks. Eg ætla ekki hér að víkja ná- ið að þeim niðurstöðum, sem veiðitilraunimar við ísland hafa leitt í ljós, aðeins minnast á nokkur smáatriði. Langan tekur mjög skjótum þroska, og það er með hana eins og marga aðra fiska, að karldýrið vex hraðar og nær hærri aldri. Aldiu’ löngunnar má lesa á kvömum hennar. Glöggt dæmi um hinn hraða vöxt löngunnar er það, að f jög-í urra ára langa er 70—80 cm„ firnrn ára 90 cm„ sex ára 95— 100 cm. o. s. frv. Lengdin getur að vísu verið mismunandi eftir því, um hvaða mið ér að ræða, en það má heita regla, að full- tíða langa vex hraðar á þeim slóðum, þar sem stofninn er lítm. Rannsóknir okkar við Island leiddu það í Ijós, að langan þar vex ekki hraðar en t. d. við Skotland eða í Tampen, þrátt fyrir það, að við ísland finnst mikið af mjög stórri löngu. sóknir okkar við íslánd var það, . hvað við rákumst þar á mjög gamla einstaklinga í löngu- stofninum. Ef við t, d. berum saman löngústofninn við Skot- land, Flamen og í Tampen við stofninn við ísland, kemur í ljós, að árið 1953 voru 56% af 4—6 ára löngu á fyrrgreindum stöðum, en 23% við ísland. Hins vegar reyndist 40% af tíu og tólf ára löngu við ís- land, en aðeins 5% við Shet- land og á hinum stöðunum, sem áður voru nefndir. En í ís- lenzku löngunni fannst einnig talsvert af 15—16 ára fiski. Löngustofninn við ísland hefur þau sérkenni, sem alla jafna stendur í sambandi við fiskistofn, sem lítið er gengið á. Þar er , því, um að ræða svo- nefndan samansafnaðan stofn, þar sem mest ber á gömlum fiski. Það er því greinilegt, að þar er um að ræða grundvöll fyrir mjög aukna lönguveiði, Þessar . upplýsingar frá ís- landi. ,sýna j afnframt, að löngu - stofninn á þeám fiskisló.ðum, sem Svíar stunda úthafsveiðar, þolir ekki mikið álag, og veið- in getur orlð ákaflega rýr, ef til sögunnar kæmu mjög lélegir árgangar.“ (Ægir), MARGT A SAMA STAÐ ÍÍMI 6 ntilljónir hafa flúió sætu- ríkin frá stríóslokum. Frá Ráðsf|ómarrík|unum fiýðu 4-5 menre á dag fyrsfu 9 mánuði ársins. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um hafa 156.000 menn flúið frú löndunum austan tjalds á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Eru þá aðeins taldir þeir, sem skrásettir hafa verið hj á hin- , um ýmsu stofnunum í Vestur- Berlín og V.-Þ., sem greiða götu flóttafólksins. Þrátt fyrir, að landamæra Ráðstjórnarríkjanna sjálfra er svo vel gætt, að furðu gegnir, að nokkrum manni skuli takast A.-Þ.) er 6.079, en frá A.-Þ„ hafa komið að meðaltali um 800 á dag. Samkvæmt hinum opinberu skýrslmn hafa flúið frá eftir- töldum löndum á undangengn- um 9 mánuðum: Ráðstjórnar- ríkjunum 1273, Albaníu 506, Eystrasaltsríkjunum, Litháen, Lettlandi og Eistlandi 30, Búlg- aríu 437, Tékkóslóvakíu 1480, Ungverjalandi 1021, Póllandi 1001, Rúmeníu 331, Austur- að komast undan á flótta, og Þýzkalandi 150.000. — Hinum yfir hyerjum, er það reynir megin á hnettinum hafa vofir, að hann verði tekinn af 515.000 manns flúið frá Norður- lífi, ef flóttatilraun mistekst, Vietnam, síðan er kommúnistar hafa 4—5 menn að meðaltali tóku þar við, en hundruð þús- flúið þaðan þessa 9 mánuði,, unda munu hafa verið hindrað- eða samtals 1273 menn. lir í að flýja. Yfirmenn stofnana, sem Iijálpa flóttamömium, telja að frá lokum síðari lieims- styrjaldar muni nær 6 millj. manna hafa flúið kommún- istisku löndin í heiminum, og ePu 'þá aðeins taldir þeir, sem vitað er um, en margir bjargast algerlega á eigin spýtur og gæti talan vel ver- ið 9—11 millj. manna. Tala þeirra, sem flúið hafa Ráðstjórnarríkin og ömrur lönd autsan tjalds (að undanteknu Bergþórugötu 2. Ávallt úrval fataefna. Sníð drengjaföt. í kjölíar hans og árangur orðið ( Skemmtilegast við löngurann- OyOOGOOGOOOOÍJOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOíXlínnOOOOOOOOOOLQQQOúOCUlOOOOOOOCOOOCOOGOOOCiUOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO'KlOOOOOOOOOOtJOOOOOOO “f Gamalt bóndaskýli á gresjum Argentínu. í dag koma á bckamarkaðinn tvær nýjar bækur: SOL í FULLU SUÐRI, ferðasaga frá Suður-Ameríku, eftir KJARTAN ÓLAFSSON hagfræðing, en hann er víðförlastur aJlra íslenzkra menntamanna og mestur ævintýramaður. Kjartan hefur dvalið langdvölum erlendis, og oft árum saman. Nám sitt stundáði hann við háskóla í mörgum löndum Evrópu, og nam fyrstur allra ís- lendinga við háskóla á Spáni. Þaðan kom honum færni sú í rómönskum málum, sém varð hoiium síðar lykill að töfraheimum Suður-Ameríku, sem þessi bók segir frá. — Þegar hann hóf þá för, sem bókin greinir frá, var hann orðinn þaul- vanur ferðamaður, en átti að auki þau kynni af spánskri menningu sem gerðu þennan framandi ferðamann að sjálfboðnum gesti og skyggnum athuganda manna og þjóða, sem íslendingar hafa áður haft engin kynni af, en eiga þó í hugum þeirra sinn romantíska blæ. En Kjartan vildi lifa ævintýrið en lesa það ekki, og þess vegna hefur honum tekist að afla efniviðar í þessa gagnmerku bók, ekki aðeins á mælikvarða íslendinga, heldur einnig á heimsmælikvarða. Það er fjölmargt í þessari bók, sem farandmenn og könnuðir af öðrum þjóðurp hafa ekki ratað á og séð, en Kjartan segir frá á sinn góðlátlega og kímilega hátt. í bók sinni er Kjartan ekki aðeins að segja frá. Hann býður lesandanum áð ferðast með, lifa, sjá og njóta, dansa við Suðurhafsmeyjar í góðri gleði, ræða við milljónera og þrælaeigenda, ferðast inn í mesta myrkvið veraldar með Indíánum, og veiða krókódíla með þeim, sjá Iguazu, einn af stærstu fossum heims, heimsækja næturklúbb í Buenos Aires, ræða við betlara, læðast yfir sofandi eiturslöngu, eða vera farþegi í flugvél í einu af hinum ægilegu eldingaveðrum yfir frumskógum. Brazilíu, þegar himininn logar í eldflóði, svo að eitthvað sé nefnt. SÖL í FULLU SUÐRI er íyrsta ferðasagan, sem skrifuð heíur veriS frá S.-Ameríku. Bókin er prýdd 50 myndum. U^JPHAHEI^IUR UEWIItíPJÍJPANím éftir kaptein J. Y. Coustéau, höfund og brautryðjanda köfunaraðferðar- innar með ,,vatnslunganu“, en þessi kafarar eru svokallaðir „Frosk- menn“. Bókin segir frá ævintýrum og svaðilförum höfundarins og félaga hans, s.l. 10 ár, niðri í ríki undirdjúpánna. Bókin hefur vakið meiri athygli eri flesíar aðrar bækur, -sem.út hafa komið á þessari öld, og'er •talin ein af hinum mestu. -hjini n iiburoum um langt árabil. Bókin kem-'. ;úr út á næstuin öliuin .tijngúmaham í'hatist, og í þéim löndum, sem-hún,. hefur þegar kppið;ú,.,'þr’,!'iún’stclugt end'ufpfentúð í þúsundum eintáka. íí bókirinilíeru 45 rrrurdásíðúr -úr"¥iki' undirtíjúpánná, þar; af 6 síður i eðlilegúrn litum. — Gu.ðrnundúr Guðjðhssóh, hinh éini íslenzki „Frosk- ■'maður“', ritar formálá 'f.ýrir bókinni, og segir þar m. a. að fáir eða engir • „Froskmenn" hafi ratao í slík ævintýri ,sem Cousteau og félagar hans. „Undraheimur undirdjúpaima er bók vorrar kynslóðar“ segir brezka tímaritið Time and Tidc. — New York Times seglr: „Kaptein Cousteau segir hvað hann gerði, hvað hann sá, hvernig tilfinningar hans voru og hvað hann uppgötvaði, og bara það, er nóg til þess að hver, sem kærir sig hið minnsta um .sjó og haf, óskar að lesa bók hans“. — Morgen- bladet, Noxfegi, segir: Ein af þeim sjaldgæfu bókum, sem maður harm- ar að er ekki tvisvar sinnum þykkri. Neðansjávai'kvikmynd kapt. Cousteau, sem er nákvæmlega sam-. hljpða bókinni, verður sýnd héi' á landi mjög bráðlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.